Leita í fréttum mbl.is
Embla

Íslandsmót barnaskólasveita 4.-7. bekkur

Íslandsmót barnaskólasveita (4.-7. bekkkur) fer fram  laugardaginn 11. mars í Grindavík.

Teflt verđur í Grunnskólanum ađ Ásabraut 2.

Mótiđ hefst klukkan 12:00 en liđsstjórar ţurfa ađ stađfesta mćtingu sinna sveita fyrir 11:40.

Tefldar verđa sjö til níu umferđir (eftir fjölda sveita) međ 10 mínútna umhugsunartíma og tveimur viđbótarsekúndum á hvern leik. Mótinu lýkur um seinni partinn.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitir, bestu b-e sveitir og bestu landsbyggđarsveitina. Landsbyggđarsveit skilgreinist sem sveit sem er ekki af höfuđborgarsvćđinu. Sveitir frá Suđurnesjum og Suđurlandi eru landsbyggđarsveitir.

Tvö efstu sćtin gefa keppnisrétt á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fer fram á Íslandi í haust.

Liđsmenn sveita skulu vera í 4.-7. bekk en í a-sveit hvers skóla er ţó heimilt ađ notast viđ yngri nemendur. Hverri sveit skal fylgja liđsstjóri.

Ţátttökugjald er 7.500 kr. á sveit en hámark 15.000 kr. á skóla. Gjald verđur innheimt međ reikningi ađ móti loknu.

Veitingasala verđur á stađnum.

Mótshaldarar eru Skákakademía Reykjavíkur og Skáknefnd UMFG.

Ef spurningar vakna má hringja í Stefán 863-7562 eđa Siguringa 691-3007.

Skráning sveita á Skák.is (guli kassinn efst)

Skráningarfrestur er út fimmtudaginn 9. mars. 


Meistaramót Vinaskákfélagsins hefst á fimmtudaginn

Meistaramót Vinaskákfélagsins í atskák verđur haldiđ 23 febrúar, 9 mars og 16 mars. Ákveđiđ er ađ hafa skákmótiđ á 3 stöđum ef húsrúm leyfir. Ţetta verđur árlegt skákmót. 

 • 23. febrúar verđur ţađ haldiđ í Vin Hverfisgötu 47.
 • 9. mars verđur ţađ í Hlutverkasetriđ Borgartúni 1.
 • 16. mars verđur ţađ annađhvort í Vin eđa í Skáksambandinu / Skákskólanum í Faxafeni. Keppendum verđur tilkynnt um ţađ síđar. 

Skákmótiđ verđur 8 umferđir. 3 skákir á kvöldi, nema síđasta kvöldiđ ţá verđa tefldar 2 skákir og verđlaunaafhending ađ ţeim loknum.

Ţetta verđur opiđ skákmót fyrir alla.

Tímamörkin eru  15 mín. + 10 sek. uppbótartími á leik.

Mótiđ er reiknađ til atskákstiga. Mótiđ hefst kl. 19:30. 

Verđlaun:

 1. sćtiđ eignarbikar + gullpeningur. Einnig verđum viđ međ farandbikar en ţetta skákmót verđur síđan árlegt.
 2. sćtiđ silfurpeningur.
 3. sćtiđ bronzepeningur.
 4. Einnig ćtlar einn félagi í Vinaskákfélaginu ađ gefa andlitsteikningar af frćgum skákmönnum. 

Veitingar: Kaffi og kökur verđa á skákstađ. 

Ţátttökugjald á mótiđ er ađ félagsmenn greiđi 500 kr., en 2.000 kr. fyrir ađra.

Ath. ađ Hollvinir Vinaskákfélagsins fá frítt á skákmótiđ.

Ţiđ getiđ skráđ ykkur á mótiđ á gula kassanum efst á síđunni á skak.is.


Beinar útsendinga - námskeiđ í kvöld!

DSC01037

Allt of fáir í skákhreyfingunni hafa nćgilega ţekkingu til ađ hafa beinar útsendingar frá skákmótum og beinar útsendingar frá íslenskum skákmótum eru frekar undantekningar en regla. SÍ ćtlar ađ reyna ađ bćta úr ţví og býđur upp á námskeiđ fyrir ţá sem vilja lćra ţessi frćđi. Björn Ívar Karlsson og Omar Salama okkar helstu sérfrćđingar í beinum útsendingum verđa međ námskeiđ fyrir áhugasama ţriđjudaginn 21. febrúar kl. 19:30 í SÍ.

Ţeir sem hafa áhuga eru hvattir til ađ mćta. Félög eru hvött til ađ senda fulltrúa en SÍ er tilbúiđ ađ lána búnađ til félaga hafi ţau beinar útsendingar frá einstaka mótum.

Einnig leitar SÍ ađ fleiri sérfrćđingum til ađ ađstođa viđ einstaka mót, eins og t.d. Íslandsmót skákfélaga, svo ţarna gćti falist smá "atvinnutćkifćri" fyrir áhugasama.

Skráning fer fram í netfangiđ gunnar@skaksamband.is. Ekkert námskeiđgjald og meira ađ segja frítt kaffi innifaliđ!


Íslandsmót barnaskólasveita fer fram á laugardaginn

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk 2017 fer fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, laugardaginn 25. febrúar nk. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 8+2 á hvern keppenda. Mótiđ hefst kl. 1 4 og áćtlađ er...

HM kvenna: Og ţá eru eftir átta

Ţriđju umferđ (16 manna úrslitum) Heimsmeistaramóts kvenna lauk í gćr í Teheran. Átta skákkonur eru nú eftir. Úrslit 3. umferđar urđu sem hér segir: Wenjun Ju (2583) - Olga Girya (2458) 3˝-2˝ Zhogyi Tan (2502) - Radmini Rout (2387) 3˝-2˝ Harika...

Skákmót öđlinga hefst á miđvikudaginn

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 22. febrúar kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina auk 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik....

Oliver og Róbert í verđlaunasćtum - silfur í landskeppninni

Ţađ gekk ekki jafn vel í lokaumferđinni á NM í skólaskák og ţeirri nćstsíđustu og lukkan ekki í liđi međ íslensku krökkunum. Tveir íslenskir keppendur krćktu sér í verđlaunapening. Annars vegar var ţađ Oliver Aron Jóhannesson sem varđ annar í a-flokki og...

Meistaramót Vinaskákfélagsins 2017

Meistaramót Vinaskákfélagsins í atskák verđur haldiđ 23 febrúar, 9 mars og 16 mars. Ákveđiđ er ađ hafa skákmótiđ á 3 stöđum ef húsrúm leyfir. Ţetta verđur árlegt skákmót. 23. febrúar verđur ţađ haldiđ í Vin Hverfisgötu 47. 9. mars verđur ţađ í...

Skákţing Akureyrar: Ţrenningin blífur!

Ţađ fór eins og marga grunađi - ţeir Andri, Jón Kristinn og Tómas sitja saman á toppnum eftir lokaumferđ Skákţings Akureyrar nú í dag. Allir unnu ţeir sínar skákir og halda ţví efsta sćtinu međ sex vinninga af sjö mögulegum. Úrslitin í lokaumferđinni:...

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 26.febrúar

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 26. febrúar í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.13 og stendur til ca. kl. 17. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku...

NM í skólaskák: Íslendingar efstir í landskeppninni fyrir lokaumferđina

Ţađ gekk afar vel hjá íslensku keppendum í fimmtu og nćstsíđustu umferđ NM í skólaskák sem er nú nýlokiđ. Íslensku skákmennirnir hlutu 7,5 vinning í 10 skákum. Sex skákir unnust, ţrjár fóru jafntefli og ađeins ein skák tapađist. Ísland hefur 29 vinninga....

Spennandi Skákkeppni vinnustađa lokiđ međ sigri Skákakademíu Reykjavíkur

Skákkeppni vinnustađa var haldin 16.febrúar og voru sjö skáksveitir mćttar til leiks. Skákakademía Reykjavíkur fór ţar fremst í flokki međ vel lesna skákkennara innanborđs. Önnur liđ sem tóku ţátt í mótinu voru Landspítalinn, Verslunarskóli Íslands,...

NM í skólaskák: Íslendingar í toppbaráttunni - mikil spenna í landskeppninni

Ţađ er mikil spenna á Norđurlandamótinu í skólaskák sem nú er í gangi í Drammen í Noregi. Íslendum gengur sérstaklega vel í a- og d-flokkum ţar sem íslensku keppendurnir eru í toppbaráttunni. Ísland er í 2.-3. sćti í landskeppninni en Danir eru efstir....

Beinar útsendingar - námskeiđ fyrir áhugasama!

Allt of fáir í skákhreyfingunni hafa nćgilega ţekkingu til ađ hafa beinar útsendingar frá skákmótum og beinar útsendingar frá íslenskum skákmótum eru frekar undantekningar en regla. SÍ ćtlar ađ reyna ađ bćta úr ţví og býđur upp á námskeiđ fyrir ţá sem...

Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur Kjartansson Skákmeistari Reykjavíkur 2017

Guđmundur Kjartansson varđ skákmeistari Reykjavíkur 2017. Fyrsti sigur Guđmundar á ţessum vettvangi en fyrir lokaumferđina hafđi hann ˝ vinnings forskot á Dag Ragnarsson og Lenku Ptacnikovu. Guđmundur hafđi í 8. umferđ unniđ lykilskák gegn Birni...

NM í skólaskák: Oliver í 1.-2. sćti - 5˝ vinningur í hús - 2.-3. sćti í landskeppninni

Íslensku skákmennirnir hlutu 5 ˝ vinning í 10 skákum í 3. umferđ NM í skólaskák sem fram fór í Drammen í Noregi í morgun. Dagur Ragnarsson, Nansý Davíđsdóttir og Óskar Víkingur Davíđsson unnu sínar skákir. Fimm jatntefli komu í hús og tvćr skákir...

NM í skólaskák: Oliver međ fullt hús

Annarri umferđ Norđurlandamótsins í skólaskák er nýlokiđ í Drammen í Noregi. Fimm vinningar í tíu skákum komu í hús. Oliver Aron Jóhannesson, Óskar Víkingur Davíđsson og Gunnar Erik Guđmundsson unnu sínar skákir. Oliver hefur byrjađ best Íslendinganna og...

HM kvenna: Og ţá eru eftir sextán

Heimsmeistaramót kvenna er nú í gangi í Tehran í Íran. 64 skákkonur hófu ţátttöku en teflt er eftir útsláttarfyrirkomulagi. Nú eru eftir sextán skákkonur og ýmislegt hefur gengiđ á og margar sterkar skákkonur fallnar úr leik. Skákkonurnar sextán eru:...

NM í skólaskák: Sex vinningar í hús í fyrstu umferđ

Íslensku krakkarnir á NM í skólaskák í Drammen í Noregi fengu 6 vinninga í 10 skákum í fyrstu umferđ. Vel gekk sérstaklega í efstu flokkunum tveim en ţar unnust allar fjórar skákirnar. Verr gekk í flokkum c-e en ţar komu 2 vinningar í hús af 6 mögulegum....

Íslandsmót barnaskólasveita (1.-3. bekkur) fer fram laugardaginn 25. febrúar

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk 2017 fer fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, laugardaginn 25. febrúar nk. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 8+2 á hvern keppenda. Mótiđ hefst kl. 1 4 og áćtlađ er...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.2.): 41
 • Sl. sólarhring: 1132
 • Sl. viku: 6895
 • Frá upphafi: 8061616

Annađ

 • Innlit í dag: 30
 • Innlit sl. viku: 4115
 • Gestir í dag: 30
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband