Leita í fréttum mbl.is
Embla

Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 17

18452336_10155378751733217_109898250_o

Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 17 í dag í Hraunseli, Flatahrauni 3 í Hafnarfirđi. Spennan er mikil á mótinu en Héđinn Steingrímsson hefur hálfs vinnings forskot á Guđmund Kjartansson ţegar ţremur umferđum er ólokiđ. Ţeir mćtast einmitt í lokaumferđinni á laugardag. Héđinn teflir viđ Guđmund Gíslason í dag, sem einmitt vann Héđin á Íslandsmótinu í fyrra óvćnt, en Guđmundur Kjartansson mćtir Sigurbirni Björnssyni. 

Umferđ dagsins:

  • FM Guđmundur Gíslason (1˝) - SM Héđinn Steingrímsson (5˝)
  • FM Sigurbjörn Björnsson (3) - AM Guđmundur Kjartansson (5)
  • FM Dagur Ragnarsson (4) - FM Vignir Vatnar Stefánsson (2)
  • FM Davíđ Kjartansson (2) - AM Björn Ţorfinnsson (3˝)
  • SM Hannes Hlífar Stefánsson (2˝) - Bárđur Örn Birkisson (1)

 

Stađan:

 

1. SM Héđinn Steingrímsson (2562) 5˝ v.
2. AM Guđmundur Kjartansson (2437) 5 v.
3. FM Dagur Ragnarsson (2320) 4 v.
4. AM Björn Ţorfinnsson (2407) 3˝ v.
5. FM Sigurbjörn Björnsson (2268) 3 v.
6. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2558) 2˝ v.
7.-8. 
FM Davíđ Kjartansson (2389) og FM Vignir Vatnar Stefánsson (2334) 2 v.
9. FM
 Guđmundur Gíslason (2336) 1˝ v.
10. Bárđur Örn Birkisson (2162) 1 v.

Á skákstađ er hćgt ađ fylgjast međ skákunum á stóru tjaldi í skáksalnum. Einnig er hćgt ađ setjast inn í skákskýringaherbergiđ ţar sem hćgt er ađ spá í spilin međ öđrum áhorfendum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.10.): 434
  • Sl. sólarhring: 957
  • Sl. viku: 6247
  • Frá upphafi: 8353047

Annađ

  • Innlit í dag: 280
  • Innlit sl. viku: 3953
  • Gestir í dag: 225
  • IP-tölur í dag: 211

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband