Leita í fréttum mbl.is
Embla

Tómas Veigar sigurvegari Janúarmótsins - Vestriđ međ besta liđiđ

Siggi Dan, Tómas og HjörleifurNú er lokiđ ţví mikla og krefjandi verkefni ađ halda skákmót í fullri lengd fyrir keppendur frá gervöllu Norđurlandi.

Janúarmótinu lauk í dag međ pompi og prakt ţegar riđlarnir tveir mćttust í keppni um endanleg sćti í mótinu, sem einnig var liđakeppni. 16 keppendur tókust í hendur og tefldu tvćr kappskákir viđ liđsmann hins liđsins, rađađ eftir nákvćmri röđ sem hafđi fengist eftir 7 kappskákir ţar á undan.

Ţeir villtu og trylltu, sem segjast vera ađ vestan og geta ekki annađ, byrjuđu gríđarvel og unnu sínar viđureignir allar á borđum 4-8, sem sagt fimm vinningar fyrir Vestur en ţrír fyrir Austur.

Áhugavert er ađ engri skák lauk međ jafntefli í fyrri umferđinni, en Vestanmenn eru sérstakir áhugamenn um einmitt jafntefli – líklega hafa ţeir ţó samiđ yfir sig í mótinu sjálfu, enda gerđu ţeir 10 jafntefli á međan Austanmenn létu sér nćgja ađ gera tvö.

jan_playoff_1umf

Ţá var komiđ ađ seinni umferđinni, sérstaklega vegna ţess ađ hana mátti ekki tefla á undan ţeirri fyrri – ţađ hefđi nú veriđ firra.

Helmingur keppenda varđ ađ vinna til ađ jafna stöđuna og vonast til ađ gera betur í hrađskák, en vćri jafnt eftir kappskákirnar skyldi tefla 2 hrađskákir og eina armageddon skák ef enn yrđi jafnt.

Á efsta borđinu gerđu Hjörleifur og Tómas Veigar jafntefli og var ţá ljóst ađ Tómas er sigurvegari mótsins – fékk 8 vinninga af 9 mögulegum í heildina og tapađi ekki skák.

Jakob Sćvar, Ćvar Ákason og Sam Rees áttu ţađ sameiginlegt ađ hafa tapađ fyrri skákinni en unniđ ţá seinni og ţurfti ţví ađ tefla hrađskák til úrslita.

Fyrstir tefldu Ćvar Ákason og Sigurbjörn Ásmundsson og lauk ţeirri glímu međ fullnađarsigri Sigurbjörns.

Ţví nćst tefldu Jakob Sćvar og Sigurđur G Daníelsson hrađskák til úrslita. Siggi er velţekktur refur í hrađskák og tókst ađ vinna báđar og tryggja sér ţannig 3. sćtiđ í heildarmótinu.

Ađ lokum var komiđ ađ Sam Rees og Jóni Ađalsteini ađ tefla hrađskák til úrslita. Viđureign ţeirra var afar spennandi og fóru leikar ţannig ađ ţeir unnu hvor sína hrađskákina. Ţurfti ţví ađ grípa til bráđabana eđa armageddon skákar, en ţar dugar svörtum jafntefli til ađ vinna viđureignina. Sam Rees stýrđi svörtu mönnunum og komst í ágćtt liđsaflaforskot, en ekki vildi betur til en ađ ólöglegur leikur birtist á borđinu og tapađi hann ţví skákinni. Jón stóđ ţví uppi sem sigurvegari viđureignarinnar.

jan_playoff_2umf

2. umferđ lauk sem sagt 4 – 4, en ţađ dugđi Austanmönnum skammt, ţví Vestanmenn unnu fyrri umferđina 5 – 3. Villtu trylltu unnu ţví 9 – 7 ţegar öllu hefur veriđ haldiđ til haga.

janmot_vidureignir

Lokastađa mótsins er ţví svofelld:

janmot_lokastađa

Hermann Ađalsteinsson bar hitann og ţungann af mótshaldinu og honum til ađstođar var Tómas Veigar. Keppendum er ţökkuđ ţátttakan, sérstaklega ţeim sem hliđruđu til fyrir ferđalöngum – og hinir líka :)

Til hamingju Vestanmenn! – Ţangađ til nćst.. :)

 

 


Carlsen međ hálfsvinnings forskot fyrir lokaumferđina - Giri vann fjórđu skákina í röđ

Magnus Carlsen (2862) gerđi jafntefli viđ Kínverjann Ding Liren (2732) í tólftu og nćstsíđustu umferđ Tata Steel-mótsins í gćr. Anish Giri (2784) er kominn í mikiđ stuđ og er kominn í annađ sćtiđ eftir sigur á Wesley (2762) í maraţonskák í gćr. Fjórđa vinningsskákin í röđ. Lokaumferđin hefst fyrr en venjulega eđa kl. 11.

Í lokaumferđinni teflir Carlsen viđ Saric (2666) en Giri viđ Wojtaszek (2744).

Stađa efstu manna:

 • 1. Magnus Carlsen (2862) 8˝ v.
 • 2. Anish Giri (2784) 8 v.
 • 3.-5. Maxime Vachier-Lagrave (2757), Wesley So (2762) og Ding Liren (2732) 7˝ v
 • 6.-7. Vassily Ivanchuk (2715) og Fabiano Caruana (2820) 7 v.
 • 8. Teimor Radjabov (2734) 6 v.

Kínverjinn Wei Yi (2675) er efstur í b-flokki međ 10 vinninga. Hefur vinningssforskot á David Navara (2729) sem er annar.

 


Guđmundur efstur - ekur frá Ísafirđi til ađ tefla á skákţinginu

Guđmundur GíslasonGuđmundur Gíslason er efstur ađ loknum fjórum umferđum á Skákţingi Reykjavíkur og hefur unniđ allar skákir sínar. Í 2.-5. sćti koma svo Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Ţorvarđur Ólafsson og Dagur Arngrímsson međ 3 ˝ vinning.

Talsvert hefur veriđ um óvćnt úrslit á skákţinginu sem er vel skipađ. Guđmundur lćtur sig ekki muna um ađ aka eđa fljúga á milli Ísafjarđar og Reykjavíkur til ađ tefla skákir sínar og hann vann Sćvar Bjarnason á miđvikudagskvöldiđ og teflir viđ Dag Arngrímsson í fimmtu umferđ. Hann er einnig međ á Gestamóti Hugins ţar sem 68 skákmenn taka ţátt en ţar er teflt á fimmtudagskvöldum í Stúkunni á Kópavogsvelli. 

Ivantsjúk efstur í Wijk aan Zee

Fyrsta verkefni heimsmeistarans Magnúsar Carlsen eftir ađ hann varđi titil sinn á dögunum í Sochi viđ Svartahaf er ađ tefla á stórmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi. Magnús var ekki međ í fyrra en í ársbyrjun 2013 vann hann mótiđ međ fáheyrđum yfirburđum, hlaut 10 vinninga af 13 mögulegum og jafnađi besta árangur Garrís Kasparovs frá 1999. Viđ komuna til Wijk hafđi Magnús orđ á ţví ađ ţađ vćri eins og ađ koma heim til sín; hann tefldi ţarna fyrst 13 ára gamall í C-flokki áriđ 2004 og vann međ glćsibrag, hlaut 10 ˝ vinninga af 13. Frá 2007 hefur hann teflt í A-flokknum sjö sinnum, deildi sigrinum međ Aronjan áriđ 2008 og vann mótin enn árin 2010 og 2013. Taflmennska hans í fyrstu ţrem umferđunum var daufleg en svo hrökk hann í gang, vann heimamanninn Van Wely, sem í umferđinni á undan gerđi sig ađ athlćgi sakir ömurlegrar međhöndlunar gjörunnins endtafls í skák viđ Pólverjann Wojtaszek sem hefur unniđ bćđi Carlsen og Caruana. En stađa efstu manna er ţessi: 1. Ivantsjúk 4 v. (af 5) 2-3. Ding, Wojtazek 3 ˝ v. 4. – 7. Carlsen, Giri, So og Caruana 3 v . 

Anish Giri er í dag fremsti skákmađur Hollendinga og hann ćtlar sér stóra hluti, vann sigur á Georgíumanninum Jobava á fimmtudaginn:

Wijk aan Zee; 5. umferđ:

Anish Giri – Baadur Jobava

Kóngsindversk vörn

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. d4 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. b4

Afbrigđi sem dregur nafn sitt af byssusting. Hvítur gengur beint til verks og reynir ađ ryđjast inn drottningarmegin.

9. ... Rh5 10. He1 Rf4 11. Bf1 f5 12. a4 h6 13. Rd2 g5 14. Ha3 g4 15. a5 h5 16. c5 h4 17. Rc4 Reg6 18. cxd6 cxd6 19. Rb5 Hf6 20. g3 hxg3 21. hxg3 a6 22. Rc3 Rh4!

Georgíumađurinn er ţekktur fyrir mikla hugmyndaauđgi. Ţađ er stórhćttulegt ađ ţiggja manninn, t.d. 23. gxh4 Hh6! o.s.frv. eđa 23. gxf4 Rf3+! og vinnur.

23. Re2!

Best. Giri lćtur skiptamun af hendi fyrir gott spil.

23. ... Rf3+ 24. Hxf3 Rxe2 25. Bxe2 gxf3 26. Bxf3 Bh6 27. Rb6 Hb8 28. Kg2 Bxc1 29. Dxc1 f4 30. Hh1 Hg6 31. Hh5 Df8 32. Dh1 Df6 33. Dh2!?

Hafi ţessi rólegi leikur sem bćtir stöđu hvíts nánast ekki neitt veriđ byggđur á ţeirri vissu ađ svartur myndi vilja losa um mennina á drottningarvćng gengur hann fullkomlega upp. Jobava átti um 5 mínútur til ađ ná tímamörkunum viđ 40. leik.

33. ... Bg4??

Gengur í gildruna.

34. Bxg4 Hxg4 35. Dh3! Dg6

Eđa 35. ... f3+ 36. Kh2 Dg7 37. Rd7! og vinnur.

36. Kf3!

– og Jobava sá sína sćng uppreidda og gaf skákina, 36. ... fxg3 37. Dxg4 Dxg4+ 38. Kxg4 gxf2 strandar á 39. Hg5+ og 40. Hf5 sem vinnur..

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 17. janúar 2015.

Skákţćttir Morgunblađsins


Nćstsíđasta umferđin byrjuđ - Carlsen međ hálfs vinnings forskot á So

Magnus Carlsen (2862) gerđi jafntefli viđ Frakkann Maxime Vachier-Lagrave (2757) í elleftu umferđ Tata Steel-mótsins í gćr. Wesley So (2762) vann hins vegar Króatann Ivan Saric (2666) er ađeins hálfum vinningi á eftir heimsmeistaranum. Anish Giri (2784)...

Nóa Siríus mótiđ: Ţröstur efstur međ fullt hús - Mikiđ af óvćntum úrslitum

Ţađ var sannarlega nóg af flugeldasýningum í umferđinni og má sem dćmi nefna örfáar skákir: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1992) vann glćsilegan sigur međ góđri riddarafléttu gegn Óliver Aroni Jóhannessyni (2170). Skákkennarinn og höfundur Gulu...

Tvö stúlknaskákmót fara fram um mánađarmótin

Íslandsmót grunnskólasveita 2015 - stúlknaflokkur Íslandsmót grunnskólasveita 2015 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 31. janúar nk. í Rimaskóla , Reykjavík. Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk...

Stórmeistari, alţjóđlegur meistari, FIDE-meistari og einn titillaus efstir á Skákţingi Reykjavíkur

Fjórir skákmenn eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í gćr. Ţađ er stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2492), alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2433), FIDE-meistarinn Guđmundur...

Magnus Carlsen ađeins međ jafntefli viđ Ivanchuk - hefur vinnings forskot

Sigurgöngu Magnusar Carlsen (2862) lauk í gćr ţegar hann gerđi jafntefli viđ Ivanchuk (2715) í níundu umferđ Tata Steel-mótsins í Sjávarvík. Áđur hafđi Norđmađurinn ungi unniđ sex skákir í röđ. Úkraínumađurinn tefldi stíft til jafnteflis međ hvítu mönnum...

Carlsen međ sjöttu sigurskákina í röđ!

Magnus Carlsen (2862) heldur áfram ótrúlegu rönni á Tata Steel-mótinu sem er í gangi í Wijk aan Zee. Í níundu umferđ, sem fram fór í dag, vann hann Radjabov (2731) og var ţađ sjötta vinningsskák hans í röđ. Á morgun mćtir hann Ivanchuk (2715). Vinnur...

Björgvin međ öruggan sigur í Stangarhyl.

Ţrjátíu kátir skákkarlar mćttu í Stangarhyl í dag og skemmtu sér viđ skák í ţrjá og hálfan tíma. Björgvin Víglundsson var öryggiđ uppmálađ eins og hann er oftast og varđ efstur međ 9˝ vinning. Stefán Ţormar var sá eini sem náđi jafntefli viđ hann í dag....

Tvö stúlknaskákmót um mánađarmótin

Íslandsmót grunnskólasveita 2015 - stúlknaflokkur Íslandsmót grunnskólasveita 2015 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 31. janúar nk. í Rimaskóla, Reykjavík. Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk...

Skákdagurinn framundan

Skákdagurinn verđur haldinn hátíđlegur um land allt mánudaginn 26. janúar . Friđrik Ólafsson fyrsti stórmeistari Íslendinga og ţjóđhetja á ţá stórafmćli, en hann stendur á áttrćđu. Feril Friđriks ţekkja flestir. Hann varđ Íslandsmeistari 1952 ţá sautján...

Dagur og Dagur í forystu á Skákţingi Reykjavíkur

Margar spennandi viđureignir voru í 5.umferđ Skákţings Reykjavíkur sem tefld var síđastliđinn sunnudag. Hart var barist á toppnum sem fyrr og urđu tveir titilhafar ađ játa sig sigrađa. Á 1.borđi mćttust alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2368) og...

Norđurorkumótiđ - Skákţing Akureyrar 2015 hófst í gćr

Norđurorkumótiđ, Skákţing Akureyrar 2015 hófst í gćr međ 10 skákum. Hart var barist á öllum borđum og engin skák endađi međ jafntefli. 21 keppandi er skráđur til leiks. Ţar á međal eru margir reyndir kappar, ungir og efnilegir drengir og kempur sem hafa...

Janúarmót Hugins: Hjörleifur sigrađi í vestur

Vestur-riđli lauk í nýlega (ađ mestu) međ sigri Hjörleifs Halldórssonar (1920) frá Akureyri. Hjörleifur fékk 5,5 vinninga og er hálfum á undan nćsta manni. Vestanmenn eru afar seinţreyttir til vandrćđa ef marka má mótstöfluna, enda gerđu fjórir efstu...

Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur efstur - ekur frá Ísafirđi til ađ tefla á skákţinginu

Guđmundur Gíslason er efstur ađ loknum fjórum umferđum á Skákţingi Reykjavíkur og hefur unniđ allar skákir sínar. Í 2.-5. sćti koma svo Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Ţorvarđur Ólafsson og Dagur Arngrímsson međ 3 ˝ vinning. Talsvert hefur...

Kapptefliđ um Friđrikskónginn - annađ mótiđ í kvöld

Fyrsta mótiđ af fjórum í Kappteflinu um Skákkóng Friđriks Ólafssonar var teflt í KR-heimilinu sl. mánudag og lauk međ sigri KRISTJÁNS STEFÁNSSONAR. Segja má ađ sigur hans hafi komiđ öllum á óvart nema honum sjálfum, var ţó ekki viđ neina aukvisa ađ etja....

Carlsen efstur eftir fimmtu sigurskákina í röđ! - So yfirspilađi Ivanchuk

Magnus Carlsen (2862) vann sína fimmtu skák í röđ ţegar hann vann öruggan sigur á Hou Yifan (2673) í áttundu umferđ Tata Steel-mótins í dag. Carlsen er efsur međ 6 vinninga Wesley (2762) er kominn í 2.-4. sćti eftir ađ hafa yfirspilađ Ivanchuk (2715) í...

Mamedyarov tekur ţátt í Reykjavíkurskákmótinu

Einn sterkasti skákmađur heims, Shakhriyar Mamedyarov (2759), tekur ţátt í Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer 10.-18. mars nk. Mamedyarov sem er frá Aserbaídsjan er nr. 12 í heiminum í dag. Fáir skákmenn í heiminum ţykja tefla jafn skemmilega en Aserinn...

Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur varđ í 2.- 4. sćti í Hastings

Íslandsmeistarinn Guđmundur Kjartansson varđ í 2.-4. sćti á áramótaskákmótinu í Hastings sem lauk 6. janúar. Guđmundur var ađeins hársbreidd frá ţví ađ ná lokaáfanga ađ stórmeistaratitli. Hastings-mótiđ er elsta alţjóđlega mótiđ og hefur ađeins falliđ...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar í Wijk aan Zee
Hver sigrar á Nóa Síríus mótinu?
Hver sigrar á Skákþingi Reykjavíkur?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.1.): 503
 • Sl. sólarhring: 1248
 • Sl. viku: 9538
 • Frá upphafi: 6962017

Annađ

 • Innlit í dag: 316
 • Innlit sl. viku: 5113
 • Gestir í dag: 249
 • IP-tölur í dag: 223

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband