Leita í fréttum mbl.is
Embla

Björgvin vetrarhrókur Ása

Vetrarhrókar 2015

Ţađ var létt og góđ stemming hjá ţeim tuttugu og sex skákmönnum sem skemmtu sér á hrađskákmótinu í gćr í Stangarhylnum. Ţetta var síđasta mótiđ á ţessari vetrarvertíđ. Svo byrjar nćsta törn fyrsta september í haust. Riddarar í Hafnarfirđi taka aldrei sumarfrí, ţeir tefla alla miđvikudaga frá eitt til fimm. Ţangađ fara ţeir skákţyrstu vona ég.

Ţađ voru ţrír skákmenn sem sönnuđu ţađ í gćr ađ ţeir eru í sér flokki í ţessum hóp, eins og ţeir hafa oft gert áđur. Ţetta voru ţeir Björgvin,Guđfinnur og Jóhann Örn. 

Björgvin fékk 10 vinninga af 11 í fyrsta sćti, hann tapađi ađeins fyrir Óla Árna. Guđfinnur fékk 9 ˝ vinning í öđru sćti, hann tapađi fyrir Björgvini og gerđi jafntefli viđ Össur. Jóhann fékk 9 vinninga í ţriđja sćti.hann tapađi fyrir Björgvini og Guđfinni en vann alla ađra. Nćstu sex fengu 6 ˝ vinning, ţannig ađ 2 ˝ vinningur eru á milli ţriđja og fjórđa manns, Ţess vegna teljast ţessir ţrír vera í sérflokki.

Eftir mótslok og kaffi veislu hjá henni Hallfríđi fór fram verđlaunaafhending.

Fyrst voru veitt verđlaun fyrir samanlagđan árangur vetrarins í B liđi. Ţar fékk Magnús V Pétursson brons, Einar S Einarsson silfur og Ásgeir Sigurđsson gull.

Vetrarhrókar 2015-neđri deild

Ţá var komiđ ađ ţví ađ verđlauna Vetrarhrókana, ţá sem fengu flesta vinninga á samanlögđum skákdögum vetrarins. 

Páll G Jónsson fékk bronsiđ hann fékk 150 v í 250 skákum eđa 60%, Guđfinnur R Kjartansson fékk silfriđ međ 199,5 v í 280 skákum eđa 71%. Vetrarhrókur nr 1 varđ svo Björgvin Víglundsson međ 239 v í 270 skákum eđa 89%. Björgvin fékk afhentan Vetrahrókinn sérsmíđađan farandgrip. Guđfinnur vann hann bćđi 2014 og 2013

Ađ sjálfsögđu fengu ţrír efstu í hrađskákmótinu gull,silfur og brons.

Ţađ má svo segja frá ţví ađ 65 skákmenn  heimsóttu okkur í vetur og tveir af ţeim komu á alla viđburđi vetrarins. Ţađ voru ţeir Jón Víglundsson og Guđfinnur R Kjartansson og ţeir fengu klapp í verđlaun fyrir ţađ.

Stjórnin öll,ţeir Garđar, Finnur, Viđar og Jónas, sá um skákstjórnina í gćr og gekk ţađ snurđulaust fyrir sig.

Ađ lokum vil ég ţakka öllum ţeim sem tóku ţátt í starfinu í vetur kćrlega fyrir ţátttökuna.

Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE

Vorhrađskákmót Ása 2015 - úrslit

 


Móđir allra skemmtikvölda fer fram á föstudagskvöld!

kongakeppnin

Lokaskemmtikvöld starfsársins hjá Taflfélagi Reykjavíkur fer fram á föstudagskvöld og hefst klukkan 20.00  Nú er mikiđ er undir, enda leiđa saman hesta sína sigurvegarar allra skemmtikvöldanna í vetur í epískri baráttu um titilinn Skemmtikvöldakóngurinn 2015.

En ţađ verđur einnig nóg af taflmennsku fyrir alla ţá skákmenn sem ekki höfđu erindi sem erfiđi viđ ađ tryggja sér sćti í úrslitunum, ţví samhliđa kóngakeppninni verđur keppt í áskorendaflokki sem er öllum opinn.

Í kóngaflokknum eiga keppnisrétt eftirtaldir sigurvegarar vetrarins.

Íslandmeistarar í Fischer random liđakeppni 2014 - TR (Keppandi ađ eigin vali úr sigurliđinu)

 • Mórinn 2014 - GM Hannes Hlífar Stefánsson
 • Karlöndin 2014 - GM Stefán Kristjánsson
 • Úlfurinn 2014 - Guđni Stefán Pétursson
 • Frikkinn 2015 - IM Jón Viktor Gunnarsson
 • Gagginn 2015 - Gagnfrćđaskóli Akureyrar (keppandi ađ eigin vali úr ţví merka sigurliđi)
 • Íslandsmeistarinn í Fischer Random 2015 - Björn Ívar Karlsson

Í flokknum verđur tefla allir viđ alla tvöfalda umferđ (12 skákir)

Í áskorendaflokki verđa tefldar 12 umferđir eftir svissnesku kerfi.

Upplýsingar og dagskrá:

 •     Kvöldiđ hefst kl. 20.00  Skráning á stađnum.
 •     12 umferđir, 3 min +2 sek  umhugsunartími á skák
 •     Tvö hlé gerđ á taflmennskunni.  Bjórinn á 500 kr. fyrir keppendur allt           kvöldiđ á Billiardbarnum.
 •     Verđlaunaafhending í mótslok 
 •     Kóngaflokkur:
 •      Bikar + 8000 króna inneign á Billiardbarnum
 •      Verđlaunapeningur + 5000 króna inneign á Billiardbarnum  
 •      Verđlaunapeningur + 2000 króna inneign á Billiardbarnum 
 •     Áskorendaflokkur:
 •     1. sćti. 3000 króna inneign á Billiardbarnum og sćti í úrslitum                   kóngakeppninnar ađ ári!
 •     2. sćti. 2000 króna inneign á Billiardbarnum
 •     3. sćti.  1000 króna inneign á Billardbarnum

 

 •     Ađgangseyrir 500 kr.
 •     Bjórinn á Billiardbarnum 500 kr. allt kvöldiđ fyrir keppendur og gesti           skemmtikvöldsins.  30% afsláttur af tímagjaldi í pool eftir mót.
 •     20 ára aldurstakmark og međferđ áfengra drykkja bönnuđ í húsakynnum               félagsins.

Tilvaliđ tćkifćri til ađ slútta skákárinu međ ţví ađ taka ţátt í skemmtilegu móti og rćđa viđburđi vetrarins á Billanum!

Veriđ velkomin!

Nánar á heimasíđu TR


Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á föstudaginn - teflt í tveimur flokkum

Skákskóli ÍslandsMeistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2014/2015 hefst föstudaginn 29. maí og lýkur 31. maí. Mótiđ fer fram í tveim styrkleikaflokkum og verđur reiknađ til alţjóđlegra og íslenskra stiga í báđum flokkunum.  Tímamörk eru ţó mismunandi í flokknum.

Tefldar verđa sex umferđir eftir svissneska kerfinu í báđum flokkum. 

Ađalstyrktarađili mótsins ađ ţessu sinni er GAMMA. 

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). 

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku. 

 

Núverandi meistari  Skákskóla Íslands er Dagur Ragnarsson.   

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti: 

Flokkur 1600 alţjóđleg elo – stig og ofar: 

 1. umferđ: Föstudagurinn 29. maí kl. 16-20
 2. umferđ: Föstudagurinn 29. maí kl. 20-00 
 1. umferđ. Laugardagur 30. maí kl. 10-14
 2. umferđ: Laugardagurinn 30. maí 15–19 
 1. umferđ: Sunnudagurinn 31. maí kl.10-14
 2. umferđ: Sunnudagurinn 31. maí kl.15-19 

Tímamörk í öllum umferđunum 90 30. 

Keppendur geta tekiđ ˝ vinnings yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en verđa ađ tilkynna um yfirsetuna fyrir umferđina og áđur en rađađ er í nćstu umferđ.

Skákmenn sem eru međ minna en 1600 elo- stig geta óskađ eftir ţví ađ tefla í flokki stigahćrri keppenda og mun mótsnefnd taka afstöđu til ţess og skila niđurstöđu međ góđum fyrirvara.   

Flokkur undir 1600– elo-stigum og stigalausir: 

 1. umferđ: Föstudagurinn 29. maí kl. 18-20
 2. umferđ: Föstudagurinn 29. maí kl. 20-22 
 1. umferđ. Laugardagur 30. maí kl. 10-12
 2. umferđ: Laugardagurinn 30. maí 15–17 
 1. umferđ: Sunnudagurinn 31. maí kl. 10-12
 2. umferđ: Sunnudagurinn 31. maí kl. 15-17

Tímamörk í öllum umferđunum 30 30.

Keppendur geta tekiđ ˝ vinning yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en tilkynna verđur um yfirsetuna fyrir umferđ og áđur en rađađ er í ţá nćstu.  

Verđlaun í flokki 1600 elo + 

 1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 50 ţús + uppihaldskostnađur á kr. 35 ţús.
 2. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 
 3. – 5. sćti Vandađar skákbćkur.

Auk ţess verđa veitt stigaflokkaverđlaun í mótinu:

 

1800 – 2000 elo:

Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.

 

1600-1800 elo:

Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 

Mótsstig úrskurđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum nema í keppni um 1.  sćti. Ţá skal teflt um titilinn Meistari Skákskóla Íslands 2015. 

Verđlaun í flokki 1600 elo og minna  og stigalausra: 

 1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús:
 2. – 3. verđlaun: vandađar skákbćkur ađ eigin vali.

Hćgt ađ sćkja um styrki til SÍ til 31. maí

Ţann 31. maí rennur út umsóknarfrestur um styrki til stjórnar SÍ. Styrktarreglur sambadnsins má nálgast hér ađ neđan: Styrkjareglur SÍ Ađalmarkmiđ styrkveitinga stjórnar Skáksambands Íslands til einstaklinga er ađ styđja viđ bakiđ á ţeim skákmönnum sem...

Skákţáttur Morgunblađsins: Hannes Hlífar međ vinnings forskot - teflir viđ Jóhann í dag

Íslandsmeistarinn frá ţví í fyrra GuđHannes Hlífar Stefánsson hefur náđ eins vinnings forystu í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands sem nú stendur yfir í sal Hörpunnar, Háuloftum. Hannes hefur hlotiđ 3 ˝ vinning en nćstir koma Hjörvar Steinn Grétarsson,...

Firmakeppni SA: Efling öflugust

Ţegar júróvísjonađdáendur sátu sem fastast viđ skjáinn á fimmtudagskvöldiđ til ađ fylgjast međ hvort Ísland kćmist í úrslit öttu skákmeistarar kappi hver viđ annan í Íţróttahöllinni. Ţar fór fram lokaumferđin í Firmakeppninni. 12 fyrirtćki höfđu unniđ...

Vorhrađskákmót Ása fer fram á morgun

Ćsir, skákfélag eldri borgara í Reykjavík halda sitt vorhrađskákmót á morgun ţriđjudag kl 13.00 í Stangarhyl 4. Allir skákmenn, karlar 60+ og konur 50+ velkomnir. Tefldar verđa níu umferđir međ sjö mín. umhugsunartíma. Ţá verđa afhent verđlaun fyrir...

Héđinn Steingrímsson Íslandsmeistari í skák eftir sannfćrandi sigur á Hjörvari

Héđinn Steingrímsson er Íslandsmeistari í skák 2015 eftir sannfćrandi sigur á Hjörvari Steini Grétarssyni í lokaumferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fer í Hörpu í dag. Héđinn hlaut 9,5 í 11 skákum sem er frábćrt skor í svo sterku móti. Frammistađa hans...

Lokaumferđin hefst kl. 13 - hrein úrslitaskák Héđins og Hjörvars

Lokaumferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 13 í dag. Héđinn Steingrímsson er efstur međ 8,5 vinning og Hjörvar Steinn Grétarsson er annar međ 8 vinninga. Ţeir mćtast í dag í hreinni úrslitaskák og stýrir Hjörvar hvítu mönnunum. Hjörvar ţarf sigur til ađ...

Skákţáttur Morgunblađsins: Jóhann, Hjörvar og Héđinn hófu Íslandsmótiđ međ sigri

Íslandsmeistarinn frá ţví í fyrra Guđmundur Kjartansson hóf titilvörn sína međ ţví ađ gera jafntefli viđ Henrik Danielsen í 1. umferđ Íslandsmótsins sem hófst í Hörpu á uppstigningardag. Sigur Guđmundar í fyrra kom verulega á óvart og hann er til alls...

Héđinn međ hálfan vinning í forskot - hrein úrslitaskák á morgun!

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson hefur hálfan vinning í forskot á sinn helsta keppninaut, Stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson fyrir síđustu umferđ Íslandsmótsins í skák. Héđinn vann í dag mjög góđan sigur á Lenka Ptacnikovu ţar sem hann fórnađi...

Hjörvar og Héđinn enn jafnir eftir níu umferđir

Stórmeistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Héđinn Steingrímsson slást enn um sigurinn á Íslandsmótinu í skák. Ţeir eru í forystu á mótinu međ 7,5 vinning af 9 mögulegum eftir umferđ kvöldsins og nćstu menn hafa 5 vinninga og geta ekki náđ ţeim ađ...

Kapphlaupiđ um Íslandsmeistaratitilinn heldur áfram kl. 17 í Hörpu

Níunda umferđ Íslandsmótsins í skák fer fram í kvöld og fara úrslitin senn ađ ráđast í kapphlaupi Héđins Steingrímssonar og Hjörvars Steins Grétarssonar um Íslandmeistaratitilinn. Héđinn Steingrímsson (2532) teflir viđ Jóhann Hjartarson (2566) í kvöld en...

Kapphlaup Hjörvars og Héđins heldur áfram - hafa tveggja vinninga forskot

Kapphlaup Hjörvars Steins Grétarssonar (2561) og Héđins Steingrímssonar (2532) um Íslandsmeistaratitilinn heldur áfram en ţeir unnu báđir í dag. Hjörvar vann Henrik Danielsen (2520) en Héđinn lagđi Einar Hjalta Jensson (2359) ađ velli. Ţeir hafa tveggja...

Júlíus hrađskákmeistari öđlinga

Júlíus Friđjónsson (2153) sigrađi á hrađskákmóti öđlinga sem fram fór´i gćr. Ţorvarđur F. Ólafsson (2222) varđ annar eins og á ađalmótinu. Pálmi R. Pétursson (2226) varđ ţriđji međ 5 vinninga. Jafnframt fór fram verđlaunaafhending fyrir ađalmótiđ. Ţar...

Hjörvar og Héđinn ađ stinga af - Hjörvar vann Hannes - óvćnt úrslit

Óvćnt úrslit settu svip sinn á sjöundu umferđ Íslandsmótsins í skák í kvöld. Sigurđur Dađi Sigfússon vann Jóhann Hjartarson og Lenka Ptácníková hafđi betur gegn Henrik Danielsen. Árangur Lenku gegn stórmeisturunum hefur veriđ afar eftirtektarverđur á...

Jóhann Arnar Finnsson skákmeistari Rimaskóla 2015

Skákmót Rimaskóla var haldiđ í 22. sinn og var mótiđ ađ ţessu sinni bođsmót sem rúmlega 20 nemendum skólans var bođiđ ađ taka ţátt í. Sextán nemendur ţáđu bođiđ og tefldu sex umferđa mót undir stjórn Björns Ívars Karlssonar skákkennara skólans....

Björgvin efstur á síđasta skákdegi Ása.

Björgvin Víglundsson sigrađi á síđasta hefđbundna skákdegi okkar á ţessum skákvetri. Björgvin fékk 8 vinninga í gćr. Björgvin hefur ţá sigrađ tuttugu og ţrisvar sinnum af tuttugu og sjö skákdögum á ţessari vertíđ. Á síđustu helgi fóru tólf skáköđlingar...

Íslandsmótiđ í skák: Sjöunda umferđ hefst kl. 14 í dag - ath. fyrr en venjulega

Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 14 eđa heldur fyrr en venjulega. Hjörvar Steinn Grétarsson og Héđinn Steingrímsson eru efstir á mótinu međ 4˝ vinning og Hannes Hlífar Stefánsson ţriđji međ 4 vinninga. Hjörvar og Hannes mćtast í dag. Á síma...

Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld

Hrađskákmót öđlinga fer fram kvöld í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Mótiđ hefst kl. 19.30 og er opiđ fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma. Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Með hviða liði heldurður í Pepsí-deildinni?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.5.): 736
 • Sl. sólarhring: 1488
 • Sl. viku: 17555
 • Frá upphafi: 7217336

Annađ

 • Innlit í dag: 426
 • Innlit sl. viku: 8004
 • Gestir í dag: 317
 • IP-tölur í dag: 279

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband