Leita í fréttum mbl.is
Embla

Huginn í beinni útsendingu frá Bilbao

Clipboard07Fimmta umferđ EM taflfélaga hófst fyrir skemmstu í Bilbao á Spáni. Skákfélagiđ Huginn mćtir ungverska klúbbnum Haladas sem er töluvert sterkari á pappírnum en liđ Hugins.

Hćgt er ađ fylgjast beint međ viđureign Hugins. Nokkrar leiđir eru til ţess en ritstjóri mćlir međ Chessbomb (tölvuskýringar) og útsendingu Chess24 ţar sem Lawrence Trent og Jan Gustafsson fara á kostum í umfjöllun um ofurmótiđ í Bilbao og EM taflfélaga,


EM taflfélaga: Pistill fjórđu umferđar

STP82310Vigfús Ó. Vigfússon, liđsstjóri og varamađur sveitar Skákfélagsins Hugins hefur skrifađ pistil um fjórđu umferđ EM skákfélaga. Ţar segir međal annars:

Strákarnir á ţremur neđstu borđunum hafa veriđ á miklu flugi í mótinu og náđu snemma í viđureigninni yfirburđa stöđum sem ađ vísu tók ţá misjafnlega langan tíma ađ vinna úr en allir vinningarnir skiluđu sér í hús. Á međan var Gawain međ vćnlega stöđu á móti Bassem peđi yfir í riddaraendatafli. Robin var međ lakari stöđu og Ţröstur var ađ tefla stöđu sem var full af taktískum möguleikum svo ég vissi varla hvor var ađ vinna eđa tapa. Úr ţessu tefldist ţannig ađ Gawain varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli, Robin hélt sinni stöđu og Ţröstur ţrálék í annađ skiptiđ í röđ enda ekki annađ í bođi í stöđunni. Niđurstađan var ţví góđur sigur 4,5-1,5 gegn ágćtri sveit. Enn sem komiđ er höfum viđ ţví ekki tapađ skák í mótinu nema gegn Rússunum.  

Pistilinn í heild sinni má nálgast á heimasíđu HuginsDavíđ efstur á Haustmóti TR

Davíđ Kjartansson XD-meistariÖnnur umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gćrkveldi. Davíđ Kjartansson (2331) vann Dag Ragnarsson (2154) og er efstur međ 2 vinninga. Davíđ, sem vann allar sínar átta skákir á Meistaramóti Hugins fyrir skemmstu, hefur nú unniđ a.m.k. 10 skákir í röđ! Ţorvarđur F. Ólafsson (2213) vann Gylfa Ţórhallsson (2121) en öđrum skákum lauk međ jafntefli auk ţess sem einni skák var frestađ. Ţorvarđur er í 2.-3. sćti međ 1,5 vinning ásamt Oliver Aroni Jóhannessyni (2165).

Nánari úrslit og stöđu má nálgast á Chess-Results.

B-flokkur

Björn Hólm Birkisson (1655) og Halldór Garđarsson (1851) unnu sínar skákir en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Björn Hólm, sem er stigalćgstur keppenda, hefur byrjađ best og er efstur međ 2 vinninga.

Stöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.

C-flokkur

Guđmundur Agnar Bragason (1352) og Bárđur Örn Birkisson (1636), bróđir Björns Hólms, eru efstir međ fullt hús. Ţeir brćđur hafa heldur betur byrjađ vel!

Stöđu mótsins má finna hér.

D-flokkur:

Fimm skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús. Ţađ eru Alex Cambrey Orrason (1580), Ólafur Evert Úlfsson (1430), Tryggvi K. Ţrastarson (1130), Aron Ţór Maí (1274) og Kristófer Halldór Kjartansson.


Mikael Maron stóđ sig best á fyrstu ćfingu Fjölnis

Ţađ voru 25 krakkar sem mćttu á fyrstu skákćfingu Fjölnis á nýju skákári. Ćfingarnar hafa nú veriđ fćrđar yfir á miđvikudaga kl. 17.00 - 18:30 og virđist sá tími henta vel . Skákmeistararnir efnilegu, ţeir Jón Trausti Harđarson og Oliver Aron...

Stórsigur gegn frönskum klúbbi - Einar Hjalti vann enn!

Liđ Skákfélagsins Hugins heldur áfram ađ brillera á EM taflfélaga í Bilbaó. Í dag vannst 4,5-1,5 sigur á franskri sveit sem var áţekk Hugin ađ styrkleika. Einar Hjalti Jensson, Hlíđar Ţór Hreinsson og Magnús Teitsson unnu en Gawain Jones, Robin Van...

Mót númer 2 í Flugfélagssyrpu Hróksins í hádeginu á föstudag: Allir geta unniđ ferđ fyrir 2 til Grćnlands

Annađ mótiđ af fimm í Flugfélagssyrpu Hróksins verđur haldiđ föstudaginn 19. september kl. 12:00 í Pakkhúsi Hróksins, viđ Geirsgötu 11 í Reykjavík. Til mikils er ađ vinna í Flugfélagsyrpunni, ţví sigurvegari í heildarkeppninni fćr ferđ til Grćnlands í...

Gallerý Skák flytur í Faxafeniđ

Skák- og listasmiđjan Gallerý Skák - opnar dyr sínar ađ nýju eftir sumarhlé fimmtudaginn 18. september nk. í Skákmiđstöđ Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Húsnćđiđ í Bolholti ţar sem klúbburinn hefur veriđ til húsa sl. 8 ár hefur veriđ selt. Ţađ er...

Íslandsmót 50 ára + og 65 ára + fer fram í fyrsta skipti í haust

Íslandsmót skákmanna sem eru 50 ára + og 65 ára + verđa haldin í fyrsta skipti nú í haust. Fyrri hluti mótsins verđur haldinn 16.-19. október í Reykjavík (umf 1-4) og sá síđari á Hótel Selfossi 14.-16. nóvember (umf 5-7). Fyrirkomulag Tefldar verđa sjö...

Björgvin heldur sínu striki í Stangarhyl

Ţađ var vel mćtt á ţriđjudagsmót Ása í gćr. Tuttugu og sjö heiđursmenn settust ađ tafli á mínútunni kl. 13.00.Sá tuttugasti og áttundi sá um skákstjórn og kaffi umsjón, viđ ţurfum sjálfir ađ sjá um kaffiđ ţví hún Jóhanna sem hefur dekrađ viđ okkur...

EM taflfélaga: Pistill ţriđju umferđar

Vigfús Ó. Vigfússon, liđsstjóri og varamađur Hugins hefur skrifađ pistil um gang mála í ţriđju umferđ EM taflfélaga sem fram fór í gćr. Ţar segir međal annars: Viđureignin í dag var dálítiđ öđruvísi en hinar. Ég hafđi á tilfinningunni ađ slagurinn viđ...

Stúlknanámskeiđ Skákskólans hefjast á sunnudaginn

Landsliđskonurnar Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttur munu sjá um skáknámskeiđ fyrir stúlkur á aldrinum 7 - 12 ára. Námskeiđin hefjast sunnudaginn 20. september. Foreldrar stúlkna á ţessum aldri eru hvattar til ađ mćta í...

Barna- og unglingaćfingar Fjölnis hefjast í dag

Vikulegar skákćfingar Skákdeildar Fjölnis fyrir börn og unglinga hefjast miđvikudaginn 17. september og verđa ţćr í vetur alla miđvikudaga frá kl. 17:00 - 18:30 . Ćfingarnar verđa í Rimaskóla og er gengiđ inn um íţróttahús skólans. Árangur ţeirra sem...

Barna- og unglingaćfingar Víkingaklúbbsins hefjast í dag

Knattspyrnufélagiđ Víkingur og Víkingaklúbburinn verđa međ skákćfingar fyrir börn og unglinga í Víkinni Víkingsheimilinu á miđvikudögum í vetur. Fyrsta ćfingin verđur miđvikudaginn 17. september og síđasta ćfingin fyrir jólafrí verđur miđvikudaginn 10....

Stórsigur gegn Werder Bremen

Skákfélagiđ Huginn vann stórsigur, 5-1, gegn ţýsku sveitinni Werder Bremen í ţriđju umferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag í Bilbaó. Robin Van Kempen, Einar Hjalti Jensson, Hlíđar Ţór Hreinsson og Magnús Teitsson unnu en Gawain Jones og Ţröstur...

EM: Pistill frá 2. umferđ

Vigfús Ó. Vigfússon, liđsstjóri og varamađur sveitar Skákfélagsins Hugins hefur skrifađ pistil frá 2. umferđ EM skákfélaga. Ţar segir međal annars: Ţá er komiđ ađ Einari Hjalta en honum tókst ađ koma Shirov í stöđu sem hann kunni alls ekki viđ. Stađa...

Viđtal viđ Einar Hjalta - Werder Bremen á morgun

Sigur Einars Hjalta á Alexei Shirov hefur vakiđ verđskuldađa athygli úti í hinum stóra skákheimi enda um ađ rćđa glćsilega skák ađ hálfu Einars Hjalta. Peter Doggers tók viđ hann viđtal á fyrir heimasíđu mótsins sem finna má hér. Einnig má finna viđtal...

Sumarmót Fischerseturs haldiđ í annađ sinn

Laugardagskvöldiđ síđasta fór fram sumarmót Fischerseturs í annađ sinn, ađ hausti reyndar, sem hafđi ţó ekki teljanleg áhrif á taflmennsku ţeirra 30 keppenda sem tóku ţátt. Tefld var hrađskák međ sjö mínútna umhugsunartíma og voru keppendur...

Einar Hjalti vann Alexei Shirov!

Einar Hjalti Jensson (2349), Skákfélaginu Hugin, gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi lettneska ofurstórmeistarann Alexei Shirov (2701) rétt í ţessu á EM landsliđa. Glćsileg skák ađ hálfu Einars Hjalta! Hugin tapađi viđureigninni 2-4 en Jones (2664) og Van...

Huginn teflir viđ ofursveit

Önnur umferđ EM taflfélag hefst núna kl. 13. Huginn mćtir ţar rússnesku ofursveitinni Malakhite, sem er ţriđja stigahćsta sveit mótsins. Á efstu borđunum tefla Karjakin, Grischuk, Leko og Shirov! Hćgt er ađ fylgjast međ viđureign Hugins á Chessbomb og...

Haustnámskeiđ Skákskóla Íslands byrja í vikunni

Haustnámskeiđ Skákskóla Íslands hefjast vikuna 15. - 21. september 10 vikna námskeiđ Úrvalsflokkar Úrvalsflokkar eru ćtlađir nemendum sem hafa 1400 ELO-stig eđa meira. Foreldrar eđa forráđamenn taflfélaga geta sótt um og eru hvattir til ađ sćkja um...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Haustmóti TR?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.9.): 834
 • Sl. sólarhring: 2563
 • Sl. viku: 14205
 • Frá upphafi: 6737022

Annađ

 • Innlit í dag: 371
 • Innlit sl. viku: 6225
 • Gestir í dag: 292
 • IP-tölur í dag: 248

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband