Leita í fréttum mbl.is
Embla

Henrik Danielsen Íslandsmeistari í hrađskák

Stórmeistarinn Henrik Danielsen sigrađi á Friđriksmóti Lansbankans - Íslandsmótinu í hrađskák sem fram fór í húsakynnum Landsbankans í Austurstrćti 11 í dag.  Henrik hlaut 9,5 vinning í 11 skákum.  Björn Ţorfinnsson varđ annar međ 9 vinninga.

Í 3.-6. sćti urđu Héđinn Steingrímsson, Jón L. Árnason, Bragi Ţorfinnsson og Bergsteinn Einarsson en ţeir hlutu 8 vinninga.  Bergsteinn, sem er starfsmađur bankans, fór sömu leiđ og í fyrra, ţ.e. tryggđi sér ţriđja sćtiđ međ sigri, á stigahćsta skákmanni landsins, Jóhanni Hjartarsyni í lokaumferđinni!

Mótiđ var afar sterkt en nánast allir sterkustu skákmenn landsins tóku ţátt í mótinu og ţar á međal 7 stórmeistarar.  Einnig tóku ţátt flestir sterkustu skákmenn af yngri kynslóđinni og m.a. margir verđlaunahafanna frá Jólaskákmóti MS í gćr.  

Aukaverđlaunahafar urđu:

Kvennaverđlaun: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
Unglingaverđlaun: Mikael Jóhann Karlsson og Dagur Ragnarsson
Undir 2200: Hrafn Loftsson
Undir 2000: Gunnar Freyr Rúnarsson

82 skákmenn tóku ţátt í mótinu sem er metţátttaka.

Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Ólafur S. Ásgrímsson.   Halldór Grétar Einarsson sá um tćknistjórn.  

Lokastöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.

Myndir frá mótinu eru vćntanlegar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands.  Netfang ritstjóra er frettir@skaksamband.is

Hægt er að skrá sig fyrir fréttabréfi SÍ með því velja "subscribe" hér að neðan.

Spurt er

Hver sigrar á minningarmóti um Gashimov?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 689
  • Sl. sólarhring: 1549
  • Sl. viku: 9400
  • Frá upphafi: 6457444

Annađ

  • Innlit í dag: 347
  • Innlit sl. viku: 4819
  • Gestir í dag: 257
  • IP-tölur í dag: 241

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Senda í CCI | Hafđu samband