Leita í fréttum mbl.is
Embla

Fćrsluflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins

Skákţáttur Morgunblađsins: Akureyringarnir á Íslandsmóti skákfélaga

Á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í Rimaskóla á dögunum sáust ađ venju stórskemmtileg tilţrif. Hvađ varđar baráttuna um efsta sćtiđ í 1. deild er sennilega hćgt fallast á ţá skýringu ađ keppnin, sem stendur ár eftir ár milli Hugins og Taflfélags Reykjavíkur, minni heilmikiđ á baráttu Celtic og Rangers í skoska boltanum. Ţessi liđ er skipuđ titilhöfum á flestum borđum og styrkleikamunurinn sem kemur fram í miklum stigamun gerir ţađ ađ verkum ađ barátta ţeirra viđ önnur liđ er oft skođuđ međ tilliti til ţess hversu marga vinninga ţau missa í einstökum viđureignum. Vert er ađ taka fram ađ stig eru ekki látin ráđa eins og t.d. í ţýsku Bundesligunni, heldur samanlagđur vinningafjöldi.

Akureyringar hafa oft í ţessum viđureignum náđ dýrmćtum vinningum frá toppliđunum. Ţeir hafa gert lítiđ af ţví ađ sćkja skákmenn út fyrir landsteinana en byggja á reyndum skákmönnum í bland viđ yngri. Ţađ er heilmikill félagslegur auđur í ţessu liđi ţeirra. Ţegar keppnin hófst ađ nýju fimmtudagskvöldiđ 2. mars vann a-sveit TR Akureyringana 5:3 og viđ ţađ ađ TR missti ţrjá vinninga jukust sigurlíkur Hugins í keppninni. Ţar vakti athygli glćsilegur sigur hins unga Jóns Kristins Ţorgeirsson yfir einum af máttarstólpum TR-inga.

Jón Kristinn Ţorgeirsson (SA) – Arnar Gunnarsson (TR)

Ítalskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d4 exd4 6. cxd4 Bb4 7. Bd2!?

Ţetta afbrigđi ítalska leiksins nýtur nokkurra vinsćlda. Löng og ţvinguđ leiđ sem hefst međ 7. Rc3 Rxe4 8. O-O Bxc3 9. d5 Bf6! gefur svarti betri möguleika.

7. ... Bxd2+ 8. Rbxd2 d5 9. exd5 Rxd5 10. Db3 Rce7 11. 0-0 0-0 12. Hfe1 Rb6!?

Svartur ćtti ađ geyma riddarann á d5 og ţví er 12. .... c6 sennilega betri leikur.

13. Had1 Rf5 14. Db4 Dd6 15. Dc5! Ra4?

Arnari hefur sennilega sést yfir nćsti leikur hvíts en hvíta stađan er ógnandi.

16. Bxf7+! Kh8 17. Dc2 b5 18. Re4 Df4 19. Bd5 Hb8 20. Reg5 g6 21. He5 Rg7 22. Dxc7 Rxb2 23. He8!

GEI111AH2Glćsilega leikiđ. „Ţungu fallstykkin“ í herbúđum hvíts eru öll í uppnámi. Samt er svartur varnarlaus.

23. ... Be6 24. Hxb8

og hvítur gafst upp.

Óvćntustu úrslit Íslandsmóts skákfélaga urđu ţegar KR-ingar náđu jafntefli viđ a-sveit Hugins, 4:4. Ingvar Ţ. Jóhannesson hafđi unniđ nálega allar skákir sínar fyrir Hugin en gćtti ekki ađ sér í eftirfarandi viđureign:

Jón Bergţórsson (KR) – Ingvar Ţ. Jóhannesson (Huginn)

Síđasti leikur Ingvars var 27. .... Be8-c6 og Jón greip tćkifćriđ og tefldi sóknina af mikilli nákvćmni:

GEI111AH628. Rf6+! gxf6 29. gxf6! Kh8?

Eftir 29. ... Bxf3 30. Dg3+ Kf8 31. Dg7+ Ke8v 32. Dg8+ Kd7 33. Dxf7+ Kc6 34. Dxe6+ og Hxf3 er hvíta stađan betri en ţetta var samt besti möguleiki svarts.

30. Bxc6 b5 31. Be4 Hd4 32. Bxh7! Bxe5 33. Dh4! Bxf6 34. Dxf6+ Kxh7 35. Dxf7+ Kh8 36. Df6+ Kh7 37. Hf3 Hd1+ 38. Kf2 Hd2+ 39. Ke1 Hxh2 40. Df7+ Kh8 41. Hg3!

– og svartur gafst upp.

Taflfélag Garđabćjar sigrađi örugglega í 2. deild og endurkoman í 1. deild á nćsta ári verđur skemmtileg. Ţá verđur gaman ađ fylgjast međ Hrókum alls fagnađar, sem unnu 3. deildina og stefna hćrra. Ýmis önnur liđ hafa veriđ ađ endurskipuleggja sig, t.d. Taflfélag Vestmanneyja, sem leggur nú meiri áherslu á grasrótina en vann sćti í 3. deild á nćsta keppnistímabili.

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 18. mars 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Huginn Íslandsmeistari ţriđja áriđ í röđ

A-sveit Hugins er Íslandsmeistari skákfélaga ţriđja áriđ í röđ eftir ćsispennandi lokahrinu Íslandsmóts taflfélaga sem fram fór í Rimaskóla um síđustu helgi. Sem fyrr áttu Huginsmenn í harđri keppni um titilinn viđ A-sveit Taflfélags Reykjavíkur. Lokumferđirnar einkenndust af óvćntum úrslitum en ţegar Íslandsmótiđ hófst aftur ađ kvöldi fimmtudags í síđustu viku hafđi Huginn 2˝ vinnings forskot á TR-inga, sem minnkuđu strax muninn í einn vinning. Á föstudagskvöldiđ töpuđu TR-ingar hins vegar ţrem vinningum gegn hinni félagslega sterku sveit Skákfélags Akureyrar. Arnar Ţorsteinsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Gylfi Ţórhallsson unnu Stefán Kristjánsson, Arnar Gunnarsson og Dađa Ómarsson. Viđ ţessi úrslit og 6:2 sigur Hugins yfir Víkingasveitinni juku Huginsmenn forystuna og formsatriđi virtist ađ ljúka mótinu. En ađ morgni laugardags sáu dagsins ljós óvćntustu úrslit keppninnar er skákdeild KR hélt jöfnu viđ Hugin, 4:4 en TR-ingar unnu ţá Bolungarvík 5˝:2˝ og munađi ţví ađeins hálfum vinningi á liđunum fyrir lokaumferđina ţegar TR mćtti Fjölni og Huginn tefldi viđ b-sveit TR.

Gamlir nemendur Rimaskóla, Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson, unnu Aman Hamelton og Björn Ţorfinnsson og ţó ađ TR hafi unniđ samanlagt 5˝:2˝ dugđi ţađ ekki ţar sem Huginn fékk sex vinninga gegn b-sveit TR. Lokaniđurstađan í 1. deild varđ ţessi:

1. Huginn 52 v. (af 72) 2. TR 51 v. 3. Fjölnir 38˝ v. 4. Víkingaklúbburinn 36 v. 5. Taflfélag Bolungavíkur 34˝ v. 6. Huginn b-sveit 32˝ v. 7. Skákfélag Akureyrar 31˝ v. 8. KR 29 v. 9. Skákfélag Reykjanesbćjar 28˝ v. 10. TR b-sveit 26˝ v.

Í 2. deild sigrađi Taflfélag Garđabćjar, í 3. deild sigruđu Hrókar alls fagnađar og í 4. deild vann b-sveit Víkingaklúbbsins. 

Bragi náđi áfanga ađ stórmeistaratitli

Eftir ađ fram kom tillaga um ađ fjölga umferđum í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga í níu opnuđust möguleikar til sóknar ađ alţjóđlegum titlum. Tveir áfangar sáu dagsins ljós ţegar Bragi Ţorfinnsson og Davíđ Kjartansson slíđruđu sverđin í síđustu umferđ viđureignar TR og Fjölnis. Bragi hlaut 7 vinninga af níu en árangur hans reiknast upp 2.623 Elo-stig. Davíđ náđi árangri upp á 2.451 Elo-stig. 

Íslandsmót skákfélaga er umfram allt skemmtileg keppni ţar sem dregin eru á flot skemmtileg liđ og kunnir kappar. Kristján Guđmundsson, kennari viđ HR og Kvennaskólann í Reykjavík, var vinsćll leiđbeinandi ungra skákmanna hjá TR og farsćll liđsstjóri íslenska ólympíuliđsins á árunum 1984-´92. Í eftirfarandi skák tíndi hann upp leikvinningana og rak kóng andstćđingsins á flótta út á mitt borđ:

Kristján Guđmundsson (Huginn) – Stefán Sigurjónsson (Reykjanesbćr)

Frönsk vörn

1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 dxe4 4. dxe4 e5 5. Rgf3 Bd6 6. Rc4 Bb4+?!

Upphaf ađ ferđalagi biskups en betra var 6. ... De7 eđa 6. .. Rc6.

7. c3 Dxd1+ 8. Kxd1 Bc5 9. Rcxe5 Bxf2 10. Bc4 Be6 11. Bxe6 fxe6 12. Hf1 Bb6 13. Rg5!

Svartur hefur tapađ miklum tíma og getur ekki variđ e6-peđiđ.

13. ... Rf6 14. Rxe6 Rxe4 15. Rxg7+ Ke7 16. Hf7+ Kd6 17. Bf4 Kc5 18. b4+ Kd5 19. Kc2 Rxc3!?

Stefán er útsjónarsamur og hyggst nú svara 20. Kxc3 međ 20. ... Bd4+.

GS7110ADF20. Hf5! Hg8 2. Rd3+ Kc4 22. Rb2+ Kd4 23. Re6+

- og svartur gafst upp.

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 11. mars 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Á svona augnablikum rćđst gengi manna

Um miđjan ágúst sl. brast á hiđ svokallađa "demantsafmćli" undirritađs. Í tilefni ţess hófust miklar heitstrengingar um ţátttöku á öflugu skákmóti og ţá var ekki veriđ ađ hugsa um eitt af ţessum túristamótum sem nú eru haldin út um allar koppagrundir, heldur „djúpu laugina“, „Volga, Volga mikla móđa“. A-flokkur hins endurreista Aeroflot-móts í Moskvu og Gíbraltar-mótiđ eru sterkustu opnu mót ársins. Aeroflot-mótiđ rakst ađ vísu á heimsbikarmót FIDE sem fram fór í Sameinuđu arabísku furstadćmunum en á Cosmos-hóteliđ í Moskvu voru mćttir til leiks margir af sterkustu ungu skákmönnum heims og stigalágmörk sett viđ 2550 elo.

Ađstćđur mínar voru ađrar en flestra; ef undan eru skildar ýmsar flokkakeppnir hef ég ađeins tekiđ ţátt í tveim einstaklingsmótum sl. tíu ár. Ýmsar ađvörunarbjöllur klingdu: ćfingaleysi getur leitt til rangra ákvarđana, ţreytu; sjálfstraust kann ađ hrapa. En hafđi mađur ekki lent í verđlaunasćti á ţessum vettvangi áriđ 2004? Mótiđ var keyrt áfram – enginn frídagur og langar setur reyndu á úthaldiđ eđa ţađ sem Rússarnir kalla taugaorkuna. Lögmál Murphys um ađ allt sem getur fariđ úrskeiđis fari úrskeiđis virtist allsráđandi í fyrstu tveim skákunum: 

Irriturizaga – Helgi

GG710VBHK64. ... Bb8??

"Lćrt úrrćđaleysi," voru svona mistök kölluđ í eina tíđ af gömlum félögum mínum. Ég hafđi tvisvar áđur misst af jafntefli og drýgđi nú ţá höfuđsynd ađ gefa upp alla von. Ţađ blasir viđ ađ eftir 64. ... Bxg3! ţvingar svartur fram jafntefli ţví ađ eftir 65. hxg3 er svartur patt.

Ekki gott vegarnesti ađ tapa ţessari skák sem kostađi gríđarleg orkuútlát og 6 klst. taflmennsku.

„Ţađ er kannski fulldjúpt í árinni tekiđ ađ halda ţví fram ađ ónákvćmni í 18. leik snemma móts geti skipt sköpum en ég hef nú samt á tilfinningunni ađ ţarna hafi ég misst af 1. verđlaunum,“ skrifađi Bent Larsen um glatađ tćkifćri í skák sem hann tefldi viđ Anatolí Karpov í San Antonio í Texas haustiđ 1972. Larsen karlinn talađi oft digurbarkalega en áratuga keppnisreynsla hafđi kennt honum ađ á nákvćmlega svona augnablikum rćđst gengi manna á skákmótum.

Annars stađar í salnum sat hinn frćgi Gata Kamsky međ tapađ tafl gegn Serbanum Indjic:

 

Indjic – Kamsky

GG710VBHOIndic lék nú 59. f5 og eftir 59. ... Kf7 60. f6 Kf8 61. Ke6 Ke8 62. f7+ Kf8 63. Kf6 h6 64. Kg6 h5! varđ hvítur ađ sćttast á skiptan hlut.

"Ađeins sá sem hefur lćrt af mér getur leyst ţessa ţraut," skrifađi persneski skáksnillingurinn As Suli sem fćddur var áriđ 880 um skákdćmi sem hann birti í skákkennslubók sem lá gleymd og grafin í meira en ţúsund ár eđa ţar til elsti núlifandi stórmeistari heims, Júri Averbakh, vakti athygli á henni og dćminu á Ólympíumótinu í Dubai áriđ 1986. "Reitirnir kallast á". Í ţví hugtaki lá lausnin sem Averbakh fann. Andspćni í ýmsum myndun: á ská, ţversum og langsum, er gott íslenskt orđ um ţá tegund leikţvingunar sem Persinn kunni full skil á.

Aftur ađ stöđumyndinni: As Suli hefđi ekki veriđ lengi ađ finna vinninginn: 59. h5 Kf7 60. Kd6 Kf6 61. h6! Kf7 62. Kd7! og vinnur, t.d. 62. ... Kf6 63. Ke8 o.s.frv.

Í B-flokki tefldu Guđmundur Kjartansson, Dagur Ragnarsson og Sigurđur Dađi Sigfússon. Ţeir tveir síđastnefndu bćttu ćtlađan árangur sinn og Guđmundur var á pari. 

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 4. mars 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Sókndjarfir fótgönguliđar

G2E10UDQDÁ hinu árlega Norđurlandamóti ungmenna sem fram fór í Drammen í Noregi um síđustu helgi tefldu Íslendingar fram ágćtu liđi í fimm aldursflokkum frá 10 til 19 ára aldurs. Viđ vorum međ ţrjá nýliđa í hópnum en einnig stigahćsta keppandann, Vigni Vatnar Stefánsson, sem ţurfti ţví miđur ađ kljást viđ slćma hálsbólgu međan á keppni stóđ.

Ađrir liđsmenn Íslands voru Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Hilmir Freyr Heimisson, Bárđur Birkisson, Nansý Davíđsdóttir, Óskar Víkingur Davíđsson, Robert Luu, Stefán Orri Davíđsson og Gunnar Erik Guđmundsson, en tveir síđastnefndu voru nýliđar. Fararstjórar og ţjálfarar voru undirritađur og Guđmundur Kjartansson.

Á NM ungmenna er keppt um verđlaun í fimm aldursflokkum og mótiđ er einnig keppni allra sex Norđurlandaţjóđanna ţar sem samanlagđur vinningafjöldi rćđur niđurstöđunni. Ţessi keppni hefur fengiđ síaukiđ vćgi undanfarin ár. Fyrir síđustu unferđ voru Íslendingar međ 1 ˝ vinnings forskot á gestina, Norđmenn, og međ góđa stöđu međ tilliti til sigurs í tveim flokkum. En í lokaumferđinni var eins og hin stífa dagskrá, tvćr kappskákir á dag, kćmi loksins niđur á einbeitninni. Dagur Ragnarsson, Oliver Aron og Óskar Víkingur voru allir međ unnar stöđur en uppskeran var rýr, ađeins ˝ vinningur úr ţessum ţrem mikilvćgu skákum og til ađ bćta gráu ofan á svart ţá sigldu Norđmenn fram úr okkur í 6-landa keppninni ţar sem íslenska liđiđ endađi í 2. sćti, Svíar urđu í 3. sćti, Finnar og Danir í 5. sćti og Fćreyingar ráku lestina. Oliver Aron fékk silfur í sínum flokki og Robert Luu brons. Ţeir hlutu báđir 4 vinninga en Dagur, Vignir, Óskar Víkingur og Bárđur fengu allir 3 ˝ vinning.

Framkvćmd norsku skipuleggjendanna var međ miklum ágćtum.

Á mótinu voru tefldar fjölmargar skemmtilegar skákir en skák Dags í 5. umferđ var án efa sú fallegasta. Ţađ verđur aldrei nógsamlega brýnt fyrir ungum skákmönnum ađ peđ eru líka sóknarmenn; d- og h-peđ hvíts ruddu brautina í eftirfarandi glćsiskák:

NM ungmenna 2017:

Dagur – Ragnarsson – Mikkel Jakobsen

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. e3 Rd7 8. Bd3 g6 9. O-O Bg7 10. Hc1 dxc4 11. Bxc4 O-O 12. He1 Hd8 13. e4 e5 14. d5 Rb6 15. Bb3 Be6?!

Óvenjulegur leikur í ţekktri byrjun sem býđur uppá ţann athyglisverđa möguleika ađ gefa drottninguna fyrir hrók og léttan. En Dagur ákvađ ađ bíđa átekta.

16. He3 cxd5 17. exd5 Df5 18. Re1 e4?!

Vafasamur leikur. Og nú voru öll bestu skilyrđi fyrir hendi til ađ láta drottninguna af hendi.

G2E10UDQI19. dxe6! Hxd1 20. exf7+ Kh7 21. Hxd1 Hc8 22. Rxe4 Rc4 23. He2 Db5 24. Hc2!

Óţćgileg leppun eftir c-línunni.

24. De5 25. Bxc4 Dxe4 26. Bd3! Dg4 27. Hxc8 Dxc8

28. Dxd1 29. Kf1 dugar skammt.

G2E10UDQN

 

 

 

28. h4!

Loftar út og hótar 29. h5.

28. ... h5 29. Rf3 Bxb2?

Ţetta peđ er eitrađ. Hann gat enn barist međ 29. Bf6 sem hvítur svarar best međ 30. b3 ásamt 31. Bc4. Ađ endingu mun f7-peđiđ alltaf ráđa úrslitum.

30. Rg5+ Kg7 31. He1! Ba3 32. He6! Dc1+ 33. Kh2 Df4+ 34. g3 Dxf2+ 35. Kh3

Vel reiknađ, svartur á ekki fleiri skákir.

35. Kf8 36. He8+ Kg7 37. Hg8+

- og svartur gafst upp. Eftir 37. ... Kf6 vinnur 38. f8(D)+ eđa 38. Re4+ Kxf7 39. Bc4+ og síđan fellur drottningin.

 

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 25. febrúar 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Dađi og Ţröstur efstir á Nóa Síríus mótinu

2017-02-14 19.03.55Fyrir síđustu umferđ Nóa Síríus mótsins, sem hófst í Stúkunni á Kópavogsvelli í ársbyrjun og hefur silast áfram međ einni umferđ á viku, voru jafnir í efsta sćti ţeir Dađi Ómarsson og Ţröstur Ţórhallsson. Nćstu menn voru vinningi á eftir og ţess vegna kom ekki sérlega á óvart ađ ţessir tveir skyldu slíđra sverđin eftir stutta viđureign og deila efsta sćtinu. Í A-riđli voru keppendur 42 talsins og efstu menn urđu:

1.-2. Dađi Ómarsson og Ţröstur Ţórhallsson 5 v. (af 6) 3.-4. Guđmundur Kjartansson og Jón Viktor Gunnarsson 4˝ v. 5.-9. Benedikt Jónasson, Jóhann Hjartarson, Magnús Örn Úlfarsson, Björgvin Jónsson og Oliver Aron Jóhannesson 4 v.

Frammistađa Dađa Ómarsson stendur upp úr og leiđir samanburđur á frammistöđu hans og Ţrastar í ljós ađ andstćđingar Dađa voru mun stigahćrri og árangur hans, sem reiknast uppá 2.798 Elo-stig, er frábćr.

Jón Viktor Gunnarsson sat yfir í tveim fyrstu umferđunum en fékk 3˝ vinning úr ţeim skákum sem hann tefldi. Friđrik Ólafsson tefldi fimm skákir og gerđi jafntefli í ţeim öllum. Jón L. Árnason virkađi örlítiđ ryđgađur og sigurstranglegasti keppandinn, Jóhann Hjartarson, tapađi fyrir einum sem ekki gefst upp fyrr en í fulla hnefana; Benedikt Jónasson hćkkađi um meira en 40 Elo-stig og einungis Dađi Ómarsson og Björn Hólm Birkisson slógu honum viđ í ţeim efnum.

Í B-riđli urđu efstir tveir úr Rimaskóla, Hörđur Aron Hauksson og Jón Trausti Harđarson, en í 3. sćti varđ ungur og efnilegur skákmađur, Stephan Briem.

Eins og áđur hefur komiđ fram er ţađ Jón Ţorvaldsson markađsráđgjafi sem hefur stađiđ fyrir ţessum mótum undanfarin ár í samvinnu viđ styrktarađila og tekist ađ búa til skemmtilega stemningu á skákstađ.

 

Lundar Reykjavíkur í skemmtilegri netkeppni

Af ýmsum ástćđum hafa skipulagđar keppnir á netinu átt erfitt uppdráttar ţar sem möguleikar á svindli hafa eyđilagt góđar fyrirćtlanir um mótahald. En eftirlit međ svindli á stóru vefsvćđunum hefur aukist og í seinni tíđ hafa menn miskunnarlaust veriđ settir út af sakramentinu vegna grunsemda um tölvusvindl. Undanfarin miđvikudagskvöld hefur sveit sem nefnir sig Lundar Reykjavíkur tekiđ ţátt í sterku alţjóđlegu netmóti á Chess.com og hafa unniđ eina viđureign, gert eitt jafntefli en tapađ ţrisvar og eiga ţegar tvćr umferđir eru eftir enn veika von um ađ komast áfram í sérstaka úrslitakeppni. Ţarna hafa teflt mest brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir og Jón Viktor Gunnarsson en einnig Ingvar Ţ. Jóhannesson, Einar Hjalti Jensson, Jóhann Hjartarson og Hjörvar Steinn Grétarsson. Tímamörkin eru 15 2. Björn Ţorfinnsson átti góđan dag ţegar Lundarnir mćttu sveit frá Stokkhólmi:

 

Björn Ţorfinnsson – Evgení Agrest

Vćngtafl

1. c4 c6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Bg4 5. Re5 Bh5 6. cxd5 Rxd5 7. Rc3 e6 8. O-O Bd6 9. Rc4 Bc7 10. He1 O-O 11. Db3 b5 12. Re3 Rxe3 13. dxe3 a6 14. a4 Ba5 15. Hd1 Db6 16. axb5 axb5 17. e4 Ra6 18. Be3 Dc7 19. e5 Bb6

20. Rxb5!

Hugmyndin međ ţessum snjalla leik kemur fram eftir 24. leik hvíts.

20. ... cxb5 21. Bxa8 Hxa8 22. Bxb6 Dxb6 23. Hd6 Db7 24. Da2! Bxe2

24. ... Rc7 strandađi á 25. Dxa8+ og síđan mát í borđinu.

25. Dxa6 Dxa6 26. Hdxa6 Hxa6 27. Hxa6 g5 28. f4 gxf4 29. gxf4 Kg7 30. Kf2 Kg6 31. Kxe2

- og svartur gafst upp.

 

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 18. febrúar 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur Kjartansson Skákmeistari Reykjavíkur 2017

GI110SBJHGuđmundur Kjartansson varđ skákmeistari Reykjavíkur 2017. Fyrsti sigur Guđmundar á ţessum vettvangi en fyrir lokaumferđina hafđi hann ˝ vinnings forskot á Dag Ragnarsson og Lenku Ptacnikovu. Guđmundur hafđi í 8. umferđ unniđ lykilskák gegn Birni Ţorfinnssyni sem rakin var í síđasta pistli. Tap fyrir Lenku í 3. umferđ hćgđi örlítiđ á ferđ hans en ţó ekki meira en svo ađ hann vann sex síđustu skákir sínar. Rétt fyrir síđustu áramótin vann Guđmundur alţjóđlegt mót í Fćreyjum en nćsta verkefni hans er ţátttaka á Aeroflot-mótinu í Moskvu sem hefst 21. febrúar. Ţar sem Björn Ţorfinnsson vann Dag Ragnarsson og Lenka tapađi fyrir Guđmundi Gíslasyni náđi Björn einn 2. sćti en lokaniđurstađan varđ ţessi:

1. Guđmundur Kjartansson 8 v. (af 9) 2. Björn Ţorfinnsson 7 v. 3.- 6. Lenka Ptacnikova, Guđmundur Gíslason, Dagur Ragnarsson og Dađi Ómarsson 6˝ v. 7.-10. Örn Leó Jóhannsson, Björgvin Víglundsson, Benedikt Jónasson og Jóhann Ingvason 6 v.

Á Nóa Síríus mótinu dró svo til tíđinda sl. ţriđjudagskvöld ţegar Dađi Ómarsson vann Guđmund Kjartansson og náđi forystu fyrir lokaumferđina ásamt Ţresti Ţórhallssyni. Ţeir eru báđir međ 4˝ vinning en Dađi fékk ˝ vinnings yfirsetu í 3. umferđ og hefur ţví unniđ allar fjórar skákirnar sem hann hefur teflt og reiknast árangur hans uppá 3.237 Elo-stig; 100% árangur skorar hátt á Elo-kvarđanum!

Í 3.-7. sćti koma Guđmundur Kjartansson, Jóhann Hjartarson, Helgi Áss Grétarsson, Björgvin Jónsson og Jón Viktor Gunnarsson međ 3˝ vinning. Ţröstur hefur hvítt gegn Dađa í lokaumferđinni.

 

Dellutaflmennska Hou Yifan á Gíbraltarmótinu

Frćgasta delluskák sem sögur fara af fór fram á heimsmeistaramóti stúdenta í Graz í Austurríki sumariđ 1972. Tveir „ófúsir ferđalangar“, v-ţýski stórmeistarinn og papýrusfrćđingurinn Robert Hübner og bandaríski stórmeistarann Kenneth Rogoff, sem síđar haslađi sér völl á vettvangi hagfrćđinnar, áttu ađ tefla á 1. borđi í viđureign stórţjóđanna. Af einhverjum ástćđum vildu ţessir heiđursmenn ekki tefla ţennan dag og sömdu jafntefli án taflmennsku. Skákstjórinn greip inn í atburđarásina og krafđist ţess ađ ţeir tefldu „almennilega skák“. Ákveđiđ „afstöđuvandamál“ er ekki óţekkt međal skákmanna og ţađ braust fram međ eftirminnilega hćtti ţennan dag. Aftur settust Hübner og Rogoff ađ tafli og tefldu eftirfarandi skák:

 

Hübner – Rogoff

1. c4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Rg1 Bg7 4. Da4 O-O 5. Dxd7+ Dxd7 6. g4 Dxd2+ 7. Kxd2 Rxg4 8. b4 a5 9. a4 Bxa1 10. Bb2 Rc6 11. Bh8 Bg7

GI110SBJL- Samiđ jafntefli.

Á opna mótinu á Gíbraltar, sem lauk um síđustu helgi međ sigri bandaríska stórmeistarans Hikaru Nakamura, trúđu menn vart eigin augum ţegar heimsmeistari kvenna, kínverska skákdrottningin Hou Yifan, gafst upp međ hvítu eftir fimm delluleiki gegn Indverjanum Babu Lalith í lokaumferđ mótsins: 1. g4 d5 2. f3 e5 3. d3 Dh4+ 4. Kd2 h5 5. h3 hxg4 og hvítur gaf.

Hou Yifan bađst síđar afsökunar á framgöngu sinni en sagđi ástćđuna ţá ađ mótsstjórnin á Gíbraltar hefđi sveigt reglur um pörun á ţann hátt ađ í sjö skákum af tíu hefđi hún mćtt konum og ţeim viđureignum veriđ stillt upp sem einhvers konar uppgjöri viđ heimsmeistara kvenna. Hefđi ţetta haft slćm áhrif á sig og ţví hefđi hún mótmćlt međ ţessum hćtti.

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 11. febrúar 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Umtöluđ yfirsjón heimsmeistarans í Wijk aan Zee

carlsen-giri (1)Á Nóa-Síríus mótinu sl. ţriđjudagskvöld vakti ein viđureign alveg sérstaka athygli. Friđrik Ólafsson og Jón Hálfdánarson mćttust ţá aftur í kappskák en ţá var liđin nćstum hálf öld frá síđustu viđureign ţeirra sem fram fór á Skákingi Íslands voriđ 1969. Ţar varđ Friđrik Ólafsson Íslandsmeistari í sjötta sinn eftir harđa keppni viđ Guđmund Sigurjónsson en jafnaldrar hans tveir og skólabrćđur Jón Hálfdánarson og Haukur Angantýsson voru ţá einnig međal ţátttakenda. Friđrik gerđi jafntefli viđ Jón áriđ 1969 og aftur í Stúkunni á Kópavogsvelli. Ţar eru línur ađeins teknar ađ skýrast ţrátt fyrir yfirsetur og frestađa skák Jóhanns Hjartarsonar og Andra Áss Grétarssonar. Stađa efstu manna: 1.-6. Guđmundur Kjartansson, Dađi Ómarsson, Björn Ţorfinnsson, Dagur Ragnarsson, Ţröstur Ţórhallsson og Magnús Örn Úlfarsson 2˝ v. ( af 3 ).

Á Skákţingi Reykjavíkur eru nokkrir sömu „höfuđpaurarnir“ í toppbaráttunni en tefldar hafa veriđ sex umferđir: 1. Dagur Ragnarsson 5˝ v. 2.-3. Guđmundur Kjartansson og Björn Ţorfinnsson 5 v. 4.-6. Lenka Ptacnikova, Örn Leó Jóhannsson, Dađi Ómarsson og Jóhann Ingvason. 4˝ v. Á sunnudaginn mćtast Dagur og Guđmundur. 

Wesley So međ vinnings forskot í Wijk aan Zee

Wesley So halda engin bönd á stórmótinu í Wijk aan Zee sem lýkur um helgina en sl. miđvikudag vann hann auđveldan sigur á Pólverjanum Wojtaszek og náđi viđ ţađ vinningsforskoti á nćstu menn. Umtalađasta atvik mótsins átti sér stađ í 7. umferđ ţegar ţessi stađa kom upp: 

GUI10QCE5Wijk aan Zee 2017: 

Magnús Carlsen – Anish Giri

Magnus átti nćgan tíma á klukkunni og gat međ sigri komist upp í efsta sćtiđ. Nú sá hvert mannsbarn í salnum rakiđ mát:

56. Hc8+ Kg7

56.... He8 57. Hxe8+ Dxe8 58. Bxe8 er auđvitađ vonlaust.

57. Hf7+ Kh6 58. Hh8 mát!

En í stađ ţess valdi hann:

56. Bf7+?? Kh8 57. Hh5+ Kg7 58. Bxe6+ Kf6 59. Hh6+ Ke5 60. Bh3 Dd2+ 61. Bg2 Dxh6 62. Hxc6

– og ţó ađ hvítur eigi vinningsmöguleika í ţessari stöđu náđi Giri jafntefli eftir 128 leiki.

Vinningsleiđin minnir heilmikiđ á lokaskák einvígisins viđ Karjakin sl. haust, lykilreitirnir f7 og h8 eru ţarna aftur mćttir.

Viđureign tók sinn toll; ţeir töpuđu báđir daginn eftir en Magnús vann í 9. umferđ og er enn međ í baráttunni en stađa efstu manna eftir tíu umferđir var ţessi:

1. Wesley So 7 v. (af 10) 2. – 6. Magnús Carlsen, Aronjan, Eljanov, Karjakin, Wei Yi 6 v. 7. Adhiban 5 ˝ v.

Sigurskák Wesley So sem hér fylgir einkennist af óvenjumörgum snjöllum leikjum:

Wijk aan Zee; 10. umferđ:

Wesley So – Radoslaw Wojtaszek

Katalónsk byrjun

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 d5 4. d4 Be7 5. Bg2 0-0 6. Dc2 c5 7. 0-0 Rc6 8. dxc5 d4 9. a3 a5 10. Hd1 e5 11. Rc3 Bxc5 12. Rd5!

Leikbragđ sem byggist á hugmyndinni 12.... Rxd5 13. cxd5 Dxd5 14. Rg5! o.s.frv.

12.... h6 13. Bd2 a4 14. Bb4 Rxb4 15. axb4 Rxd5 16. bxc5 Rb4 17. Dd2 Rc6 18. b4! De7 19. Db2 Bg4 20. He1 Hfd8 21. Rd2 Be6 22. b5 Rb8 23. Db4 f5 24. Rb3! Rd7 25. Bxb7 Hab8 26. Hxa4 Hxb7 27. c6 Dxb4 28. Hxb4 Hc7 29. cxd7 Hxc4 30. Hxc4 Bxc4 31. Hc1! 

GUI10QCE031.... Be6

Eđa 31.... Bxb3 32. Hc8 og vinnur.

32. Hc8! Hxc8 33. dxc8=D Bxc8 34. b6

– og svartur gafst upp. Hann verđur ađ gefa biskupinn fyrir b-peđiđ.

 

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 28. janúar 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Dagur í efsta sćti í tveim mótum

Á ţeim tveim sterku mótum sem ţessa dagana fara fram á höfuđborgarsvćđinu, Skákţingi Reykjavíkur og Nóa-Síríus mótinu, er komin upp sú stađa ađ sami skákmađurinn er efstur í báđum mótunum. Hinn 19 ára gamli Dagur Ragnarsson hefur teflt sex skákir í ţessum mótum og unniđ ţćr allar.

Nóa-Síríus mótiđ er afar vel skipađ eins og áđur hefur komiđ fram en ţađ skekkir ađeins myndina ađ keppendur eiga tvisvar kost á hálfs vinnings hjásetu og nokkrir hafa enn ekki hafiđ keppni. Stađa efstu manna:

1.-3. Dagur Ragnarsson, Guđmundur Kjartansson og Dađi Ómarsson 2 vinningar. Tíu skákmenn eru međ 1˝ vinning ţ. á m. stigahćsti keppandinn Jóhann Hjartarson, sem gerđi jafntefli viđ Örn Leó Jóhannsson í 2. umferđ.

Á Skákţingi Reykjavíkur hafa veriđ tefldar fjórar umferđir og ţar er Dagur efstur ásamt Lenku Ptacnikova sem vann Guđmund Kjartansson nokkuđ óvćnt í 3. umferđ. Ţau eru međ 4 vinninga en Björn Ţorfinnsson og Guđmundur Gíslason koma nćstir međ 3˝ vinning. 

Wesley So efstur í Wijk aan Zee

Wesley So, sem er fćddur og uppalinn á Filippseyjum en söđlađi um fyrir nokkru og tefldi fyrir Bandaríkin á síđasta Ólympíumóti, er í 4. sćti á janúarlista FIDE međ 2.808 Elo-stig. Ţar trónir á toppnum sem fyrr norski heimsmeistarinn Magnús Carlsen, sem teflir á sínu fyrsta móti međ venjulegan umhugsunartíma eftir titilvörnina í New York á dögunum. Fátt bendir til annars en ađ ţessir tveir muni berjast um efsta sćtiđ á A-flokki hinnar árlegu skákhátíđar í Wijk aan Zee í Hollandi á nćstu dögum.

Úkraínumađurinn Eljanov hóf mótiđ af miklum krafti en á fimmtudag tapađi hann fyrir Levon Aronjan og viđ ţađ komst So einn í efsta sćtiđ. Stađan:

1. So 4 v. (af 5) 2.–3. Carlsen og Eljanov 3˝ v. 4. Aronjan 3 v. 5.–10. Giri, Karjakin, Wojtaszek, Harikrishna, Wei og Andreikin 2˝ v. 11.–12. Nepomniachtchi og Adhiban 2 v. 13. Rapport 1˝ v. 14. van Wely ˝ v.

Hollendingar binda enn vonir viđ hinn unga Anish Giri en hinn heimamađurinn, Loek van Wely, er heillum horfinn. Vandinn viđ Giri, sem Nigel Short kallađi túrbó-útgáfuna af Leko á Twitter um daginn, er sá ađ hann vill festast í jafnteflisgír og öllum skákum hans í Wijk hefur lokiđ međ jafntefli. Ţá hefur Karjakin heldur ekki náđ sér á strik og í 5. umferđ tapađi hann fyrir lítt ţekktum Indverja sem vann B-flokkinn í fyrra:

Sergei Karjakin – Baskaran Adhiban

Frönsk vörn

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 Be7 8. Dd2 a6 9. a3 O-O 10. dxc5 Rxc5 11. Df2 Rd7 12. Rd4 Rxd4 13. Bxd4 f6 14. exf6 Bxf6 15. Bxf6?

Merkileg ónákvćmni. Ţađ er eins og Karjakin hafi ekki viljađ hrókera langt vegna 15. ... e5 međ hugmyndinni 16. fxe5 Bg5+ og drottningin fellur. En hann getur leikiđ 16. Bc5 međ ágćtri stöđu.

15. ... Dxf6 16. g3 g5 17. O-O-O gxf4 18. Kb1 f3 19. g4?!

Betra var 19. Hd4 međ hótuninni 20. Hf4.

19. ... Re5 20. g5 Dg7 21. g6?

Reynir ađ slá ryki í augu Indverjans.

21. ... hxg6 22. Bd3 Bd7 23. Hdg1 Rxd3 24. cxd3 Hf5 25. Hg4 Haf8 26. Hhg1 Be8!

„Franski biskupinn“ valdar g6-peđiđ kirfilega. Hvíta stađan er töpuđ.

27. Rd1 Hh5 28. h4 He5 29. Re3 Bb5 30. Hd4

Reynir ađ halda stöđunni saman en nćsti leikur gerir út um tafliđ.

30. ... He4! 31. Hxg6 Bxd3+

– og Karjakin gafst upp.

 

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 21. janúar 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Nafntogađir kappar á Nóa Síríus-mótinu

GPK10OI4FNóa Síríus-mótiđ fer fram í tveim riđlum ţar sem teflt er einu sinni í viku. Ţetta er ađ öllum líkindum best skipađa innlenda mótiđ af ţessu tagi sem fariđ hefur fram hér á landi. Í fyrstu umferđ vakti athygli ađ Dađi Ómarsson vann Jón L. Árnason og Mikael Jóhann Karlsson vann Sigurbjörn Björnsson. Ţá var Guđmundur Kjartansson hćtt kominn gegn Jóni Hálfdánarsyni en vann ađ lokum. En úrslit voru samt mikiđ eftir bókinni.

Einn helsti kostur ţess móts er sá ađ fjölmargir ungir ţátttakendur fá tćkifćri til ađ tefla viđ ţrautreynda skákmenn; fimm stórmeistarar eru međal keppenda. Friđrik Ólafsson sest ađ tafli á ţriđjudagskvöldiđ og mćtir ţá hinum unga Oliver Aron Jóhannessyni. 

Leikur ársins 2016

Hiđ virta hollenska skáktímarit New in Chess hefur nokkrum sinnum valiđ „Leik ársins“ og einvalaliđ ţess komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ sá leikur ársins 2016 hefđi komiđ fyrir í skák í Evrópukeppni taflfélaga sem haldin var í Novi Sad í Serbíu sl. haust. Einn besti skákmađur heims, Armeninn Levon Aronjan, var fórnarlambiđ. Stađan kom upp eftir 27. leik hvíts: 

Levon Aronjan – Richard Rapport

Tsjígorin-vörn

1. d4 d5 2. c4 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 Rxd5 5. Rf3 e5 6. dxe5 Bb4 7. Bd2 Rxc3 8. bxc3 Ba5 9. e3 O-O 10. Da4 Bb6 11. Df4 De7 12. h4 f6 13. exf6 Hxf6 14. Dc4+ Kh8 15. Bd3 Bf5 16. Bxf5 Hxf5 17. Rg5 Re5 18. De4 Dd7 19. O-O He8 20. Dc2 h6 21. Re4 Hh5 22. Rg3 Hxh4 23. Had1 Hf8 24. Bc1 Dg4 25. Hd5 Dg5 26. De2 c6 27. Hd4

GNK10OFHPHvítur reynir ađ stugga viđ hinum herskáa hrók á h4 og myndi glađur samţykkja 27. ... Bxd4 28. exd4 og hvítur er međ unniđ tafl. En Ungverjinn hafđi séđ ţetta fyrir og lék... 

27. ... Hh1+! 28. Kxh1

28. Rxh1 er svarađ međ 28. ... Rf3+! og svartur vinnur drottninguna.

28. ... Bxd4 29. f3

Ekki 29. exd4 Dh4+ 30. Kg1 Rg4 og vinnur.

29. ... Bb6 30. Re4 Dh5 31. Kg1 Bc7 32. Kf2 Dh2 33. Ke1 Hd8

Ferđalag kóngsins er misráđiđ en hvíta stađan var erfiđ. Nú er svartur kominn međ unniđ tafl.

34. Bd2 Rd3+ 35. Kd1 De5 36. g4 Db5 37. Dg2 Rb2+ 38. Kc2 Rc4 39. Bc1 Hd5 40. g5 Ra5 41. Bd2 Dd3+

- og hvítur gafst upp, 43. Kc1 er svarađ međ 43. .... Hb5. 

Magnús Carlsen teflir í Wijk aan Zee

Um helgina hefst hin árlega skákhátíđ í Wijk aan Zee í Hollandi, en ţar tefla nokkur hundruđ manns í fjölmörgum flokkum. Eins og jafnan áđur beinist athyglin fyrst og fremst ađ a-riđli mótins, en ţar er heimsmeistarinn og sigurvegarinn frá ţví í fyrra, Magnús Carlsen, stigahćstur. Ađrir keppendur í stigaröđ eru Wesley So, Sergei Karjakin, Levon Aronjan, Anish Giri, Jan Nepomniachtchi, Pentala Harikrishna, Pavel Eljanov, Radoslav Wojtaszek, Dmitry Andreikin, Yi Wei, Richard Rapport, Loek Van Wely, Baskaran Adhiban.

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 14. janúar 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Leikurinn sem birtist ekki á tölvuskjánum

4 Gudmundur Kjartansson-X2
Greinarhöfundur var ađ fylgjast međ Guđmundi Kjartanssyni í beinni útsendingu frá lokaumferđ Hastings-mótsins sl. fimmtudag. Hann var í baráttunni um efsta sćtiđ, ađeins ˝ vinningi á eftir efstu mönnum. Og taflmennska hans var skínandi góđ. Indverskur andstćđingur hans reyndi ađ flćkja tafliđ, fyrst međ peđasókn á kóngsvćng og síđan einhverju sprikli á drottningarvćng. Guđmundur svarađi međ ţví ađ gefa skiptamun og opna síđan á kóngsstöđu Indverjans. Gamalkunnir taktar Friđriks Ólafssonar frá Hastings á sjötta áratug síđustu aldar komu upp í hugann. Til ţess ađ bćta um betur fórnađi Guđmundur manni. Hann var hrók undir en menn biđu eftir ţví ađ hann léki peđi til f7. Fleira ţurfti ekki til. En leikurinn sá birtist aldrei á tölvuskjánum; í stađinn lék hann biskup upp í borđ og varđ mát. Sorgleg endalok:

Hastings 2017; 9. umferđ:

Guđmundur Kjartansson – Das Arghyadip

Enskur leikur

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7.

O-O Be7 8. Hb1 g5

Viktor Kortsnoj lék ţessu fyrstur manna en Guđmundur lćtur ekki slá sig út af laginu.

9. d3 g4 10. Rd2 Be6 11. b4 h5 12. b5 Ra5 13. Dc2 a6 14. Bb2 f6 15. a4 h4 16. Rce4 hxg3 17. hxg3 Rd5 18. Hfc1 axb5 19. axb5 b6 20. Rc3 Rb4 21. Dd1 Ra2 22. Rxa2 Bxa2

GFN10NGT823. Da4!

Hann gat líka leikiđ 23. Bxa8 og siđan lokađ međ e2-e4.

23. ... Bxb1 24. Hxb1 Hg8 25. De4! Ha7 26. d4! Kf8 27. dxe5! Dxd2 28. exf6 Bc5

Og nú blasir vinningsleiđin viđ, 29. f7! t.d. 29. ... Kxf7 30. Df5+ Ke7 31. Bf6+ Ke8 32. De6+ Kf8 33. Bd5! og svartur er varnarlaus. 

GGN10NGTC

29. Bc1??

Ţađ er ekki hćgt ađ skýra ţennan afleik, sem eyđileggur frábćra skák, međ ţví ađ Guđmundur hafi leikiđ of hratt. Ţađ gerđi hann ekki og hann átti nćgan tíma á klukkunni. Eina skýringin hlýtur ađ vera sú ađ hann hafiđ taliđ hrókinn valda e1-reitinn.

29. .. De1+ 30. Kh2 Hh8+

– og hvítur gafst upp.

 

Skákţing Reykjavíkur og Nóa Síríus-mótiđ

Af skráningu keppenda ađ dćma má ćtla ađ Skákţing Reykjavíkur sem hefst á morgun í húsakynnum TR viđ Faxafen verđi vel skipađ en međal ţátttakenda eru Guđmundur Kjartansson, brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir og Dagur Ragnarsson. Fleiri kunnir meistarar eiga eftir ađ bćtast í hópinn en tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu og fara ţćr fram á sunnudögum og miđvikudögum. Skákstjóri verđur Ríkharđur Sveinsson. 

Á ţriđjudaginn kl. 19 hefst svo í Stúkunni á Kópavogsvelli Nóa Sírusmótiđ – Gestamót Hugins og Breiđabliks. Ţađ er Jón Ţorvaldsson skákmótafrömuđur sem hefur haft veg og vanda af skipulagningunni undanfarin ár og hefur af mikilli fortölulist tekist ađ fá til keppni marga nafntogađa skákmeistara. Teflt er einu sinni í viku í tveim riđlum, alls sex umferđir. Dagsetningar mótsins rekast ekki á viđ Skákţing Reykjavíkur svo ađ sumir verđa međ í báđum mótunum. Mesta athygli vekur ţátttaka Jóhanns Hjartarsonar og Jóns L. Árnasonar en ađrir kunnir kappar eru Helgi Áss Grétarsson, Ţröstur Ţórhallsson, Guđmundur Kjartansson, Jón Viktor Gunnarsson, Björn Ţorfinnsson, Björgvin Jónsson og svo margir af sterkustu ungu skákmönnum okkar. Ţá hefur Jóni tekist ađ lađa til keppni á ný meistara sem ekki hafa teflt lengi, Jón Hálfdánarson og Björn Halldórsson.

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 7. janúar 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (30.3.): 468
 • Sl. sólarhring: 1087
 • Sl. viku: 7156
 • Frá upphafi: 8107323

Annađ

 • Innlit í dag: 288
 • Innlit sl. viku: 4358
 • Gestir í dag: 219
 • IP-tölur í dag: 167

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband