Leita í fréttum mbl.is
Embla

Oliver og Símon byrja vel á EM ungmenna

Oliver Aron skákmeistari RimaskóliFyrsta umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Batumi í Georgíu. Oliver Aron Jóhannesson (2192) og Símon Ţórhallsson (1796) byrja vel. Oliver Aron vann en Símon gerđi jafntefli viđ andstćđing sem var 400 stigum hćrri. Dagur Ragnarsson (2154) og Gauti Páll Jónsson (1739) töpuđu. Oliver verđur á beinni á morgun en ţá teflir hann viđ stigahćsta keppendann í sínum flokki.

Úrslit fyrstu umferđar (hćgt ađ stćkka međ ţví klikka á mynd)

em-umf1_1248141.jpg


Röđun annarrar umferđar:

em-umf2.jpg


989 skákmenn frá 43 löndum taka ţátt. Fulltrúar Íslands eru fjórir ađ ţessu sinni. Dagur Ragnarsson (2154) teflir flokki 18 ára og yngri en Oliver Aron Jóhannesson (2192), Símon Ţórhallsson (1796) og Gauti Páll Jónsson (1739) tefla í flokki 16 ára og yngri. Dagur og Oliver eru ţrautreyndir á slíkum mótum en Símon og Gauti eru ađ há frumraun sína.

Dagur er nr. 42 í stigaröđ 62 keppenda. 

Í flokki 16 ára og yngri taka 89 skákmenn ţátt. Oliver er nr. 32 í stigaröđ keppenda en Símon er nr. 77 og Gauti er nr. 82.EM ungmenna hefst í dag

EM ungmenna hefst í dag í Batumi í Georgíu. 989 skákmenn frá 43 löndum taka ţátt. Fulltrúar Íslands eru fjórir ađ ţessu sinni. 

Dagur Ragnarsson (2154) teflir flokki 18 ára og yngri en Oliver Aron Jóhannesson (2192), Símon Ţórhallsson (1796) og Gauti Páll Jónsson (1739) tefla í flokki 16 ára og yngri. Dagur og Oliver eru ţrautreyndir á slíkum mótum en Símon og Gauti er ađ há frumraun sína.

Dagur er nr. 42 í stigaröđ 62 keppenda. 

Í flokki 16 ára og yngri taka 89 skákmenn ţátt. Oliver er nr. 32 í stigaröđ keppenda en Símon er nr. 77 og Gauti er nr. 82.

Röđun fyrstu umferđar:

em-umf1.jpg


Enginn ţeirra verđur í beinni útsendingu í fyrstu umferđ en umferđin átti ađ hefjast nú kl. 11.


Hrađskákmót TR fer fram í dag

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 19. október kl. 14:00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss kerfi og er umhugsunartími 5 mínútur á skák. Mótiđ er vel jafnan sótt, en yfir fjörutíu ţátttakendur voru međ í fyrra.

Ţátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Ađ loknu hrađskákmótinu fer fram verđlaunaafhending fyrir Haustmót Taflfélags Reykjavíkur.

Núverandi Hrađskákmeistari TR er Dađi Ómarsson.


Lenka vann í lokaumferđinni - Henrik tapađi

Lokaumferđ Xtracon-mótsins í Köge fór fram í dag. Henrik Danielsen (2490) tapađi fyrir brasilíska stórmeistarann Alexandr Fier (2589). Henrik hlaut 5˝ vinning og endađi í 9.-16. sćti. Fier ţessi og tékkneski stórmeistarinn Peter Prohaszka sigruđu á...

Davíđ sigurvegari Haustmóts TR - Ţorvarđur skákmeistari TR

Lokaumferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gćrkveldi. Davíđ Kjartansson (2331) gerđi jafntefli viđ Kjartan Maack (2131) og varđ öruggur sigurvegari mótsins hlaut vinningi meira en Ţorsteinn Ţorsteinsson og Ţorvarđur F. Ólafsson sem urđu í...

Róbert sigrađi á fyrsta móti Hróksins og Stofununnar

Róbert Lagerman sýndi afhverju hann er kallađur skákljóniđ, ţegar hann sigrađi á sterku og afar skemmtilegu hrađskákmóti, sem Stofan Café og Hrókurinn stóđu fyrir á fimmtudagskvöld. Kaffihúsataflmennska var í hávegum höfđ, enda tilmćli skákstjóra ađ mjög...

Hrađskákmót TR fer fram á morgun

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 19. október kl. 14:00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss kerfi og er umhugsunartími 5 mínútur á skák. Mótiđ er vel jafnan sótt, en yfir fjörutíu...

Henrik og Lenka međ jafntefli í gćr

Áttunda og nćstsíđasta Xtracon-mótsins í Köge fór fram í gćr. Henrik Danielsen (2490) gerđi jafntefli viđ pólska stórmeistarann Michal Krasenkow (2631). Henrik hefur 5˝ vinning og er í 4.-9. sćti - hálfum vinningi á eftir efstu mönnum. Opni flokkurinn...

Skákţing Garđabćjar hefst á mánudaginn

Skákţing Garđabćjar hefst mánudaginn 20. október 2014. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi. Skráning:...

Skákţing Garđabćjar hefst í kvöld

Skákţing Garđabćjar hefst mánudaginn 20. október 2014. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi. Skráning:...

Ćskan og ellin - Olísmótiđ í skák

Skákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í ellefta sinn laugardaginn 25. október í Skákhöllinni í Faxafeni. RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, Taflfélagi Reykjavíkur og OLÍS -gerđu í fyrra međ sér stuđnings- og...

Henrik međ jafntefli - Lenka tapađi

Sjöunda umferđ Xtracon-mótsins í Köge fór fram í gćr. Henrik Danielsen (2490) gerđi stutt jafntefli viđ sćnska stórmeistarann Daniel Semcesen (2490). Henrik hefur 5 vinninga og er í 3.-9. sćti. Opni flokkurinn Lenka Ptácníková (2265) tapađi í gćr fyrir...

Skákţing Garđabćjar hefst á mánudaginn

Skákţing Garđabćjar hefst mánudaginn 20. október 2014. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi. Skráning:...

Kaffihúsaskák á Stofunni í kvöld!

Hrókurinn og Stofan Café, Vesturgötu 3, efna til hrađskákmóts í kvöld 16. október klukkan 20. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma og leggur Stofan til verđlaun í formi gjafabréfa, auk ţess sem sérstakt tilbođ verđur á veitingum fyrir...

Davíđ međ vinningsforskot fyrir lokaumferđ Haustmóts TR

Áttunda og nćstsíđasta umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gćrkveldi. Einni skák var frestađ í a-flokki en öđrum skákum lauk međ hreinum úrslitum. Davíđ Kjartansson (2331) er efstur međ 6˝ vinning. Ţorsteinn Ţorsteinsson (2242) er sá eini...

Henrik međ jafntefli - Lenka međ tap

Sjötta umferđ Xtracon-mótsins í Köge fór fram í gćr. Henrik Danielsen (2490) gerđi jafntefli viđ ungverska stórmeistarann Peter Prohaszka (2588). Henrik hefur 4˝ vinning og er í 2.-7. sćti. Prohaszkha ţessi er efstur međ 5 vinninga. Í sjöundu umferđ, sem...

Rúnar međ mjög góđan árangur í lest!

Rúnar Sigurpálsson (2249) tók fyrir skemmstu ţátt í skákmóti ţar sem teflt var í lest á ferđ! Mótiđ hófst í Prag og í framhaldinu var fariđ til Vínar, Búdapest, Trencin, Krakow og ađ lokum komiđ aftur til Prag. Tefldar voru 12 umferđir međ...

Björgvin gefur ekkert eftir

Ţađ má segja ađ ţađ vćri stuđ á toppnum í Stangarhyl í gćr ţar sem Björgvin Víglundsson vann alla sína andstćđinga, tíu ađ tölu eins og hann hefur nokkrum sinnum gert áđur. Guđfinnur R Kjartansson varđ í öđru sćti međ átta vinninga. Guđfinnur er nú vanur...

Henrik međ sigur, Lenka jafntefli

Henrik Danielsen heldur áfram traustri taflmennsku í Köge og í dag lagđi hann Íslandsvininn Jacob Carstensen í rétt rúmlega 20 leikjum en Jacob lék af sér manni og mótspil hans í kjölfariđ fjarađi mjög fljótlega út. Opni flokkurinn Lenka var kominn međ...

Caruana og Gelfand hlutskarpastir í Baku

Boris Gelfand og Fabiano Caruana enduđu jafnir í efsta sćti Grand Prix mótsins í Baku. Báđir gerđu ţeir jafntefli í lokaumferđinni. Nćstu keppinautar náđu ekki ađ vinna sínar skákir og í raun var Alexander Grischuk sá eini sem vann skák í lokaumferđinni...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is.

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess.com

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Haustmóti TR?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.10.): 155
 • Sl. sólarhring: 1534
 • Sl. viku: 9632
 • Frá upphafi: 6802494

Annađ

 • Innlit í dag: 95
 • Innlit sl. viku: 5057
 • Gestir í dag: 90
 • IP-tölur í dag: 84

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband