Leita í fréttum mbl.is
Embla

Ćsir tefla til heiđurs Friđriki

ĆSIR - borđi -eseVikulegt skákmót klúbbs FEB í ÁSGARĐI, Stangarhyl,  ţriđjudaginn 24. janúar verđur tileinkađ Skákdeginum og Friđrik Ólafssyni sérstaklega.  Verđlaunapeningar međ lágmynd hans. 10 umf.milli kl. 13-16.30

Toyotamót eldri skákmanna í tengslum viđ skákdaginn fer fram í höfđuđstöđvum Toyota, Kauptúni 6, Garđabć,föstudaginn 3. Febrúar. Góđ verđlaun og veitingar.


Fimmta umferđ SŢR: Jafntefli hjá Lenku og Degi

20170122_131444Víđa mátti sjá snaggaraleg tilţrif í fimmtu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í gćr. Bragđarefurinn Kristján Örn Elíasson fórnađi manni gegn Ingvari Agli Vignissyni fyrir „eitthvađ af peđum“ eins og hann orđađi ţađ sjálfur. Í kjölfariđ virtist Ingvar ná vćnlegri stöđu en ákvađ á ögurstundu ađ gefa manninn til baka og niđurstađan varđ jafntefli.

Á nćsta borđi sigldi Jon Olav Fivelstad endatafli međ virkari mönnum og meira rými í höfn og hafđi góđan sigur gegn Óskari Long Einarssyni.

Fjöriđ virtist síđan vera ađ hefjast á fyrsta borđi í viđureign Dags Ragnarssonar og Lenku Ptacnikovu (einu keppendanna sem voru međ fullt hús fyrir umferđina); stađan ţrungin spennu og tímahrak ađ nálgast. Dagur var međ öflug en dálítiđ viđkvćm peđ á miđborđi og efnilegan hvítreita biskup á bak viđ ţau sem beiđ bara eftir ađ láta til sín taka viđ nokkuđ viđkvćma kóngsstöđu hvíts en ţar loftađi vel um. Biskupinn fékk ţó engin verkefni ţar, ţví Lenka ákvađ ađ loftrýmisgćsla vćri hyggileg og ţrálék rétt eftir tímamörkin. Ţetta reyndist eina jafntefliđ á efstu átta borđunum ţar sem hörđ barátta var í fyrirrúmi. Guđmundur Kjartansson gaf til dćmis skiptamun og svo mann til viđbótar, til ađ eignast tvö samstćđ frípeđ gegn nafna sínum Gíslasyni og hafđi sigur, Dađi sigrađi í viđureign sinni viđ Bárđ Örn Birkisson ţar sem báđir misstu af fćrum í vandtefldri stöđu og loks lét Gauti Páll Jónsson 150 stiga mun ekkert trufla sig og lagđi Ţorvarđ Fannar á 6. borđi.
 
Allt ţetta ţýđir ađ biliđ á milli ţeirra efstu minnkađi heldur; nú eru sjö skákmenn međ fjóra eđa fjóran og hálfan vinning ţegar mótiđ er rúmlega hálfnađ.

Nćsta umferđ, sú sjötta, er á miđvikudaginn og ţá mćtast m.a. Dagur og Gauti Páll, Björn Ţorfinnsson og Lenka, Björgvin Víglundsson og Guđmundur Kjartansson og Dađi og Örn Leó Jóhannsson.

Ađstađa er góđ í Skákhöllinni eins og fyrri daginn. Birnukaffi var opiđ en ţetta kvöld stóđ dóttirin Sylvía vaktina.
 

Jón Kristinn og Andri efstir á Skáţinginu

Öllum skákum ţriđju umferđar nema einni er lokiđ á Skákţingi Akureyrar og hafa úrslit orđiđ ţessi:

 • Sveinbjörn-Jón Kristinn    0-1
 • Karl-Andri                 0-1
 • Haraldur-Ulker             1/2
 • Gabríel-Fannar             1-0
 • Hreinn-Ágúst               1-0

Skák Alex og Tómasar var frestađ til miđvikudags vegna veikinda ţess fyrrnefnda. Röđun í fjórđu umferđ, sem tefla á nćstkomandi sunnudag mun ţví ekki liggja fyrir fyrr en ţá um kvöldiđ.

Ţeir Jón Kristinn Ţorgeirsson og Andri Freyr Björgvinsson hafa unniđ allar skákir sínar á mótinu og sitja ţví saman í efsta sćti. Sveinbjörn Sigurđsson, Karl Steingrímsson og Hreinn Hrafnsson hafa allir tvo vinninga, auk ţess sem annar ţeirra Tómasar eđa Alex gćtu náđ ţeim ţegar öllum skákum umferđarinnar verđur lokiđ.  

Heimasíđa SA

Chess-Results


Frestur til ađ sćkja um styrki rennur út um mánađarmótin

Stjórn SÍ veitir styrki skákmanna ţrisvar á ári. Frestur til ađ sćkja um styrki rennur út um mánađarmótin. Nánari upplýsingar á heimasíđu SÍ.

Wesley So efstur í Sjávarvík - Carlsen missti af máti í ţremur

Bandaríski stórmeistarinn Wesley So (2808) er í miklu stuđi á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík. Eftir taflmennsku helgarinnar hefur So 5,5 vinninga af 8 mögulegum. So hefur nú teflt 50 skákir í röđ án taps. Eljanov (2755) og Wei Yi (2706) koma nćstir međ 5...

Ćsir tefla til heiđurs Friđriki

Nćsta ţriđjudag 24. janúar teflum viđ til heiđurs fyrsta stórmeistara okkar Friđriki Ólafssyni sem verđur 82 ára ţann 26 janúar. Allir skákmenn 60+ velkomnir og skákkonur 50+ velkomnar. Viđ byrjum alltaf ađ tefla kl. 13.00 í Stangarhyl 4 Toyotaskákmótiđ...

Skákţáttur Morgunblađsins: Nafntogađir kappar á Nóa Síríus-mótinu

Nóa Síríus-mótiđ fer fram í tveim riđlum ţar sem teflt er einu sinni í viku. Ţetta er ađ öllum líkindum best skipađa innlenda mótiđ af ţessu tagi sem fariđ hefur fram hér á landi. Í fyrstu umferđ vakti athygli ađ Dađi Ómarsson vann Jón L. Árnason og...

Wesley So á toppinn - Carlsen og Eljanov koma nćstir

Bandaríski stórmeistarinn Wesley So (2808) heldur áfram ađ gera ţađ gott í Sjávarvík í Hollandi. Í fimmtu umferđ í gćr, sem reyndar var tefld í Rotterdam, vann hann indverska stórmeistarann Harikrishna (2766) og er efstur međ 4 vinninga. Heimsmeistarinn...

Guđmundur Gunnarsson atskákmeistari Skákfélags Sauđárkróks

Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks var haldiđ í fyrrakvöld. Fjórir tóku ţátt og bar Guđmundur Gunnarsson sigur úr býtum međ 2 vinninga og 3 stig, en Pálmi Sighvatsson var međ jafnmarga vinninga og 2 stig og hlaut ţví annađ sćtiđ. Ţriđji var Hörđur...

Ţrír efstir á Nóa Síríus mótinu

Önnur umferđ Nóa-Síríus mótsins var tefld í Stúkunni í gćrkvöldi. Teflt var fjörlega í báđum flokkum og ljóst ađ leikgleđin réđ ríkjum. Vel úthugsađar leikfléttur voru galdrađar fram og lćvísar gildrur lagđar fyrir óvarkára. Af A-flokki. Á fyrsta borđi,...

Skákţing Reykjavíkur – Lenka sigrađi Guđmund

Í ţriđju umferđ Skákţings Reykjavíkur mćttust nokkrir af ţeim sem má telja líklegt ađ verđi á međal ţeirra efstu í mótinu ţegar upp er stađiđ. Yfirleitt unnu ţeir sterkari, ţ.e. alţjóđlegir meistarar og Fide-meistarar unnu ţá titillausu. Á efsta borđi...

Lundarnir á ferđ í kvöld í PRO Chess League

Íslensku Lundarnir í Reykjavik Puffins liđinu munu tefla í 2. umferđ í hinni nýstofnuđu PRO Chess League í kvöld klukkan 19:40. (nánar hćgt ađ lesa hér úr fyrri frétt). Í fyrstu umferđ skildi sveitin jöfn viđ sterka ţýska sveit frá Hamburg 8-8 en í kvöld...

Eljanov međ hálfs vinnings forskot á Carlsen og So

Úkraínumađurinn Pavel Eljanov (2755) hélt áfram sigurgöngu sinni á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík í gćr. Fórnarlambiđ ađ ţessu sinni var Indverjinn B. Adhiban (2653). Pavel hefur hlotiđ 3,5 vinninga í 4 skákum. Magnus Carlsen (2755) og Wesley So (2808)...

Spennandi umferđ á N-S mótinu í kvöld!

Önnur umferđ hins firnasterka Nóa-Siríus móts (Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiđabliks) hefst kl. 19.00 í kvöld. Helst ber til tíđinda ađ sjálfur Friđrik Ólafsson mćtir til leiks og stýrir hvítu mönnunum gegn ungstirninu Oliver Aroni Jóhannessyni. Af...

Eljanov efstur í Sjávarvík

Pavel Eljanov (2755) hélt forystunni á Tata Steel -mótinu í Sjávarvík eftir jafntefli viđ Harikrishna (2766) í 3. umferđ gćr. Úkraínumađurinn viđkunnanlegi er efstur međ 2˝ vinning. Fimm skákmenn hafa 2 vinninga og ţeirra á međal er heimsmeistarinn...

Jón Kristinn Ţorgeirsson er Íslandsmeistari í netskák

Akureyringurinn knái, Jón Kristinn Ţorgeirsson (Jokksi99) sigrađi af fádćma öryggi á Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í fyrradag, sunnudag. Fullyrđa má ađ Jón, sem um árabil hefur boriđ höfuđ og herđar yfir ađra norđlenska skákmenn, hafi veriđ í...

Skákćfingar og kennsla ađ hefjast fyrir börn og unglinga í Ţingeyjarsýslu

Sérstakar skákćfingar og kennsla fyrir börn á grunnskólaaldri í Ţingeyjarsýslu hefjast miđvikudaginn 18. janúar. Skákćfingarnar verđa ókeypis og fara ţćr fram í Seiglu – miđstöđ sköpunar (áđur Litlaulaugaskóli) í Reykjadal. Frá síđasta skákmóti...

Allt "bók" nema Sveinbjörn!

Önnur umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í gćr, sunnudag. Úrslit urđu ţessi: Jón Kristinn-Tómas Veigar 1-0 Andri-Hreinn 1-0 Fannar-Karl 0-1 Sveinbjörn-Haraldur 1-0 Heiđar-Alex 0-1 Gabríel-Ulker 0-1 Hér voru flest úrslit eins og viđ mátti búast skv....

Eljanov međ fullt hús í Sjávarvík - Carlsen vann Wojtaszek

Pavel Eljanov (2755) er efstur međ fullt hús á Tata Steel-mótinu ađ lokinni annarri umferđ mótsins sem fram fór í gćr. Úkraínubúinn viđkunnanlegi vann heimamanninn Loek Van Wely (2695). Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2840) vann Pólverjann Radoslaw...

Ólafur Guđmarsson sigrađi á atkvöldi

Ólafur Guđmarsson sigrađi á atkvöldi Hugins sem sem haldiđ var 9. janúar sl. Ólafur tefli vel á atkvöldinu og ţjarmađi jafnt og ađ andstćđingum sínum, ţannig ađ ţegar upp var stađiđ lágu ţeir allir í valnum og 7 vinningar komu í hús hjá honum í jafn...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.1.): 29
 • Sl. sólarhring: 1352
 • Sl. viku: 7129
 • Frá upphafi: 8028648

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 4287
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband