Leita í fréttum mbl.is
Embla

U-2000 mót TR hefst í kvöld

Hiđ sívinsćla U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miđvikudaginn 11. október.

Ţátttökurétt hafa allir ţeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bćtast viđ eftir hvern leik. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í umferđum 1-5 sem skal tilkynna fyrir lok umferđarinnar á undan en 1/2 vinningur fćst fyrir yfirsetu. Teflt er einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30, í Skákhöll félagsins ađ Faxafeni 12.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga og verđa allar skákir mótsins birtar.

Sigurvegari u-2000 mótsins 2016 var Haraldur Baldursson.

DagskráTaflfélag Reykjavíkur1. umferđ: 11. október kl. 19.30
2. umferđ: 18. október kl. 19.30
3. umferđ: 25. október kl. 19.30
4. umferđ: 1. nóvember kl.19.30
5. umferđ: 8. nóvember kl. 19.30
—————-HLÉ——————
6. umferđ: 22. nóvember kl. 19.30
7. umferđ: 29. nóvember kl. 19.30

Sjálfkrafa tap dćmist á keppanda sem mćtir á skákstađ meira en 30 mínútum eftir upphaf umferđar.

Tímamörk: 90 mín á alla skákina + 30 sek viđbót eftir hvern leik

Verđlaun: 1. sćti kr. 30.000, 2. sćti kr. 20.000, 3. sćti kr. 10.000. Hort-kerfi gildir.

Röđ mótsstiga (tiebreaks): 1. Innbyrđis viđureign 2. Buchholz (-1) 3. Buchholz

Ţátttökugjöld: 18 ára og eldri kr. 5.000, kr. 3.000 fyrir félagsmenn í TR. 17 ára og yngri kr. 2.000, kr. 1.000 fyrir félagsmenn í TR.

Skráning í mótiđ

Skráđir keppendur

 


Góđur sigur Víkingaklúbbsins - Fjölnismenn og Óskar töpuđu

Víkingaklúbburinn vann mjög góđan 4-2 sigur á írsku sveitinni, Gonzaga, í ţriđju umferđ EM taflfélaga í dag. Páll Agnar Ţórainrsson (2273), Gunnar Freyr Rúnarsson (1957) og Halldór Pálsson (2019) unnu sínar skákir. Sá síđastnefndi eftir ađ hafa mátađ andstćđinginn laglega í tímahraki. Fjölnismenn sóttu ekki gull í greipar ísraelska klúbbsins, Beer Sheva Chess Club, og töpuđu 0-6.

Óskar Bjarnason (2245) sem teflir međ Club Gambit Bonnevoie tapađi í dag og er enn ekki kominn á blađiđ góđa.

Úrslit dagsins

Clipboard01

Clipboard02

 

Fjórđa umfeđrđ hefst kl. 12 á morgun. Fjölnir teflir ţá viđ enska klúbbinn Hvítu rósina (White Rose) en Víkingar viđ finnsku sveitina Etelä-Vantaan Shakki.

Umferđ dagsins hefst kl. 12. Hćgt er ađ fylgjast međ báđum íslensku sveitunum í beinni.

 


Alţjóđa geđheilbrigđismótiđ fer fram á fimmtudaginn

Alţjóđa geđheilbrigđismótiđ í skák verđur haldiđ í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 fimmtudagskvöldiđ 12.október og hefst tafliđ klukkan 19.30.

Tefldar verđa 9 umferđir međ umhugsunartímanum 4+2. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin. Ţá verđa einnig veitt verđlaun fyrir efstu konuna, efsta skákmanninn 60 ára og eldri, sem og efsta keppandann 16 ára eđa yngri. Allir verđlaunahafar verđa leystir út međ verđlaunapeningi og bókaglađningi. Sigurvegari mótsins fćr jafnframt bikar ađ launum. Sigurvegari mótsins í fyrra varđ Vignir Vatnar Stefánsson.

Mótiđ er haldiđ til ađ vekja athygli á Alţjóđa geđheilbrigđisdeginum, sem rímar vel viđ kjörorđ skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda. Ađ mótinu standa Vinaskákfélagiđ og Taflfélag Reykjavíkur en félögin hafa átt afar ánćgjulegt og gott samstarf undanfarin ár.

Öllum skákáhugamönnum er velkomiđ ađ tefla međ í ţessu skemmtilega móti. Ţátttökugjöld eru engin. Skráning fer fram í gegnum skráningarform sem finna má í gula kassanum á skak.is.


EM taflfélaga: Stórsigur gegn Kósóvo í gćr

Skáksveit Fjölnis vann mjög öruggan sigur 5˝-˝ á skákklúbbnum Hasan Pristina í 2. umferđ EM taflfélaga sem fram fór í gćr. Ţótt Fjölnismenn vćru fyrirfram mun sigurstranglegri var ţessi stórsigur framar öllum vonum. Víkingar töpuđu hins vegar 1˝-4˝ gegn...

Hrađskákmót Hugins fer fram á mánudaginn

Hrađskákmót Hugins í Mjóddinni verđur haldiđ mánudaginn 16. október nk. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst tafliđ kl. 20. Tefldar verđa 7 umferđir tvöföld međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik. Mótiđ verđur...

Skákţing Garđabćjar hefst á föstudaginn

Skákţing Garđabćjar hefst föstudaginn 13. október 2017. (Ath. breyting frá upphaflegu plani) Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri...

EM taflfélaga: Óskar Bjarnason tapađi

Fyrsta umferđ EM taflfélaga fór fram í dag í Antalaya í Tyrklandi. Íslendingurinn Óskar Bjarnason (2245) sem teflir međ skáklúbbi frá Lúxumborg tapađi sinn skák fyrir Viktor Erdos (2624). Ekki gekk öđrum Íslendum vel ţví allar ađrar skákir töpuđu. Ţađ...

Hjörvar Steinn sigrađi á Meistaramóti Hugins

Meistaramóti Hugins lauk í síđustu viku međ sjöundu og síđustu umferđ. Á efsta borđi mćttust Hjörvar Steinn Grétarsson og Vignir Vatnar Stefánsson í hreinni úrslitaskák um sigurinn í mótinu. Vignir Vatnar stýrđi hvítu mönnunum og fékk snemma tvípeđ á...

Fjölnir mćtir rússneskri ofursveit

EM taflfélaga hefst í dag í Antalya í Tyrklandi. Tvö íslensk taflfélög taka ţátt. Annars vegar skákdeild Fjölnis og hins vegar Víkingklúbburinn. Fjölnismenn mćta rússnesku ofursveitinni Globus í dag. Víkingar tefla viđ makedónísku sveitina Gambit Asseco...

U-2000 mót TR hefst á miđvikudagskvöldiđ

Hiđ sívinsćla U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miđvikudaginn 11. október. Ţátttökurétt hafa allir ţeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30...

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen efstur á sterkasta opna móti ársins

Á Mön fer fram ţess dagana fram sterkasta opna mót ársins og ţar sem efsti flokkurinn er opinn skákmönnum sem eru međ 2.100-elo stig og meira fannst mér alveg tilvaliđ ađ Skákskóli Íslands byđi nokkrum nemendum sínum upp á ferđ á ţetta mót ţar sem ţátt...

Íslandsmót ungmenna hefst í dag

Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 7.-8. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verđa 10 Íslandsmeistarar - efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Glćsilegar vinningar í bođi. Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum....

Alţjóđa geđheilbrigđismótiđ fer fram 12.október

Alţjóđa geđheilbrigđismótiđ í skák verđur haldiđ í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 fimmtudagskvöldiđ 12.október og hefst tafliđ klukkan 19.30. Tefldar verđa 9 umferđir međ umhugsunartímanum 4+2. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga....

Gleđin allsráđandi á hátíđ Hróksins á Grćnlandi

Leiđangur Hróksins lenti í dag í Nuuk, höfuđborg Grćnlands, og sló umsvifalaust upp hátíđ í Nuuk Center, verslunarmiđstöđ höfuđborgarinnar. Sirkuslistamennirnir Axel Diego og Bjarni Árnason frá Sirkus Íslands unnu hug og hjörtu barnanna, myndlistarkonan...

Skákţing Garđabćjar hefst 9. október

Skákţing Garđabćjar hefst föstudaginn 13. október 2017. (Ath. breyting frá upphaflegu plani) Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri...

Gunnar Erik sigrađi á öđru móti Bikarsyrpunnar

Mót tvö í skákmótaröđ Bikarsyrpu TR fór fram um síđastliđna helgi. Tuttugu vösk ungmenni mćttu til leiks og sáu um ađ halda uppi spennandi og skemmtilegri stemningu í húsnćđi félagsins. Líkt og svo oft áđur réđust úrslit ekki fyrr en í lokaumferđinni og...

Íslandsmót ungmenna fer fram um nćstu helgi - skráningu lýkur á miđnćtti

Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 7.-8. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verđa 10 Íslandsmeistarar - efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Glćsilegar vinningar í bođi. Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum....

Framsýnarmótiđ í skák 2017 fer fram helgina 3-5. nóvember á Húsavík

Framsýnarmótiđ í skák 2017 verđur haldiđ í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík helgina 3.-5. nóvember nk. Tefldar verđa 7 umferđir alls. Fyrstu fjórar međ atksákartímamörkum (25 mín á mann) en ţrjár síđustu skákirnar međ 90 mín + 30 sek/leik....

Jón Torfason sigrađi á Haustmóti Vinaskákfélagsins

Haustmót Vinaskákfélagsins var haldiđ síđastliđiđ mánudag 2. október kl: 13, í Vin og var glatt á hjalla. Tefldar voru 6 umferđir međ 7 mínútur á skák og skákstjóri var Hörđur Jónasson og var mótiđ reiknađ til hrađskákstiga. Mótiđ var ađ ţessu sinni...

Sirkusskóli, skák og myndlist á hátíđ Hróksins í Uummannaq

Liđsmenn Skákfélagsins Hróksins héldu í dag áleiđis til Nuuk, höfuđborgar Grćnlands, og fara á föstudaginn til hamfarasvćđanna í Uummannaq-firđi, 600 km fyrir norđan heimskautsbaug. Međ í för verđa listamenn frá Sirkus Íslands, Bjarni Árnason og Axel...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.10.): 435
 • Sl. sólarhring: 958
 • Sl. viku: 6248
 • Frá upphafi: 8353048

Annađ

 • Innlit í dag: 281
 • Innlit sl. viku: 3954
 • Gestir í dag: 226
 • IP-tölur í dag: 212

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband