Leita í fréttum mbl.is
Embla

Hjörvar Steinn sigrađi á Stórmóti Árbćjarsafns og TR

20170820_161341-1024x576

Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson kom, sá og sigrađi á Stórmóti Árbćjarsafns og TR sem fram fór í gćr, sunnudag. Teflt var í blíđskaparveđri í fallegu umhverfi Árbćjarsafns, nánar tiltekiđ Kornhúsinu, sem byggt var á Vopnafirđi um 1820 og gegndi m.a. hlutverki verslunarhúsnćđis og ţá bjó ţar Kristján Jónsson Fjallaskáld síđasta ćviár sitt. Tefldar voru átta umferđir og lagđi hinn öflugi stórmeistari, sem er á međal sterkustu hrađskákmanna heims, alla sína andstćđinga og kom ţví efstur í mark, 1,5 vinningi á undan hinum unga Fide-meistara, Vigni Vatnari Stefánssyni, sem varđ annar međ 6,5 vinning. Jafnir í 3.-4. sćti međ 6 vinninga urđu Fide-meistararnir Tómas Björnsson og Dagur Ragnarsson ţar sem Tómas var sjónarmun á undan á mótsstigum.

Mótahald fór vel fram og var keppendalistinn vel skipađur 30 keppendum á öllum aldri og breiđu styrkleikabili. Yngsta kynslóđin setti svip sinn á mótiđ og er greinilegt ađ ţar er ađ koma upp fjöldinn allur af grjóthörđum hrađskákmönnum eftir mikla taflmennsku undanfarin misseri. Vertar Árbćjarsafns sáu til ţess ađ enginn viđstaddra fór svangur eđa ţyrstur heim og kann TR ţeim hinar bestu ţakkir fyrir. Viđ ţökkum keppendum fyrir ţátttökuna og erum strax farin ađ hlakka til Stórmóts nćsta árs!

Nánar á heimasíđu TR.


Haustmót TR hefst 6. september

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2017 hefst miđvikudaginn 6. september kl. 19.30. Mótiđ, sem er hiđ 84. í röđinni, er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótiđ er flokkaskipt, öllum opiđ og verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Haustmótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa ţrjár umferđir á viku og eru alls níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi. Í lokuđu flokkunum er keppendum rađađ eftir Elo-skákstigum (september listi).

Skráningu í alla lokađa flokka lýkur ţriđjudaginn 5. september kl. 22.

Lokaumferđ fer fram sunnudaginn 24. september en mótinu lýkur formlega međ verđlaunaafhendingu miđvikudaginn 27. september ţegar Hrađskákmót TR fer fram.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Vignir Vatnar Stefánsson.

Dagskrá:

1. umferđ: Miđvikudag 6. september kl. 19.30
2. umferđ: Föstudag 8. september kl. 19.30
3. umferđ: Sunnudag 10. september kl. 13:00
4. umferđ: Miđvikudag 13. september kl.19.30
5. umferđ: Föstudag 15. september kl. 19.30
6. umferđ: Sunnudag 17. september kl. 13.00
7. umferđ: Miđvikudag 20. september kl. 19.30
8. umferđ: Föstudag 22. september kl. 19.30
9. umferđ: Sunnudag 24. september kl. 13.00

Í opna flokknum eru leyfđar tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 1-6 og fćst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu. Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Sjálfkrafa tap dćmist á keppanda sem mćtir á skákstađ meira en 30 mínútum eftir upphaf umferđar.

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2018

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2018

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2018

Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2018
Stigaverđlaun 5.000kr skákbókainneign: stigalausir, U1200, U1400

Ef lokuđum flokkum fjölgar ţá verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki. Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.

Verđi keppendur í A-flokki jafnir ađ vinningum í efstu sćtum verđur verđlaunafé skipt eftir Hort-kerfi. Lokaröđ keppenda í öllum flokkum ákvarđast af mótsstigum (tiebreaks).

Röđ mótsstiga (tiebreaks):

Lokađir flokkar: 1. Innbyrđis viđureign 2. Sonneborn-Berger 3. Fjöldi sigra
Opinn flokkur: 1. Innbyrđis viđureign 2. Buchholz (-1) 3. Buchholz

Tímamörk í lokuđum flokkum:
1 klst og 30 mín á fyrstu 40 leikina. Ađ loknum 40 leikjum bćtast viđ 15 mínútur. 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina.

Tímamörk í opnum flokki:
60 mín auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina (60+30). Enginn viđbótartími eftir 40 leiki.

Ţátttökugjöld (greiđist međ reiđufé viđ upphaf móts):
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 18 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 17 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Skráningu í opinn flokk lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. 6. september kl. 19.15. Skráningu í alla lokađa flokka lýkur ţriđjudaginn 5. september kl. 22.

Skráningarform

Skráđir keppendur


Meistaramót Hugins hefst á miđvikudaginn

meistaramot_sudur_logo_stort (1)

Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2017 hefst miđvikudaginn 23. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 2. október. Leyft verđur ađ taka 2 yfirsetur í 1.- 6. umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu umferđar á undan. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga. Skráning í mótiđ er á skak.is en einnig er hćgt ađ skrá sig međ ţví ađ hringja í skákstjóra s-866-0116 (Vigfús).

Mótiđ hefst á miđvikudegi en ađrir skákdagar eru á mánudögum nema lokaumferđin sem verđur áfimmtudegi. Ađ ţessu sinni verđur ađeins ein umferđ í hverri viku. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Ađalverđlaun:

 1. 50.000
 2. 40.000
 3. 30.000

Aukaverđlaun (miđađ er viđ alţjóđleg skákstig)

 • Skákmeistari Hugins (suđursvćđi): Kr. 10.000.
 • Besti árangur undir  2000 skákstigum:  Skákbók hjá skákbókasölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
 • Besti árangur undir 1800 skákstigum:  Skákbók hjá skákbókasölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
 • Besti árangur undir 1600 skákstigum: Skákbók hjá skákbókasölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
 • Besti árangur stigalausra: Skákbók hjá skákbókasölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
 • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá skákbókasölunni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn kr. 3.500; ađrir 4.500-
Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 3.000.
Allir titilhafar fá frítt í mótiđ

Umferđartafla:

 • 1. umferđ, miđvikudaginn, 23. ágúst, kl. 19:30
 • 2. umferđ, mánudaginn, 28. ágúst, kl. 19:30
 • 3. umferđ, mánudaginn, 4. september, kl. 19:30
 • 4. umferđ, mánudaginn, 11. september, kl. 19:30
 • 5. umferđ, mánudaginn, 18. september, kl. 19:30
 • 6. umferđ, mánudaginn, 25. september, kl. 19:30
 • 7. umferđ, fimmtudagur, 5. október, kl. 19:30

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Ţorsteinn gerđi jafntefli viđ stórmeistara - endađi í 4.-8. sćti

FM-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2279) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Alexei Gavrilov (2479) í níundu og síđustu umferđ EM öldunga sem fram fór í gćr. Ţorsteinn stóđ sig afar vel og hlaut 6 vinninga í 9 skákum og endađi í 4.-8. sćti. Var ađeins...

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 21. ágúst nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eđa 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni....

Fjöltefli Geđhjálpar og Vinaskákfélagsins fer fram á morgun

Fjöltefli Geđhjálpar og Vinaskákfélagsins verđur haldiđ í húsnćđi Geđhjálpar mánudaginn 21 ágúst kl. 16:00. Keppendur verđa 10 manns frá athvörfum, búsetukjörnum, geđdeildum og fólki frá Kleppi. 1 til 2 frá hverjum stađ. Engin skákmađur yfir 2000...

Bragi vann í gćr - Ţorsteinn međ jafntefli - fćr áfangaskák í dag

FIDE-meistarinn Ţorsteinnsson (2279), sem teflir í flokki 50+, gerđi jafntefli viđ enska skákmeistarann Neil Crickmore (2162) í áttundu og nćstsíđustu umferđ EM öldunga í gćr. Ţorsteinn er í toppbaráttunni en hann er í 3.-7. sćti međ 5,5 vinninga. Í...

Aronian öruggur sigurvegari St. Louis mótsins - Kasparov komst á skriđ

Levon Aronian (2809) sigrađi á at- og hrađskákmóti í St. Louis sem lauk í fyrradag. Hann hlaut 24,5 stig af 36 mögulegum. Karjkin (2773) tefldi best allra í hrađskákinni, hlaut 13,5 vinninga af 18 mögulegum og ţađ tryggđi honum annađ sćtiđ ásamt Nakamura...

Stórmót Árbćjarsafns og TR fer fram í dag

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 20. ágúst. Ţetta skemmtilega mót í sögulegu umhverfi er fyrir löngu orđinn fastur viđburđur í skákdagatalinu. Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 8 umferđir...

Skákţáttur Morgunblađsins: Karlavígin falla

Judit Polgar tilkynnti í miđju ólympíumóti í Noregi áriđ 2014 ađ hún vćri hćtt taflmennsku og ţađ var mikill sjónarsviptir ađ brotthvarfi hennar og ekki sjá ađ stöllur hennar myndu fylla skarđiđ sem hún skildi eftir. Hún hafđi ađ vísu lent í smá...

Ţorsteinn međ enn ein góđ úrslitin gegn stórmeistara

FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2279) náđ enn einum góđum úrslitum gegn stórmeistara í sjöundu umferđ EM öldunga sem fram fór í gćr. Ţorsteinn teflir í flokki 50+. Ţorsteinn gerđi jafntefli viđ franska stórmeistarann Eric Prie (2481) og hefur...

Kringluskákmót Víkingaklúbbsins fer fram á fimmtudaginn

Kringluskákmótiđ 2017 fer fram fimmtudaginn 24 ágúst, og hefst ţađ kl. 17:00. Mótiđ fer fram í Kringlunni, en ađ mótinu stendur Víkingaklúbburinn skákfélag, međ ađsetur í Víkingsheimilinu í Víkinni, í samstarfi viđ markađsdeild Kringlunnar. Gera má ráđ...

Ţorsteinn gerđi jafntefli viđ stórmeistara - er í 2.-4. sćti

FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2279) gerđi jafntefli viđ armenska stórmeistarann Karen Movsziiszian (2502) í sjöttu umferđ EM öldunga í gćr en Ţorsteinn teflir í flokki 50+. Ţorsteinn hefur 4,5 vinninga og er í 2.-4. sćti. Ţorsteinn teflir í dag...

Íslandsmót kvenna hefst 25. ágúst

Íslandsmót kvenna fer fram helgina 25.-27. ágúst í húsnćđi Skákskóla Íslands Faxafeni 12. Tefldar verđa fimm umferđir eftir svissneska kerfinu. Teflt verđur í einum flokki, ţ.e. mótiđ opiđ öllum konum/stúlkum. Ţátttökugjöld : Engin. Umferđarfjöldi : Fimm...

Arnar Gunnarsson (Brim) sigrađi á Borgarskákmótinu

Alţjóđlegi meistarinn Arnar Gunnarsson sem tefldi fyrir Brim og Fide meistarinn Ingvar Ţór Jóhannesson sem tefldi fyrir Grillhúsiđ Tryggvagötu voru efstir og jafnir međ 6,5 vinninga á 32. Borgarskákmótinu sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur mánudaginn 14....

Aronian efstur í St. Louis - Garry Kasparov ekki náđ sér á strik

Armeninn Levon Aronian (2809) er efstur međ 12 stig af 18 mögulegum af loknum atskákhluta at- og hrađskákmótsins í St. Louis. Veitt er 2 stig fyrir hvern vinning. Caruana (2807) og Nakamura (2792) eru nćstir međ 11 stig. Garry Kasparov (2812) hefur ekki...

Fjöltefli Geđhjálpar og Vinaskákfélagsins

Fjöltefli Geđhjálpar og Vinaskákfélagsins verđur haldiđ í húsnćđi Geđhjálpar mánudaginn 21 ágúst kl. 16:00. Keppendur verđa 10 manns frá athvörfum, búsetukjörnum, geđdeildum og fólki frá Kleppi. 1 til 2 frá hverjum stađ. Engin skákmađur yfir 2000...

Ţorsteinn vann stigahćsta keppendann - er í öđru sćti - Bragi vann líka

Ţorsteinn Ţorsteinsson (2279) vann stigahćsta keppenda mótsins, stórmeistarann, Zurab Sturua (2548) í 5. umferđ EM öldunga í gćr en Ţorsteinn teflir í flokki 50+. Ţorsteinn hefur 4 vinninga eftir ţrjár vinningsskákir í röđ og er í öđru sćti hálfum...

Stórmót Árbćjarsafns og TR fer fram á sunnudaginn

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 20. ágúst. Ţetta skemmtilega mót í sögulegu umhverfi er fyrir löngu orđinn fastur viđburđur í skákdagatalinu. Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 8 umferđir...

Ţorsteinn vann í gćr - mćtir stigahćsta keppandum í dag - uppákoma hjá Braga

FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2279), sem teflir í flokki 50+ á EM öldunga, vann í gćr slóvakíska FIDE-meistaranum Milan Kolesar (2218). Ţorsteinn hefur 3 vinninga eftir 4 umferđir og er í 3.-10. sćti. Í dag teflir hann viđ georgíska...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.8.): 38
 • Sl. sólarhring: 1039
 • Sl. viku: 7747
 • Frá upphafi: 8284612

Annađ

 • Innlit í dag: 23
 • Innlit sl. viku: 4448
 • Gestir í dag: 22
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband