Leita í fréttum mbl.is
Embla

Gullaldarliđiđ sigrađi í 2. umferđ - England og Ţýskaland međ fullt hús

Gullaldarliđ Íslands sigrađi ţýska liđiđ SV Eiche Reichenbrand í 2. umferđ HM skákliđa 50 ára og eldri međ 3 vinningum gegn 1. Ţjóđverjarnir skörtuđu engum titilhafa og voru mun stigalćgri á öllum borđum, og mega ţví vera alsćlir međ frammistöđuna gegn íslensku stórmeistarasveitinni.

Helgi Ólafsson gerđi jafntefli á efsta borđi gegn Jürgen Kyas (2190 stig) og hiđ sama gerđiFriđrik Ólafsson á 4. borđi gegn Ulrich Koetzsch. Margeir Pétursson og Jón L. Árnasonunnu sannfćrandi í laglegum skákum.

HM-Dortmund-2016_Margeir-Petursson_Fehlhammer

Margeir (međ hvítt) lék 18. f4 sem Fehlhammer svarađi međ 18..Bxh3?

 

HM-Dortmund-2016_Doering-Jon_L

H. U. Doering (međ hvítt) hrasađi um skóreimarnar í vörninni ţegar hann lék 20. Dd1 og fékk umsvifalaust á sig mark. Doering 0 – Jón L. 1

Hinn 61 árs gamli Kyas blés ódeigur til sóknar gegn Helga Ólafssyni, og hafđi samkvćmt skákforritum mun betri stöđu ţegar sverđ voru slíđruđ eftir 18 leiki. Ţegar ţarna var komiđ sögu hótađi Ţjóđverjinn máti og bauđ jafntefli!

Englendingar og Ţjóđverjar eru efstir međ fullt hús, 8 vinninga, eftir tvćr umferđir, en Gullaldarliđiđ er í 4. sćti ásamt fleirum.

Í 3. umferđ teflir Gullaldarliđiđ viđ ţýska félagiđ Thüringen, sem međal annars státar af tveimur stórmeisturum. Liđ Thüringen leiđir Peter Enders (2448) sem varđ ţýskur meistari 1994, en varamađur ţeirra er hinn 67 ára gamli Lutz Espig, sem er einn stigalćgsti stórmeistari heims međ 2263 stig. Hann hefur unniđ ýmsa góđa sigra og varđ međal annars skákmeistari Austur-Ţýskalands í ţrígang.

Nánari upplýsingar á heimasíđu Hróksins.


Dettmann-brćđur engin fyrirstađa hjá Gullaldarliđinu á HM

IMG_2060Ţýski Dettmann-skákklúbburinn hlaut virđulega útför í bođi Gullaldarliđs Íslands í 1. umferđ HM skákliđa, 50 ára og eldri, í Dresden nú á sunnudag. Íslensku stórmeistararnir unnu allir örugga sigra, enda mikill stigamunur á liđunum. Međalstig íslenska liđsins voru 2489 en 1971 stig hjá Dettmann-klúbbnum.
 
Liđ Dettmann skipa brćđurnir Gerd, Uwe og Jürgen en mágur ţeirra Armin Waschk teflir á 1. borđi. Ţeir voru engin fyrirstađa fyrir Jóhann Hjartarson, Helga Ólafsson, Jón L. Árnason og Friđrik Ólafsson. Andstćđingur Friđriks ţráađist lengi viđ í tapađri stöđu og eftir skákina kom í ljós ađ hann hafđi einsett sér ađ tóra í 40 leiki!
 

NunnFimmtíu og níu liđ taka ţátt í mótinu og eru nokkur í algjörum sérflokki. Íslenska liđiđ er stigahćst en nćst kemur enska liđiđ sem skipađ er stórmeisturunum Nunn, Speelman, Hebden og Arkell.
 


YusupovŢýska liđiđ Emanul-Lasker Gesellschaft skartar ţremur stórmeirunum, međ gođsögnina Arthur Jusupov á efsta borđi. Annar kunnur kappi, Rafael Vaganian, fer fyrir sterkri sveit Armena, og má búast viđ ađ ţessi liđ verđi helstu keppinautar Gullaldarliđsins á mótinu.
 
Í 2. umferđ, sem fram fer á mánudag, mćta okkar menn ţýska liđinu SV Eiche Reichenbrand sem ekki státar af neinni stórstjörnu enda međalstig ađeins í kringum 2000. Íslenskir skákáhugamenn munu ţví vćnta annars stórsigurs. Ekkert er ţó gefiđ, einsog sást í 1. umferđinni ţegar Ţjóđverjinn Bernd Salweski (2004 stig) gerđi jafntefli viđ armenska stórmeistarann Karen Movsziszian (2488).
 
Liđ Íslands í 2. umferđ verđur skipađ Helga Ólafssyni, Margeiri Péturssyni, Jóni L. Árnasyni og Friđriki Ólafssyni, en Jóhann Hjartarson hvílir.
 
KvöldgangaHalldór Grétar Einarsson liđstjóri Gullaldarliđsins segir ađ góđur andi sé í hópnum og létt yfir meisturunum. Ţátttaka Friđriks veki óskipta athygli og ljóst ađ hann njóti mikillar virđingar á međal keppenda og mótshaldara. Friđrik, sem var forseti FIDE 1978-1982, var kjörinn formađur formađur áfrýjunarnefndar mótsins međ lófaklappi.
 
 
 

Gullaldarliđiđ mćtir ţýsku liđi í fyrstu umferđ - bein útsending hafin!

gullaldarliđiđ
 
Íslenska gullaldarliđiđ, sem teflir á Heimsmeistaramóti skáksveita, 50 ára og eldri, mćtir ţýsku skáksveitinni Dettmann í fyrstu umferđ sem fram fer í dag. Umferđin hefst kl. 12 í dag.
Međ íslensku sveitinni tefla í dag Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnaon og Friđrik Ólafsson. Margeir Pétursson hvílir.
 
Viđureign fyrstu umferđar
 
 
HM1
 
 
 

Skákţáttur Morgunblađsins: Verđskuldađur sigur Jóhanns á Íslandsmótinu

Jóhann Hjartarson varđ Íslandsmeistari í sjötta sinn ţegar keppni í landsliđsflokki sem fram fór á Seltjarnarnesi lauk um síđustu helgi. Jóhann hlaut 8 ˝ vinning af ellefu mögulegum og varđ ˝ vinningi á undan meistara síđasta árs, Héđni Steingrímssyni....

Gullaldarliđ Íslands keppir á HM skáksveita!

Skáksamband Íslands sendir vaska sveit á HM skáksveita, 50 ára og eldri, sem fram fer í Dresden í Ţýskalandi 26. júní til 4. júlí. Sveitin er skipuđ Gullaldarliđi Íslands í skák: Jóhanni Hjartarsyni, Helga Ólafssyni, Margeiri Péturssyni, Jóni L. Árnasyni...

Ólympíuliđin valin - Jóhann Hjartarson teflir

Ingvar Ţór Jóhannesson og Björn Ívar Karlsson landsliđsţjálfarar hafa valiđ landsliđ Íslands sem tefla á Ólympíuskákmótinu í Bakú í Aserbaísjan 1.-14. september nk. Landsliđ Íslands í opnum flokki skipa: GM Hannes Hlífar Stefánsson (2577) GM Hjörvar...

Pistill Veroniku frá Sardiníu 2015

Ţann 4. júní 2015 hélt íslenskur hópur til Sardiníu á opiđ skákmót í Porto Mannu eins og mörgum er ljóst. Ţar var ég međ í för og átti prýđilegt mót. Ađstćđur voru hinar bestu og félagsskapurinn ekki verri. Ţrátt fyrir ađ hafa misst af tengiflugi á...

Hrađskákmót viđ útitafliđ á föstudag

Skákakademía Reykjavíkur efnir til hrađskákmóts á föstudaginn klukkan 16:30 viđ útitafliđ í Lćkjargötu. Tefldar verđa sex umferđir. Skákmenn hvattir til ađ mćta enda veđurspáin góđ. Senda má skráningu til ađ liđka fyrir framkvćmd á stefan@skakakademia.is...

Baccalá Bar mótiđ á Hauganesi ţann 5. ágúst

Veitingastađurinn Baccalá Bar og Ektafiskur á Hauganesi standa fyrir hrađskákmóti föstudaginn 5. ágúst nk. Mótiđ fer fram á veitingastađnum og hefst kl. 15.00. Öllum er heimil ţátttaka, en hámarksfjöldi keppenda er 30. Tefldar verđa 11 umferđir međ 7...

Stuđ viđ útitafliđ 17. júní

Skákakademía Reykjavíkur stóđ fyrir taflmennsku viđ útitafliđ 17. júní. Fjölmargir lögđu leiđ sín ađ útitaflinu ekki síst fjölskyldufólk. Leyfum myndunum ađ tala sínu máli. Ef vel viđrar á föstudaginn verđur slegiđ upp stuttu hrađskákmóti....

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen öruggur sigurvegari í Belgíu

Dagana 17.-20. júní sl. fór fram at- og hrađskákmót í Leuven í Belgíu. Tefldar voru 9 atskákir og 18 hrađskákir alls 27 skákir. Atskákirnar giltu tvöfalt og ţví voru alls 36 vinningar í bođi Heimsmeistarinn, Magnus Carlsen (2855), vann öruggan sigur en...

Fundargerđ ađalfundar SÍ 2016

Fundargerđ ađalfundar SÍ ritađa af Róberti Lagerman frá 8. maí 2016 er nú ađgengileg. Hana má nálgast hér .

Heimsmeistarinn efstur fyrir lokaátökin sem hefjast kl. 10

Undanfarna daga hefur fariđ fram at- og hrađskákmót í Leuven í Belgíu. Ţví lýkur í dag međ níu síđustu hrađskákunum. Magnus Carlsen er efstur međ 17 vinninga, Wesley So annar međ 16 vinninga og Levon Aronian ţriđji međ 15˝ vinning. Best er ađ fylgjast...

Pistill frá Hilmi Frey

Međfylgjandi er pistill frá Hilmi Frey frá móti sem hann tefldi á um síđustu áramót. Pistilinn má finna myndskreyttan í PDF-viđhengi . -------------------- Í desember 2015 tefldi ég aftur á mótinu Řbro CXU Nytĺr eins og í fyrra. Ţetta er 7 umferđa mót...

Skákţáttur Morgunblađsins: Jóhann og Héđinn jafnir og efstir fyrir lokaumferđ Íslandsmótsins

Jóhann Hjartarson og Héđinn Steingrímsson deila efsta sćti fyrir lokaumferđ keppninnar í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands sem fram fer í Tónlistarskóla Seltjarnarness. Ţeir eru vinningi á undan Braga Ţorfinnssyni, sem tapađi í gćr fyrir...

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út og miđast ţau viđ 1. júní sl. Héđinn Steingrímsson (2581) er stigahćstur íslenskra skákmanna en Hjörvar Steinn Grétarsson (2570) og Jóhann Hjartarson (2570) koma nćstir. Jóhann Örn Bjarnason (2405) er stigahćstur nýliđa....

Sumargleđi á skáknámskeiđum TR

Sumarnámskeiđ Taflfélags Reykjavíkur hófust í ţessari viku. Mikil gleđi hefur ríkt á međal barnanna enda er fátt skemmtilegra en ađ tefla í góđra vina hópi. Ţađ er jafnframt mikiđ gleđiefni ađ kynjahlutföll ţessa vikuna voru jöfn. Börnin tefla mikiđ...

Teflt viđ útitafliđ 17. júní

Skákakademía Reykjavíkur hefur umsjón međ útitaflinu viđ Bernhöftstorfu í sumar. Taflsettin verđa tekin upp viđ útitafliđ á morgun 17. júní og klukkur á stađnum. Frá 14:00 - 17:00. Engin formleg dagskrá en skákmenn hvattir til ađ fjölmenna og grípa í...

Íslandsmót kvenna hefst 3. ágúst

Íslandsmót kvenna hefst miđvikudaginn 3. ágúst í húsnćđi Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík. Teflt verđur í einum flokki, ţ.e. mótiđ opiđ öllum konum/stúlkum. Tímamörk: 90 mín. + 30 sek. á leik auk 30 mínútna eftir 40 leiki. Dagskrá: 1. umferđ:...

Góđur árangur í Sardiníu – Ţorsteinn fékk gull – 200 skákstig í íslenskt skákstigahagkerfi!

Sex íslenskir skákmenn tóku ţátt í Portu Mannu-mótinu sem fram fór í Sardiníu dagana 4.-11. júní sl. Vel gekk hjá íslensku skákmönnununum sem samtals hćkkuđu um 205 skákstig. Ţorsteinn Magnússon fór fremstur í flokki íslensku skákmannanna en hann hćkkađi...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.6.): 806
 • Sl. sólarhring: 974
 • Sl. viku: 5619
 • Frá upphafi: 7757181

Annađ

 • Innlit í dag: 559
 • Innlit sl. viku: 3751
 • Gestir í dag: 386
 • IP-tölur í dag: 362

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband