Leita í fréttum mbl.is
Embla

FIDE ţjálfara námskeiđ fer fram 8.-11. janúar

 Skákskóli Íslands og Skáksamband Íslands kynna:

FIDE trainer námskeiđ 8.-11. janúar 2015

Haldiđ í samvinnu viđ FIDE, FIDE trainers commision (TRG ) og Evrópska skáksambandinu (ECU)

Síđustu árin hafa sífellt fleiri komiđ ađ skákkennslu- og ţjálfun barna og unglinga. Áhugasamt og hćft fólk er á hverju strái en til ađ auka enn ţekkingu og hćfni til kennslu efnir Skákskóli Íslands og Skáksambandiđ til FIDE trainer námskeiđs. Eftir setu á námskeiđinu og próf ađ ţví loknu öđlast ţátttakendur mismunandi gráđur eftir árangri á prófinu, reynslu, ELO-stigum og öđrum ţáttum.

Eftir áramót mun hefjast stefnumótun um menntun kennara og ţjálfara, hvađa réttindi gráđur fela í sér o.s.frv. Sú vinna mun tengjast inn í hugmyndir innan stjórnar SÍ um ađ hanna leyfiskerfi eins og er til stađar í öđrum íţróttum. Til dćmis yrđu félögum í efstu deild skylt ađ hafa ákveđiđ marga innan sinna rađa međ tiltekin réttindi til ţjálfunar og kennslu.

Rétt er ađ geta ţess ađ mót á vegum FIDE greiđa götu ţjálfara sem eru međ FIDE– ţjálfara gráđu. Mót sem FIDE stendur fyrir gera kröfu til ţess ađ ţjálfarar og liđsstjórar hafi gráđu af ţessu tagi. 

Einnig má ţess FIDE-trainer gráđu geta gefiđ mönnum tćkifćri á ađ ţjálfa á erlendri grundu stefni hugurinn ţangađ.

Umsjónarmađur:

Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Hann er FIDE senior trainer (FST) og á sćti í stjórn FIDE trainers commision. Helgi er eini Íslendingurinn sem hefur réttindi  til ađ halda námskeiđ af ţessu tagi sem veitir full réttindi.

Dagsetning:

8.–11. janúar 2015

Lengd: 

16 klst.

Tilhögun:

Námskeiđiđ stendur í 16 klst og verđur gert stutt hlé eftir eftir hverja kennslustund. Ţađ hefst:

Fimmtudaginn 8. janúar kl. 17-21

Föstudaginn 9. janúar kl. 17-21.

Laugardaginn 10. janúar kl. 14-18.

Sunnudaginn 11. janúar kl. 14-18.  

Í lok námskeiđsins taka ţátttakendur próf sem samanstendur af 30 spurningum upp úr ţví námsefni sem ţátttakendur hafa undir höndum.

Standist ţátttakandi próf  og hefur haft fulla viđveru út námskeiđiđ mun viđkomandi fá útnefningu og diploma sem FIDE trainer eđa samkvćmt nánari skilgreiningu:

Ţćr gráđur sem eru bođi eru. Nánari skýringar eru í viđauka á ensku.

 • FIDE Trainer (FT) – Ţjálfarar hafi kunnáttu og getu til ađ ţjálfa skákmenn sem hafa vilja til ađ ná langt.
 • FIDE Instructor (FI) – Ţjálfarar kunni grundvallaratriđi í miđtafli og endatafli. Geti ađstođađ viđ ađ byggja upp byrjunarkerfi.
 • National Instructor (NI) – Ţjálfarar geti ađstođađ skákmenn til ađ ná góđri getu og geti kennt nemendum upp ađ 1.700 skákstigum.
 • Developmental Instructor (DI) – Ţjálfarar sem geta aukiđ áhuga krakka á skák og komiđ ţeim á nćsta stig. Leiđbeinendur fyrir byrjendur og ţá sem eru skemmra komnir. Tilvaliđ fyrir kennara í skólum. .

Innifalin eru kennslugögn og verđur prófađ upp úr ţeim kennslugögnum sem ţátttakendur fá.

Efni sem notađ er á námskeiđinu kemur frá TRG.

Ţátttökugjald er kr. 39.000. 

Innifaliđ í ţátttökugjöldum er námskeiđsgjald til FIDE (€100), gjald til FIDE fyrir ţjálfaragráđuna í tvö ár (allt ađ €200) sem og öll kennslugögn.

Bent er á ađ flest verkalýđsfélög taka ţátt í greiđslu námskeiđsgjalda af ţessari tegund.

Ítarupplýsingar: http://www.fide.com/images/stories/NEWS_2014/Trainers/FTS-REY_2015-Prospectus.pdf

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). 

Viđauki

FIDE Trainer (FT)

Introducing the trainee to important aspects of chess, such as the concept of and preparation for competitive success. This is necessary for trainees who wish to reach a high level of play or seek competitive success in any form.

FIDE Instructor (FI)

Teach the trainee the theory of the middlegame and the endgame. He will work closely with the trainee towards the creation of the trainee's personalized opening repertoire, which he will also help enrich with new ideas.

National Instructor (NI)

 1. Raising the level of competitive chess players to a national level standard.
 2. Training trainees with rating up to 1700.
 3. School teacher.

Developmental Instructor (DI)

 

 1. Spread the love for chess among children and methodically bring them to a competitive level.
 2. Instructor for beginners, elementary, intermediate and recreational level players.
 3. School teacher.

 


Sveinn Ingi Íslandsmeistari í Víkingaskák

Tandri, Sveinn Ingi og Gunnar FreyrÍslandsmótinu í Vîkingaskák lauk fimmtudaginn 11. desember í húsnćđi Knattspyrnufélagsins Víkings í Víkinni.  Í mótinu í ár var aftur keppt í tveimur styrkleikaflokkum eins og í fyrra, landsliđsflokki og áskorendaflokki. 

Landsliđsflokkur

Tefldar voru 7. umferđir međ 12 mínútna umhugsunartíma. Baráttan snérist fljótlega upp í einvígi milli ţriggja manna eins og í fyrra, ţeirra Sveins Inga, Inga Tandra og Gunnars Freys.  Ingi Tandri heltist fljótlega úr lestinni, en ţegar tvćr umferđir voru eftir voru Gunnar og Sveinn efstir međ hálfan vinning niđur gegn Inga.  Gunnar lék svo af sér skákinni gegn Stefáni Ţór Sigurjónssyni og ţurfti ţví ađ vinna Svein í síđustu umferđ til ađ ná honum ađ vinningum.  Á tímabili stóđ Gunnar mun betur, en hann hafđi biskup gegn Víkingi í endatafli, en peđastađa Svein var mun betri.  Ađ lokum lék Gunnar skákinni niđur og Sveinn stóđ upp sigurvegari annađ áriđ í röđ.  Gunnar og Ingi Tandri teldu svo bráđabanaskák međ ţriggja mínútna umhugsunartíma um annađ sćtiđ, ţar sem Gunnar hafđi betur.  Skemmtilegt var ađ sjá nýliđan Gylfa Ólafsson mćta til leiks, en hann er núverandi alheimsmeistari í Víkingaskák, en hann vann mótiđ áriđ 2003 á Ísafirđi og telst ţví vera ríkjandi alheimsmeistari ţví mótiđ fór ekki fram aftur ađ ţví er taliđ er.  Gylfi kom mjög sterkur inn ţrátt fyrir ćfingaleysi í áratug og vann m.a Halldór Ólafsson og Stefán Ţór Sigurjónsson.  Rćtt var um ţađ eftir mótiđ ađ endurvekja mótiđ á Ísafirđi á nćsta ári og yrđi ţađ mikil lyftistöng fyrir Víkingaskákina.   

Landsliđsflokkur úrslit:

* 1 Sveinn Ingi Sveinsson 6.5
* 2 Gunnar Fr. Rúnarsson   4.5
* 3 Ingi Tandri Traustason 4.5
* 4 Ólafur B. Ţórsson 4.0
* 5 Stefán Ţór Sigurjónsson 3.5
* 6 Gylfi Ólafsson 2.0
* 7 Sigurđur Ingason 2.0
* 8 Halldór Ólafsson 1.0

Áskorendaflokkur

Í áskorendaflokki leiddu saman hesta síđna hörkukeppendur, en Guđrún Ásta Guđmundsdóttir var mćtt til ađ verja Íslandsmeistaratitil sinn frá árinu áđur.  Ţví miđur áttu fleiri stúlkur ekki kost á ţví ađ tefla međ ađ ţessu sinni, ţannig ađ Guđrún hélt titli sínum ţetta áriđ og endađi međ 2.5 vinninga í ţriđja sćti.  í öđru sćti varđ svo seigluhesturinn Ţorgeir Einarsson međ 3.5 vinninga.  Páll Andrason gamli unglingameistarinn sigrađi í flokknum, en hann tapađi bara einni skák fyrir Ţorgeiri Einarssyni.  Fjórđi í mótin varđ Sturla Ţórđarson.  Keppendur tefldu tvöfalda umferđ allir viđ alla, samtals sex skákir, en umhugsunartíminn var sá sami og í landsliđsflokknum. 

Áskorendaflokkur úrslit:

* 1 Páll Andrason 5.o v
* 2 Ţorgeir Einarsson   3.5
* 3 Guđrún  Ásta Guđmundsdóttir 2.5
* 4 Sturla Ţórđarson 1.0.

Nánar á heimasíđu Víkingaklúbbsins


Jólaskákmót Riddarans í Strandbergi í dag

RIDDARAJÓL 15.12.2014 08-31-07.121Jólaskákmót RIDDARANS - Skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu - verđur hátíđlega haldiđ miđvikudaginn 17. desember í Vonarhöfn Strandbergs og hefst kl. 13. Glćsilegur jólaglađningur í verđlaun, vinningahappdrćtti og veitingar. 

ĆSIR sérstaklega bođnir velkomnir til ađ bćta sér upp jólamótsmissi í gćr vegna veđurs.  Allir 60+ sem "vinningi" geta valdiđ velkomnir til ađ sjást og kljást. Gott međ kaffinu.


Skákţing Reykjavíkur hefst 4. janúar

Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 4. janúar kl. 14 . Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á 40 leiki auk 30 sek. á leik. 15 mínútur bćtast viđ eftir 40 leiki auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram tvisvar í viku...

KR & Gallerý Skák - Jólamótiđ - Sigurđur Áss sigrađi

Hart bar barist og varist í KR-heimilinu ţegar sameiginlegt Jólaskákvöld KR og Gallerý skákar fór ţar fram í gćrkvöldi međ hátíđarbrag. Tvo mót í einu, tvenn verđlaun á mann fyrir efstu sćtin, veglegt vinningahappdrćtti og veitingar. Jafnframt var ţetta...

Jólapakkamót Hugins fer fram á laugardag

Jólapakkaskákmót Hugins (áđur Jólapakkaskákmót Hellis) verđur haldiđ laugardaginn 20. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 17. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir...

Jólaskákmót Riddarans í Strandbergi á morgun

Jólaskákmót RIDDARANS - Skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu - verđur hátíđlega haldiđ miđvikudaginn 17. desember í Vonarhöfn Strandbergs og hefst kl. 13. Glćsilegur jólaglađningur í verđlaun, vinningahappdrćtti og veitingar. ĆSIR...

Jólahrađskákmóti Ása aflýst

Jólahrađskákmóti Ása sem átti ađ hefjast núna kl. 13 hefur veriđ aflýst vegna veđurs.

Anand vann í London

Í fyrradag lauk London Chess Club mótinu. Sigurvegari ađ ţessu sinni varđ Vishy Anand sem hefur átt mjög gott skákár. Ţriđji sigur hans á stórmóti í ár. Anand kom reyndar jafn í mark og Kramnik og Giri en hafđi sigurinn eftir stigaútreikning. Alls konar...

Jólamót Skákdeildar Breiđabliks

Jólamót Skákdeildar Breiđabliks fór fram í föstudaginn 12. desember í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. Alls tóku 9 krakkar ţátt á mótinu. Halldór Atli og Ólafur Örn urđu efstir og jafnir međ 6v af 8 mögulegum. Sindri Snćr varđ í 3.sćti međ 5,5 vinning (kom inn...

Jólahrađskákmót Ása fer fram á morgun

Jólahrađskákmót Ása verđur haldiđ nćsta ţriđjudag í Stangarhyl 4. Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsun. Tafliđ hefst á mínútunni kl 13.00 Allir skákkarlar velkomnir sem eru 60+ og konur 50+.

Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í kvöld

Hrađskákmót Garđabćjar verđur haldiđ mánudaginn 15. desember 2014. kl. 19:30 Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi. Umhugsunartími er 5 mínútur á mann og er teflt í einum flokki, stefnt ađ 9....

Jólaskákmót KR og Gallerý Skákar

Sameiginlegt jólaskákkvöld Skákdeildar KR og Listasmiđjunar Gallerý Skákar verđur annađ kvöld, mánudagskvöldiđ 15. desember í KR- heimilinu, Frostaskjóli og hefst kl. 19.30 – Telfdar verđa 9 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skákina. Tvöfaldir...

Héđinn Steingrímsson Íslandsmeistari í hrađskák

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fór fram í gćr í útibúi bankans í Austurstrćti. Ţrír stórmeistarar komu eftir og jafnir í mark en ţađ voru Héđinn Steingrímsson, Helgi Ólafsson og Henrik Danielsen. Héđinn hafi sigur á mótinu og ţar međ...

Skákţáttur Morgunblađsins: Leitin ađ áskoranda Magnúsar Carlsen er hafin

Heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen var vel fagnađ ţegar hann sneri aftur til Noregs eftir ađ hafa tekiđ viđ sigurlaunum sínum ađ viđstöddum Vladimir Putin, forseta Rússlands. Ţann 24. nóvember hélt hann svo upp á 24 ára afmćliđ og liđur í afmćlisfagnađinum...

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í dag

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák - fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 í dag Mótiđ hefst kl. 13 og stendur til kl. 16.30 . Ríflega 100 keppendur eru skráđir til leiks og ţar á međal eru sex stórmeistarar en ţađ eru Jóhann...

Sverrir skákmeistari SSON

Sverrir Unnarsson kom sá og sigrađi á Meistaramóti SSON sem lauk sl. miđvikudag. Mótiđ var jafnt og spennandi og ţurftu Sverrir og Ingimundur Sigurmundsson ađ tefla einvígi um titilinn. Sverrir vann einvígiđ 1,5-0,5 eftir snarpar viđureignir viđ...

Vignir Vatnar og Alexander Már sigurvegarar Jólamóts Víkingaklúbbsins

Jólamót Víkingaklúbbsins sem átti ađ fara fram í Víkingsheimilinu miđvikudaginn 10. desember var á endanum haldiđ í Fram-heimilinu viđ Safamýri. Ţau tíđindi bárust um viku fyrir mót ađ til stćđi ađ mála veitingasalinn í Víkinni á keppnisdag og ţađ var...

Magnús Pálmi sigurvegari Vetrarmóts öđlinga

Í fyrrakvöldi fór fram sjöunda og síđasta umferđin í Vetrarmóti öđlinga. Spennan var mikil enda Magnús Pálmi Örnólfsson og Ţorvarđur Fannar Ólafsson efstir og jafnir fyrir umferđina međ fimm vinninga, heilum vinning á undan nćstu mönnum. Magnús tefldi...

Tvöfaldur íslenskur sigur í El Salvador

Ţađ var tvöfaldur íslenskur sigur á opnu móti sem lauk í höfuđborg El Salvador, San Salvador, í nótt. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2564) og alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2451)urđu ţar efstir og jafnir međ 7˝ vinning í 9 skákum....

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Með hvaða enska liði heldur þú?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.12.): 1150
 • Sl. sólarhring: 1562
 • Sl. viku: 9817
 • Frá upphafi: 6900659

Annađ

 • Innlit í dag: 596
 • Innlit sl. viku: 5309
 • Gestir í dag: 414
 • IP-tölur í dag: 361

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband