Leita í fréttum mbl.is
Embla

Alţjóđlegt skákmót í Köge í Danaveldi í október

Xtraton

Opiđ alţjóđlegt mót, Xtraton Grand Master, fer fram í Köge (rétt fyrir utan viđ Kaupmannahöfn) dagana 12.-18. október. Óhćtt er ađ mćla međ mótahaldi í Köge en mót ţar eru afar fagmannalaga haldin af skákklúbbnum ţar undir forystu Finn Sthur. Klúbburinn hélt međal ananrs Norđurlandamótiđ í skák 2013 og ţótti takast vel upp.

Međal keppenda í ár verđur Henrik Danielsen.

Nánari upplýsingar má nálgast í međfylgjandi PDF-viđhengi.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Hrađskákkeppni taflfélaga - skráningarfrestur rennur út um mánađarmótin

Hrađskákkeppni taflfélaga, hefst venju samkvćmt nú eftir verslunarmannahelgi. Ţetta er í 21. skipti sem keppnin fer fram en Taflfélag Reykjavíkur er núverandi meistari. Í fyrra tóku 16 liđ ţátt keppninni. Nú ţegar eru 11 liđ skráđ til leiks en skráđ liđ má finna hér

Teflt er eftir útsláttarfyrirkomulagi.

Dagskrá mótsins er sem hér segir:

 1. umferđ (16 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ eigi síđar en 15. ágúst
 2. umferđ (8 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ eigi síđar en 30. ágúst
 3. umferđ (undanúrslit): Skulu fara fram laugardaginn, 5. september
 4. umferđ (úrslit): Skulu fara fram fram laugardaginn, 12. september

Ţátttökugjöld eru kr. 4.000 kr. á hverja sveit sem greiđist inn á reikning 327-26-6514, kt. 650214-0640.

Umsjónarađili getur heimilađ breytingar viđ sérstakar ađstćđur. Breyta má dagsetningum á úrslitum og/eđa undanúrslitum međ samţykki allra viđkomandi taflfélaga.

Skráning til ţátttöku rennur út 31. júlí nk. Skráning fer fram á www.skak.is (guli kassinn efst). Hćgt er ađ skrá b-sveitir til leiks en a-sveitir njóta forgangs varđandi ţátttöku komi til ţess ađ fleiri en 16 liđ skrái sig til leiks.

 1. Sex manns eru í hvoru liđi og tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir í öđru liđinu tefla viđ alla í hinu liđinu. Samtals 12 umferđir, eđa 72 skákir.
 2. Heimaliđ sér um dómgćslu. Komi til deiluatriđa er Ólafur S. Ásgrímsson yfirdómari keppninnar. Mótshaldari leggur fram dómara í undanúrslit og úrslit.
 3. Undanúrslit og úrslit keppninnar verđa reiknuđ til alţjóđlegra hrađskákstiga.
 4. Varamenn mega koma alls stađar inn. Ţó skal gćta ţess ađ menn tefli ekki oftar en tvívegis gegn sama andstćđingi og hafi ekki sama lit í báđum skákunum.
 5. Ćtlast er til ţess ađ ţeir sem tefli séu fullgildir međlimir síns félags (á Keppendaskrá SÍ). Ađeins má tefla međ einu taflfélagi í keppninni.
 6. Liđsstjórar koma sér saman um hvenćr er teflt og innan tímaáćtlunar. Komi liđsstjórar sér ekki saman um dagsetningu innan tímaramma getur umsjónarađili ákvarđađ tímasetningu.
 7. Verđi jafnt verđur tefldur bráđabani. Ţađ er tefld er einföld umferđ ţar sem dregiđ er um liti á fyrsta borđi og svo hvítt og svart til skiptist. Verđi enn jafnt verđur áfram teflt áfram međ skiptum litum ţar til úrslit fást. 
 8. Heimaliđ bjóđi upp á léttar veitingar, t.d. kaffi, gos, kökur. Mótshaldari sér um veitingar í undanúrslitum og úrslitum.
 9. Međlimir b-sveita skula ávallt vera stigalćgri en međlimir a-sveitar (FIDE-stig) sömu umferđar. Skákmađur sem hefur teflt međ a-sveit getur ekki teflt međ b-sveit síđar í keppninni.
 10. Viđureignirnar skulu fara fram innan 100 km. radíus (max 1-1,5 klst.ferđalag) frá Reykjavík nema ađ félög komi sér saman um annađ.
 11. Úrslitum skal koma til umsjónarmann eins fljótt og auđiđ er í netfangiđ hradskakkeppni@skakhuginn.is og eigi síđar en 12 klukkustundum eftir ađ keppni lýkur.
 12. Úrslit keppninnar verđa ávallt ađgengileg á heimasíđu Hugins, www.skakhuginn.is sem er heimasíđa keppninnar, og á www.skak.is.
 13. Mótshaldiđ er í höndum Skákfélagsins Hugins sem sér um framkvćmd mótsins og mun útvega verđlaunagripi.

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér

Heimasíđa mótsins


Wojtaszek efstur í Biel

Radoslaw WojtaszekPólski stórmeistarinn Radoslaw Wojtaszek (2733) er efstur međ 4˝ vinning ađ lokinni sjöundu umferđ ofurmótsins í Biel í Sviss í dag. Michael Adams (2740) og David Navara (2724) koma nćstir međ 4 vinninga.

Sex skákmenn taka ţátt í Biel og tefla tvöfalda umferđ.

Heimasíđa mótsins


Helgi Ólafsson til liđs viđ Hugin!

Hinn kunni stórmeistari og skákfrćđimađur, Helgi Ólafsson , er genginn til liđs viđ Skákfélagiđ Hugin. Ljóst er ađ félaginu er gríđarlegur styrkur ađ komu Helga enda um ađ rćđa einn allra öflugasta og reyndasta skákmann ţjóđarinnar. Ferill Helga er...

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen teflir á EM í Reykjavík

Ţá liggur ţađ fyrir ađ heimsmeistarinn Magnús Carlsen mun tefla fyrir Noreg á Evrópumóti landsliđa sem fram fer í Reykjavík í nóvember nk. Ađrir í norska liđinu eru Ludwig Hammer, Simen Agdestein, Aryan Tari og Frode Urkedahl. Ţetta verđur í fyrsta sinn...

Henrik Danielsen genginn í T.R.

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) er genginn í Taflfélag Reykjavíkur. Henrik ţarf vart ađ kynna, en hann hefur veriđ einn sterkasti og virkasti meistari landsins í mörg ár. Áriđ 1991 varđ hann alţjóđlegur meistari og stórmeistari fimm árum síđar...

Kóngurinn David Navara fer á kostum í Biel

Tékkinn David Navara (2724) er efstur á ofurmótinu í Biel. Hann hefur hlotiđ 3 vinninga í 4 skákum. Skák hans gegn Radoslaw Wojtaszek (2733) frá í gćr hefur vakiđ gríđarlega athygli um skákheim allan. Kóngur Tékkans fór á ferđlag ţvert yfir borđiđ frá...

Íslandsmót skákmanna í golfi

Íslandsmót skákmanna í golfi 2015 verđur haldiđ á Leirdalsvelli hjá GKG laugardaginn 8.ágúst nk. Keppt verđur í tvíkeppni ţar sem árangur í golfi og skák er lagđur saman. Ađ ţessu sinni teflum viđ á undan. Kl 10:00 byrjar 9 umferđa hrađskákmót međ...

24 ţjóđir skráđar til leiks á EM landsliđa

Skráningum á EM landsliđa sem fram fer 12.-22. nóvember fjölgar jafnt og ţétt. Nú eru 24 ţjóđir skráđar til leiks í opnum flokki og litlu fćrri í kvennaflokki. Gera má ráđ fyrir ađ ţátttkan nú verđi nálćgt ţví sem hún var í Varsjá fyrir tveimur árum...

Héđinn endađi í 10.-15. sćti í New York

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2562) tók ţátt í alţjóđlegu móti í New York (8th New York International) dagana 15.-19. júlí sl. Héđinn hlaut 5˝ vinning í 9 skákum og endađi í 10.-15. sćti af 70 keppendum. Gata Kamsky (2572) sigrađi á mótinu. Átta...

Nilli Grand skákmeistari Svíţjóđar

Nils Grandelius (2623) varđ skákmeistari Svíţjóđar en mótinu lauk í gćr í Sunne í Svíţjóđ. Grandelius og Emanuel Berg (2553) komu jafnir í mark međ 6˝ vinning í 9 umferđum eftir ađ Berg vann ţá í innbyrđisskák í lokaumferđinni. Tefldu ţeir til úrslita...

Frábćr frammistađa Páls í Skotlandi - endađi međ jafntefli viđ stórmeistara

Páll Agnar Ţórarinsson (2208) stóđ sig frábćrlega á opna skoska meistaramótinu sem lauk í Edinborg í gćr. Í níundu og síđustu umferđ slapp hollenski stórmeistarinn Erik Van den Doel (2564) naumlega međ jafntefli gegn Páli. Páll hlaut 7 vinninga og varđ í...

Guđmundur endađi međ sigri í Sankti Pétursborg

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2452) vann rússneska alţjóđlega meistarann Maksim Chigaev (2527) í níundu og síđustu umferđ Academia-mótsins í Santi Pétursborg. Guđmundur hlaut 4 vinninga og endađi í 7.-8. sćti. Heimasíđa mótsins...

Páll Agnar efstur ásamt tveimur stórmeisturum fyrir lokaumferđina

Páll Agnar Ţórarinsson heldur áfram ađ standa sig frábćrlega á opna skoska meistaramótinu sem nú er í gangi í Edinborg. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í gćr vann bandaríska FIDE-meistarann Gabriel Petesch (2242). Í dag kl. 11 teflir hann...

Skákţáttur Morgunblađsins: Nćsti heimsmeistari gćti komiđ frá Kína

Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćstur íslenskra skákmanna samkvćmt júlí-lista FIDE međ 2.593 elo-stig. Ţađ skipar honum í 193. sćti á heimslistanum. Í 2. sćti er Héđinn Steingrímsson međ 2.562 elo og í 3. sćti Hjörvar Steinn Grétarsson međ 2.559 elo....

Ingvar gerđi jafntefli gegn Romanishin í lokaumferđinni

Ingvar Ţór Jóhannesson (2372) gerđi jafntefli viđ úkraínsku gođsögnina Oleg Romanishin (2475) í níundu og síđustu umferđ minningarmótsins um Najdorf sem fram fór í Varsjá í dag. Ingvar hlaut 5 vinning og endađi í 24.-35. sćti (31. sćti á stigum). Ingvar...

Páll Agnar í 3.-6. sćti eftir sigur á Skotlandsmeistaranum

Páll Agnar Ţórarinsson (2208) vann í dag skoska FIDE-meistarann Alan Tate (2335) í 7. umferđ opna skoska meistaramótinu sem fram fer í Edenborg. Alan Tate er núverandi skákmeistari Skotlands. Páll hefur 5,5 vinning og er í 3.-6. sćti. Í áttundu og...

Ingvar međ jafntefli gegn stórmeistara - Sigurbjörn vann

Ingvar Ţór Jóhannesson (2372) gerđi jafntefli viđ pólska stórmeistarann Kamil Dragun (2586) í áttundu og nćstsíđustu umferđ minningarmótsins um Najdorf sem fram fór í Varsjá í dag. Ingvar hefur 4,5 vinning og er í 22.-37. sćti. Hann mćtir úkraínsku...

Ingvar á sigurbraut

Ingvar Ţór Jóhannesson (2372) vann sína ađra skák í röđ ţegar hann lagđi Pólverjann Piotr Ĺšnihur (2124= ađ velli í sjöundu umferđ minningarmótins um Najdorf sem fram fór í gćr. Ingvar hefur 4 vinninga og er í 18.-37. sćti. Sigurbjörn Björnsson (2327)...

Guđmundur međ 2 vinninga í Sankti Pétursborg

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2452) situr ţessa dagana ađ tafli á alţjóđlegu móti í St. Pétursborg. Eftir 6 umferđir hefur Guđmundur 2 vinninga. Guđmundur er ekki bara ađ sćkja mót í St. Pétursborg heldur er hann jafnfram ađ sćkja ţar...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Spurt er

Með hviða liði heldurður í Pepsí-deildinni?

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (29.7.): 660
 • Sl. sólarhring: 742
 • Sl. viku: 5537
 • Frá upphafi: 7290872

Annađ

 • Innlit í dag: 458
 • Innlit sl. viku: 3558
 • Gestir í dag: 292
 • IP-tölur í dag: 271

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband