Leita í fréttum mbl.is
Embla

TM-mót Skákfélags Reykjanesbćjar fer fram um helgina

tm-logo-hvitt-72pt-275x190Skákfélag Reykjanesbćjar í samstarfi viđ Tryggingamiđstöđina TM bjóđa unglingum og börnum fćddum 2000 og síđar á glćsilegt sex umferđa kappskákmót međ svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik. Einungis börn sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótinu. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og börnin njóta ţess betur ađ tefla. Tímamörkin eru jafnframt styttri, og henta börnum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á hefđbundnum kappskákmótum fullorđinna. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Ţađ er skylda ađ skrifa niđur leikina. 

Teflt verđur í Ásbrú sem áđur var svćđi varnarliđsins í mjög skemmtilegu húsnćđi sem heitir Virkjun í dag. Ţar er afskaplega góđ ađstađa til ţess ađ tefla og einnig góđ ađstađa fyrir foreldra. Hćgt er ađ fara í Billiard á milli umferđa eđa ţegar mađur hefur lokiđ skákinni sinni og er ađ bíđa eftir einhverjum. Mjög flottur billiard salur í sama húsnćđi sem viđ höfum ađgang ađ og mun ekki trufla ađra keppendur ţó einhverjir taki smávegis Pool. 

Verđlaunin eru stórglćsileg peningaverđlaun 64.000 kr. sem deilast á efstu 8 sćtin. 

 • 1.sćti 15.000 kr.
 • 2.sćti 10.000 kr.
 • 3.sćti  9.000 kr.
 • 4.sćti  8.000 kr.
 • 5.sćti  7.000 kr.
 • 6.sćti  6.000 kr.
 • 7.sćti  5.000 kr.
 • 8.sćti  4.000 kr.

Tefld verđur laugardaginn 10. desember og sunnudaginn 11. desember. 

Laugardaginn:

 • 1.umferđ kl: 10:00
 • 2.umferđ kl: 13:00
 • 3.umferđ kl: 16:00

Sunnudaginn:

 • 4.umferđ kl: 10:00
 • 5.umferđ kl: 13:00
 • 6.umferđ kl: 16:00

Engar yfirsetur leyfđar. Ţátttökugjald í mótiđ er 1.500 kr.

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar til viđ undirbúning mótsins. Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Skráningarform

Skráđir keppendur


Meistaramót Kópavogs 2016 - Liđakeppnir 1.bekk peđaskák, 1.-2.bekk og 8.-10.bekk

Tvo síđastliđna föstudagsmorgna hafa um 250 áhugasamir skákkrakkar úr skólunum í Kópavogi mćtt í Glersalinn í stúkunni viđ Kópavogsvöll til ađ skera úr um ţađ hvađa skólar eru bestir í skák. Samtals 60 fjögurra manna sveitir auk varamanna. Flestar sveitirnar komu úr Smáraskóla og Álfhólsskóla, en einnig mćttu skáksveitir frá Salaskóla, Hörđuvallaskóla og Vatnsendaskóla.  S.l. föstudag var keppt í eftirfarandi hólfum: 1.bekk peđaskák, 1.-2.bekk, og 8.-10.bekk.

Ţađ bar til tíđinda ađ Hörđuvallaskóli, međ sterka sveit Norđurlandameistara barnaskólasveita, vann 8.-10.bekk međ hreinu borđi. 

1.bekkur pedaskak

1.bekkur – peđaskák

 1. Álfhólsskóli a-sveit     12 vinninga
 2. Hörđuvallaskóli a-sveit  7,5 vinninga
 3. Álfhólsskóli b-sveit     7  vinninga
 4. Álfhólsskóli c-sveit     5,5 vinninga 

 1.-2.bekkur

1.-2.bekkur

 1. Vatnsendaskóli a-sveit   15  vinninga
 2. Hörđuvallaskóli a-sveit  11  vinninga        
 3. Smáraskóli b-sveit       9 vinninga

 

 • Best b sveita: Smáraskóli
 • Best c sveita: Vatnsendaskóli
 • Best d sveita: Smáraskóli

 

Flesta vinninga á 1.borđi:

 • Egil Breki Pálsson     Álfhólsskóla        4 vinninga
 • Guđmundur Orri       Vatnsendaskóla        4 vinninga

Flesta vinninga á 2.borđi:

 • Mikael Bjarki Vatnsendaskóla        4 vinninga

Flesta vinninga á 3.borđi:

 • Árni Kristinn              Vatnsendaskóla        4 vinninga

Flesta vinninga á 4.borđi:

 • Guđrún Briem           Hörđuvallaskóla       4 vinninga

8.-10.bekkur

 

8.-10.bekkur

 1. Hörđuvallaskóli a-sveit     28 vinninga
 2. Álfhólsskóli a-sveit        19,5 vinninga
 3. Salaskóli a-sveit           18 vinninga

 

 • Best b sveita: Álfhólsskóli
 • Best c sveita: Smáraskóli
 • Best d sveita: Smáraskóli

 

Flesta vinninga á 1.borđi:

 • Vignir Vatnar Stefánsson   Hörđuvallaskóla 7 vinninga

Flesta vinninga á 2.borđi:

 • Stephan Briem              Hörđuvallaskóla 7 vinninga           

Flesta vinninga á 3.borđi:

 • Arnar Milutin Heiđarsson   Hörđuvallaskóla 7 vinninga

Flesta vinninga á 4.borđi:

 • Sverrir Hákonarson         Hörđuvallaskóla 7 vinninga

 

Skákkennarar í Kópavogi: Lenka Ptachnikova Álfhólsskóla, Björn Karlsson Smáraskóla, Sigurlaug Friđţjófsdóttir Salaskóla, Gunnar Finnsson Hörđuvallaskóla og Einar Ólafsson Vatnsendaskóla.

Skákdeild Breiđabliks sá um framkvćmd mótsins og skákstjóri var Halldór Grétar Einarsson.

 

Úrslit á Chess-Results:

1.bekkur peđaskák: http://chess-results.com/tnr251490.aspx?lan=1

1.-2. bekkur: http://chess-results.com/tnr251489.aspx?lan=1

8.-10.bekkur: http://chess-results.com/tnr251488.aspx?lan=1

 

Úrslit liđakeppna 3.-4.bekk og 5.-7.bekk sem fóru fram föstudaginn 25.nóvember eru hérna: http://skak.blog.is/blog/skak/entry/2185542/


Brćđur tefla erlendis - bćđi á Ítalíu og á Spáni

Tvennir brćđur sitja ţessa dagana ađ tafli erlendis. Annars vegar eru ţađ Mai-brćđur, Aron Ţór og Alexander Oliver sem taka ţátt í alţjóđlegu skákmóti í Róm og hins vegar tefla brćđurnir Óskar Víkingur og Stefán Orri í Benidorm á Spáni.

Rómar-brćđur

Mai-brćđur hafa byrjađ mjög vel. Eftir 4 umferđir hefur Alexander Oliver (1717) hlotiđ 2˝ vinning ţrátt fyrir ađ hafa teflt upp fyrir sig í öllum umferđ nema ţeirri fyrstu. Hefur gerst jafntefli viđ ţrjá stigahćrri andstćđinga.

Aron Ţór (1893) hefur 1˝ vinning. Jafntefli viđ ţrjá stigahćrri andstćđinga en tapađi í fjórđu umferđ fyrir ítölsku landsliđskonunni Marinu Brunello (2353).

Nánar um mótiđ á Chess-Results.

Benidorm-brćđur

Óskar Víkingur (1707) hefur 3˝ vinning eftir 6 umferđir í Benidorm ţrátt fyrir ađ hafa teflt upp fyrir sig í öllum umferđunum nema einni.

Stefán Orri (1374) hefur 2˝ vinning og hefur teflt upp fyrir sig öllum umferđum mótsins.

Nánar um árangur ţeirra brćđra má finna hér


Skákţáttur Morgunblađsins: Úrslit ráđast á afmćlisdegi Magnúsar Carlsen

Jafntefli varđ í tólftu og síđustu einvígisskák Magnúsar Carlsen og Sergei Karjakin í New York í gćr eftir ađeins 24 leikja dauflega viđureign. Lokaniđurstađan er ţví 6:6 og fleiri skákir verđa ekki tefldar međ venjulegum umhugsunartíma sem á tćknimáli...

Björn Ţorfinnsson hrađskákmeistari Garđabćjar

Hrađskákmót Garđabćjar var haldiđ í gćrkvöldi. Alls tóku 24 keppendur ţátt og sigrađi Björn Ţorfinnsson mótiđ líkt og í fyrra. Hann fékk 10 vinninga af 11 mögulegum og 15 ţúsund krónur sem hann á örugglega eftir ađ eyđa í einhverja vitleystu. Í 2. sćti...

Haustmót SA - úrslit í yngri flokkum

Á laugardaginn lauk Haustmóti Skákfélagsins í yngri flokkum. Keppt var í einum lagi um fjóra titla. Í keppninni um skákmeistara SA í yngri flokkum samanlagt var hörđ keppni milli ţriggja drengja. Ágúst (fćddur 2005), Gabríel (fćddur 2004) og Fannar...

Róbert sigrađi međ glćsibrag í Vin

Róbert Lagerman sigrađi međ glćsibrag á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins og Hróksins sem haldiđ var í Vin, frćđslu- og batasetri Rauđa krossins, á mánudag. Róbert hlaut 5,5 vinning af 6 mögulegum, Ingi Tandri Traustason varđ annar međ 4,5 og Hrafn...

Haraldur efstur fyrir lokaumferđ U-2000 mótsins

Ţađ var hart barist í sjöttu og nćstsíđustu umferđ U-2000 móts TR síđastliđiđ miđvikudagskvöld og nokkuđ var um sigra ţeirra stigalćgri gegn ţeim stigahćrri. Á efsta borđi gerđu Dawid Kolka (1907) og Hilmar Ţorsteinsson (1800) jafntefli en viđ hliđ...

Geđveik úrslit í geđveiku móti - Smári sigurvegari

Í gćr fór fram geđveikt skákmót á vegum Skákfélags Akureyrar. 18 skákmenn mćttu og tóku ţátt í hrađskák ţar sem tímamörkin voru 5 mín og 3 sek. ađ auki fyrir hvern leik. Ađgangseyrir rann óskertur til Grófarinnar og sumir greiddu meira en fariđ var fram...

Skákţáttur Morgunblađsins: Spennan í hámarki – úrslitaskák Carlsen og Karjakin verđur tefld í kvöld

Heimsmeistarinn Magnús Carlsen og áskorandi hans, Sergei Karjakin, setjast niđur kl. 19 í kvöld ađ íslenskum tíma og tefla tólftu og síđustu skákina í einvíginu um heimsmeistaratitilinn, sem stađiđ hefur yfir í New York síđan 11. nóvember sl. Margt...

Nýr kennsluvefur í skák kominn í loftiđ

Friđrik Ólafsson stórmeistari í skák opnađi í dag formlega nýja vefsíđu, skakkennsla.is , á henni er ađ finna fjölbreytt úrval kennslumyndbanda í skák. Markmiđiđ međ gerđ vefsíđunnar er ađ auđvelda ađgengi ađ náms- og kynningarefni á íslensku um skák sem...

Hnífjöfnu Bikarmóti stúlkna lauk í gćr

Núna um helgina, 2.-4. desember, var í annađ sinn haldiđ Bikarmót stúlkna samhliđa Bikarsyrpu TR. Fyrirkomulagiđ var međ sama sniđi og í Bikarsyrpunni undanfarin tvö ár, ţ.e. 5 umferđir tefldar međ 30 mín. umhugsunartíma og 30 sek. viđbótartíma fyrir...

Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í kvöld

Hrađskákmót Garđabćjar og verđlaunaafhending fyrir Skákţing Garđabćjar fer fram 5. desember kl. 20.00. Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst) Fyrstu verđlaun 15 ţús. kr. Ađalverđlaunum er skipt eftir Hort-kerfinu. Aukaverđlaun: Efsti TG-ingur...

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram í dag

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 5. desember kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Ennfremur er ţetta líka afmćlisskákmót Hauks Halldórssonar sem verđur 50 ára ţann 7 desember.Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Í hléi verđur...

Dramatískri Bikarsyrpu III lauk međ sigri Benedikts

Í dag lauk ţriđju Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur og var sem fyrr vel mćtt í félagsheimiliđ ađ Faxafeni 12. Skákmeistarar framtíđarinnar glímdu af miklu kappi og varđ mótiđ fyrir vikiđ viđburđaríkt. Eftirminnileg tilţrif sáust í öllum umferđum; fléttur...

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út og miđađst ţau viđ 1. desember sl. Jóhann Hjartarson (2574) er stigahćsti skákmađur landsins. Bjarki Freyr Bjarnason er stigahćgstur nýliđa. Benedikt Briem hćkkar mest allra frá september-listanum. Topp 20 No Name RtgC...

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen jafnađi metin

Ţungu fargi er létt af Magnúsi Carlsen og norsku ţjóđinni. Eftir meira en 6˝ klst. baráttu og 75 leiki gafst Rússinn Sergei Karjakin upp í 10. einvígisskákinni og fyrsti sigur Magnúsar í einvíginu var í höfn. Stađan er nú 5:5 og ađeins tvćr skákir eftir...

Jólapakkamót Hugins fer fram 18. desember

Jólapakkaskákmót Hugins verđur haldiđ sunnudaginn 18. desember nk. í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 19. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin...

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram á mánudaginn

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 5. desember kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Ennfremur er ţetta líka afmćlisskákmót Hauks Halldórssonar sem verđur 50 ára ţann 7 desember.Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Í hléi verđur...

Vignir Vatnar atskákmeistari Reykjavíkur

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi örugglega á Atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór síđast liđiđ ţriđjudagskvöld. Vignir Vatnar var búinn ađ tryggja sér sigurinn fyrir síđustu umferđ en lét ekki ţar stađar numiđ heldur sigrađi Örn Leó Jóhannsson í...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.12.): 658
 • Sl. sólarhring: 1028
 • Sl. viku: 8996
 • Frá upphafi: 7972088

Annađ

 • Innlit í dag: 412
 • Innlit sl. viku: 5829
 • Gestir í dag: 305
 • IP-tölur í dag: 287

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband