Leita í fréttum mbl.is
Embla

Taflfélag Reykjavíkur áfram í ţriđju umferđ

Í gćrkvöldi fóru fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur tvćr viđureignir í Hrađskákkeppni taflfélaga. Annars vegar öttu kappi A sveit TR og Vinaskákfélagiđ, hins vegar Unglingasveit Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélag Reykjanesbćjar.

Í viđureign TR og Vinaskákfélagsins tók heimaliđiđ strax forystuna og lét hana aldrei af hendi. Svo fór ađ lokum ađ Taflfélag Reykjavíkur sigrađi 56 ˝ - 15 ˝. Í liđi TR fóru Hannes Hlífar Stefánsson og Guđmundur Kjartansson mikinn og krćktu í 11 vinninga af tólf mögulegum. Ţorvarđur F. Ólafsson og Dađi Ómarsson komu nćstir međ 10 ˝ vinning af 12. Í liđi gestanna stóđ Róbert Lagerman sig best međ 5 ˝ af 8 og Sćvar Bjarnason kom nćstur međ 3 ˝ vinning úr 10 skákum. Róbert náđi međal annars ađ leggja tólffaldan íslandsmeistarann Hannes Hlífar ađ velli, og er ţađ eina tapskák Hannesar í keppninni til ţessa.

Skákfélag Reykjanesbćjar hafđi nokkuđ öruggan sigur gegn unglingasveit TR og sigrađi 45 ˝ - 26 ˝. Unglingasveitin má vera stolt af frumraun sinni í keppninni og stóđ sig frábćrlega. Í fyrstu umferđ keppninnar lagđi sveitin UMSB örugglega og náđi sveitin ađ ţessu sinni ađ reyta marga vinninga af sterkri og ţaulreyndri sveit Suđurnesjamanna. Í Unglingaliđi Taflfélagsins fór Vignir Vatnar mikinn og hlaut 10 vinninga af 12 mögulegum. Hann tapađi einungis einni skák, gegn hinni gamalreyndu kempu Reykjanesbćjar Björgvini Jónssyni. Gauti Páll kom nćstur međ 6 ˝ af 12. Bestum árangri Suđurnesjamanna náđu Jóhann Ingvason (10/12) og Björgvin Jónsson 7 ˝ af 9.

Skákstjórn var í öruggum höndum Rúnars Berg og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir. Taflfélag Reykjavíkur vill ţakka Vinaskákfélaginu og Skákfélagi Reykjanesbćjar kćrlega fyrir skemmtilega og drengilega keppni.

Úrslit átta liđa úrslita

 • Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Bolungarvíkur 46-26
 • Taflfélag Reykjavíkur - Vinaskákfélagiđ 56˝-15˝
 • Víkingaklúbburinn - Skákfélagiđ Huginn (sunnudagur kl. 20 í Sensu)
 • Taflfélag Reykjavíkur (unglingasveit) - Skákfélag Reykjanesbćjar 45˝-26˝.

Í dag var dregiđ hvađa liđ mćtast í undanúrslitum. Ţađ eru:

 • Víkingaklúbburinn/Huginn - Skákfélag Reykjanesbćjar
 • Taflfélag Reykjavíkur - Taflfélag Bolungarvíkur.

Undanúrslit fara fram á fimmtudagskvöld.

 


Bolvíkingar lögđu Fjölnismenn í Rimaskóla 46 - 26

img_5075_1244873.jpgFjölnismenn tóku á móti hinu öfluga skákliđi Bolvíkinga í 2. umferđ í Hrađskákkeppni taflfélaga. Teflt var í Rimaskóla. Samtímis var efnt til hliđarmóts fyrir efnilega Fjölnismenn sem eru á leiđ á Norđurlandamót grunn-og barnaskólasveita í Stokkhólmi og á Västerĺs Open í septembermánuđi.

Jafnt var međ sveitum Fjölnis og TB fyrstu 5 umferđirnar img_5077.jpgeđa allt ţar til Jóhann Hjartarson birtist og settist ađ tafli í 6. umferđ. Bolarnir styrktust ekkert venjulega viđ komu stórmeistarans og unnu 6-0 í lokaumferđ fyrri hálfleiks og náđu ţćgilegri forystu 21,5 - 14,5. Ţrátt fyrir ađ Jóhann tćki ađeins fjórar skákir var hann búinn ađ kveikja neistann í sínu liđi og síđari umferđinni lauk 24,5 - 11,5 gestunum í hag. Heildarúrslit, öruggur sigur TB 46 - 26.

Fyrir liđi Bolvíkinga fóru tveir ósigrandi turnar, ţeir Bragi Ţorfinnsson og Dagur Arngrímsson. Bragi var međ fullt hús og 12 vinninga og Dagur međ 11,5 vinninga. Magnús Örn halađi inn 7,5 vinningi og Halldór Grétar 6,5. Eins og áđur sagđi staldrađi Jóhann Hjartarson viđ í stutta stund, tók fjórar skákir og vann ţćr allar. Ađrir sem tefldu fyrir Bolvíkinga voru ţeir Guđmundur Dađason og Sćbjörn Guđfinnsson. 

img_5076.jpgFjölnismenn börđust vel allan tímann og gerđu hvađ ţeir gátu ađ halda í viđ Bolvíkinga og gátu veriđ nokkuđ sáttir viđ sína frammistöđu. Ţeir söknuđu stórmeistara síns Héđins Steingrímssonar frá 1. umferđ keppninnar og enginn vafi leikur á ţví ađ međ Héđin í liđinu hefđi rimman orđiđ jöfn. Tómas Björnsson sem fellur ljómandi vel inn í hóp hinna efnilegu skákmanna Fjölnis hlaut 7 vinninga úr 11 skákum og hinn 17 ára Dagur Ragnarsson átti góđa setu, tefldi allar skákirnar og hlaut 6 vinninga. Oliver Aron var međ 4,5 vinning, Jón Trausti og Erlingur Ţorsteins međ 3 vinninga en auk ţeirra tefldu ţeir Jón Árni, Dagur Andri og Hörđur Aron Hauksson fyrir Fjölnismenn í ţessari umferđ. 


Barna- og unglingastarf Skákdeildar Hauka hefst á ţriđjudaginn

Barna- og unglingastarf Skákdeildar Hauka hefst ţriđjudaginn 2. september. Skákćfingar í vetur verđa á ţriđjudögum frá kl. 17-19 í forsal Samkomusalarins. Ţjálfari verđur Páll Sigurđsson, s: 860 3120, netfang: pallsig@hugvit.is

Reikna má međ ađ ćfingarnar verđi tvískiptar ţ.e. byrjendur og ungir skákmenn (yngsta stig grunnskóla) frá 17-18 og eldri keppendur frá 18-19.

Íslandsmót skákfélaga 2014-2015

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2014-2015 fer fram dagana 2.-5. október nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 2. október. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 3. okt....

Héđinn međ jafntefli í gćr

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2536) gerđi jafntefli viđ pólska alţjóđlega meistarann Stopa Jacek (2498) í sjöundu umferđ alţjóđlegs mót í Bratto á Ítalíu í gćr. Héđinn hefur 5 vinninga og er í 3.-6. sćti. Pólski alţjóđlegi meistarinn Zbigniew...

Framsýnarmót Hugins hefst í kvöld

Framsýnarmótiđ 2014 verđur haldiđ í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík (ath breytt stađsetning) helgina 29-31 ágúst nk. Tefldar verđa 7 umferđir alls, fyrstu fjórar međ atksákartímamörkum (25 mín) en ţrjár međ 90 mín + 30 sek/leik. Ţátttökugjald...

Ţrjár viđureignir í Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld

Ţrjár viđureignir fara fram í annarri umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga í kvöld. Tvćr ţeirra fara fram í Skákhöll TR en ein fer fram í Rimaskóla. Annarri umferđ lýkur svo á sunnudagskvöldiđ. TR á tvćr viđureignir í kvöld. Ţćr hefjast kl. 20. Taflfélag...

Caruana vann Topalov - Carlsen gerđi jafntefli viđ MVL í ótrúlegri skák

Sterkasta skákmót allra tíma, sé miđađ viđ skákstig, hófst í gćr í Saint Louis, skákhöfuđborg Bandaríkjanna. Mótiđ ber nafniđ Sinquefield Cup en helsti styrktarađili mótsins og reyndar alls skáklífs í Bandaríkjunum er Rex Sinquefield. Međalstig mótsins...

Laugardagsćfingar hefjast á ný eftir sumarfrí

Hinar margrómuđu laugardagsćfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast á ný eftir sumarfrí laugardaginn 30. ágúst. Í vetur hefur göngu sína nýr flokkur, byrjendaflokkur, sem er fyrir yngstu iđkendurna sem eru ađ stíga sín fyrstu skref á reitunum 64. Sá...

Íslandsmót skákfélaga í Fischer Random - skráningarfrestur fram til miđnćttis

Ţá er komiđ ađ ţví sem allir skákmenn hafa veriđ ađ bíđa eftir, fyrsta skemmtikvöldi starfsársins hjá T.R. Ýmsar skemmtilegar tillögur hafa komiđ um móthald fyrir skemmtikvöldin í vetur og ţađ verđur byrjađ međ trukki. Fyrsta Íslandsmót taflfélaga í...

Stefán, Sćvar og Davíđ efstir á Meistaramóti Hugins

Stefán Bergsson (2098), Sćvar Bjarnason (2095) og Davíđ Kjartansson (2331) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Meistaramóts Hugins sem fram fór í kvöld. Í kvöld unnu ávallt hinir stigahćrri ţá stigalćgri ađ ţví undanskyldu ađ...

Héđinn vann í sjöttu umferđ

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2536) indverska alţjóđlega meistarann Sharma Dinesh (2359) í sjöttu umferđ alţjóđlegs móts sem fram fór í Bratto á Ítalíu í dag. Héđinn hefur 4,5 vinning og er í 3.-5. sćti. Efstir međ 5 vinninga eru pólski alţjóđlegi...

Jón Viktor genginn í rađir TR

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson er genginn til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur. Hann hefur undanfarin ár veriđ liđsmađur Taflfélags Bolungarvíkur en snýr nú á heimaslóđir í Faxafeniđ. Jón Viktor sem hefur einn áfanga ađ stórmeistaratitli hefur...

Íslandsmót skákfélaga í Fischer Random hrađskák

Ţá er komiđ ađ ţví sem allir skákmenn hafa veriđ ađ bíđa eftir, fyrsta skemmtikvöldi starfsársins hjá T.R. Ýmsar skemmtilegar tillögur hafa komiđ um móthald fyrir skemmtikvöldin í vetur og ţađ verđur byrjađ međ trukki. Fyrsta Íslandsmót taflfélaga í...

Styrktarađilar Ólympíuskákmótsins

Eftirtaldir ađilar styrktu viđ ţátttöku Íslands á Ólympíuskákmótinu fyrir skemmstu. SÍ fćrir ţeim kćrar ţakkir fyrir. KRST - lögmannsstofa Efling-stéttarfélag Ásgeir Ţór Árnason hrl. Litla-Kaffistofan Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins Hlađbćr/Colas...

Niđurstađa skođunarkönnunar međal keppenda á N1 Reykjavíkurskákmótinu 2014

Skáksamband Íslands gerđi fyrir skemmstu skođanakönnun međal keppenda á N1 Reykjavíkurskákmótsins 2014. Góđ ţátttaka var í könnunni eđa 132 skákmenn eđa ríflega 50% keppenda. Kom ţar fram mikil ánćgja keppenda međ mótiđ. Međal niđurstađa má nefna ađ...

Sex skákmenn efstir og jafnir á Meistaramóti Hugins

Sex skákmenn eru efstir og jafnir á Meistaramóti Hugins ađ lokinni annarri umferđ mótsins sem fram fór í kvöld. Fremur lítiđ var um óvćnt úrslit og unnu hinir stigalćgri almennt ţá hina stigalćgri. Á ţví voru ţó nokkrar undantekningar. Björn Hólm...

Héđinn međ jafntefli í fimmtu umferđ

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2536) gerđi jafntefli viđ lettneska alţjóđlega meistarann Vladimir Sveshnikov (2380) í fimmtu umferđ alţjóđlegs móts í Bratto á Ítalíu í dag. Héđinn hefur 3,5 vinning og er í 7.-10. sćti. Sex skákmenn eru efstir og...

Landskeppni viđ Ástrali í bréfskák

Ástralska bréfskáksambandiđ hefur skorađ á Ísland í landskeppni sem hefst í september. Ţátttaka er ókeypis og öllum opin, hvort sem ţeir hafa teflt bréfskák áđur eđa ekki. Hver liđsmađur teflir tvćr skákir viđ sama andstćđing, ađra međ hvítu og hina međ...

Hjörvar í stuđi á Menningarnótt

Međ sanni má segja ađ ađstćđur til Leifturskákiđkunar hafi veriđ međ allra besta móti á Menningarnótt . Á hinu glćsilega og nýja Vitatorgi var nefnilega stillt međ öllu, hitastig milt og lítil sem engin sól til ađ blinda keppendur. Fjórtán skákmenn voru...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Meistaramóti Hugins?
Hver sigrar á Sinquefield Cup?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (29.8.): 1639
 • Sl. sólarhring: 1851
 • Sl. viku: 12235
 • Frá upphafi: 6696577

Annađ

 • Innlit í dag: 766
 • Innlit sl. viku: 5483
 • Gestir í dag: 443
 • IP-tölur í dag: 396

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband