Leita í fréttum mbl.is
Embla

Lenka efst í áskorendaflokki

Lenka Ptácníková (2242) er efst međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í gćr. Jón Trausti Harđarson (2170) og Davíđ Kjartansson (2364) koma ţar nćstir međ 3˝ vinning. Ţađ óvćntasta viđ umferđ gćrdagsins var ađ ţađ voru nánast engin úrslit sem teljast mega mjög óvćnt. Fimmta umferđ hefst kl. 18 í dag. 

Stađa efstu manna:

 • 1. Lenka Ptácníková (2242) 4 v.
 • 2.-3. Jón Trausti Harđarson (2170) og Davíđ Kjartansson (2364) 3˝ v.
 • 4.-8. Oliver Aron Jóhannesson (2212), Guđmundur Gíslason (2321), Gylfi Ţórhallsson (2084), Emil Sigurđarson (1922) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2554) 3 v.

Tvö efstu sćtin gefa keppnisrétt í landsliđsflokki ađ ári. Í kvöld mćtast međal annars: Davíđ - Lenka, Oliver Aron - Jón Trausti, Emil - Hjörvar Steinn og Gylfi Ţór - Stefán Bergsson.

Stađan á Íslandsmóti kvenna:

 • 1. Lenka Ptácníková (2242) 4 v.
 • 2. Elsa María Kristínardóttir (1875) 2˝ v.
 • 3. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1571) 2 v.
 • 4. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1950) 1˝ v.

Stađa efstu manna í opnum flokki:

 • 1.-3. Nikulás Ýmir Valgeirsson (1000), Birkir Ísak Jóhannsson og Stefán Orri Davíđsson (1038) 3 v.
 • 4.-5. Ísak Orri Karlsson og Hjörtur Kristjánsson 2˝ v.

 


Björgvin sigurvegari á Páskamóti Ása

Í gćr átti ađ vera bara venjulegur skákdagur í Ásgarđi, en einn félaginn kom međ fangiđ fullt af páskaeggjum, sem hann gaf klúbbnum. Ţađ var höfđinginn Guđfinnur R Kjartansson sem heiđrađi okkur međ gjafmildi sinni. Ţađ var ţví ákveđiđ ađ hafa ţetta páskaeggja mót.

Guđfinnur lagđi til ađ verđlauna ekki eftir bestu getu heldur eftir fyrirfram ákveđin sćti fengju verđlaunin og ţar sem ţetta voru fjögur risa páskaegg ţá voru tölurnar 7 9 13 valdar og svo talan 21.

Björgvin Víglundsson varđ efstur í mótinu eins og hann er oftast, hann fékk 9 ˝ vinning. Ţór Valtýsson varđ í öđru sćti međ 8 vinninga. Jafnir í ţriđja til fjórđa sćti urđu ţeir Sćbjörn Larsen og Sigurđur Daníelsson međ 6 ˝ vinning.

Ţessir snillingar fengu hins vegar engin verđlaun í dag  ţrátt fyrir góđa frammistöđu.

Friđgeir Hólm varđ í 7 sćti međ 6 vinninga og fékk fyrsta páskaeggiđ. Gunnar Karlsson varđ í 9 sćti einnig međ 6 vinninga og fékk egg nr tvö. Ţorsteinn Ţorsteinsson varđ í 13 sćti međ 5 vinninga og  fékk stćrsta eggiđ. Í 21 sćti. varđ Erlingur Hansson međ 4 ˝ vinning og fékk síđasta eggiđ.

Ţessir fjórir verđa svo auđvitađ kallađir súkkulađigrísir, ţar til annađ verđur ákveđiđ.

Ţađ mćttu ţrjátíu kappar til leiks í gćr.

Svo er gaman ađ segja frá ţví ađ ţađ kom unglingur í heimsókn og var ađ skođa hvernig ţessir gamlingjar tefla.

Viđ köllum ţá unglinga sem ekki hafa náđ 50 árunum.

Ţetta var Gunnar Freyr Rúnarsson forustumađur í Víkingaklúbbnum.

Gunnar vann ţađ afrek í gćrkveldi ađ verđa efstur á fjölmennu móti í

 K R og í leiđinni varđ hann efstur af fimm Gunnurum.

Viđ ţökkum Gunnari fyrir innlitiđ.

Gleđilega páska. 

Sjá nánari úrslit og frábćrar myndir frá ESE

Clipboard01


Af Riddurunum - veglegt páskamót á morgun

Ţó ekki sjáist mikiđ af vopnaskaki í Vonarhöfn á ţessum síđum etja gamlingjar ţar kappi vikulega allan ársins hring á miđvikudögum, sumpart ţeir sömu og hjá Ćsum ađ viđbćttum öđrum skákástríđumönnum, sem finna sig ţar betur heima.  Á morgun verđur ţar haldiđ veglegt páskaeggjamót og ţví eru allir eldri skákkmenn hvattir til ađ blanda sér í baráttuna um glćslega vinninga í bođi Sćlgćtisgerđarinnar Sambó.

Hér fylgir međ smá yfirlit  af gangi mála suđur ţar ađ undanförnu:

GUNNI GUNN EKKI DAUĐUR ÚR ÖLLUM ĆĐUM

Ţeir voru svipţungir og djúpthugsandi skákhyggjumennirnir átján sem tóku Hafnarfjarđarsnúninginn á skákgyđjunni í vikunni sem leiđ.  Sumir haldnir tafláráttuheilkenni samhliđa veđurgremjuröskun á háu stigi sem er ekki til ţess fallin ađ bćta úr skák. Ţví má segja ađ ţeir hafi veriđ óvenju illskeyttir og tilbúnir til máta hvern annan svo fljótt sem verđa mćtti. Stundum gekk ţetta eftir en einstaka sinnum snerust vopnin í höndum snillinganna og svo ţeir urđu ađ gefa skákina eđa verđa sjálfir mát ella. Eins og sjá má á mótstöflunni voru ţarna hörkugóđir meistarar mćttir. Ţar fór fremstur hinn aldni höfđingi Gunnar Kr. Gunnarsson, fyrrv. Íslandsmeistari í skák- og fótamennt. Hann gerđi sér lítiđ fyrir ţrátt fyrir ađ vera nýupprisinn af sjúkrabeđi eđa bera glćsilegt sigurorđ af öđrum í hörđum slag.  

Riddaraslagur

INGIMAR VINNUR SKÁKHÖRPUNA

Ingimar Halldórsson vann SkákhörpunaKappteflinu um Skákhörpuna lauk fyrir skömmu eftir fjögurra móta baráttu, ţar sem Ingimar Halldórsson fór međ sigur af hólmi međ fullu húsi. Ţetta var í ţriđja sinn sem hann hampar sigri í keppninni en ţó ekki í röđ. Keppt verđur aftur um hörpuna í haust ţví viđ erum komnir einu ári eftir á.  

GUĐFINNUR SLEGINN TIL HEIĐURSRIDDARA

Trúnađarráđ Riddarans, skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu ákvađ í tilefni af 70 ára afmćli kappans ađ sćma hann heiđursriddaranafnbót í virđingar- og ţakklćtisskyni fyir ómetanlegt starf hans fyrir klúbbinn og lofsvert framlag til íslensks skáklífs um árabil. Guđfinnur hefur teflt í Riddaranum frá aldamótum, nánast síđan hann var stofnađur, sjálfum sér og öđrum til yndisauka, jafnframt ţví ađ sinnastörfum skákstjóra, međ annarri hendi. Hann hefur reynst mjög öflugur og slyngur skákmađur, traustur félagi og hvers manns hugljúfi, eins og segir í greinargerđ fyrir útnefningu hans til ţessarar heiđursnafnbótar, sem hann er vel ađ kominn. Athöfnin fór fram í Vonarhöfn, skáksal klúbbsins, og var GRK sleginn ferföldu sverđaslagi af hefđbundnum riddarasiđ af ESE erkiriddara, á báđar axlir, brjóst og höfuđ. Ţetta sé góđu heilli gjört - gćfa og dáđir fylgi - eins og komist var ađ orđi.

Riddarasláttur - GRK

PÁSKAMÓTIĐ Á MORGUN hefst kl. 13 og tefldar verđa 11 umferđir  á 10 minútum ađ venju.


Mikil skemmtun á lokamóti Páskaeggjasyrpunnar!

Lokamótiđ í Páskaeggjasyrpu Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur fór fram síđastliđinn sunnudag. Fyrstu tvö mótin í syrpunni heppnuđust afar vel og voru mikil skemmtun, og lokamótiđ varđ engin undantekning. Í eldri flokki mćttu 33 keppendur til leiks,...

Skákţáttur Morgunblađsins: Skákfélagiđ Huginn varđ Íslandsmeistari

Skákfélagiđ Huginn er Íslandsmeistari skákfélaga keppnistímabiliđ 2014-2015 en fjórar síđustu umferđir Ísllandsmótsins fóru fram í Rimaskóla um helgina. Fyrir lokasprettin sóttu sveitir Taflfélags Reykjavíkur og Taflféags Vestmannaeyja hart ađ efsta...

Sigur Hugins á Íslandsmóti skákfélaga 2015 - Görótt ráđabrugg Hermanns bónda

Jón Ţorvaldsson, liđsstjóri a- og b-liđa Íslandsmeistara Skákfélagsins Hugins hefur ritađ pistil um Íslandsmót skákfélaga. ţar segir međal annars: Skákfélagiđ Huginn reit nafn sitt á rollu íslenskrar skáksögu međ sigri á nýloknu Íslandsmóti skákfélaga....

Skákdeild KR - Fréttir af vesturvígstöđvunum

HÖRĐUR ARON KOM SÁ OG SIGRAĐI Skákkvöldin í KR-heimilinu standa jafnan vel fyrir sínu ţó ţátttaka í vetur hafi veriđ breytileg rétt eins og veđriđ. Ţar geysa jafnan stormar á skákborđinu og ţátttaka ţví ekki heiglum hent. Ţađ er ávallt gaman ţegar ungir...

Grćnlandsmót í Vin í dag: Allir velkomnir!

Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn halda hrađskákmót í Vin, Hverfisgötu 47, mánudaginn 30. mars klukkan 13. Mótiđ er haldiđ í tilefni af páskaferđ Hróksmanna til Ittoqqortoormiit, ţar sem mikil hátíđ verđur haldin fyrir börn og ungmenni í afskekktasta ţorpi...

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 30. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verđa svo hrađkvöldin fyrsta og síđasta mánudaga í...

Tómas Veigar vann páskaskákmót Hugins á Húsavík

Tómas Veigar Sigurđarson vann öruggan sigur á páskaskákmóti Hugins sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld. Tómas hafđi mikla yfirburđi á mótin og lagđi alla andstćđinga sína ađ átta ađ tölu (Rp 2416). Smári Sigurđsson varđ í öđru sćti međ 7 vinninga og Rúnar...

Lenka og Oliver efst í áskorendaflokki - mikiđ um óvćnt úrslit

Áskorendaflokkurinn hefur hafist međ miklum látum og hafa óvćnt úrslit sett mikinn svip á mótiđ. Ţegar ţremur er lokiđ eru Lenka Ptácníková (2242) og Oliver Aron Jóhannesson (2212) efst međ fullt hús. Fimm keppendur koma humátt á eftir međ 2,5 vinning....

Lokamót Páskaeggjasyrpu TR fer fram í dag

Nú styttist í eina af skemmtilegustu mótasyrpum ársins! Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur sló rćkilega í gegn í fyrra ţegar vel á annađ hundrađ krakkar tóku ţátt í ţremur mótum syrpunnar. Í ár endurtökum viđ leikinn og međ ţessu...

Skákţáttur Morgunblađsins: "Peđin er sál skákarinnar"

Viđ óperuhúsiđ í París stendur međal fjölmargra minnismerkja brjóstmynd af Francois André Philidor einu helsta tónskáldi Frakka á 18. öld. Ţessum franska ađalsmanni var margt til lista lagt en í dag er hann sennilega ţekktastur fyrir afrek sín á...

Samferđa skáksögunni í 50 ár - viđtal viđ Helga Ólafsson

Helgi Ólafsson stórmeistari hefur tekiđ saman sögu Reykjavíkurskákmótsins í hálfa öld Fyrra bindi af tveimur komiđ út Reykjavík mikilvćgur áfangastađur fyrir alla skákmenn Viđtal: Stefán Gunnar Sveinsson (sgs@mbl.is) „Hugmyndin á bak viđ verkiđ var...

Afar óvćnt úrslit í fyrstu umferđ áskorendaflokks

Fimmtíu manns tóku ţátt Íslandsmótinu í skák sem hófst í gćr í félagasheimili TR og ţarf 39 í áskorendaflokki. Ţađ urđu strax afar óvćnt ţegar Bárđur Örn Birkisson (1839) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson (2554).Stigamunurinn...

Lokamót Páskaeggjasyrpu TR fer fram á sunnudag

Nú styttist í eina af skemmtilegustu mótasyrpum ársins! Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur sló rćkilega í gegn í fyrra ţegar vel á annađ hundrađ krakkar tóku ţátt í ţremur mótum syrpunnar. Í ár endurtökum viđ leikinn og međ ţessu...

Aron Ţór efstur á páskaeggjamóti Hugins

Páskaeggjamót Hugins fór fram síđastliđinn mánudag. Ţađ voru 49 keppendur sem mćttu nú til leiks, tefldu 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og var kátt á hjalla allan tímann. Stelpur voru fjölmennttu á mótiđ og voru tćpur helmingur ţátttakenda....

Páskamót Hugins á Norđursvćđiđ

Páskaskákmót Hugins á norđursvćđi fer fram laugardagskvöldiđ 28. mars í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík Mótiđ hefst kl 20:00 og lýkur fyrir kl 23:00 Tímamörk eru 10 mín + 5 sek á leik og tefldar verđa 7 umferđir (swiss-manager) Mótiđ verđur...

Áskorendaflokkur hefst í dag kl. 18 - Góđ ţátttaka!

Tćplega 50 keppendur eru skráđir til leiks í áskorendaflokk Íslandsmótsins í skák sem hefst í dag. Flokkurinn fer fram um páskana, 27. mars – 5. apríl nk. Teflt er húsnćđi Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12. Tefldar verđa níu umferđir eftir...

Reykjavíkurskákmót í 50 ár - hćgt ađ nálgast bókina um páskana

Bókin Reykjavíkurskákmót í 50 ár kom út fyrir skemmstu og hefur hlotiđ glimrandi móttökur međal skákáhugamanna. Einstaka skákáhugamenn hafa skráđ sig fyrir bókinni og greitt fyrir hana en ekki fengiđ bókina afhenda. Ţeim sömu er bent á ađ um um páskana...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar í áskorendaflokki?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (1.4.): 333
 • Sl. sólarhring: 1731
 • Sl. viku: 12362
 • Frá upphafi: 7108896

Annađ

 • Innlit í dag: 204
 • Innlit sl. viku: 5308
 • Gestir í dag: 178
 • IP-tölur í dag: 168

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband