Leita í fréttum mbl.is
Embla

Aronian vann Wesley So - efstur ásamt Topalov

AronianLevon Aronian (2765) vann Wesley So (2779) međ afar laglegri mannsfórn í fjórđu umferđ Sinquefields-mótsins sem fram fór í gćr. Aronian virđist vera kominn í sitt gamla form sem lofar afar góđu fyrir EM landsliđa í haust í Laugardalshöll en ţar fer hann fyrir armensku sveitinni.

Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen (2853) tókst ţví ekki vinna Anish Giri (2793) nú sem endranćr. Aronian er efstur međ 3 vinninga ásamt Topalov (2816). Carlsen og Giri eru í 3.-4. sćti međ 2˝ vinning.

Vert er ađ benda á góđa umfjöllum á Chess24.

Fimmta umferđ hefst nú kl. 18. Ţá teflir heimsmeistarinn viđ Wesley So, Topalov viđ Caruana (2805) og Aronian viđ Grischuk (2771). 

 

 


Tveir FIDE skákmeistarar til liđs viđ Fjölnismenn

Davíđ KjartanssonNú í ágústmánuđi hafa tveir öflugir skákmenn gengiđ til liđs viđ Skákdeild Fjölnis. Ţetta eru FIDE meistararnir Davíđ Kjartansson og Sigurbjörn Björnsson. Ađ sögn Helga Árnasonar formanns Skákdeildar Fjölnis er međ komu ţessara heiđursmanna mótađ sterkt liđ íslenskra skákmanna í kringum hina ungu og efnilegu skákmenn sem deildin hefur aliđ upp og tryggt fast sćti í deild hinna bestu. Davíđ tefldi međ Skákdeild Fjölnis í 1. deild á árunum 2007 - 2012 og tefldi m.a. á 1. borđi sveitarinnar sem nokkuđ óvćnt sigrađi á sterku Landsmóti UMFÍ áriđ 2007. Davíđ sem tefldi síđustu árin međ Víkingasveitinni ţekkir vel til skákdeildar Fjölnis og ţeirra efnilegu skákkrakka sem fyrir deildina tefla. Hann liđstýrđi skáksveitum Rimaskóla 2008 og 2012 sem báđar unnu til gullverđlauna á NM grunnskóla.

Sigurbjörn Björnsson sem gengur í rađir Fjölnismanna frá Taflfélagi Vestmannaeyja er Sigurbjörn Björnssonvel kynntur innan skákhreyfingarinnar sem öflugur skákmađur og framtakssamur skákbókasali. Hann átti einstaklega gott ár međ TV á síđasta keppnistímabili og engin vafi leikur á ađ hann muni falla vel inn í hina áhugaverđu skáksveit Fjölnis í 1. deild á komandi keppnistímabili. Ţar mun  Íslandsmeistarinn 2015, stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson, leiđa sveitina međ ţví ađ tefla ţar á 1. borđi. Skákdeild Fjölnis var stofnuđ áriđ 2004 og hefur međ hverju ári eflst jafnt og ţétt í ţađ ađ verđa ein sú öflugasta á landinu. 


Tvíburarnir tefla viđ FIDE-meistarana

Pörun ţriđju umferđar sem fram fer í kvöld liggur nú fyrir. Á efstu borđunum tefla tvíburarnir, Björn Hólm Birkisson (1907) og Bárđur Örn Birkisson (2854), viđ FIDE-meistarana Einar Hjalta Jensson (2394) og Davíđ Kjartansson (2366).

Röđunina má finna á Chess-Results.

 


Haustmót TR hefst sunnudaginn 13. september

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2015 hefst sunnudaginn 13. september kl.14. Mótiđ, sem er hiđ 82. í röđinni, er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótiđ er flokkaskipt og öllum opiđ. Haustmótiđ fer fram í...

Topalov eftur í St. Louis - Carlsen kominn á beinu brautina

Topalov (2816) er efstur međ 2˝ vinning ađ loknum ţremur umferđum á Sinquefield Cup-mótinu í St. Louis. Hann vann Nakamura (2814) í 2. umferđ en gerđi jafntefli viđ Anand (2816) í ţeirri ţriđju. Carlsen er í 2.-4. ćsti međ 2 vinninga eftir tvćr...

Enn óvćnt úrslit á Meistaramóti Hugins

Önnur umferđ Meistaramóts Hugins fór fram í gćrkvöldi. Eins og í fyrstu umferđ var nokkuđ um óvćnt úrslit. Hjörtur Kristjánsson (1281) sýndi ţađ ađ jafntefliđ gegn Veroniku í fyrstu umferđ var engin tilviljun og vann Róbert Luu (1460). Óskar Long (1667)...

Bolvíkingar unnu Vinaskákfélagiđ í lokaviđureign fyrstu umferđar

Lokaviđureign fyrstu umferđar (16 liđa úrslita) Hrađskákkeppni taflfélaga fór fram í gćrkvöldi. Taflfélag Bolungarvíkur lagđi Vinaskákfélagiđ ađ velli međ 40 vinningum gegn 32. Elvar Guđmundsson 10 vinningar og Don Róbert 8 voru sterkastir heimamanna en...

Mikiđ um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Meistaramóts Hugins

Meistaramót Hugins hófst í gćr. Mikiđ var um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ. Engin úrslit komu ţó meira á óvart en sigur Alexanders Olivers Mai (1231) á Birki Karli Sigurđssyni (1815). Ţrír ungir og efnilegir skákmenn gerđu jafntefli viđ mun stigahćrri...

Fyrsta skemmtikvöld vetrarins á föstudag!

Fyrsta skemmtikvöldiđ af tíu í ţéttri vetrardagskrá Taflfélagsins fer fram nćstkomandi föstudagskvöld og byrjar fjöriđ klukkan 20.00 Ţađ verđur ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur í byrjun heldur er Íslandsmeistaratitillinn í King of the hill...

Selfyssingar unnu Borgfirđinga í Litlu bikarkeppninni

Litla bikarkeppnin hófst í gćr en ţađ er bikarkeppni ţeirra félaga sem töpuđu í fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga. Borgfirđingar (UMSB) sóttu Selfyssinga (SSON) heim í Fischersetur. Selfyssingar unnu 38-34 eftir spennandi viđureign. Formađur SSON,...

Ekkert jafntefli - Topalov vann Carlsen - aftur!

Ofurmótiđ Sinquefield Cup hófst í gćr í St. Louis í Bandaríkjunum. Mótiđ byrjađi međ miklum látum og lauk öllum skákum fyrstu umferđar međ hreinum úrslitum. Engin lognmolla! Topalov (2816) vann heimsmeistarann Carlsen (2853) rétt eins og hann gerđi í...

Meistaramót Hugins hefst í kvöld

Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2015 hefst mánudaginn 24. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september (A-flokki líkur 7. september). Leyft verđur ađ taka 1 yfirsetu í 1.-5. umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu...

Guđmundur náđi lokaáfanga stórmeistaratitils!

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2447) náđi sínum lokaáfanga ađ stórmeistaratili međ stórkostlegri frammistöđu á alţjóđlegu móti í Litháen sem lauk í gćr Guđmundur hlaut 7 vinninga í 9 skákum, sigrađi á mótinu, og hlaut hálfum vinningi meira...

Skákţáttur Morgunblađsins: Hannes Hlífar sigrađi á opna mótinu í Bayerisch-Eisenstein

Hannes Hlífar Stefánsson vann annan sigur sinn á stuttum tíma er hann varđ efstur ásamt Ţjóverjanum Michael Prusikin á opnu alţjóđlegu móti sem fram fór í fjallaţorpinu Bayerisch-Eisenstein í Ţýskalandi og lauk um síđustu helgi. Hannes hlaut 7˝ vinning...

Tefliđ viđ stórmeistara í Ráđhúsinu!

Skákhátíđ Skákakademíunnar hefst senn í Ráđhúsinu, klukkan 14:00. Skákmenn eru hvattir til ađ líta viđ og skora á stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson. Jafnframt geta gestir fylgst međ Gullaldarliđi Íslands tefla gegn Ólympíumeisturunum u16 frá 1995....

Meistaramót Hugins hefst á mánudaginn

Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2015 hefst mánudaginn 24. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september (A-flokki líkur 7. september). Leyft verđur ađ taka 1 yfirsetu í 1.-5. umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu...

Guđmundur gerđi jafntefli viđ Miezis í gćr - ţarf vinning í tveimur síđustu umferđunum

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2447) gerđi jafntefli viđ lettneska stórmeistarann Normunds Miezis (2511) í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Litháen. Guđmundur hefur 5˝ vinning. Guđmundur ţarf nú ađeins 1 vinning í lokaumferđunum tveimur...

Skákhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsinu hefst kl. 14:00 - Gullaldarliđiđ mćtir Ólympíumeisturunum

Skákakademían efnir til Skákhátíđar á Menningarnótt. Ađ ţessi sinni fer hátíđin fram í Ráđhúsinu, ţar sem áđur var kaffitería. Helsti viđburđur hátíđarinnar er viđureign tveggja sigursćlustu landsliđa sem Ísland hefur átt. Annars vegar er um ađ rćđa...

Safnađ fyrir verkefnum Hróksins á Grćnlandi

Liđsmenn Hróksins bjóđa til uppskeruhátíđar, bóksölu og flóamarkađar á Menningarnótt og ćtlar Hrafn Jökulsson ađ gefa allar bćkur sínar til ađ safna fyrir nćstu verkefnum Hróksins á Grćnlandi. Hrókurinn hefur undanfariđ ár haft ađstöđu í vöruskemmu Brims...

ATH: Skákhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsinu

Skákhátíđ Skákakademíunnar verđur í Ráđhúsinu. Ţar sem áđur var kaffitería.

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Meistarmóti Hugins?
Hver sigrar á Sinquefield Cup

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.8.): 814
 • Sl. sólarhring: 1199
 • Sl. viku: 9409
 • Frá upphafi: 7325544

Annađ

 • Innlit í dag: 512
 • Innlit sl. viku: 5434
 • Gestir í dag: 349
 • IP-tölur í dag: 310

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband