Leita í fréttum mbl.is
Embla

Íslenska liđiđ í kvennaflokki ţađ 61. sterkasta

Ólympíuskákmótiđ 2014Íslenska liđiđ í kvennaflokki er ţađ 61. sterkasta af 139 liđum. Ţađ ţýđir ađ kvennaliđiđ teflir viđ lakari ţjóđ í fyrri hlutanum en í gegnum tíđina hefur íslenska liđiđ veriđ í neđri hlutanum. 

Kínverjar (2544) hafa sterkasta kvennaliđiđ á pappírnum en sveit ţeirra leiđir heimsmeistari kvenna, Hou Yifan (2629).

Rússar (2521), sem hafa í liđi sínu Evrópumeistarann Valentina Gunina (2501) og Katharyna Lagno (2540), sem nýlega skipti yfir til Rússlands frá Úkraínu, koma nćstir.

Í nćstu sćtum eru Lagno-lausar Úkraínukonur (2505), Georgía (2498), Indland (2420), Rúmenía (2410) og Bandaríkin (2402).

Svíar (2226) sem hafa Piu Cramling (2491) á fyrsta borđi eru stigahćstir Norđurlandanna. Liđ ţeirra og Norđmanna eru áberandi sterkust. Rétt eins og í opnum er íslenska liđiđ ţađ fjórđa í stigaröđ Norđurlandaliđanna.

Röđ liđa Norđurlandaliđanna er annar sem hér segir:

 • 34. Svíţjóđ (2226)
 • 39. Noregur (2197)
 • 56. Danmörk (2047)
 • 61. Ísland (2017)
 • 67. Noregur II (1979)
 • 74. Finnland (1932) 
 • 93. Noregur III (1813)
Fćreyjar taka ekki ţátt í kvennaflokki. Ţriđja liđ Noregs fćr eingöngu ađ taka ţátt standi annars á stöku.

Liđin má nálgast á Chess-Results.

Heimasíđa Ólympíuskákmótsins.


Ólympíufarinn: Ingibjörg Edda Birgisdóttir

Ingibjörg Edda ađ leikafyrr kynnum viđ Ólympíufarann. Ađ ţessu sinni kynnum eina kvenkynsskákstjórann, Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur til leiks.

Nafn

Ingibjörg Edda Birgisdóttir

Taflfélag

SSON


Stađa


Skákstjóri

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Fyrsta skiptiđ sem ég tek ţátt í Ólympíuskákmóti. Vonandi verđa ţau fleiri í framtíđinni.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ćtla ekkert ađ spá um nein sćti en hef mjög góđa trú á liđunum okkar. Er ánćgđ međ nýju ţjálfarana og treysti ţeim 100% til ţess ađ ţjálfa og undirbúa liđin og held ađ góđur liđsandi í báđum liđum muni skila árangri. 

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Er nú ekki ţekkt fyrir ađ vera sannspá. En spái Armenum í opnum flokki og mig grunar ađ rússnesku stúlkurnar mćti bandbrjálađar til leiks og taki kvennaflokkinn.

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Hef veriđ ađ vinna viđ mörg af helstu skámótum á Íslandi undanfariđ  og mun nýta ţá reynslu sem ég hef fengiđ ţađan. Einnig fer ég á skákstjóranámskeiđ núna í lok júlí.

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Já var svo heppin ađ fá ađ fara til Grćnlands og tefla ţar.

Eitthvađ ađ lokum?

Liverpool verđur enskur meistari.

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.

Alţjóđlegt skákstjóranámskeiđ hefst í dag - enn opiđ fyrir skráningu

fide_arbiters_seminar.jpgSkáksamband Íslands býđur upp á skákstjóra námskeiđ í lok júlí. Ţetta er í fyrsta skipti á Íslandi sem bođiđ er upp á slíkt námskeiđ. Kennari á námskeiđinu verđur hinn virti egypski alţjóđlegi skákdómari Hassan Khalad en honum til ađstođar verđur Omar Salama. 

Nauđsynlegt er ađ sćkja slík námskeiđ til ađ öđlast alţjóđlega dómaragráđu. Ţeim sem vilja vera međal skákdómara á EM landsliđa á nćsta ári eru sérstaklega hvattir til ađ taka ţátt í námskeiđinu.

Skráning fer fram hér á Skák.is. Nánari upplýsingar veitir Omar Salama, omariscof@yahoo.com, 691 9804.

Ţátttökugjöld eru ađeins 10.000 kr. en til samanburđar er hefđbundiđ gjald á slík námskeiđ erlendis um €120.

Dagskrá námskeiđsins:

 

NoDay PeriodArticles
1Thursday24/7/201418:00  - 19:00Introduction - Arbiter´s Duties - Titles for Arbiters
2 24/7/201419:00 - 19:45Organizng Tournaments - Tournament Rules  - Time Systems 
3 24/7/201419:45 - 20:00Rest 
4 24/7/201420:00 - 21:00Tournaments´ formats - Round Robin - Swiss System 
5 24/7/201421:00 - 22:00Tie break Systems - prizes and Hort
6Friday25/7/201418:00  - 19:00Rating System for Rated and Unrated players
7 25/7/201419:00 - 19:45Players´ Titles - Chess Clocks - Equipments
8 25/7/201419:45 - 20:00Rest 
9 25/7/201420:00 - 21:00Swiss Manager - Part 1
10 25/7/201421:00 - 22:00Swiss Manager - Part 2
11Saturday26/7/201413:00  - 14:00Laws of Chess - Part 1
12 26/7/201414:00 - 14:45Laws of Chess - Part 2
13 26/7/201414:45 - 15:00Rest 
14 26/7/201415:00 - 16:00Laws of Chess - Part 3
15 26/7/201416:00 - 17:00Laws of Chess - Part 4
16Sunday27/7/201413:00  - 17:00Laws of Chess - Part 5
17 27/7/201414:00 - 14:45Laws of Chess - Part 6
18 27/7/201414:45 - 15:00Rest 
19 27/7/201415:00 - 16:00Laws of Chess - Examples and Quistions - Part 1
20 27/7/201416:00 - 17:00Laws of Chess - Examples and Quistions - Part 2
21Monday28/7/201417:00  - 18:45Changes of Laws of Chess + what should professional players know
22 28/7/201418:45 - 19:45Rest 
23 28/7/201419:15 - 21:15Test 
24 28/7/201421:15Closing Ceremony and Certificates

Hjörvar í 2.-5. sćti í Andorra - Dagur og Jón Trausti einnig međ góđ úrslit

Stórmeistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2535), vann norska FIDE-meistarann, Joachim Birger Nilsen (2346), í fimmtu umferđ Andorra Open sem fram fór í dag. Hjörvar hefur 4,5 vinning og er í 2.-5. sćti. Dagur Arngrímsson (2366) vann sína ađra skák í röđ...

Hannes vann í dag - Björn og Bárđur í 4.-10. sćti!

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2536) vann danska FIDE-meistarann Jacob Sylvan (2356) í sjöttu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Hannes hefur 4 vinninga og er í 25.-61. sćti. Tómas Björnsson (2144) tapađi í dag og hefur 2 vinninga. Indverski...

Íslenska liđiđ í opnum flokki ţađ 45. sterkasta

Keppendalistar Ólympíumótsins liggja nú fyrir. Íslenska liđinu í opnum flokki er rađađ nr. 45 af 176 liđum en íslenska kvennaliđinu er rađađ nr. 61 af 139 liđum. Í dag förum viđ yfir röđina í opnum flokki en á morgun fjöllum viđ um kvennaflokkinn. Opinn...

Adam Omarsson varđ í ţriđja sćti á barnamóti í Tékklandi

Adam Omarsson varđ í ţriđja sćti í sínum aldursflokki, međ fjóra vinninga af níu mögulegum á International Youth Chess Festival, sem lauk 20 júlí sl. í borginni BezmÄ›rov í Tékklandi. Adam Omarsson (th) međ sín verđlaun. Adam gekk brösulega til ađ byrja...

Ólympíufarinn: Elsa María Kristínardóttir

Viđ höldum áfram međ kynningar á Ólympíuförunum. Í dag kynnum viđ til sögunnar Elsu Maríu Kristínardóttur, sem er varamađur í kvennaliđinu. Nafn Elsa María Kristínardóttir Taflfélag Huginn Stađa Varamađur Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og...

Hjörvar međ 3,5 vinning eftir 4 umferđir í Andorra

Stórmeistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2535) hefur 3,5 vinning ađ loknum fjórum umferđum á Andorra Open en fjórđa umferđ fór fram í dag. Hjörvar gerđi ţá stutt jafntefli. Dagur Arngrímsson (2366) og Jón Trausti Harđarson (2045) hafa 3 vinninga en...

Hannes međ 3 vinninga eftir 5 umferđir - tvíburar gera ţađ gott í d-flokki.

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2536) hefur 3 vinninga ađ loknum fimm umferđum á Czech Open en fimmta umferđ fór fram í dag. Hannes gerđi jafntefli í gćr og í dag. Tómas Björnsson (2144) hefur 2 vinninga. Sigurđur Ingason (1868) sem teflir í...

Viltu taka ţátt í könnun um Reykjavíkurskákmótiđ? - Góđ verđlaun í bođi

Skáksambands Íslands hefur áhuga á ađ fá aukna sýn á viđhorf íslenskra skákmanna gagnvart fyrirkomulagi Reykjavíkurskákmótsins í ţeirri viđleitni ađ gera gott mót enn betra! Ţess vegna hefur veriđ útbúin könnun ţar sem viđhorf ţeirra er kannađ....

Alţjóđlegt skákstjóranámskeiđ hefst á fimmtudagin

Skáksamband Íslands býđur upp á skákstjóra námskeiđ í lok júlí. Ţetta er í fyrsta skipti á Íslandi sem bođiđ er upp á slíkt námskeiđ. Kennari á námskeiđinu verđur hinn virti egypski alţjóđlegi skákdómari Hassan Khalad en honum til ađstođar verđur Omar...

Ólympíufarinn: Helgi Ólafsson

Í dag kynnum viđ til leiks aldurforsetann og reynsluboltann Helga Ólafsson. Helgi hefur teflt oftar á Ólympíuskákmótinu en nokkur annar Íslendingur og kemur nú til baka í liđiđ eftir átta ára fjarveru! Nafn Helgi Ólafsson Taflfélag Taflfélag...

Caruana og Wesley So sigurvegarar í Dortmund og Bergamo

Tveimur stórmótum lauk í gćr. Caruana vann góđan sigur í Dortmund. Fór yfir 2800 skákstig á fyrsta skipti á ferlinum og er kominn í ţriđja sćtiđ á stigalistanum á eftir Carlsen og Aronian. Wesley So sigrađi á ACP-mótinu sem lauk í Bergamo í Ítalíu í gćr....

Hjörvar, Dagur og Jón Trausti byrja vel í Andorra

Andorra Open hófst í fyrradag í smáríkinu Andorra. Ţrír íslenskir skákmenn taka ţátt og ţar af eru tveir ţeirra rauđhćrđir. Fulltrúar Íslands eru stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2535), alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) og Jón...

Rússneska kvennalandsliđiđ og hin liđin átta fá ađ tefla í Tromsö

Rússneska kvennalandsliđiđ fćr ađ tefla í Tromsö. Ţađ fá einnig hin átta liđin sem voru útilokuđ frá ţátttöku vegna ţess ađ ţátttaka ţeirra var tilkynnt of seint. Ţetta var niđurstađa mótsnefndarfundar Ólympíuskákmótsins sem fram fór í gćrkveldi....

Hannes vann í ţriđju umferđ

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2536) hefur 2 vinninga ađ loknum ţremur umferđum á Czech Open. Hann vann í ţriđju umferđ, sem fram fór í gćr, en tapađi í annarri umferđ. FIDE-meistarinn Tómas Björnsson (2144) hefur átt gott mót og gert jafntefli...

Ólympíufarinn: Omar Salama

Í dag kynnum viđ til leiks nýjasta Íslendinginn Omar Salama, sem verđur einn fimm íslenskra skákdómara á Ólympíuskákmótinu. Nafn Omar Salama Taflfélag Utan félaga Stađa Skákstjóri. Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ...

Skákţáttur Morgunblađsins: Hitađ upp fyrir ólympíumótiđ í Tromsö

Íslensku sveitinni, sem teflir í opnum flokki ólympíumótsins í Tromsö í Noregi sem hefst í byrjun ágúst, er rađađ í 43. sćti á styrkleikalistanum en sveitina skipa í stigaröđ greinarhöfundur, Hjörvar Steinn Grétarsson, Hannes Hlífar Stefánsson, Guđmundur...

Frode Urkedal skákmeistari Noregs

Alţjóđlegi skákmeistarinn (2487) varđ í gćr skákmeistari Noregs í annađ sinn. Hinn 21 árs, Fróđi, sem mun leiđa b-liđ Norđmanna á Ólympíuskákmótinu, hlaut 7 vinninga í 9 skákum. Ungir og efnilegir skákmenn settu lit sinn á mótiđ en hinn 15 ára Aryan Tari...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar í Biel?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.7.): 1245
 • Sl. sólarhring: 1577
 • Sl. viku: 8558
 • Frá upphafi: 6623168

Annađ

 • Innlit í dag: 544
 • Innlit sl. viku: 4579
 • Gestir í dag: 332
 • IP-tölur í dag: 311

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband