Leita í fréttum mbl.is
Embla

Gallerý Skák: Kapptefliđ um Patagóníusteininn VI - Björn Hólm vann fyrsta mótiđ af sex

bjorn_holm_til_vinstri_-ese_23_10_2014_21-58-28.jpgTaflkvöldin halda áfram í Gallerý Skák hjá TR í Faxafeni međ vaxandi ţátttöku yngri sem eldri. Á fimmtudagskvöldiđ hófst hin árlega mótaröđ um PATAGÓNÍUSTEININN, sem keppt er nú um í sjötta sinn.  Steinninn, sem barst hingađ til lands eftir dularfullum leiđum, er einstakt listaverk úr skauti  náttúrunnar suđur ţar, yfir 30 milljón ára gamall.

Um er ađ rćđa 6 kvölda Grand prix mótaröđ ţar sem 4 vettvangsmynd_23_10_2014_18-22-01.jpgbestu mót hvers keppenda telja til stiga og vinnings.  Stigajöf verđur háttađ eins og í Formúlu 1.  Sigurvegarinn  fćr 10 stig og síđan er gefin 8. 6. 5. 4. 3. 2. og 1 stig  eftir sćtaröđ. Góđ verđlaun er veitt og sigurvegarinn fćr nafn sitt skráđ gullnu letri á stall steinsins. Gunnar Kr. Gunnarsson vann fyrstu 2 árin, síđan Vignir Vatnar Stefánsson og Guđfinnur R. Kjartanson í síđustu tvö skipti.

patag_n_usteinninn_1248361.jpgFyrsta mótiđ fór fram fyrrakvöld. Segja má ţađ ţetta hafi veriđ eins konar upphitunarmót fyrir skákhátíđina Ćskan og Ellin í dag ţví 6 ungmenni voru međal keppenda sem velgdu gamalmennum og öđrum keppendum vel undir uggum. Sérstaklega athygli vakti Björn Hólm Birkisson 14 ára TR-ingur sem gerđi sér lítiđ fyrir og varđ efstur og   tvíburabróđir hans Bárđur Örn stóđ sig einnig vel og varđ. Voru ţó ýmsir kunnir kappar međal keppenda sem ekki láta sér allt fyrir brjósti brenna. Gaman verđur ađ fylgjast međ ţeim brćđrum á nćstunni og fleiri efnilegum ungmennum.

Nćsta skákkvöld  af ţessu tagi verđur eftir viku á sama stađ, en telft er viđ kjörađstćđur í skákmiđstöđinni í Faxafeni. Mótin eru öllum opin - bara ađ mćta og sýna snilli sína - hvort sem menn hyggjast taka ţátt i kappteflnu öllu eđa  ekki.  Mótin hefjast  kl. 18 ţegar degi hallar á fimmtudögum. Telfdar eru 11 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á skákina.  Ţátttökugjöld eru kr. 500 en kr. 1000 fyrir ţá sem eru í fćđi.

Stigastađan ađ einu móti loknu: Björn 10; Friđgeir 8; Jon Olav 6; Bárđur 5; Guđfinnur 4; Ţór 3; Kristján 2 og Árni 1.  

Sjá nánar međf. mótstöflu međ vettvangsmyndum /  ESE

 

gallery_skak_-_motstafla_23_okt_24_10_2014_08-01-038.jpg

 

 


Unglingameistaramót Íslands 2014

Unglingameistaramót Íslands 2014 fer fram í höfuđborgarsvćđinu dagana 7.- 8. nóvember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn “Unglingameistari Íslands 2014” og í verđlaun farseđil - ađ hámarki kr. 50.000.-  á skákmót erlendis.  Farseđilinn gildir í eitt ár.                       

Umferđatafla:            

 • Föstudagur 7. nóv.     kl. 20.00                                 3 atskákir
 • Laugardagur 8. nóv.:  kl. 17.00                                 4 atskákir

Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending.           

Tímamörk:                  25 mín + 10 sek. viđbótartími á hvern leik   

Ţátttökugjöld:            kr. 2.000.-

Skráning:                    http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is  

Skráningu lýkur fimmtudaginn 6. nóvember.Íslandsmót 15 ára og yngri fer fram 8. og 9. nóvember

Skákţing Íslands 2014 -  drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri).

Skákţing Íslands 2014 -   pilta-og stúlknameistaramót (13 ára og yngri).                                       

Keppni á Skákţingi Íslands 2014 - 15 ára og yngri (fćdd 1999 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 2001 og síđar) verđur haldiđ á höfuđborgarsvćđinu  dagana 8. og 9. nóvember nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. + 10 sek. viđbótartími á hvern leik.  Teflt verđur í einum flokki.

Umferđataflan er ţannig:

Laugardagur 8. nóvember     

 • kl. 12.00                     1. umferđ
 • kl. 13.00                     2. umferđ
 • kl. 14.00                     3. umferđ
 • kl. 15.00                     4. umferđ
 • kl. 16.00                     5. umferđ

Sunnudagur 9. nóvember      

 • kl. 11.00                     6. umferđ
 • kl. 12.00                     7. umferđ
 • kl. 13.00                     8. umferđ
 • kl. 14.00                     9. umferđ

Ţetta eru áćtlađar tímasetningar, en hver ný umferđ hefst ađ ţeirri fyrri lokinni.

Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun:        Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.

Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is

Skráningu lýkur fimmtudaginn 6. nóvember.


Ćskan og ellin - Olísmótiđ fer fram í dag

Skákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í ellefta sinn laugardaginn 25. október í Skákhöllinni í Faxafeni. RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, Taflfélagi Reykjavíkur og OLÍS -gerđu í fyrra međ sér stuđnings- og...

Gauti á sigurbraut!

Sjötta umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Batumi í Georgíu. Gauti Páll Jónsson vann sína ađra skák í röđ í dag! Oliver Aron Jóhannesson og Símon Ţórhallsson gerđu jafntefli en Dagur Ragnarsson tapađi. Oliver hefur 3 vinninga, Símon og Gauti hafa 2,5...

Unglingameistaramót Hugins hefst á mánudag

Unglingameistaramót Hugins 2014 (suđursvćđi) hefst mánudaginn 27. október n.k. kl. 16. 30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 28. október n.k. kl. 16. 30 . Tefldar verđa 7 umferđir eftir...

Barna- og unglingameistaramót TR / Stúlknameistaramót TR fer fram á laugardag

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 26. október í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt...

Ćskan og ellin XI. - Olísmótiđ í skák

Glćsileg peningaverđlaun - flugfarmiđar - eldsneytisúttektir - bćkur - máltíđir Skákmótiđ "Ćskan og Ellin", verđur haldiđ í ellefta sinn laugardaginn 25. október nk. í Skákhöllinni í Faxafeni og heft kl. 13 - 9 umferđir /7min. RIDDARINN, skákklúbbur...

Magnús hrađskákmeistari SSON

Magnús Matthíasson gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi á vel skipuđu hrađskákmóti Skákfélags Selfoss og nágrennis sem fram fór í gćr. Í öđru sćti var Ingimundur Sigurmundsson, vinningi á eftir Magnúsi, og Sverrir Unnarsson í ţví ţriđja. Björgvin Smári,...

Jafntefli og tap hjá Guđmundi

Fimm umferđum er nú lokiđ á Spice Cup sem fram fer i í Saint Louis í Bandaríkjunum. Guđmundur Kjartansson (2439) hefur hlotiđ 2,5 vinning í 5 skákum og er í 24.-32. sćti. Í ţriđju umferđ gerđi hann jafntefli viđ bandaríska stórmeistaranum Fidel Corrales...

Gauti Páll vann í dag

Fimmta umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Batumi í Georgíu. Gauti Páll Jónsson vann góđan sigur. Hans fyrsti sigur á skakmóti erlendis! Oliver Aron Jóhannesson gerđi jafntefli en Dagur Ragnarsson og Símon Ţórhallsson töpuđu. Oliver hefur 2,5 vinning,...

Íslandsmót skákfélaga frá sjónarhóli Hugins

Vigfús Ó. Vigfússon, varaformađur Hugins, hefur skrifađ pistil um Íslandsmót skákfélaga frá sjónarhóli Hugins. Ţar segir međal annars: Forveri Hugins, Skákfélagiđ GM Hellir, varđ í öđru sćti á síđasta Íslandsmóti skákfélaga. Árangur liđsins var framar...

Ađ loknu Haustmóti TR

Á heimasíđu TR má finna ítarlegt uppgjör um Haustmót TR. Ţar segir međal annars: A-flokkur var ţétt skipađur ungum og ađeins eldri skákmönnum. Stigahćstur var Fide-meistarinn Davíđ Kjartansson (2331) en nćstur kom kollegi hans, Ţorsteinn Ţorsteinsson...

Skákţing Garđabćjar - röđun 2. umferđar

Röđun annarrar umferđar Skákţings Garđabćjar, sem fram fer á mánudagskvöld, er nú komin á Chess-Results. Vert er einnig ađ benda á umfjöllun um mótiđ á heimasíđu TG en ţar má međal annars finna skákir mótsins. Í umfjöllun á heimasíđu TG segir međal...

Guđmundur međ jafntefli viđ ofurstórmeistara á Spice Cup

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2439) tekur ţessa dagana ţátt í Spice Cup sem fram fer í Saint Louis í Bandaríkjunum. Í 2. umferđ, sem fram fór í dag, gerđi hann jafntefli viđ víetnamska ofurstórmeistarann Liem Le (2706) en í fyrstu umferđ...

Símon og Dagur unnu í dag

Fjórđa umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Batumi í Georgíu. Dagur Ragnarsson og Símon Ţórhallsson unnu báđir. Símon vann hvít-rússneskan skákmann sem var 350 skákstigum hćrri en hann og hefur byrjađ sérdeilis vel. Fyrsti sigur Símons á stórmóti...

Björgvin efstur hjá Ásum í gćr

Björgvin Viglundsson var sterkastur í Ásgarđi í gćr eins og hann er nánast alltaf ţegar hann tekur ţátt í skákmótum hjá eldri borgurum. Björgvin er gríđarlega öruggur skákmađur og ţađ telst nánast til tíđinda ef hann tapar skák. Ţađ skeđi í gćr ţegar...

Ćskan og ellin - Olísmótiđ fer fram á laugardaginn

Skákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í ellefta sinn laugardaginn 25. október í Skákhöllinni í Faxafeni. RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, Taflfélagi Reykjavíkur og OLÍS -gerđu í fyrra međ sér stuđnings- og...

Hrađskáksmeistarmót SSON fer fram í kvöld

Hrađskáksmeistarmót SSON fer fram miđvikudaginn 22. október í Fischersetri. Núverandi meistari er Erlingur Jensson. Hver hreppir bikarinn í ár?

Oliver og Símon međ jafntefli í ţriđju umferđ

Ţriđja umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Batumi í Georgíu. Oliver Aron Jóhannesson (2192) og Símon Ţórhallsson (1796) gerđu jafntefli. Sá síđarnefndi viđ mun stigahćrri andstćđing. Oliver hefur 1,5 vinning, Símon hefur 1 vinning, Gauti Páll hefur 0,5...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is.

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Skákingi Garðabæjar?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.10.): 598
 • Sl. sólarhring: 1417
 • Sl. viku: 10038
 • Frá upphafi: 6810863

Annađ

 • Innlit í dag: 349
 • Innlit sl. viku: 5445
 • Gestir í dag: 262
 • IP-tölur í dag: 238

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband