Leita í fréttum mbl.is
Embla

Íslandsmót unglingasveita fer fram á laugardaginn

Íslandsmót Unglingasveita 2014 verđur haldiđ ţann 10. október nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli)

Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 15 mínútur á mann.

Mótiđ er liđakeppni Taflfélaga og eru 4 í hverju liđi auk varamanna.

Reglugerđ mótsins má finna á vefnum skaksamband.is http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=249

Ţátttökurétt hafa öll taflfélög sem og/eđa íţrótta/hérađssambönd svo framarlega ađ ekki er taflfélag á sama svćđi.

Skráning fer fram í tölvupósti til félagsins tg@tgchessclub.com

Benda ber sérstaklega á

 • ađ sameinuđ liđ geta ekki orđiđ Íslandsmeistarar
 • hverju liđi skal fylgja liđsstjóri sem sér um liđiđ og ađ fylla út öll úrslit í mótinu. Hver liđsstjóri skal ekki stýra meira en 2 liđum
 • Ţátttökugjöld eru 4000 kr. á hvert liđ.
 • Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. Fćđingardagar ţeirra keppenda sem eru ekki á stigalista ţurfa fylgja međ skráningu.

Íslandsmeistarar 2014 voru Taflfélag Reykjavíkur. 

Sjá má úrslit á mótinu 2014 á Chess-Results. 


Karjakin heimsbikarmeistari

Sergei Karjakin (2753) tryggđi sér rétt í ţessu sigur á Heimsbikarmótinu í skák í Bakú í Aserbajdan. Karjakin vann einvígiđ 6-4 eftir skrautlegar skákir í dag ţar sem teflt međ styttri tímamörkum. Framlengja ţurfti einvígi ţeirra ţrisvar.

Ţeir báđir hafa hins vegar tryggt sér keppnisrétt á áskorendamótinu sem fram fer í mars nk.

 


Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 5. október nk.  og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verđa svo hrađkvöldin ađ jafnađi fyrsta og síđasta mánudag í hverjum mánuđi ađ ţví undanskildu ţegar mánudag ber upp á stórhátíđ eđa ađrir viđburđir eru til stađar..

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Unglingameistaramót Hugins hefst á morgun

Unglingameistaramót Hugins 2015 hefst mánudaginn 5. október n.k. kl. 16. 30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 6. október n.k. kl. 16. 30 . Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri...

Sigur á Svíum í landskeppni ungmennaliđa

Heimsókn framtíđarskákmanna Fjölnis, 10 - 23 ára, lauk í kvöld ţegar ţeir unnu sćnsku jafnaldra sína í unglingaliđi Svíţjóđar 24 - 20 í fjögurra umferđa "landskeppni" nú fyrir stundu. Fjölnisliđiđ, sem er skipađ afreksskákmönnum Rimaskóla í gegnum ótal...

Fjölnismenn međ yfirhöndina í hálfleik

Landskeppni Svíţjóđar og Íslands á Hóteli Park Inn í Uppsala er nú hálfnuđ og leiđir Ísland (Fjölnir Grafarvogi) keppnina međ tveggja vinninga forskoti 12 - 10. Íslenska liđiđ er skipađ framtíđarskákmönnum Fjölnis sem flestir hafa orđiđ...

Skákţáttur Morgunblađsins: "Eitrađa peđiđ" aftur og ţessi dularfulli hr. X

Heimsbikarmótiđ sem stendur yfir í Bakú, höfuđborg Aserbaídsjan, hefur reynst meiri ţolraun fyrir ţátttakendur en gengur og gerist á ţessum vettvangi. Ţarma er teflt um tvö sćti af átta í áskorendamótinu sem fram fer á nćsta ári. Ţó ađ kappskákirnar...

Útitafl vígt á Selfossi

F Föstudaginn 25. september sl. var útitafliđ fyrir framan Fischer-setur, Gamla-bankann á Selfossi, vígt. Guđni Ágústsson og Kjartan Björnsson fluttu stutar tölur viđ Fischer-setriđ ađ ţessu tilefni. Tefldar voru síđan tvćr vígsluskákir á útitaflinu og...

Ungmenni úr Skákdeild Fjölnis í ţjálfun og landskeppni í Uppsala

Ţađ er mikil og góđ umgjörđ í kringum heimsókn 11 afreksungmenna Skákdeildar Fjölnis til Uppsala ţessa helgi. Nú er nýhafin landskeppni viđ efnilegustu skákmenn Svía og er teflt á 11 borđum, fjórar umferđir međ 90 mín umhugsunartíma. Beinar útsendingar...

Ćskulýđsćfingar skákfélaganna

Mörg skákfélög hafa reglulegar ćskulýđsćfingar. Hér er yfirlit yfir ćskulýđsćfingar félaganna sem ritstjóri hefur upplýsingar um. Félög eru hvött til ađ koma á framfćri ćfingaumtímum ínum til ađ hćgt sé ađ gera ţetta yfirlit betra. Taflfélag Reykjavíkur...

Framsýnarmót Hugins fer fram 23.-25. október

Framsýnarmótiđ 2015 verđur haldiđ í matsal fyrrverandi Litlaugaskóla á Laugum í Reykjadal helgina 23-25 október nk. Tefldar verđa 7 umferđir alls, fyrstu fjórar međ atksákartímamörkum (25 mín) en ţrjár síđari skákirnar međ 90 mín + 30 sek/leik....

Hiđ íslenska ređursafn - Björn Ţorfinnsson sigurvegari Kringluskákmótsins

Björn Ţorfinnsson (2411), sem tefldi fyrir hönd hins Hins íslenska ređursafns, sigrađi á Kringluskákmóti Víkingaklúbbsins sem fram fór í gćr. Ólafur B. Ţórsson, sem tefldi fyrir Lucky Records, varđa annar og Gunanr Freyr Rúnarsson, sem tefldi fyrir...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2602) er stigahćstur allra. Sextán nýliđar eru á listanum. Stigahćstur ţeirra er Rögnvaldur Möller (1851). Bárđur Örn Birkisson (131) hćkkar mest allra á stigum frá september-listanum. Topp...

Íslandsmót ungmenna 2015 - teflt um 10 Íslandsmeistaratitla!

Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 17.–18. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verđa 10 Íslandsmeistarar - efsta strákur og stelpa í öllum flokkunum fimm. Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekiđ verđur viđ...

Bragi efstur á Haustmóti TR

Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2414) er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Haustmóts Taflfélag Reykjavíkur sem fram fór í gćrkveldi. Bragi vann Sćvar Bjarnason (2108). Oliver Aron Jóhannesson (2198), sem gerđi jafntefli viđ Björgvin...

Kringluskákmótiđ fer fram í dag

Kringluskákmótiđ 2015 fer fram fimmtudaginn 1. október, og hefst ţađ kl. 17:00 . Mótiđ fer fram í Kringlunni, en ađ mótinu stendur Víkingaklúbburinn skákfélag, međ ađsetur í Víkingsheimilinu í Víkinni,í samstarfi viđ markađsdeild Kringlunnar. Gera má ráđ...

Svidler og Karjakin mćtast í úrslitum

Peter Svidler (2727) og Sergei Karjakin (2753) mćtast í úrslitum Heimsbikarmótsins í skák. Ţađ er ljóst eftir spennandi undanúrslit sem kláruđst í gćr. Ţá vann Karjakin Eljanov í mjög spennandi einvígi sem ţurfti ađ ađ tvíframlengja. Áđur hafđi Svidler...

Íslandsmót unglingasveita fer fram 10. október

Íslandsmót Unglingasveita 2014 verđur haldiđ ţann 10. október nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli) Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 15 mínútur á mann. Mótiđ er liđakeppni Taflfélaga og eru 4 í hverju liđi...

Bragi međ fullt hús í Stangarhyl í dag

Ţađ er búiđ ađ vera mikiđ um ađ vera í Íslenska skákheiminum síđustu viku. Á miđvikudagskvöldiđ fjölmenntu skákáhuga menn á öllum aldri í Háskólabíó og horfđu á nokkuđ skemmtilega leikna mynd af ţeim Fischer og Spassky berjast um heimsmeistara titilinn í...

Kringluskákmótiđ fer fram á fimmtudaginn

Kringluskákmótiđ 2015 fer fram fimmtudaginn 1. október, og hefst ţađ kl. 17:00 . Mótiđ fer fram í Kringlunni, en ađ mótinu stendur Víkingaklúbburinn skákfélag, međ ađsetur í Víkingsheimilinu í Víkinni,í samstarfi viđ markađsdeild Kringlunnar. Gera má ráđ...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Hver sigrar á Heimsbikarmótinu í skák?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.10.): 1289
 • Sl. sólarhring: 1747
 • Sl. viku: 11168
 • Frá upphafi: 7385387

Annađ

 • Innlit í dag: 581
 • Innlit sl. viku: 5223
 • Gestir í dag: 407
 • IP-tölur í dag: 362

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband