Leita frttum mbl.is
Embla

Frsluflokkur: Pistlar

Heimir Pll: Pistill fr Pardubice

Heimir Pll er haldi fram me birtingu pistla fr sasta ri. A essu sinni er a pistill Heimis Pls Ragnarssonar fr Czech Open.

Haldi var af sta til Tkklands ann 19. jli til a taka tt Czech Open. Dawid Kolka og Felix voru me samt pabba Felix honum Steinri. g hef aldrei ur komi til Tkklands og fannst mr Prag mjg flott borg en vi forum anga fyrst ur en vi komum til Pardubice ar sem skkmti var haldi. Vi fengum fnt htelherbergi, bara vi strkarnir sr, Steinr var i ru herbergi. Steinr og pabbi voru samt eitthva a kvarta yfir engri loftrstingu.

egar vi mttum fyrsta skkdag stainn ar sem mti var haldi fannst mr frekar heitt enda var lka um 34-37 stiga hiti ti alla ferina. etta var strum rttasal, shokkhll held g. g ver a viurkenna a fyrir fyrstu skkina var g stressaur. g lenti mti gmlum Tkka sem var me 1770 elo stig. g ni gu jafntefli sem g var mjg sttur vi. Lk ar gum drottningarleik sem tryggi mr rskk.

Steinr hafi a sem reglu a fyrir hverja umfer a vi skildum fara me honum yfir skkina fr umferinni ur og reyna a skoa nsta andsting. Eftir skkgreiningu gerum vi oft eitthva skemmtilegt ur en nsta umfer byrjai. Fyrir ara umfer frum vi t.d. bortennis. eirri umfer lenti g mti rum tkkneskum manni sem var me um 1750 stig og geri g ar einnig jafntefli hrkuskk.

riju umfer vann g rssneskan strk sem var einu ri yngri en g en hann var me 1755 stig. g var minna stressaur n en fyrir fyrstu skkina.

Sama dag var tefld 4. umfer ar sem g tapai fyrir rum Tkka en hann var me 1823 stig. Langur dagur fengum okkur KFC og horfum bmynd. Okkur strkunum gekk illa tvfalda deginum - tpuum allir.

Steinr fr me okkur Lazertag fyrir 5. umfer, a var mjg gaman.

Fimmta og sjtta umfer voru ekki gar, lk af mr illa 19. leik og tapai fyrir enn einum Tkkanum me yfir 1700 stig. Hefi vel geta haldi jafntefli mti skri stelpu 6 umfer en missti af v. Hr hafi g tapa remur skkum r og sjlfstrausti svoldi fari. En g tti mjg gan endasprett!

Pabbi kom eftir 6. umfer og var me okkur t ferina. Eftir skkgreiningu frum vi mjg skemmtilegt klifur klum htt uppi og var a frbrt.

sjundu umfer ni g gum sigri mti skum manni me 1616 stig, hefi reyndar geta tapa en eftir skkina s g a hann hefi loka drottninguna mna inni.

ttundu og nstsustu umferinni var g binn a f sjlfstrausti aftur eftir sigurinn umferinni ur. essi skk var miklu styttri en hinar ea aeins 17 leikir. g bau jafntefli ar sem mr fannst staan vera mjg jfn ea jafnvel verri mig.

tti langa ga skk mti skri skkkonu me rmlega 1700 stig sustu umfer. lok skkar var g me mjg ltinn tma en auka 30 sekndur leik uru til ess a g gat klra a sem g tlai mr. Semsagt gur sigur sustu skk. Mn besta skk mtinu sem g skri hrna eftir.

g lri miki essari fer enda tluvert ruvsi en v sem g var vanur heima. Fyrir frammistuna hkkai g um heil 49 skkstig.

Heimir Pll Ragnarsson.


Jn Trausti: Pistill fr Pardubice

Jn Trausti Enn hldum vi fram me birta skkpistla. Sari pistill dagsins er fr Jn Trausti Hararsyni sem fjallar um Czech Open-mti Pardubice eins og fr svo mrgum rum sem sttu a mt.

g og nokkrir arir slendingar lgum sta til Tkklands ann 18. jl. . Mti var haldi Pardubice og voru astur mjg fnar. egar vi vorum komnir fangasta og tluum a fara skr okkur inn Harmony hotel en hafi ori einhver misskilningur um dagsetninguna. Vi ttum panta herbergi jn! og ll herbergin voru full. Vi ltum etta ekkert okkur hafa og lbbuum um mibinn a leita af nju hteli. Vi fundum gtt htel sem heitir Hotel laba. a var mjg nlgt skksta en a var engin nettengin n loftkling.

1. umfer

fyrstu umfer fkk g Grigorian Roudolph ungling fr Frakklandi me 2062 stig. g lk 1.d4 eins og g var binn a undirba fyrir mti en hann svarai me 1.d6. g kva bara a fara t pirc vrn me v a leika 2.e4. Skkin var alltaf mn megin en a var ekki fyrr en seint skkinni sem hann lk sm nkvmt sem kostai hann skkina. Fyrsti sigurinn kominn hs.

2.umfer

g var eiginlega ekkert binn a undirba fyrir essa umfer enda var andstingurinn Stock Andreas (2096 stig) minn binn a tefla nnast allt. Hann tefldi eitthva decline afbrigi mti grunfeld vrn sem g kunni lti sem ekkert . Skkin var frekar spennandi kflum en endataflinu stefndi etta jafntefli. 27.leik bau hann mr svo jafntefli en a var akkrat egar hann lk llegum leik. g fattai a og auvita neitai. etta var samt ekki bi. Staan var (-0,47) en g endai bara v a sva hann hrksendataflinu.

3.umfer

riju umfer fkk Stock Andreas (2096 stig) mann fr skalandi. Hann var alltaf binn a tefla benko gambit og g var me skothellt vopn mti v svo g var bara frekar feginn. g mtti mjg rlegur skkina en andstingurinn minn kva auvita a eyileggja a allt me v a tefla eitthva sem kallast gamli benko gambiturinn. Leikjarin var svona 1.d4 c5 2.d5 Rf6 3.c4 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 e6. g er bara nbyrjaur a tefla 1.d4 annig a g hafi aldrei s etta ur. Eftir byrjunina fkk g sktastu en ni a fara t aeins verra endatafl mig og halda v. Skkin endai v me jafntefli.

4. umfer

fjru umfer fkk g nst stigahsta skkmanninn B-flokk. Hann heitir Jan Turner og er me 2362 stig. g var me svart essari skk. Hann tefldi ekkert srstaka byrjun og ni g a jafna tafli mjg fljtt. Mr tkst einhvern veginn a klra stunni minni og var ekkert meira en jafntefli sem g gat n. g var binn a halda endataflinu mjg vel en a var san sirka 70. leik sem g stasetti knginn minn illa og tapai g annars hefi etta veri steindautt.

5. umfer

fimmtu umfer mtti g jverja a nafni Webner Dennis (2057 stig). g fkk mjg ga stu en lk san klaufalega af mr tveimur peum. Skkin var samt ekki binn v a g komst t gott endatafl me mislituum biskupum. Lklegast var a jafntefli en mr tkst ekki a halda v svo g tapai skkinni.

6. umfer

essa skk mun g skra hr fyrir nean en var g a tefla vi Drozdov Vladimir E (2027 stig) fr Rsslandi.

7. umfer

sjundu umfer mtti g Tkkneskum manni me 2090 stig. g var me hvtt og hann tefldi Von hennig -Schara gambit sem er 4. cxd4 Tarrash vrn. Skkin var frekar stutt v mr tkst a leika af mr og tapa skkinni.

8. umfer

ttundu umfer mtti g konu fr Pllandi me 2028 stig. g telfdi Breyer afbrigi spnska leiknum. essi skk var lklegast s llegasta hj mr mtinu. g hlt a allt vri gddi anga til g missti af taktk og tapai skkinni.

9. umfer

nundu umfer fkk g andsting fr Tkklandi me 2008 stig. g lk 1.d4 og hann svarai v me benoni defence. g tefldi sideline sem hann greinilega kannaist ekkert vel vi v g fkk miklu betri stu eftir byrjunina. Hann komst eitthva sm inn skkina endann en a var samt ekkert httulegt svo g endai v a vinna.

g endai me 4,5 vinning mtinu og grddi 31 stig. g er alveg sttur en etta hefi alveg geta veri betra. ͠ lokin vil g akka Skksambandi slands fyrir frbran stuning.

Jn Trausti Hararson


Felix: Pistill fr Pardubice

img_5868_1233317.jpg fram verur haldi me birtingu pistla fr sasta ri. Fyrri pistill dagsins er Felix Steinrssyni sem stti heim Czech Open Pardubice.

vor kvum vi flagarnir g, Dawid og Heimir r Helli a fara Czech Open Pardubice. Skkhtin Pardubice er alveg frbr og hgt er a velja r fjlda vibura. g fr mti fyrra og hafi mjg gaman annig a g var spenntur fyrir a f a komast aftur etta mt.

Vi skrum okkur keppni D .e.a.s. opinn flokk ar sem hmarksstig voru 2000. a voru rflega 220 ailar sem tku tt essum flokki en heildina voru yfir 1100 tttakendur mtinu heild. Auk okkar riggja Hellisbanna voru mtinu nokkrir arir slendingar sem voru reyndar allir a keppa efri flokkunum utan pabba sem skri sig 1800 stiga flokkinn svona til a hann hefi eitthva a gera mean vi strkarnir vorum a tefla.

Astur Pardubice eru allt arar en vi eigum a venjast. Mti er haldi strri rttahll. Me yfir 1100 manns glfinu einu er erfitt a gera r fyrir 100% gn salnum og rauninni var nokku ni af kli og braki trplnkunum sem voru notair sem glf. a var rngt ingi en allt var etta svo sem allt lagi. Kannski erum vi hreinlega of gu vn heima slandi.

a var mjg heitt Pardubice allan tmann og vi hfum vali htel sem var ekki me loftklingu. S kvrun var tekin hagringarskyni en me eim afleiingum a a svaf engin hpnum mjg vel og v fundum vi fyrir verulegri reytu egar la fr vikuna.

g byrjai mti gtlega og geri jafntefli vi tplega 1800 stiga Tkka. 2 umfer tapai g naumlega fyrir 1823 stiga jverja gtri skk. var komi a tveggja umfera deginum. g tefldi tplega 5 klst. 105 leikja skk fyrri umfer dagsins sem g tapai fyrir samblndu af slysni og reytu eftir a staan hafi veri hnfjfn 40 - 50 leiki. Seinni skk ann daginn klrai g endataflinu eftir a hafa n gri stu. Eftir 4 umferir var staan v orin svrt. g aeins me vinning af 4 mgulegum. Seinni hluti mtsins gekk mun betur hj mr og g tk 4 af eim 5 vinningum sem ar voru boi. g endai v me 4 vinninga af 9 og rp upp 1718. g var heilt yfir sttur en mjg reyttur. Mefylgjandi er skk sem g tefldi vi Jonas Piela fr talu 8 umfer. etta er rugglega ekki mn besta skk en g var samt sttur me jafntefli sem g ni eftir a hafa lent verulegum erfileikum mitaflinu. etta er v fyrst og fremst skk fyrir mig a lra helling af og mr v ngja a deila me ykkur.

a er metanleg reynsla a f tkifri til a taka tt svona mti og g vona a essi reynsla komi a gum notum verkefnum framtarinnar. g akka Skksambandinu og Taflflaginu Helli fyrir styrkina sem g fkk vegna ferarinnar.


Dagur Ragnarsson: Pistill um Pardubice

Dagur Hr nstum dgum vera nokkrir pistlar birtir sem hafa bei birtingar fr sasta ri. Vi byrjum Degi Ragnarssyni sem fjallar hr um Czech Open.

g fr samt nokkrum flgum mnum til Tkklands til a tefla hinu frga mti, Czech Open sem fr fram Pardubice, dagana 19. - 27. jl. Vi flagarnir hfum ferina klukkan 4 um ntt hr Reykjavk. Flugum til London, bium rmlega 7 klukkutma Gatwick- airport ar til vi stigum um bor vlina sem flaug me okkur til Prag. tk vi tveggja tma lestarfer til Pardubice og um mintti, eftir 20 tma feralag, komum vi reyttir hteli sem vi hfum panta. ar hafi ori einhver misskilningur og ekkert herbergi lausu. Vi hldum v af sta um mija ntt a leita a rum svefnsta og fengum inni frekar slku hteli, n allrar loftklingar og internettengingar. Hteli hafi raun bara einn kost umfram hitt, a var nr skkstanum svo vi kvum a leysa loftklingarvandamli me v a kaupa okkur viftu og ltum okkur hafa a a vera arna allan tmann. En vi vorum komnir til a tefla, vorum skrir B- flokk (ar voru skrir skkmenn me 1750- 2382 ELO stig) og a voru 9 krefjandi umferir boi.

1. umfer

g mtti frekar reyttur og svangur umferina og fkk 1730 stiga Tkka mnum aldri til a glma vi. g var me hvtt, lk enska leiknum og andstingurinn svarai me Grunfeld afbriginu. etta var lna sem g ekkti gtlega og eftir frekar langt endatafl vann g skkina. G byrjun mtinu.

2. umfer.

g mtti betur sofinn og nrur essa umfer en ekki neitt undirbinn gegn essum andstingi, ar sem ekkert sem ekkert var til um hann ChessBase. etta var 2160 stiga jverji. g var me svart og fkk a glma vi enska leikinn. g telfdi Reverse- Dragon afbrigi gegn honum og fkk betra tafl r byrjuninni en tefldi ekki nkvmt mitaflinu og lk eiginlega af mr stunni. En s ski ni ekki a innbyra sigurinn og vldist staan milli okkar ar til hann tmahraki urfti nausynlega a komast klsett og lk nokkrum slmum leikjum sem kostuu hann skkina.

3. umfer.

riju umferinni fkk g 2125 stiga Rssa og var me hvtt. g tefldi enska leikinn enn og aftur og andstingurinn var greinilega binn a undirba sig vel v hann svarai fyrstu fjrum leikjunum strax me afbrigi sem kallast Anti-Queens gambit accept og leikjarin var svona. 1.c4 Rf6 2. g3 e6 3. Bg2 d5 4. Rf3 dxc4 og hrna lk g Ra3 sem er mainline og hugsai hann fimm mntur og hafi greinilega ekki tt von essum leik og fll byrjunargildru. 5. Ra3 Rbd7 6. Rxc4 c5 7. o-o b5?! 8. Rce5 Bb7? 9. Rxf7! sem vinnur pe og rstar kngsvrninni. Eftir a tefldi g rtt og vann skkina auveldlega.

4. umfer.

Eftir gott gengi remur fyrstu umferunum var ljst a andstingur minn eirri fjru yri enginn byrjandi. Hann reyndist vera Rssi Gennandi Kuzminn sem var me 2290 stig. g var me svart og Kuzmin tefldi drottningarafbrigi sem g svarai me Tarrash -vrn. g fkk gta stu r byrjuninni en lk einum mjg nkvmum leik sem kostai mig skkina.

5. umfer.

Nst settist g mti 2148 stiga Hollendingi. g undirbj mig vel fyrir essa skk og fkk afbrigi sem g var binn a stdera fyrir. Mr fannst g vera me skkina hendi mr en kva g a frna skiptamanni. kvrun sem tti nstum eftir a kosta mig skkina. Andstingurinn gat unni mig einum tmapunkti einum leik en hann s a ekki og vi smdum jafntefli eftir 54 leiki.

6. umfer.

Mtherji minn 6. umferinni var tkknesk, WFM me 2121 stig. g tefldi bara venjulega franska vrn og var reyndar vrn allan tmann og tk v jafnteflisboi hennar fegins hendi, en eftir a hafa fari me Hannesi Stefnssyni yfir skkina seinna um daginn, hefi g lklega ekki tt a taka boinu, heldur tefla fram til sigurs.

7. umfer.

g hlt fram a tefla vi Tkka og a essu sinni var a 2119 stiga skkmaur. etta er lklega slakasta skkin mn mtinu. g lk illa af mr 20. leik og ni aldrei a jafna tafli eftir a.

8. umfer.

essari umfer var andstingur minn 2143 stiga skkmaur fr skalandi. essari skk var g me hvtt og fkk gta stu r byrjuninni en lenti frekar erfiu mitafli og tapai pei ar. g frnai skiptamuni fyrir betra spil en lk nkvmt og tapai a lokum hrksendatafli.

9. umfer.

Eftir a hafa tapa tveimur skkum r fkk g loksins stigalgri mann en mig og var a 1884 stiga maur fr Lxemborg sem var andstingur minn seinustu umferinni. g var starinn a vinna essa skk. g var me hvtt og lk enska leikinn og andstingurinn svarai me Reverse-Dragon afbriginu. g fkk betra r byrjuninni en fr svo allt einu a tefla vrn og hlt stunni jafnvgi. kva andstingur minn a skipta upp tveimur hrkum og einni drottningu fyrir tvo hrka og eina drottningu og bau jafntefli. g s a staan bau ekki upp jafntefli og neitai v og tefldi endatafli eins og vl og hafi sigur a lokum 55 leikjum.

g endai v me 5 vinninga af 9 og hkkai mig um 20 ELO stig og er bara heildina sttur vi frammistuna mtinu, auvita hefi g vilja tefla sumar skkirnar betur. a var mikil og g reynsla a taka tt essu mti og g mli me v fyrir alla skkmenn enda margir flokkar sem hgt er a keppa . g vil akka Skksambandinu fyrir veittan stuning og flgum mnum fyrir samveruna ferinni.

Dagur Ragnarsson


N1 Reykjavkurskkmti 2014 - vel heppna 50 ra afmlismt

Enn heldur asknin N1 Reykjavkurskkmti fram a aukast. r tku 255 skkmenn tt fr 35 lndum sem a sjlfsgu er met. Mtshaldi gekk a essu sinni kaflega smurt og fallalaust fyrir sig. Knverski strmeistarinn Li Chao kom, s og sigrai en Helgi lafsson var meal eirra sem enduu 2.-5. sti. Bandarkjamaurinn (Walter) Browne vakti svo mikla athygli fyrir fjrlega framkomu og taflmennsku. Ungstirni Richard Rapport, vakti einnig gfurlega athygli fyrir frumlega og skemmtilega taflmennsku. a var Garry Kasparov sem stal senunni me strskemmtilegri heimskn.


Skkstaurinn

Harpa er einstakur skkstaur. Algjrlega magnaur. a er nnast eins og hsi hafi veri hanna sem skkhll en svo tnlistarhs veri byggt leiinni. Sm tnlist setti svip sinn mti - eins og einstaka sinnum hefur komi fyrir ur en var ekki til strra vandra. Bi er a byggja hljvegg fr Munnhrpunni annig a a vandaml leystist eitt skipti fyrir ll.


Framt mtsins er Hrpu en um essar mundir er veri a ganga fr samningi um veru mtsins ar 2015-17.

Toppbarttan

Fyrir mti voru tveir skkmenn yfir 2700 skkstig. Annars vegar jverjinn Arkadij Naiditsch (2706) og hins vegar urnefndur Li Chao (2700). eim sarnefnda hlekktist strax fyrstu umfer egar hann geri jafntefli vi Kanadamanninn Daniel Abrahams (2055). Hann fr svo miki stu og vann nstu fjrir skkir, geri jafntefli vi Mikail Kobalia (2646) sjttu umfer en vann svo rjr nstu. Sigurinn tryggi hann sr me jafntefli lokumaferinni gegn Robin Van Kampen (2603).


Egyptinn Dr. Bassem Amin (2607) byrjai hins vegar allra best keppenda. Hann hafi hloti 6 vinning sj fyrstu skkunum. Kasparov lk hins vegar fyrir hann upphafsleikinn ttundu umfer og a var ekki gs viti v hann tapai llum skkunum eftir a!


a var hins vegar Helgi lafsson (2546) sem gladdi okkur slendinganna me fjrlegri og skemmtilegri taflmennsku!

slendingarnir

Helgi var efstur slendinga me 8 vinninga. Eftir fall fjru umfer, tap gegn Simon Bekker-Jensen (2418) fr hann banastu og vann fimm skkir r. Jafntefli lokaumferinni gegn Eric Hansen (2587) ddi svo 2.-5. sti, aeins hlfum vinningi eftir Li Chao.

Helgi kva kjlfari a gefa kost sr lympulii fyrir lympuskkmti 2014 og hefur sagt upp stu sinni sem landslisjlfari. ar verur Helga auvita srt sakna en enn meira fagnaarefni er koma hans landslii n.


Hannes Hlfar Stefnsson (2541) og Hjrvar Steinn Grtarsson (2511) uru nstir slendinga me 7 vinning og 6.-10. sti. Hannes er alltaf til alls lklegur N1 Reykjavkurskkmtum enda fimmfaldur sigurvegari. Hjrvar tefldi kraftmiki og lagi meal annars Gawain Jones (2651) a velli krftugri skk.

Henrik Danielsen (2501) hlaut 7 vinninga. rstur rhallsson (2453) og Stefn Kristjnsson (2503) komu svo nstir me 6 vinninga.


Lenka Ptcnkov (2239) var efst slenskra skkkvenna en hn hlaut 6 vinninga. Me rangri snum ni hn fanga a aljlegum meistaratitli. Stjrn S hefur kjlfari boi Lenku a taka tt EM kvenna sem fram fer Plovdid Blgaru ma nk.

S skoa hverjir stu sig best mia vi "performance" er Helgi (2598) efstur. nstu stum eru Hjrvar (2588), Hannes (2567), Henrik (2486) og rstur (2444).


S skoa hverjir hkkuu mest stigum kemur fum vart Vignir Vatnar Stefnsson (1844) er efstur en hann hkkai um 55 stig fyrir frammistuna. nstu stum eru Jn Kristinn orgeirsson (46), Birkir Karl Sigursson (41), Gauti Pll Jnsson (41) og Pll G. Jnsson (40). Gaman a sj Pl essum lista en hann var elstur keppenda, fddur ri 1933.Eftirtaldir hkkuu um 30 stig ea meira:

1

Stefansson Vignir Vatnar

1844

55

2

Thorgeirsson Jon Kristinn

1883

46

3

Sigurdsson Birkir Karl

1738

41

4

Jonsson Gauti Pall

1618

41

5

Jonsson Pall G

1802

40

6

Thorhallsson Simon

1636

38

7

Fridgeirsson Dagur Andri

1803

37

8

Heimisson Hilmir Freyr

1761

36

9

Johannesson Oliver

2115

35

10

Ontiveros John

1710

32

11

Ptacnikova Lenka

2239

31

12

Einarsson Oskar Long

1599

30

miss tlfri

255 skkmenn tku tt mtinu en voru 227 fyrra. 100 slenskir en 155 erlendir. Normenn voru fjlmennastir eins og svo oft ur en 28 Normenn tku tt. Nstfjlmennastir voru jverjar (25) en nstum stum komu Bandarkin (12), Kanada (11) og Svj (10). Hvorki Freyingar n Finnar tku tt.

28 strmeistarar og 24 aljlegir meistarar tku tt. Alls voru titilhafarnir 88.

28 konur tku tt og mtti a hlutfall gjarnan vera hrra.

Kasparov

Garry Kasparov var landinu 9.-11. mars. Meal annars ritai hann bkur, heimstti leii Fischers, heimstti Fischer-setri og stti fundi me stjrn Skksambands Norurlanda en hana skipa forsetar Norrnu skksambandanna. Stjrnarmennirnir komu til landsins vegna komu Kasparovs og fr yfir herslur hans fyrir FIDE-ingi Troms gst nk.

a var grarlega gaman a f Kasparov hinga. g var miki me kappanum tvo daga sem hann var hrna. tgeislun hans er gfurleg og krafturinn trlegur. Hann var alltaf a - aldrei dauur tmi. Hmorskur og skemmtilegur - en kflum mislyndur.

g eftir a setja saman sm grein um komu hans, adraganda hennar og hvernig hann kom mr fyrir sjnir.

Einnig kom hinga til leiks Silvio Danaliov, forseti Evrpska skksambandsins.

Srviburir

Margir skemmtilegir srviburir fru fram tengslum vi mti.Stefn Bergssonhafi yfirumsjn me eim og frst a afar vel r hendi.

Eftirfarandi srviburir fru fram:

Opnunarpart (3. mars)

Opnunarpart N1 Reykjavkurskkmtsins fr fram mnudaginn 3. mars Sky Bar ea degi fyrir mt. Gekk afar vel og margir sttu. Bjrn orfinnsson fr yfir mti, sgu ess og sagi fr fyrirkomulagi og srviburunum.

Mjg g stemning nist og keppendur kynntust betur en ella. Viburur sem er kominn til a vera.

Setning mtsins (4. mars)

KK flutti lag, Eggert Benedikt Gumundsson, forstri N1, Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmlarherra og Dagur B. Eggertsson, formaur borgarrs hldu rur. S hinn sastnefndi setti svo mti og lk fyrsta leikinn skk Arkadij Naiditsch og Gulaugar orsteinsdttur. N1 Reykjavkurskkmti var hafi!

Gullni hringurinn (6. mars)

hverju eru ri er boi upp Special Golden Circle. tttaka eykst r fr ri. N tku um 70 tt sem er nlgt v a vera helmingur erlendra keppenda. Um er a ra hinn hefbundna Gullna hring en komi er vi leii Fischers sem og Fischer-setrinu Selfossi. Meal eirra sem fru var Richard Rapport og Li Chao.

Reykjavik Open Pub Quiz (7. mars)


Vinsldir hafa aldrei veri meiri. Um 70-80 manns sttu Sky Bar ar sem keppnin fr fram. Spyrjendur og spurningahfundir voru Stefn Bergsson og Ingvar r Jhannesson. Sigurvegarar uru Dirk Jan ten Geuzendam, ritstjri New In Chess, og Helgi lafsson, sem eru n a skrifa grein um mti sem birist nsta tlublai New In Chess.

Reykjavk Open Barna Blitz (8. mars)

tta skkmenn tefldu til rslita sem hfu unni sr keppnisrtt eftir undanrsir. Undanrsirnar fru fram fingum hj skkdeild Fjlnis, GM Helli og TR. Sustu undanrsirnar fru fram Hrpu degi fyrir tslitin. Hilmir Freyr Heimisson sigrai rugglega rslitunum.

Teflt n tafar - Even Steven (8. mars)

Hraskkmti Even Steven fr fram anna sinn. Veitt var rfleg tmaforgjf til stigalgri keppenda en hver 100 stig sem voru milli keppenda dr sundur um eina mntu hvora tt. Ef munurinn var meiri en 400 stig var s stigalgri me 9 mntur gegn einni ess stigahrri. voru allir me vibtarsekndu eftir hvern leik. Um 60 skkmenn tku tt. Sigurvegari mtsins varVladimir Hamitevic fr Mldovu. G stemming Hrpu og hrkumt. Lokastu mtins m finna hr.

Fyrirlestur Kobalia (9. mars)

Rssneski strmeistarinn og yfirjlfari rssneska unglingalandslisins, Mikhail Kobalia, flutti fyrirlestur um uppbyggingu skkjlfunar Rsslandi. Fyrirlesturinn var vel sttur en um 35 sttu hann, ar af flestir sem hafa veri virinir jlfun og kennslu.

Ftbolti (9. mars)

sland sigrai heiminn 6-2 sispennandi ftboltaleik sem fram fr Krnum.

ritun Kasparovs (10. mars)

Garry Kasparov ritai bkur og anna vi upphaf umferar. Lng r myndaist og allar bkurnar sem Sigurbjrn bksali hafi til slu seldust upp! Kasparov setti svo umferina.

Lokahf og verlaunaafhending (12. mars)

Lokahf mtsins fr fram Rhsi Reykjavkur, gmlum keppnissta mtsins. Elsa Hrafnhildur Yeoman, forseti borgarstjrnar, setti hfi. Bjrn orfinnsson stjrnai lokahfinu a myndarskap sem tkst vonum framar og vakti ngju keppenda.


Fyrirkomulag mtsins

Umrur um fyrirkomulag mtsins eru sgildar og hefjast kringum hvert N1 Reykjavkurskkmt. Sitt snist hverjum og g og gild rk hafa komi fram um flokkaskiptingu. au sna fyrst og fremst a tvennu. Minnka hin svokllu j-j hrif" og einnig a auka mguleika fngum fyrir fangaveiara.

Stjrn S og mtsstjrn hefur komi til mts vi titilveiara tvennan htt. fyrsta lagi me v a fjlga lium efstu deild upp 10 li slandsmti skkflaga. ar me er fyrsta deildin orin fangavn fyrir titilveiara. arna er semsagt bi a ba til heilt ntt fangavtt mt sem lengi hefur veri kalla eftir. Enginn fangi nist reyndar hs r en rr keppendur voru nrri v, ar meal Halldr Brynjar Halldrsson.

Einnig var umferum N1 Reykjavkurskkmtinu fjlga 10. Me v er titilveiurum gert mun auveldara um vik. Hgt er t.d. a strika t skkina fyrstu umfer, sem oft hefur veri kvarta yfir ar sem styrkleikamunurinn er mikill, og hkka ar me mealstigin umtalsvert. Sex fangar nust hs mtinu. Tveir vibtarfangar nust me tundu umferinni.

arfir keppenda N1 Reykjavkurskkmtanna er margvslegar. Sumir koma hinga til a reyna a vinna mti, arir stefna fanga og arir koma til a tefla sr til ngju. rangurinn er jafnvel aukaatrii. Suma dreymir auvita um draumarslit og sumir eru jafnvel svo heppnir a n slkum. M ar nefna Kanadamanninn Daniel Abrahams sem ni jafntefli gegn Li Chao fyrstu umfer. Hafa verur huga hagsmuni heildarinnar - ekki hagsmuni einstakra hpa.

g tk vi sem mtsstjri (Tournament Director) ri 2010. Skoum run mtsins essum rum.

Keppendur

Breyting

slenskir

Erlendir

2010

104

-5%

51

53

2011

166

60%

67

99

2012

198

19%

85

113

2013

227

15%

79

148

2014

255

12%

100

155


Breytingin 2011 var mikil en var mti opna mun meira en a hafi veri. San hefur veri samfelld aukning keppenda. Fjlgun erlendra keppenda hefi ori enn meiri hefi ekki ori vart vi htelskort miborgarsvinu mean mtinu st n sem og a EM einstaklinga fr fram sama tma.

Fjlgun innlendra keppenda er mjg ngjuleg og ess m geta a hn kemur fram llum aldursbilum - alls ekki bara yngsta aldursflokknum.

Mti 2012 var kjri rija besta aljlega mt rsins sem verur a teljast frbr rangur. Mtin tv undan okkar voru allt rum flokki hva varar fjrmagn, .e. Gbraltar og Aeroflot.

Keppendur N1 Reykjavkurskkmtinu 2014 voru 255 eins og ur sagi. Heildarverlaun voru 15.000. Keppendur sterkasta opna mti hvers r, EM einstaklinga, voru 259 en ar voru heildarverlaun 160.000 ea rflega 10 sinnum hrri.

Silvio Danaliov, forseti ECU, vakti einmitt athygli essu vi hvern sem vildi, egar hann var hrna landinu, og benti a etta segi n sitthva um mtshaldi hr. a s ljst a verlaunin su ekki aalmli - nema fyrir afmarkaan hp. etta segir okkur sem mtshldurum a vi erum a gera eitthva rtt.

Mr sjlfum finnst a hlfsrkennilegt a gjrbreyta fyrirkomulaginu fr v sem n er ljsi ofangreinds. Auvita mega menn ekki stana - og urfa a vera sfellt tnum. Styrkja m hitt og etta mtshaldinu. Mr hefur t.d. dotti hug a hafa helgarmt samhlia, t.d. 5-6 umfera fyrir sem ekki hentar a tefla sjlfu mtinu, t.d. fr fimmtudegi til sunnudags. Opi fyrir alla, me lgri tttkugjldum, en a sama skapi me fremur lgum verlaunum.

g satt best a segja veit ekki hva gerist veri mtinu breytt og finnst slkt tluver htta. Stjrn S hefur hafist handa vi a tba knnun sem send verur til keppenda ar sem eir vera spurir missa spurninga, t.d. hvort a flokkaskipting myndi auka, minnka ea breyta engu um tttku eirra framtinni.

ess fyrir utan er ljst a me flokkaskiptingu myndi afkoma mtsins versna umtalsvert. a er ekki hgt a rukka inn smu tttkugjld neri flokkum auk ess sem auki verlaunaf yrfti. Mti n er a fyrsta san g tk vi sem er rttu megin vi nlli. g hef engar tfralausnir um aufengi rekstarf - en kflum skynja g kflum spjallrum skkmanna a a s lti ml a tkla fjrhagslegu hliina" - en eir sem ekkja til vita a slkt er miki hark.

Mti gengur betur og betur r hvert. Hv a gjrbreyta v sem gengur svo vel?

akkir

Mt eins og N1 Reykjavkurskkmti gengur ekki upp n gs starfsflks. eir sem tku virkastan tt starfi mtsstjrnar voru Ingibjrg Edda Birgisdttir, Ingvar r Jhannesson, Omar Salama, skar Long Einarsson, Plmi R. Ptursson, Stefn Bergsson og Steinr Baldursson.

Skkstjrn var kafleg flug. Yfirdmari mtsins var Rkharur Sveinsson, astoaryfirdmari var Omar Salama en arir dmarar voru G. Sverrir r, Pll Sigursson, lafur S. sgrmsson og Rbert Lagerman. Pll hlt jafnframt utan um prun. arna er ferinni einvalali dmara.

Beinar tsendingar fr skkum mtsins voru hndum Steinrs Baldurssonar og Omar Salama og hafa aldrei gengi betur en r.

Sama m segja um innslttinn. Hann var hndum Kjartans Maack og Pturs Atla Lrussonar. Hann hefur aldrei gengi betur og hef g ekki enn heyrt um neina villu!

Myndatkur voru hndum Hrafns Jkulssonar og Fionu Steil-Antoni.

Ingvar r Jhannesson var me beinar sjnvarpstsendingar. Me honum settinu var Fiona Steil-Antoni. Umsjn me tknimlunum eim hfu Peter Doggers og Lennart Ooates en tsendingarnar voru umsjn Chess.com. r tsendingar gengu frbrlega.

Plmi R. Ptursson og flagar Menningarflaginu Mtum st fyrir tgfu hins frbra Tmaritsins Skk.

Ingibjrg Edda Birgisdttir og Donika Kolica voru svo missandi hjlparhendur. Inga var svona altmuligkvinde" og greip meal annars inn skkstjrn egar vantai.

Alltaf er gott a leita til Jns orvaldssonar um g r. Jn er trlega rragur maur.

A rum lstuum voru a Stefn Bergsson og Ingvar r Jhannesson sem bru unga mtsins og undirbnings skkstanum samt undirrituum og sdsi Bragadttur, framkvmdastjra S. Hn vinnur hin snilegu strf sem eru algjrlega nausynleg en fir taka eftir. n hennar vri Reykjavkurskkmti allt rum rum sta.

Hin konan" lfi mn, Andrea Margrt Gunnarsdttir, fr srstakar akkir fyrir ll hennar gu r og vera alltaf til staar egar ess urfti! Srstaklega reyndist hn mr vel egar mesta lagi var undirrituum kringum komu Kasparovs.

Styrktarailar mtsins f snar akkir. M ar srstaklega nefna Reykjavkurborgsem me sanni hefur veri helsti samstarfsaili S varandi mtshaldi hlfa ld og halda t.d. vallt hi mjg svo vinsla lokahf mtsins.

N1hefur veri helsti styrktaraili mtsins og a er kaflega gilegt a vinna me starfsflki ess. n sterks styrktaraila vri mti hvorki fugl n fiskur.

Gagnaveita Reykjavkurog CCP reyndust drjgir samstarfsailar. DHL gaf okkur flutning skksetta fr Noregi, Epli.is lnai okkur tlvu. Tlvulistinn lnai tlvur og annan tknibna og f miklar akkir fyrir. Og hr m nefna fleiri aila sem reyndust okkur vel. Einkar gott var t.d. a vinna me starfsflki Hrpu og Center Hotels. Mikil fagmennska ar ferinni.

Reykjavkurskkmti er eitt elsta opna skkmt heims og ein elsta htin sem kennd er vi Reykjavkurborg. Mti dregur a sr yfir hundra erlenda skkmenn, sem eru einnig almennir feramenn hr landi og kynna sr land og j samhlia taflmennskunni. Erlendu keppendurnir voru ngir me dvlina, og nefndu margir ann vinalega brag sem einkennir htina. Mti stkkar og stkkar og hrif ess og vgi innan hins aljlega skkheims saukast. Skkhtin marsmnui r hvert Reykjavkurborg gfgar skklf landsins svo um munar.

Nokkur ummli erlendu gestanna


IM Tania Sachdev (Indlandi)

Fantastic event love playing here. See you next year Iceland!GM Alexander Colovic ( Makednu)

I am very happy to have come to Reykjavik. I have played a lot of open tournaments, but this is one of the rare ones where the player feels welcomed and taken care of. The organisation was perfect and the event ran smoothly. Congratulations to the organisers on a job well done!


GM Robin Van Kampen (Hollandi)


Had the best 2 weeks ever in Iceland where Eric Hansen and I had a a great tournament.

WGM Alina L'Ami (Rmenu)


Back home after ten days of intense chess in ReykjavikOpen! I already know what I'll do next year


Johan Sigeman (Svj) - Mtsstjri Sigeman-mtanna Svj


En fantastiskt vl genomfrd och trevlig tvling! Kan rekommenderas.


Tyler Longo (Kanada)

The playing hall is large and spacious, and overlooks the Reykjavik harbour, with the two adjoining rooms used for live commentary and skittles. The organizers are doing a great job, and the whole tournament feels extremely professional.


Sjumst 10.-18. mars 2015 Hrpu!

Gunnar Bjrnsson,
formaur mtsstjrnar N1 Reykjavkurmtsins


TR-pistill ris Ben

rir Benediktsson rir Benediktsson, Taflflagi Reykjavkur hefur skrifa pistil um gengi lia Taflflags Reykjavkur fyrri hluta mtsins, en ekkert flaga hafi fleirum lia a skipa en einmitt TR. pistli ris segir meal annars:

Fjrir erlendir skkmenn styrktu A-lii a essu sinni, kransku strmeistararnir Yuriy Kryvoruchko og Mikhailo Oleksienko, og dnsku aljlegu meistararnir Jakob Vang Glud og Simon Bekker Jensen. Sgulegt verur a teljast a slensku strmeistararnir, Fririk lafsson og Margeir Ptursson, tefldu rjr skkir hvor fyrir flagi og virtist tttaka eirra efla andann innan lisins til mikilla muna.

Pistil ris m nlgast heild sinni heimasu TR.


GM-pistill Jns orvaldssonar

Jn orvaldsson

Jn orvaldsson, lisstjri a- og b-sveita Goans Mta hefur rita pistil um framgngu sveitanna slandsmti skkflaga. Jn fer mikinn pistilinum og er skldlegur mjg eins og honum er einum lagi.

pistlinum segir meal annars:

egar Rimaskla var komi gengum vi fylktu lii og sperrtum brjskassa inn keppnissalinn, lka upplitsdjrf og forfeur okkar og formur egar au skunduu ingvll sguld, en vantai litkli Spiderman-bningsins sningu essa. Reyndar var Hermanni formanni ltt eftir egar hann ttai sig v a ef A-lii hefi klst Spiderman-bningnum og Goinn-Mtar unni strsigur, hefi mtt bera okkur eim skum a Gawain Jones hefi teflt allar skkirnar.

og

Tpast er unnt a lsa eirri strkostlegu stemningu sem mtti okkur skksta. Lofti var metta breiu litrfi tilfinninga: tilhlkkun, vinareli, grimmd, sigurvilja, tta, aumkt, hroka, hspennu, svekkelsi og sigurvmu. Mitt essu lvi blandna andrmslofti lk mnnum bros vr og a bros er ekta. Keppendum eru upp til hpa vel til vina og lisstjrar lkjast bndum sem fylgjast hreyknir me gripunum snum rttunum. Stku forvgismenn ofmetnast kannski um stund en sj fljtlega a sr og vera smu ljfmennin og fyrr. Srstaklega var gaman a sj tvr af gosagnapersnum slenskrar skksgu, Fririk lafsson og Margeir Ptursson, setjast a tafli n. tttaka eirra ein og sr lyfti essum viburi hrra plan.

Pistil Jns m nlgast heild sinni heimasu Goans.


Pistill Nkkva: Opna skoska meistaramti

Nkkvi Sverrisson Opna skoska meistaramti tti ekki a urfa a kynna fyrir hinum almenna skkhugamanni. Mti var fyrst haldi ri 1884 og hefur veri haldi nstum hvert einasta r san og er a v elsta rlega skkmt veraldar. rtt fyrir a hafa slendingar ekki veri ngu duglegir a skja etta sgufrga mt.

Prunin fyrstu 3 umferirnar var me ru snii en hi vinsla Monrad-kerfi en a tti a auka fangasnsa manna mtinu. a virkai annig a keppendum var skipt tvennt, sem sagt vi miju og ar kepptu menn innbyris. annig a stainn fyrir a f einn af sterkustu mnnum mtsins fkk g heimamanninn Daniel Thomas(1793). g var snemma var vi a a hann st ekki undir stigunum snum en hann lk skelfilega af sr byrjuninni sem geri mr kleift a hira frumkvi og eftir 26 leiki gafst hann upp.

annarri umfer fkk g skoska landslismannin Alan Tate(2346) og mr a vrum bau hann mr snemma jafntefli sem g elilega tk enda 400 stigum lgri og staan jafnvgi.

essum tmapunkti var g mjg sttur og geri r fyrir a f viralegan andsting riju umfer. Jacob Aagard (2506) ht s maur og tla g a skra tapskk hr eftir.

fjru umfer geri g stutt jafntefli vi Phillip M Giulian(2285).

Eftir prun fimmtu umferar geri g mr vonir um sigur en andstingurinn minn var Martin Mitchell (2217). rtt fyrir a vera me svart fkk g snemma betra og var me unni tmabili en tefldi endatafli illa og urfti a lokum a stta" mig vi arfa tap.

Nsta skk var s verst teflda a minni hlfu allt mti en sem betur fer var andstingur minn, Eoin Campbell( 1868) ekki upp sitt besta og lk af sr kalli ellefta leik. rtt fyrir a vera kalli yfir tkst mr a lenda strfelldum vandrum en hafi a lokum sigur.

rtt fyrir sigur gegn Boglarka Bea (2141) sjundu umfer get g ekki veri sttur vi taflmennsku mna v a essum tmapunkti mtsins var g var vi a a g var vandrum me a klra unnar skkir, en heppnin var mr hag og lk hn sig ofan mtflttu.

ttunda umfer var enn eitt stutta jafntefli, gegn Iain Swan(2259).

nundu umfer var reytan farin a segja til sn, enda mrg stutt jafntefli samin. rtt fyrir a vera me tluvert betri stu samdi g jafntefli vi Paul S Cooksey (2298) en g var missti af gu framhaldi.

Bestu kvejur og akkir fyrir stuninginn

Nkkvi Sverrisson


Bolvkingum sp sigri

Ritstjri hefur gert hina hefbundu sp um slandsmt skkflaga og er Bolvkingum sp sigri fimmta ri r.

Sp ritstjra.


Pistill fr Jni Trausta um Skotlandsfer

Jn Trausti Hararson Scottish Chess Championship 2012 sem fram fr Skotlandi

fyrstu umfer fkk g Magee Ronan (1965) sem er svipuum aldri og g og er fr rlandi. g fkk frekar verra t r byrjuninni en ni svo a jafna tafli en g lk san afleik sem hann ntti sr og vann svo skkina.

Eftir tapi fyrstu umfer var g mjg kveinn a vinna andstinginn minn sem heitir McKenna Jason P (2115) fr Englandi. g tefldi Drekaafbrigi og hann kunni a nokku vel. Fyrstu 14 leikirnir voru allt teora en eftir a fr hann t vitlaust plan og fkk miki verra. San tk tmahrak vi hj mr og mr tkst einhvern veginn a klra v og egar g tti 5 sekndur eftir gat g vali milli tveggja leikja endataflinu en valdi vitlausa leikinn og var etta bi, hinn leikurinn hefi veri jafntefli. v miur fr etta ekki eins og g vildi.

riju umfer fkk g ekki lttari andsting. g fkk WFM Bea Boglarka (2178) fr Ungverjalandi. Skkin var frekar stutt en g frnai skiptamun fyrir ga skn og ni ekki a gera betur en a rleika. Reyndar s tlvan einhverja vinningslei sem g v miur s ekki.

etta var ekki g byrjun hj mr skoska meistaramtinu en g var aeins me hlfan vinning af rem og ekki batnai a miki fjru umfer egar g fkk Floros, Antonios(1774) fr Skotlandi. Skkin var mjg illa tefld hj mr en g endai v a tapa pei og urfti a skipta upp llu til a n v til baka og var etta ori steindautt jafntefli. g var ekki ngu sttur me taflmennsku mna essum fjrum skkum.

fimmtu umfer lenti g mti Thomas Phil (1900) fr Skotlandi. essa skk tefldi g vel og fkk mjg gilega stu t r byrjuninni og vann skiptamun mjg fljtt. Eftir a var etta frekar auvelt en samt geri g mr aeins erfitt fyrir en vann endanum. Eftir skkina var g mjg sttur a hafa loksins unni skk og sjlfstrausti var ori miki.

͠ essari umfer fkk g Walker Duncan (1991) fr Skotlandi . g var me hvtt og hann tefldi Winawer afbrigi franskri vrn. Skkin var mjg skemmtileg og g fkk aeins verra en san tti g einn mjg gan leik sem klrai skkina.

sjundu umfer fkk g Bamber Elaine (2091) fr Skotlandi. g var me svartan og tefldi Frakkann. Skkin var mjg auveld fyrir mig v g fkk allt upp sem g var binn a stdera fyrir skkina. g var fljtt binn a jafna tafli og hn fann ekkert betra en a vinga drottningaskipti. fr etta t endatafl ar sem hn var me tvo biskupa en g var me tvo mjg ga riddara. etta var alltaf frekar jafnt ar til hn lk af sr og g ni a gaffla tv pe hj henni og vann endanum. g mun skra essa skk eftir.

Skkin ttundu umfer var frekar illa tefld hj mr og tapai g frekar fljtt. Andstingurinn minn var MacQueen Calum (2233) fr Skotlandi. g var me hvtt og hann tefldi Dragondorf. Hann hafi bara tefld venjulega Drekann beisnum svo g var ekki undirbinn fyrir Dragondorf. Hann fkk mun betra t r byrjuninni og vann endanum.

Ekki er miki hgt a segja fr nundu umfer en hann bau mr jafntefli 7 leik. g hugsai mr um sm tma en kva svo a taka v af v a vri g binn a tryggja mr 1. verlaun flokknum undir 1800 stig. Anstingurinn minn var Doyle James (2020) fr Skotlandi.

lokin vil g segja a etta var mjg skemmtilegt mt og akka fyrir allan stuninginn

Jn Trausti Hararson


Nsta sa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

Hægt er að skrá sig fyrir fréttabréfi SÍ með því velja "subscribe" hér að neðan.

Spurt er

Hver sigrar á minningarmóti um Gashimov?

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.4.): 1929
  • Sl. slarhring: 2188
  • Sl. viku: 10983
  • Fr upphafi: 6463932

Anna

  • Innlit dag: 852
  • Innlit sl. viku: 5491
  • Gestir dag: 526
  • IP-tlur dag: 472

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband