Leita í fréttum mbl.is
Embla

Jón Kristinn efstur Skákţingi Akureyrar

Skákţing Akureyrar úrslit í 5. umferđ

 • Símon ţórhallson -Sigurđur Eiríksson         1-0
 • Haraldur Haraldsson-Andri Freyr Björgvinsson 1-0
 • Gabríel Freyr Björnsson - jón kristinn Ţorgeirsson  0-1
 • Hreinn sat yfir .

Jón Kristinn hefur tekiđ toppsćtiđ međ 4.vinninga af 5

Sigurđur Eiríksson í öđru sćti međ 3 vinninga af 4

Símon og Haraldur 2 vinninga af 4

Hreinn og Andri 1 1/2 vinning af 4

En Gabríel hefur enn ekki komist á blađ enda viđ mun eldri og reynslumeiri andstćđinga ađ etja en hann er vanur. En hann á framtíđina fyrir sér,og verđur farinn ađ máta okkur eftir nokkur ár .

Heimasíđa SA

 


Guđmundur, Halldór og Magnús efstir á Nóa Síríus mótinu

Stjörnulögfrćđingurinn vann stjörnublađamanninn

Ţađ var hart barist í fimmtu og nćstsíđustu umferđ Nóa Síríus-mótsins – Gestamóts Hugins og Breiđabliks –  í gćrkvöld og fjórar skákir tefldar fram yfir miđnćttiđ. Fyrir lokaumferđina er stađan ţannig ađ sjö keppendur hafa tćkifćri á ađ hampa sigri á mótinu.

Guđmundur Kjartansson (2456), Halldór Brynjar Halldórsson (2209) og Magnús Örn Úlfarsson (2375) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga.

Halldór Brynjar ţurfti minnst ađ hafa fyrir hlutunum í gćr. Stjörnulögfrćđingurinn vann Björn Ţorfinnsson (2418) fremur áreynslulaust en stjörnublađamađurinn tefldi byrjunina óvenju ráđleysislega og mátti sćtta sig viđ tap í ađeins 24 leikjum. Taliđ er ađ stigvaxandi vćringar milli stétta lögfrćđinga og blađamanna á Íslandi hafi sett sitt mark á viđureign ţessara heiđursmanna. Ađ sögn vitna sló í brýnu međ ţeim á skákstađ rétt áđur en sest var ađ tafli. Ţar vćndi Björn Halldór um tilgerđ í klćđaburđi og óhóflega notkun á langdrćgum rakspíra til ađ fipa andstćđinginn viđ skákborđiđ og kallađi löđurmannlega atrennu ađ sterkari andstćđingi. Klćkjarefurinn Halldór sér hins vegar leik á borđi međ gagnárás. Hann yggldi sig framan í Björn međ ţessari skírskotun í orđ Skarphéđins í Njálu: „Hefir ţú, Björn, lítt fylgst međ tískustraumum eđa sótt mannamót og mun ţér kringra ađ hafa ljósaverk ađ búi ţínu í Garđabć í fásinninu. Sćmra vćri ţér ađ stanga úr tönnum ţér rassgarnarendann merarinnar, er ţú ást, áđur ţú reiđst til ţessarar viđureignar en ađ rífa hér kjaft viđ ţér virđulegri mann.“ Setti Björn fölan viđ ţessa ósvífni og fór ţví sem fór. Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ nćstu viđureignum snillinganna.

Magnús Örn atti kappi viđ Dag Ragnarsson (2219), skákin leystist upp í miđtafl ţar sem hvor keppandi hafđi hrók og drottingu, auk slatta af peđum, en međ betur stćđa menn landađi Magnús sigri upp úr miđnćtti. Enginn teflir lengri skákir á mótinu en prófessorinn sem virđist vera í býsna góđu formi ţrátt fyrir litla taflmennsku síđustu misseri. Líkamsţol Magnúsar er öflugt vopn en ţeir kollegar hjá HÍ, Magnús Örn, Helgi Áss og Snorri Ţór, hafa vakiđ athygli langt út fyrir háskólalóđina fyrir framúrskarandi líkamlegt atgervi og međvitađa reisn í framgöngu.

Lengsta skák kvöldsins var hins vegar á milli Guđmundar Kjartanssonar og Stefáns Kristjánssonar. Ţar vann Guđmundur peđ en öll peđin voru á sama kanti. Guđmundur reyndi allt hvađ af tók ađ vinna međ hróki + riddara gegn hróki en stórmeistarinn hélt ţví auđveldlega.

Stefán er í 4.-7. sćti međ 3˝ vinning ásamt Guđmundi Gíslason (2307), sem notfćrđi sér byrjunarmistök Hrafns Loftssonar (2164) til sigurs, Ţorsteini Ţorsteinssyni (2253) og Halldóri Grétari Einarssyni (2205) sem vann Sigurbjörn Björnsson (2300) í mjög ćsilegri og spennandi skák eftir skiptamunarfórn. Allir ţessir sjö skákmenn geta sigrađ á mótinu.

Örn Leó Jóhannsson (2157) hefur bćtt sig jafnt og ţétt sem skákmann síđustu misseri og vann Karl Ţorsteins (2449) í gćr, sem verđur ađ teljast mikiđ afrek enda er Karl afrenndur ađ skákafli ţó ađ nokkuđ skorti á leikćfinguna. Ţá bar ţađ einnig til tíđinda ađ Ţorvarđur Ólafsson hrifsađi sigurinn af Guđlaugu Ţorsteinsdóttur í blálokin eftir ađ hafa veriđ ţremur peđum undir. Ţótti Ţorvarđi leitt ađ svona fór enda annálađ prúđmenni og drengur góđur.

Í lokaumferđinni, sem fram fer nk. fimmtudagskvöld, mćtast: Guđmundur Kjartansson (4) – Halldór Brynjar (4), Guđmundur Gíslason (3˝) – Magnús Örn (4), Halldór Grétar (3˝) – Ţorsteinn (3˝) og Björn (3) – Stefán (3˝).

Mótstafla á Chess-Results

B-flokkur

Í B-flokki er Dawid Kolka (1897), sem vann Dag Andra Friđgeirsson (1858), efstur međ 4˝ vinning. Bárđur Örn Birkisson (1954), sem vann tvíburabróđur sinn, Björn Hólm (1962) og Snorri Ţór Sigurđsson (1845) sem knésetti Hrund Hauksdóttur (1777) eru í 2.-3. sćti međ 4 vinninga. Dawid teflir viđ viđ Bárđ Örn í lokaumferđinni en Snorri Ţór mćtir Degi Andra.

Mótstafla á Chess-Results.

Nánar á heimasíđu Hugins.


Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram á mánudaginn - skráningarfrestur rennur í dag

Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2015 fer fram mánudaginn 8. febrúar og hefst kl.17.

Tefldar verđa sjö umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar sem og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna.

Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv. Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2015 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár. Mótinu lýkur um kl. 20. Verđlaunaafhending verđur strax ađ móti loknu.

Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Skóla-og frístundasviđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts.

Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Skóla- og frístundasviđs eđa á soffia.palsdottir@reykjavik.is. Einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is eigi síđar en föstudaginn 5. febrúar.

Ekki verđur hćgt ađ skrá liđ á mótsstađ.

Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.


Nakamura sigurvegari Gíbraltar-mótsins

Bandaríski stórmeistarinn Hikaru Nakamura (2785) sigrađi á Gíbraltar-mótinu sem lauk fyrr í dag. Nakamura varđ efstur ásamt Frakkanum Maxime Vachier-Lagrave (2785) međ 8 vinninga í 10 skákum. Tefldu ţeir til úrslita og ţar hafđi Kaninn betur 3-2....

Skákkeppni vinnustađa fer fram á miđvikudagskvöld

Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2016 sem fram fer í félagsheimili T.R., Skákhöllinni Faxafeni 12, miđvikudaginn 10. febrúar og hefst kl. 19.30. Mótiđ, sem er styrktarmót Taflfélags Reykjavíkur, er kjöriđ...

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudaginn

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 7. febrúar kl. 14. Tefldar verđa 11 umferđir međ tímamörkunum 3+2 (3 mínútur auk 2 sekúndna viđbótartíma eftir hvern leik). Mótiđ verđur reiknađ til...

Örn Leó efstur á hrađkvöldi

Örn Leó Jóhannsson hefur veriđ óstöđvandi á skákkvöldum Hugins eftir áramót og sigrađ á ţeim öllum. Ţađ varđ engin breyting á síđasta hrađkvöldi sem fram fór í gćr 1. febrúar. Örn Leó fékk ađ vísu ekki fullt hús ţví Jón Olav Fivelstad sá fyrir ţví međ...

Björgvin efstur í Ásgarđi í gćr

Ćsir ţeir börđust í Ásgarđi, félagsheimili F E B í gćr eins og ţeir gera alla ţriđjudaga frá kl. 13.00 til 17.00. Ţađ var mikiđ skákmannaval sem mćttu í gćr og hart barist í öllum umferđum. Björgvin Víglundsson varđ einn efstur međ 9 vinninga af 10....

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram á mánudaginn

Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2015 fer fram mánudaginn 8. febrúar og hefst kl.17 . Tefldar verđa sjö umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar...

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudaginn

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 7. febrúar kl. 14. Tefldar verđa 11 umferđir međ tímamörkunum 3+2 (3 mínútur auk 2 sekúndna viđbótartíma eftir hvern leik). Mótiđ verđur reiknađ til...

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 1. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verđa svo hrađkvöldin fyrsta og síđasta mánudag í...

Jón Viktor skákmeistari Reykjavíkur í sjöunda sinn

Í sjöunda sinn tryggđi alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2455) sér titilinn Skákmeistari Reykjavíkur ţegar stađiđ var upp frá borđum ađ lokinni níundu og síđustu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í dag. Í lokaumferđinni sigrađi Jón...

Carlsen öruggur sigurvegari Tata Steel-mótsins

Magnus Carlsen (2844) vann öruggan sigur á Tata Steel-mótinu sem lauk í Wijk aan Zee í Hollandi í dag. Heimsmeistarinn gerđi jafntefli viđ Ding Liren (2766) í lokaumferđinni og hlaut 9 vinninga í 13 skákum. Ding Liren varđ í 2.-3. sćti međ 8 vinninga...

Sigurđur Eiríksson efstur á Skákţingi Akureyrar

Í dag var tefld fjórđa umferđ á Skákţingi Akureyrar. Leikar fóru sem hér segir: Sigurđur Eiríksson-Hreinn Hrafnsson 1-0 Jón Kristinn Ţorgeirsson-Haraldur Haraldsson 1-0 Andri Freyr Björgvinsson-Símon Ţórhallsson 1-0 Sigurđur Eiríksson hefur unniđ allađ...

Skáknámskeiđ fyrir fullorđna á Akureyri

Skáknámskeiđ fyrir fullorđna verđur haldiđ í skákheimilinu Íţróttahöllinni fyrir byrjendur og skemmra komna. ćfingarnar verđa á Ţriđjudagskvöldum kl 20:00 til 21:30 og byrjar 2 febrúar og er í 4 skipti. Ath. Sjá nánar í

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og eru miđuđ viđ 1. febrúar. Ţar sem listinn endurspeglar ákaflega litlar breytingar verđur úttekin í skemmra falli. Hannes Hlífar Stefánsson (2600) er langstigahćsti skákmađur landsins, Heimir Bessason (1295) er eini...

Kapptefliđ um Friđrikskónginn - Júlíus Friđjónsson í forystu

Fyrsta mótiđ af fjórum í hinni árlegu mótaröđ Gallerý Skákar og Sd. KR um „Taflkóng Friđriks“ fór fram sl. mánudag og heldur áfram nćstu ţrjú mánudagskvöld í Félagsmiđstöđinni í Frostaskjóli. Ţrjú bestu mót hvers keppanda telja til stiga og...

Metţátttaka á Íslandsmóti stúlknasveita - nýir Íslandsmeistarar

Ţátttökumet var slegiđ í dag á Íslandsmóti stúlknasveita. Tuttugu og tvćr sveitir mćttu til leiks. Teflt var eftir nýju fyrirkomulagi en ađ ţessu sinni var teflt í ţremur flokkum. Er ţađ í samrćmi viđ ţá ţróun ađ flokkaskipta skákmótum yngri...

Skákţáttur Morgunblađsins: Mikiđ um óvćnt úrslit á Skákţingi Reykjavíkur

Óvćnt úrslit hafa veriđ regla fremur en undantekning á Skákţingi Reykjavíkur sem stendur yfir ţessa dagana í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur viđ Faxafen. Í sjöttu umferđ sem fram fór á miđvikudagskvöldiđ gerđi hinn 12 ára gamli Vignir Vatnar Stefánsson...

Guđmundur Kjartansson efstur á Nóa Síríus mótinu.

Guđmundur Kjartansson (2456), sem vann nafna sinn Gíslason (2307) í 4. umferđ í gćr, er efstur međ 3˝ vinning á Nóa Síríus mótinu – Gestamóti Hugins og Breiđabliks. Sex skákmenn koma í humátt á eftir stórmeistaraefninu međ 3 vinninga. Ţađ eru ţeir...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.2.): 61
 • Sl. sólarhring: 737
 • Sl. viku: 6660
 • Frá upphafi: 7567091

Annađ

 • Innlit í dag: 46
 • Innlit sl. viku: 3854
 • Gestir í dag: 46
 • IP-tölur í dag: 46

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband