Leita í fréttum mbl.is
Embla

Hannes og Guđmundur unnu í dag

Hannes, Gummi og MöppetBćđi Hannes Hlífar Stefánsson (2573) og Guđmundur Kjartansson (2484) unnu báđir sínar skákir í níundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Jerúsalem í dag. Hannes vann ungverska stórmeistarann Viktor Erdos (2615) en Ungverjinn féll á tíma međ erfiđa stöđu. Guđmundur vann serbnesku skákkonuna Maria Manakova (2318) sem er stórmeistari kvenna.

Hannes er međ 6 vinninga og lyfti sér upp í fimmtánda sćti međ sigrinum. 23 efstu sćtin gefa keppnisrétt á heimsbikarmótinu í Aserbaídsjan í haust. Gummi hefur 5 vinninga og er í 114. sćti. 

Í tíundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ ísraelska stórmeistarann Ilia Smirin (2650) en Gummi viđ áđurnefndan Erdos.

Vakin er athygli á ţví ađ umferđin á morgun hefst mun fyrr en venjulega eđa kl. 9. Í Jerúsalem taka menn hvíldardaginn heilagan og ţarf skákunum ađ ljúka áđur en sólin sest annađ kvöld. Frídagur er svo á laugardag en mótinu lýkur á sunnudag.

Kurubov (2687), Navara (2735) og Najer (2634) eru efstir og jafnir međ 7 vinninga.

Alls taka 250 skákmenn frá 33 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 113 stórmeistarar. Hannes er nr. 84 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 116. Alls er tefldar 11 umferđir.


Róbert og Nansý unnu sér ţátttökurétt á BarnaBlitz

IMG_6203Skákdeild Fjölnis stóđ fyrir undankeppni í BarnaBlitz á vikulegri skákćfingu á miđvikudegi. Ţrátt fyrir ađ ţađ gengi á međ roki og slydduveđri ţá ţyrptust Fjölniskrakkar og efnilegir skákmenn úr öđrum hverfum og félögum til ţátttöku um tvö laus sćti á BarnaBlitz. BarnaBlitz er einn af aukaviđburđum á Reykjavik Open 2015 í Hörpunni og eru ţađ átta krakkar sem tefla ţar til úrslita og glćsilegra verđlauna.

Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsun. Rúmlega 30 skákkrakkar mćttu til leiks og keppnin var jöfn og spennandi. Ţegar fjórum umferđum var lokiđ voru ţau Robert Luu og Nansý Davíđsdóttir jöfn ađ vinningum međ fullt hús og tefldu ţví saman í 5. umferđ. Ţegar leiđ á skákina var Nansý komin í tímahrak međ örlítiđ lakari stöđu. Ţetta nýtti Róbert sér í ţaula og vann skákina örugglega.

Í lokaumferđinni kórónađi Robert glćsilega frammistöđu međ ţví ađ sigra Sindra Snć og IMG_6205klára mótiđ međ fullu húsi. Systkinin Nansý og Joshua urđu í 2. – 3. sćti mótsins međ 5 vinninga og í aukaskák um ţátttökurétt á BarnaBlitz sigrađi Nansý bróđur sinn. Á Fjölnisćfingum er alltaf teflt um fjölda vinninga og einnig dregiđ í happadrćtti.

Í nćstu sćtum á eftir Roberti, Nansý og Joshua komu ţeir Hákon Garđarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Einar Bjarki Arason, Halldór Atli Kristjánsson, Sćmundur Árnason, Jón Hreiđar Rúnarsson, Kristján Dagur Jónsson, Ísak Orri Karlsson og Ívar Björnsson. Ţátttakendum var bođiđ upp á skúffuköku í skákhléi klárađist hún fljótt og vel. Skákstjóri var Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og naut hann ađstođar fjölda foreldra sem fylgdust međ mótinu.


Rúnar hrađskákmeistari Akureyrar

Hrađskákmót Akureyrar var haldiđ síđastliđinn sunnudag, 1.mars.

Ađ ţessu sinni voru ţrettán vaskir keppendur mćttir og tefldu einfalda umferđ, 12 skákir. Rúnar Sigurpálsson kom, sá og sigrađi, fékk 11,5 vinning. Var ţetta ţriđja áriđ í röđ sem Rúnar vinnur ţetta mót. Ungir menn röđuđu sér í nćstu sćti. Jón Kristinn fékk 9,5. Andri 8 og Símon var hálfum vinning á eftir honum međ 7,5 vinninga.

Ađ lokum minnum viđ á nćstu umferđ TM-Mótarađarinnar sem fer fram á fimmtudagskvöld klukkan 20.00

Úrslit voru ţessi:

1. Rúnar Sigurpálsson     11,5/12

2. Jón Kristinn            9,5

3. Andri Freyr              8

4. Símon Ţórhallsson       7,5

5. Ólafur Kristjánsson     6,5

6. Haraldur Haraldsson      6

   Smári Ólafsson           6

8. Sigurđur Arnarson       5,5

9. Haki Jóhannesson         5

10. Ţór Valtýsson          4,5

11. Karl Egill              4

12. Sigurđur Eiríksson     3,5

13. Hreinn Hrafnsson       0,5


Tvö töp í dag í Jerúsalem

Bćđi Hannes Hlífar Stefánsson (2573) og Guđmundur Kjartansson (2484) töpuđu sínum skákum í áttundu umferđ EM einstklinga sem fram fór í dag. Hannes fyrir rússneska stórmeistaranum D enis Khismatullin (2653)en Gummi fyrir moldavíska stórmeistaranum Viorel...

Bragi efstur hjá Ásum í gćr

Skákklúbburinn í Stangarhyl er alltaf ađ verđa sterkari og öflugri međ hverri viku sem líđur. Nýir og sterkir skákmenn ađ bćtast í hópinn. Bragi Halldórsson varđ efstur í gćr međ 8˝ vinning. Friđgeir Hólm og Björgvin Víglundsson voru jafnir í öđru til...

Undanrásir fyrir Barna-Blitz

Sjöunda áriđ í röđ stendur Skákakademía Reykjavíkur í samvinnu viđ taflfélög borgarinnar fyrir Reykjavik Open Barna-Blitz. Undanrásir fara fram hjá taflfélögum borgarinnar. Undanrásir hjá Víkingaklúbbnum eru ţegar búnar og komust ţar áfram...

Hannes međ jafntefli viđ Vitiugov - er í tíunda sćti

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2573) gerđi jafntefli viđ rússneska ofurstórmeistarann Nikita Vitiugov (2735) í sjöundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Jerúsalem í dag. Hannes hefur 5 vinninga og er í tíunda sćti en 23 efstu sćtin gefa...

Fyrirlestur Arturs Jussupow á sunnudag

Skáksamband Íslands og Skákskóli Íslands standa fyrir fyrirlestri frá Artur Jussupow sunnudagskvöldiđ 8. mars. Jussupow sem var um árabil einn sterkasti skákmađur heims mun tefla á Reykjavíkurskákmótinu í ár. Í ţrígang komst hann í undanúrslit...

Skákţing Hugins á Húsavík - Fjórir enn efstir

Stađa efstu manna á skákţingi Hugins á Húsavík breyttist ekkert eftir skákir 4. umferđar sem fram fór í gćr. Fjórir efstu menn áttust viđ og enduđu báđar skákirnar međ jafntefli. Í hinum tveimur viđureignunum áttust Ármann Olgeirsson og Sigurbjörn...

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 19.-21. mars

Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2014-2015 fer fram dagana 19.-21 mars. nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla, Reykjavík. Keppnin hefst (eingöngu í 1.deild) kl. 19.30 fimmtudaginn 19. mars. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 20. mars kl. 20.00...

Hannes međ góđan sigur á EM - er í fimmta sćti!

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2573) vann góđan og sannfćrandi sigur á spćnska stórmeistaranum Ivan Salgado Lopez (2628) í sjöttu umferđ EM einstaklinga í Jerúsalem í dag. Hannes hefur 4˝ og er í 5.-25. sćti (fimmti á stigum). Hann er ađeins...

Skákdeild Fjölnis stendur fyrir Sturlubúđum 7. og 8. mars

Áhugasömum skákkrökkum á grunnskólaaldri sem ćfa skák reglulega er bođiđ ađ taka ţátt í skákbúđum í Vatnaskógi helgina 7.–8. mars nk. Ţađ er skákdeild Fjölnis í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands sem stendur fyrir...

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram um páskanna. Mótiđ fer fram á höfuđborgarsvćđinu og verđur nánari stađsetning mótsins tilkynnt síđar. Dagskrá mótsins er sem hér segir: 1. umferđ, Föstudagurinn, 27. mars 2. umferđ, Laugardagurinn, 28. mars...

Atkvöld hjá Hugin í kvöld - viltu tefla viđ Mamedyarov?

Mánudaginn 2. mars 2015 verđur atkvöld hjá Skákfélaginu Huginn í Mjóddinni og hefst mótiđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Teflt...

Skáksprengja í Grafarvogi. 115 grunnskólanemendur mćttu á Skákhátíđ Rótarý og Fjölnis

Ţađ fór vel á ţví ađ efnilegustu skákmenn Íslands, ţau Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíđsdóttir , kćmu hnífjöfn í mark međ fullt hús á gífurlega fjölmennu barna-og unglingaskákmóti sem Rótarýklúbburinn Reykjavík Grafarvogur og Skákdeild Fjölnis...

Gummi međ sigur - Hannes međ jafntefli

Guđmundur Kjartansson (2484) vann Ísraelsmanninn Sam Drori (2173) í sjöttu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Jerúsalem í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2573) gerđi hins vegar öruggt jafntefli viđ rússneska stórmeistarann Ivan Popov (2629). Hannes...

Heimsmeistarinn heimsćkir Reykjavíkurskákmótiđ!

Heimsmeistarinn í skák, hinn norski Magnus Carlsen , verđur heiđursgestur Reykjavíkurskákmótsins í ár. Hann dvelur á landinu 13.-16. mars í bođi mótshaldara. Nákvćm dagskrá heimsmeistarans á međan dvölinni stendur hefur ekki veriđ gefin upp en ţó er...

Skákţáttur Morgunblađsins: Dagur varđ Norđurlandameistari í Klakksvík

Dagur Ragnarsson sigrađi međ glćsibrag í elsta aldursflokki Norđurlandamóts einstaklinga ţar sem keppendur voru fćddir á árunum 1995-1997, og fram fór í Klakksvík í Fćreyjum um síđustu helgi. Dagur haut 5 vinninga af sex mögulegum, tefldi betur em nokkru...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag og eru miđuđ viđ morgundaginn, ţ.e. 1. mars. Miklar sveiflur eru á listanum enda voru mörg stór mótuđ reiknuđ. Má ţar nefna Skákţing Reykjavíkur, Nóa Síríus mótiđ, Norđurorkumótiđ og NM í skólaskák í Fćreyjum. Jóhann...

Skákhátíđ í Rimaskóla í dag

Rótarýklúbbur Grafravogs í samstarfi viđ Skákdeild Fjölnis efnir til mikillar skákhátíđar fyrir alla grunnskólanemendur. Mótiđ verđur haldiđ í Rimaskóla nćsta laugardag, 28. febrúar frá kl. 13:00 – 15:15. Auk skákmóts sem hefst kl. 13:00 verđur...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Skákþingi Skagafjarðar?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.3.): 1770
 • Sl. sólarhring: 1772
 • Sl. viku: 12431
 • Frá upphafi: 7032678

Annađ

 • Innlit í dag: 1015
 • Innlit sl. viku: 6880
 • Gestir í dag: 592
 • IP-tölur í dag: 507

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband