Leita í fréttum mbl.is
Embla

Skákţáttur Morgunblađsins: Ingvar Ţór Jóhannesson efstur á haustmóti TR

IŢJSkoski leikurinn er valkostur sem hvítur hefur eftir tvo hefđbundna kóngspeđsleiki, 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 og nú kemur sá skoski, 3. d4. Lengi vel ţótti ţessi leikađferđ ekkert sérlega vćnleg til árangurs eđa ţar til Kasparov tók af skariđ í fimmta heimsmeistaraeinvígi sínu viđ Karpov í New York og Lyon áriđ 1990 og beitti skoska leiknum í fyrsta skipti á ferlinum. Sumir hafa haldiđ ţví fram ađ hann hafi ţá veriđ búinn ađ kynna sér viđureignir helstu bréfskákmanna heims. Hann vann altént mikilvćgan sigur og síđan einvígiđ. Síđan ţá hafa margar hugmyndir komiđ fram og í efsta flokki haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem nú stendur yfir sást nýstárlegt bragđ sprottiđ upp úr skoska leiknum:

Haustmót TR 2016; 2. umferđ:

Ţorvarđur Ólafsson – Björgvin Víglundsson

Skoskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Be3 Df6 6. Rb5!?

Sjaldséđur leikur og stórhćttulegur ef svartur er ekki vel međ á nótunum.

6. ... Bxe3 7. fxe3 Dh4+

Liggur beinast viđ en öruggast er 7. ... Dd8 8. Dg4 g6 o.s.frv.

8. g3 Dxe4 9. Rxc7+ Kd8 10. Rxa8 Dxh1 11. Dd6 Rf6 12. Rd2 Dd5

Liggur beinast viđ en 12. ... Re8 kom einnig til greina.

13. Dc7+ Ke7

GI310BDFM14. O-O-O! Dxa2?

Tapleikurinn. Eftir 14. ... Dc5! getur svartur varist.

15. Rb3! He8 16. Dd6+ Kd8 17. Dc7+ Ke7 18. Dd6+ Kd8 19. Bb5 Re4 20. Dc7+ Ke7 21. Hd5!

 

 

 

 

GI310BDFQLaglegur lokahnykkur. Björgvin gafst upp ţví hann sá fram á ađ 21. ... Kf8 er svarađ međ 22. Bxc6 bxc6 23. Ha5! og drottningin fellur.

Í A-riđli haustmótsins vekur frammistađa hins 13 ára Vignis Vatnars mesta athygli en hann er í 2. sćti eftir ţrjá sigra í röđ, á inni myndarlega stigahćkkun og verđur vćntanlega međ í kringum 2300 elo-stig á nćsta lista FIDE. Hann tekur ţátt í opnu alţjóđlegu móti í Uppsala í Svíţjóđ í lok mánađarins ásamt ţeim Degi Ragnarssyni og Oliver Aron Jóhannessyni. Telja má afar líklegt ađ Vignir Vatnar verđi skákmeistari TR í ár ţar sem helstu keppinautar hans eru í öđrum skákfélögum. Stađan ţegar tvćr umferđir eru eftir:

1. Ingvar Ţór Jóhannesson 5 ˝ v. (af 7) 2. Vignir Vatnar Stefánsson 5 v. 3. Dagur Ragnarsson 4 v. 4. – 6. Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson og Björgvin Víglundsson 4 v. 7. Ţorvarđur Óafsson 3 ˝ v. 8. Hrafn Loftsson 2 ˝ v. 9. – 10. Gauti Páll Jónsson og Birkir Karl Sigurđsson 1 v.

Í B-riđli er Aron Ţór Mai efstur međ 5 ˝ v. af sjö mögulegum og í opna flokknum er Ólafur Evert Úlfsson efstur međ fullt hús, 7 vinninga af sjö mögulegum. 

Nepo vann Tal-mótiđ

Rússneski stórmeistarinn Jan Nepomniachtchi sigrađi á minningarmótinu um Mikhail Tal sem lauk í Moskvu á dögunum. Hann náđi snemma forystunni og hélt henni út allt mótiđ. Lokaniđurstađan varđ ţessi: 

1. Nepomniachtchi 6 v. ( af 9) 2. Girki 5 ˝ v. 3. – 4. Aronjan og Anand 5 v. 5. – 8. Svidler, Li Chao, Kramnik og Mamedyarov 4 ˝ v. 9. Tomashevsky 3 ˝ v. 10. Gelfand 2 v.

TR og Huginn eigast viđ á Sólon í dag

Úrslitaviđureign Íslandsmóts skákfélaga í hrađskák fer fram í dag og eins og viđ mátti búast mćtast sveitir Taflfélags Reykjavíkur og Hugins í úrslitaviđureigninni. Teflt er á sex borđum, tvöföld umferđ. Keppnin fer fram á 2. hćđ veitingstađarins Sólon viđ Bankastrćti og hefst kl. 14 í dag.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 15. október 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


Bragi haustmeistari Ása

Ćsir2Ćsir í Ásgarđi tefldu sitt Haustskákmót síđasta ţriđjudag. Metţátttaka var á ţessu móti en ţađ mćttu 35 skákvíkingar til leiks og margir fyrna sterkir skákmenn.

Ćsir3

Ţađ var ljóst ţegar í upphafi ađ hart yrđi barist á öllum vígstöđvum, enda fór ţađ svo ađ ţrír urđu efstir og jafnir í fyrsta til ţriđja sćti međ sjö og hálfan vinning af tíu mögulegum, ţađ voru ţeir

 1. Bragi Halldórsson,      7,5     51,0   62     
 2. Eyjólfur Bergţórsson    7,5     51,0   61     
 3. Ólafur Bjarnason        7,5     49,5   60,5

Ţađ munađi sem sagt mjóu á stigum.

Fast á hćla ţessara komu svo Stefán Ţormar og Kristján Stefánsson međ 7 vinninga.

Ćsir

Ţađ er alltaf ađ fjölga ţátttakendum á skákdögum eldri borgara og ţeir eru alltaf ađ verđa sterkari og sterkari, enda er varla hćgt ađ finna skemmtilegri dćgradvöl fyrir okkur ţessa fullorđnu karla, enda fullyrt af fróđum mönnum ađ ţetta fyrir byggi heilahrörnun, seinkar henni örugglega.

Margir af ţessum heiđursmönnum tefla flesta daga vikunnar enda eru ţeir erfiđir viđureignar.

Ţađ er ennţá nóg pláss í Stangarhylnum og ég hvet ţá sem hafa gaman af skák og eru orđnir 60 ára ađ kíkja viđ hjá okkur.

Viđ teflum alla ţriđjudaga frá kl. 13.00 til 17.00.

Áfram Ćsir.

Finnur Kr


Ćskan og ellin fer fram í dag

ĆSKAN OG ELLIN - Vettvangsmynd frá 2103 ese

Skákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í 13. sinn laugardaginn 22. október í Skákhöllinni í Faxafeni. 

TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, međ stuđningi TOPPFISKS ehf – leiđandi fyrirtćkis í ferskum og frystum sjávarafurđum - standa saman ađ mótshaldinu sem hefur eflst mjög ađ öllu umfangi og vinsćldum međ árunum.  

Ćskan og ellin - vettvangsmynd frá 2010 ese.2012 22-28-09

Fyrstu 9 árin var mótiđ haldiđ í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem Riddarinn hefur ađsetur sitt og eldri skákmenn hittast til tafls vikulega allan ársins hring, en nú síđustu 3 árin í samstarfi viđ TR- elsta og öflugasta taflfélag landins. Ţessi mót - ţar sem kynslóđirnar mćtast - hafa jafnan veriđ fjölsótt jafnt af yngri sem eldri skákmönnum og velheppnuđ. Yfir 80 ára aldursmunur hefur iđulega veriđ milli yngsta og elsta keppandans.

Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri, og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Mótiđ hefst kl.13 og verđa tefldar 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

ĆSKAN OG ELLIN 2016 borđspjald

Vegleg verđlaun og viđurkenningar. Auk ađalverđlauna verđa veitt aldursflokkaverđlaun í 3 flokkum ungmenna og öldunga.  Annars vegar fyrir ţrjú efstu sćti í barna- og unglingaflokkum, 9 ára og yngri; 10-12 ára og 13-15 ára og hins vegar fyrir efstu menn í 3 öldungaflokkum, 60-69 ára; 70-79 ára og 80 ára og eldri. Auk ţess fćr sú telpa sem bestum árangri nćr og yngsti og elsti keppandi mótsins heiđursverđlaun

Mótsnefnd skipa ţeir Kjartan Maack, formađur TR, og Einar S. Einarsson,  formađur Riddarans. Skákstjóri verđur Páll Sigurđsson, alţl. dómari.

Skráning til ţátttöku fer fram á www.skak.is og www.taflfelag.is vikuna fyrir mót.  Hámarksfjöldi keppenda miđast viđ 100 og ţví mikilvćgt ađ skrá sig sem fyrst og/eđa mćta tímanlega á mótsstađ. Ekkert ţátttökugjald. 


Omar Salama kom, sá og sigrađi á Hrađskákmóti TR

Ţeir 38 galvösku skákmenn sem mćttu í Faxafeniđ til ţess ađ tefla á Hrađskákmóti TR létu varnađarorđ fjölmiđla um allmikiđ hvassviđri ekki stöđva sig. Ţađ var handagangur í öskjunni í öllum umferđunum ellefu ţví nýju tímamörkin, 3+2, reyndust mörgum...

15 mínútna skákmót Hugins fer fram á Húsavík í kvöld

Hiđ árlega 15 mín skákmót Hugins á Húsavík verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 21. október í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík og hefst mótiđ kl 20:00. Áćtluđ mótslok eru um kl 23:00. Tefldar verđa 7 umferđir eftir sviss-manager kerfi og verđur...

Bragi Ţorfinnsson: Pistill frá Dresden

Fór nýveriđ, eđa ţann 29. júlí s.l., á alţjóđlegt skákmót í hinni sögufrćgu borg Dresden í Ţýskalandi. Međ í för var hinn geđţekki en stundum stríđni stórmeistari Hannes Hlífar Stefánsson. Viđ flugum beint til Berlín en ţađan var síđan tveggja tíma...

Ćskan og ellin fer fram á laugardaginn

Skákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í 13. sinn laugardaginn 22. október í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, međ stuđningi TOPPFISKS ehf –...

Teflt í Laugardalslaug

Í tilefni af vetrarfríi grunnskólanna stendur Skákakademía Reykjavíkur fyrir tveimur skákviđburđum nćstu daga. Klukkan tvö á morgun fimmtudag munu Íslandsmeistarabrćđurnir í skáksveit Ölduselsskóla Stefán Orri Davíđsson (Íslandsmeistari u10) og Óskar...

U-2000 mót TR hefst eftir viku

Ţátttökurétt hafa allir ţeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bćtast viđ eftir hvern leik. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í umferđum 1-5...

15 mínútna skákmót Hugins á föstudaginn

Hiđ árlega 15 mín skákmót Hugins á Húsavík verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 21. október í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík og hefst mótiđ kl 20:00. Áćtluđ mótslok eru um kl 23:00. Tefldar verđa 7 umferđir eftir sviss-manager kerfi og verđur...

Hrađskákmót TR fer fram í kvöld

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 miđvikudaginn 19.október kl. 19:30. Tefldar verđa 11 umferđir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartíminn 3 mínútur auk ţess sem 2 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik...

Skákţing Garđabćjar - óvćnt úrslit!

Skákţing Garđabćjar 2016 hófst í gćr međ 7 skákum. Mikiđ var af óvćntum úrslitum. Á fyrsta borđi gerđi Jón Ţór Lemery jafntefli viđ Baldur Möller eftir ađ Baldur sem hafđi ţćgilega stöđu lék af sér manni. Á öđru borđi vann Ingvar Egill Vignisson skák...

Ćskan og ellin fer fram á laugardaginn

Skákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í 13. sinn laugardaginn 22. október í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, međ stuđningi TOPPFISKS ehf –...

Huginn hrađskákmeistari taflfélaga

Úrslit Íslandsmóts skákfélaga í hrađskák sl. laugardag. Skákfélagiđ Huginn varđi Íslandsmeistaratitil sinn međ ţví ađ sigra Taflfélag Reykjavíkur í hörkuskemmtilegri viđureign međ 39 vinningum gegn 33. Lokatalan segir ekki alla söguna um baráttuna ţví ađ...

Skákţing Garđabćjar hefst í kvöld

Skákţing Garđabćjar hefst mánudaginn 17. október 2016. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi. Umferđatafla: 1....

Ingvar Ţór sigurvegari Haustmóts TR - Vignir Vatnar skákmeistari TR

Ingvar Ţór Jóhannesson vann skák sína gegn Gauta Páli Jónssyni í 9.umferđ Haustmótsins og um leiđ tryggđi hann sér sigur í A-flokki. Dagur Ragnarsson varđ annar og Vignir Vatnar Stefánsson lauk keppni í ţriđja sćti. Vignir Vatnar er jafnframt nýr...

Skákţáttur Morgunblađsins: Huginn og TR berjast um sigurinn á Íslandsmóti skákfélaga

Huginn hefur forystu eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla um síđustu helgi. Tíu liđ eru í efstu deild og er stađan á toppnum ţessi: 1. Huginn 30 ˝ v .(af 40) 2. TR 28 v. 3. Fjölnir 22 v. 4. Víkingaklúbbur 21 v. 5. TB 19 v....

FM Vignir Vatnar Stefánsson hélt sjó í erfiđri stöđu

Faxafeniđ lék á reiđiskjálfi í gćrkvöldi er 8.umferđ Haustmótsins var tefld. Ólafur Evert Úlfsson tryggđi sér sigur í Opnum flokki og ţeir Ingvar Ţór Jóhannesson og Aron Ţór Mai eru í kjörstöđu í sínum flokkum fyrir lokaumferđ mótsins. Ţá gerđi Vignir...

Úrslit Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í dag í Sólon

Nćstkomandi laugardag, 15.október, fer fram úrslitaviđureign hrađskákkeppni taflfélaga, milli Skákfélagsins Hugins og Taflfélags Reykjavíkur. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ ţar eru á ferđinni tvö sterkustu taflfélög landsins og ţví má búast viđ mikilli baráttu...

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miđvikudaginn 26. október.

Ţátttökurétt hafa allir ţeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bćtast viđ eftir hvern leik. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í umferđum 1-5...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.10.): 105
 • Sl. sólarhring: 931
 • Sl. viku: 6641
 • Frá upphafi: 7911624

Annađ

 • Innlit í dag: 77
 • Innlit sl. viku: 3822
 • Gestir í dag: 69
 • IP-tölur í dag: 69

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband