Leita í fréttum mbl.is
Embla

Sigur í fyrri umferđ landsdystins viđ Föreyjar

Um helgina fer fram fer landskeppni (landsdystur) viđ fćreyska vini vora. Megin uppistađan í liđs Íslands eru Akureyringar og Huginskappar. Fćreyingar líđa reyndar fyrir ţađ ađ í gangi eru smáţjóđaleikar ţar sem ţeirra a-landsliđ keppir og vann reyndar! Í fyrri umferđinni vannst sigur 6˝-4˝. Kappkteflinu verđur framhaldiđ á morgun. Úrslit urđu sem hér segir í dag:

Liđ Íslands og úrslit:

 1. IM Einar Hjalti Jensson 2372      1-0
 2. FM Jón Kristinn Ţorgeirsson 2319  1-0
 3. FM Thröstur Árnason 2247          1/2
 4. FM Sigurđur Dađi Sigfússon 2230   0-1
 5. FM Áskell Örn Kárason 2249        1-0
 6. Kristján Eđvarđsson 2192          1-0
 7. Baldur A. Kristinsson 2184        1-0
 8. Bragi Halldorsson 2103            0-1
 9. Símon Ţórhallsson 2059            0-1
 10. Haraldur Haraldsson 2004          0-1
 11. Sigurđur Eiríksson 1911           1-0


Liđ Föreyinga: 

 1. FM Olaf Berg 2288
 2. FM Martin Poulsen 2231
 3. Sjúrđur Thorsteinsson 2190
 4. FM Hans Kristian Simonsen 2185
 5. Torkil Nielsen 2135 (fađir Nielsen-brćđrana - sá sem skorađi markiđ frćga gegn Austurríki áriđ 1990). 
 6. Rani Nolsře 2081
 7. Terji Petersen 1984
 8. Rógvi Mortensen 1941
 9. Ingolf Gaard 1946
 10. Margar Berg 1758
 11. Jón S Andreasen 1741

Skákţáttur Morgunblađsins: Sveit Asera sigrađi á Evrópumótinu

Aserbaídsjan bar sigur úr býtum á Evrópumóti landsliđa sem lauk á Krít um síđustu helgi. Fyrir lokaumferđina höfđu Aserar eins stigs forystu á Rússa og gerđu gamaldags „pakkajafntefli“ viđ Úkraínu í lokaumferđinni en líkur stóđu ţá til ţess ađ ţeir myndu sigra á betri mótsstigum jafnvel ţó svo Rússar nćđu ţeim ađ stigum. „Pakkajafntefli“ Sovétmanna voru frćg á Ólympíumótum í gamla daga en tildrögin voru oft ţau ađ ef hallađi verulega á einhvern liđsmann var stundum gengiđ til jafnteflissamninga á öllum fjórum borđum. Eftir Evrópumótiđ á Krít var lögmćti ţessa samnings dregiđ í efa og hafa stađiđ nokkrar deilur um ţessi lok mótsins.

Lokaniđurstađan hvađ varđađi efstu sćtin varđ ţessi: 1. Aserbaídsjan 14 stig (25 v.) 2. Rússar 14 stig (22 v.) 3. Úkraína 13 stig 4. Króatía 13 stig 5. Ungverjaland 12 stig.

Gott íslenskt liđ skipađ Héđni Steingrímssyni, Hjörvari Steini Grétarssyni, Hannesi Hlífari Stefánssyni og Guđmundi Kjartanssyni náđi sér aldrei almennilega á strik og hafnađi í 27. sćti af 40 ţjóđum. Liđiđ tapađi fimm viđureignum fyrir ţjóđum sem á pappírnum voru stigahćrri og engin skák vannst gegn stigahćrri andstćđingi. [Aths. ritstj. Skák.is: Hjörvar Steinn (2567) vann reyndar svissneska stórmeistarann Sebastian Bogner (2599) í áttundu umferđ]. Liđiđ vann fjórar viđureignir gegn stigalćgri ţjóđum en í síđustu umferđ mćttum viđ Fćreyingum og unnum 4:0. Ţeir stilltu upp án stórmeistarans Helga Dam Ziska.

Greinarhöfundur er sannfćrđur um ađ gengiđ hefđi veriđ betra međ teflandi varamann sem stjórn SÍ ákvađ ađ senda ekki til leiks. Í eina tíđ var landsliđ Íslands flaggskip skákhreyfingarinnar. Eru önnur viđhorf ríkjandi í dag? Í svona keppnum geta alls kyns smáatriđi skipt miklu máli. Andstćđingarnir vissu t.d. alltaf hvernig íslensku sveitinni yrđi stillt upp, löngu áđur en íslenska liđiđ fékk slíkar upplýsingar. Og ţetta snýst líka um úthald. Í sjöundu og áttundu umferđ réđst endanlegt gengi liđsins en ţá töpuđum viđ slysalega međ minnsta mun fyrir Tékkum og Svisslendingum. Ýmis góđ fćri buđust sem ekki nýttust en ein innihaldsríkasta viđureignin fór fram á 1. borđi í keppninni viđ Tékka:

David Navara – Héđinn Steingrímsson

Enskur leikur

1. c4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 e6 6. Bg5 Da5 7. Bxf6 gxf6 8. Rb3 De5 9. g3 h5 10. Bg2 h4 11. Dd2 Bb4 12. f4 Bxc3 13. bxc3 Dc7 14. g4 Hb8 15. Rc5 Ke7 16. Re4 b6 17. Hd1 Bb7 18. g5 fxg5

Um ţessa byrjun mćtti skrifa langt mál og svartur er í „köđlunum“ eftir 19. Rd6! En ţetta er líka eina tćkifćriđ sem Navara fékk til ađ vinna skákina.

GD61217JG19. f5? f6 20. fxe6 dxe6 21. Rxf6!? Kxf6 22. O-O Kg6 23. Dd3 Kg7 24. Dd7 Dxd7 25. Hxd7+

Hvor er nú betri Brúnn eđa Rauđur?

 

 

 

 

GD61217JC

 

25. ... Kh6?

25. ... Kg6 er betra og vinnur m.a. vegna ţess ađ hvítur verđur ađ eyđa tíma í biskupsleik: 26. Be4+ Kh5 27. Hf6 h3! og kóngurinn á gott skjól á h-línunni, t.d. 28. Hxe6 Ra5! og liđsmunurinn segir til sín.

26. Hf6+ Kh5 27. Hg7! Re5! 28. Bxb7 Hh6 29. Hf1 g4 30. Be4 Hc8 31. Bd3 Hd8 32. Hb1 Rxd3

Eftir ţetta kemur upp jafnteflislegt hróksendatafl. Svarta stađan er ađeins betri eftir 32. .... Hd7!

33. exd3 Hg6 34. Hh7+ Hh6 35. Hb5+ Kg6 36. Hxa7 Hxd3 37. Hxb6 Kf5 38. Hf7 Hf6 39. Hxf6 Kxf6 40. Hb1 Hxc3 41. Ha1 Ha3 42. c5 Ke7 43. c6 Kd8 44. Hd1 Kc7 45. Hd4 g3 46. Hxh4 gxh2 47. Hxh2 Kxc6 48. Hd2

Jafntefli. 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 11. nóvember 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Hrađskákkeppni taflfélaga fer fram á morgun

Hrađskákkeppni taflfélaga verđur haldin í Rimaskóla 19. nóvember og hefst keppni kl. 13:00.

Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir svissnesku kerfi og verđa tímamörkin 3 2. Hver sveit er skipuđ 6 mönnum auk varamanna. Hvert félag má senda a og b liđ til leiks en ţó áskilja mótshaldarar sér rétt á ađ takmarka fjölda b liđa ef skráning er ţeim mun meiri. Mótsgjald er 10.000 krónur á liđ. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Varamenn koma ávallt inn á neđsta borđ og ţarf liđ ađ vera eins skipađ í báđum skákum hverrar umferđar. Ţađ liđ sem hlýtur flesta vinninga er Íslandsmeistari skákfélaga í hrađskák 2017 og verđi tvö liđ jöfn er einföld umferđ tefld til úrslita um titilinn (dregiđ um lit á borđi eitt og sitthvor liturinn á nćstu borđum).

Skákdeild Fjölnis sér um mótshaldiđ og hvetjum viđ sem flest liđ til ađ skrá sig til leiks!

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.

 


Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hugins fer fram á mánudaginn

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hugins, suđursvćđi fer fram mánudaginn 20. nóvember nk. Mótiđ fer fram í félagsheimili Hugins, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 10 mínútur á skák...

Íslandsmót eldri skákmanna 65+ - Laugardaginn 25. nóvember í Ásgarđi

Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verđur haldiđ laugardaginn 25. nóvember nk. í Ásgarđi félagsheimili FEB ađ Stangarhyl 4, Reykjavík. Eins og í fyrra standa skákklúbbar eldri borgara á Höfuđborgarsvćđinu sameiginlega ađ mótshaldinu. Ţetta er í fjórđa...

Kínverskur sigur á Norđurljósamótinu

Kínverski stórmeistarinn Yinglun Xu (2518) sigrađi á alţjóđlega Norđurljósamótinu sem lauk í gćr í skákhöllinni í Faxafeni. Sá kínverski hlaut 6˝ vinning í 9 skákum og var taplaus á mótinu. Í lokaumferđinni reyndi indverski undradrengurinn Nihal Sarin...

10 mínútna mót Hugins (N) fer fram sunnudaginn 26. nóvember

Hiđ árlega 10 mín skákmót verđur haldiđ sunnudaginn 26. nóvember í Framsýnarsalnum Húsavík og hefst ţađ kl 14:00. Mótslok eru áćtluđ um kl 16:30 Reiknađ er međ ţví ađ allir tefli viđ alla og verđur umhugsunartíminn 10 mín á skák án viđbótartíma. Mótiđ...

Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hugins verđur haldiđ mánudaginn 20. nóvember

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hugins, suđursvćđi fer fram mánudaginn 20. nóvember nk. Mótiđ fer fram í félagsheimili Hugins, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 10 mínútur á skák...

Kínhverjinn efstur fyrir lokaumferđina - Indverski undradrengurinn ţarf sigur

Kínverski stórmeistarinn Yinglun Xu (2518) er efstur međ 6 vinninga fyrir níundu og síđustu umferđ Norđurljósamótsins á morgun. Litháíski stórmeistarinn, Aloyzas Kveinys (2545) og indverski undradrengurinn Nihal Sarin (2487), sem ber titil alţjóđlegs...

Yinglun Xu efstur á Norđurljósamótinu

Kínverski stórmesitarinn Yinglun Xu (2518) er efstur međ 5 ˝ vinning ađ lokinni sjöundu umferđ Alţjóđlega Norđurljósamótsins. Hann vann í dag Mark Hebden (2460). Aloyzas Kveinys (2545), litháíski stórmeistarinn, náđi ekki ađ knésetja indverska...

Íslandsmót unglingasveita 2017

Íslandsmót Unglingasveita 2017 verđur haldiđ ţann 10. desember nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli) Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 10 mínútur + 5 sek á mann. Mótiđ er liđakeppni Taflfélaga og eru 4 í...

Jón Kristinn atskákmeistari Akureyrar annađ áriđ í röđ

Atskákmóti Akureyrar lauk sunnudaginn 11. nóvember. Keppendur voru tíu talsins og telfdu sjö umferđir međ umhugsunartímanum 20-10. Voru fyrstu ţrjár umferđirnar tefldar 8. nóvember og hinar fjórar svo ţann 11. Eftir fyrri hlutann voru ţeir Jón Kristinn...

Óskar Víkingur efstur á unglingameistaramóti Hugins eftir fyrri hlutann

Unglingameistaramót Hugins (suđursvćđi) hófst fyrr í g.r međ fjórum umferđum. Ţátttakendur eru 22 sem er all ţokkaleg ţátttaka. Umhugsunartími er ríflegur í mótinu eđa fimmtán mínútur og ađ auki bćtast fimm mínútur viđ tímann viđ hvern leik. Ţađ voru...

Kveinys og Yinglun Xu efstir - Björn fetađi í fótspor Tal og tapađi

Stórmeistarinn Yinglun Xu (2518), Kína, og Aloyzas Kveinys (2545), Litháen, eru efstir og jafnir međ 4 ˝ vinning ađ lokinni sjöttu umferđ alţjóđlega Norđurljósamótsins í kvöld. Kveinys gerđi jafntefli viđ Hannes Hlífar Stefánsson (2514). Hannes er í...

Alexander Oliver efstur á U-2000 mótinu

Alexander Oliver Mai (1875) er á nýjan leik einn efstur ţegar fimm umferđum af sjö er lokiđ í U-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur. Hefur hann hlotiđ 4,5 vinning en í nćstu sćtum međ 4 vinninga eru Stephan Briem (1895), Haraldur Baldursson (1935), Páll...

Unglingameistaramót Hugins hefst í dag

Unglingameistaramót Hugins 2017 hefst mánudaginn 13. nóvember n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 14. nóvember n.k. kl. 16.30 . Tefldar verđa 7 umferđir eftir Svissnesku kerfi....

Kveynis efstur á Norđurljósamótinu - Hannes og Björn koma nćstir

Litháíski stórmeistarinn (og bangsinn) Aloyzas Kveinys (2545) er efstur međ 4 vinninga ađ loknum fimm umferđum á alţjóđlega Norđurljósamótinu. Í dag vann hann Hjörvar Stein Grétarsson (2571). Fimm skákmenn eru jafnir í 2.-6. sćti međ 3 ˝. Í ţeim hópi eru...

Fimm á toppnum á Norđurljósamótinu

Toppbaráttan er í algleymingi á Norđurljósamótinu. Fimm skákmenn eru efstir og jafnir eftir fjórar umferđir. Mesta spennan var í skák Björns Ţorfinnssonar (2395) og Aloyzas Kveinys (2545) en ţar var ćsispennandi kapphlaup sem lauk međ jafntefli. Öđrum...

Sjö skákmenn efstir á Skákţingi Garđabćjar

6. umferđ skákţings Garđabćjar fór fram í 3 hlutum í vikunni. Áćtlađur keppnisdagur var á föstudag en ţá fóru 4 skákir fram. 3. skákir fóru fram á ţriđjudag, 1 + 2 úr fyrri umferđum á miđvikudag en ţađ tókst ađ ljúka öllum skákum áđur en pörun 7....

Fimm á toppnum á Norđurljósamótinu - ţar á međal Hannes og Björn

Fimm skákmenn eru efstir og jafnir međ 2 ˝ vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Alţjóđlega Norđurljósamótsins í skák. Ţeirra á međal eru Björn Ţorfinnsson og Hannes Hlífar Stefánsson. Björn lagđi bandaríska alţjóđlega meistarann Raymond Kaufman (2266)...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.11.): 78
 • Sl. sólarhring: 860
 • Sl. viku: 7100
 • Frá upphafi: 8391056

Annađ

 • Innlit í dag: 49
 • Innlit sl. viku: 4425
 • Gestir í dag: 46
 • IP-tölur í dag: 44

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband