Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2017

Hrađskákkeppni taflfélaga fer fram á morgun

Hrađskákkeppni taflfélaga verđur haldin í Rimaskóla 19. nóvember og hefst keppni kl. 13:00.

Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir svissnesku kerfi og verđa tímamörkin 3 2. Hver sveit er skipuđ 6 mönnum auk varamanna. Hvert félag má senda a og b liđ til leiks en ţó áskilja mótshaldarar sér rétt á ađ takmarka fjölda b liđa ef skráning er ţeim mun meiri. Mótsgjald er 10.000 krónur á liđ. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Varamenn koma ávallt inn á neđsta borđ og ţarf liđ ađ vera eins skipađ í báđum skákum hverrar umferđar. Ţađ liđ sem hlýtur flesta vinninga er Íslandsmeistari skákfélaga í hrađskák 2017 og verđi tvö liđ jöfn er einföld umferđ tefld til úrslita um titilinn (dregiđ um lit á borđi eitt og sitthvor liturinn á nćstu borđum).

Skákdeild Fjölnis sér um mótshaldiđ og hvetjum viđ sem flest liđ til ađ skrá sig til leiks!

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.

 


Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hugins fer fram á mánudaginn

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hugins, suđursvćđi fer fram mánudaginn 20. nóvember nk. Mótiđ fer fram í félagsheimili Hugins, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 10 mínútur á skák + fimm sekúndur á hvern leik. Mótiđ hefst kl. 19:30 og verđur reiknađ til atskákstiga. Verđi tveir jafnir í baráttunni um annan hvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt ţá bráđabani.

Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur er Vignir Vatnar Stefánsson og atskákmeistari Hugins er Vigfús Ó.Vigfússon.

Verđlaun:

1. 15.000

2. 8.000

3. 4.000

Ţátttökugjöld:

16 ára og eldri: 1000 kr

15 ára og yngri: 500


Íslandsmót eldri skákmanna 65+ - Laugardaginn 25. nóvember í Ásgarđi

Ćsir1Íslandsmót öldunga  65 ára og eldri  verđur haldiđ laugardaginn 25. nóvember  nk. í Ásgarđi félagsheimili  FEB ađ Stangarhyl 4, Reykjavík. Eins og í fyrra standa skákklúbbar eldri borgara á Höfuđborgarsvćđinu  sameiginlega ađ mótshaldinu. Ţetta er í fjórđa sinn sem slíkt Íslandsmót međ atskákarsniđi er haldiđ í ţessum elsta aldursflokki virkra  skákmanna. 

Tefldar verđa 9 umferđir međ tímamörkunum  10+5; ţ.e. 10 mínútna umhugsunartíma á skákina plús 5 sekúndna viđbótartíma á leik. Fjórar umferđir verđa tefldar fyrir hádegi en lokaumferđirnar fimm ađ loknu hádegisverđarhléi. 

Ćsir2     

Mótiđ hefst kl. 10 árdegis og lýkur um kl. 16.30  međ verđlaunaafhendingu. 

Ţátttökugjald er kr. 1.500 og innifelur kaffi og og međ ţví međan á mótinu stendur og pizzusneiđ/ar í hádeginu. Björgvin Víglundsson er núverandi Íslandsmeistari og  hefur unniđ sćmdartitilinn "Íslandsmeistari 65 ár og eldri" í öll ţrjú skiptin sem um hann hefur veriđ keppt.  

Ađalverđlaun mótsins er kr. 50.000 ferđastyrkur til ţátttöku á skákmóti erlendis 

Auk verđlaunagripa og peninga verđa veitt vegleg bókaverđlaun og aldursflokkaviđurkenningar (65-70;  71-75; 76-80; 81 og eldri).    

Ćsir3

Vćnst er góđrar ţátttöku  sem víđast hvar ađ af landinu. Skráning á tengli á www.skak.is ; eđa međ smáskilabođum  í síma 690-2000. Annars gildir bara ađ mćta tímanlega á mótsstađ. 

Mótsnefndina skipa ţeir: Einar S. Einarsson, Finnur Kr. Finnsson og Garđar Guđmundsson.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Kínverskur sigur á Norđurljósamótinu

23634377_10155977119687728_1438475048_o

Kínverski stórmeistarinn Yinglun Xu (2518) sigrađi á alţjóđlega Norđurljósamótinu sem lauk í gćr í skákhöllinni í Faxafeni. Sá kínverski hlaut 6˝ vinning í 9 skákum og var taplaus á mótinu. Í lokaumferđinni reyndi indverski undradrengurinn Nihal Sarin (2487) ađ leggja hann ađ velli en varđ ekki ágengt. Sarin varđ í 2.-4. sćti međ 6 vinninga ásamt Hannesi Hlífari Stefánssyni (2514) og Simon Kim Williams (2437).

Hannes vann Danann Tim Jaksland (2168) í lokaumferđinni en Williams vann Litháann Aloyzas Kveinys (2545) í stórkostlegri skák. Drottningarfórn og lćti.

23660094_10155977119867728_466898360_o 

Hjörvar Steinn Grétarsson (2571) varđ nćstefstur Íslendinga međ 5˝ vinning, Björn Ţorfinnsson (2395) ţriđji međ 5 vinninga. Vignir Vatnar Stefánsson (2294) og Guđmundur Gíslason (2318) hlutu 4˝ vinning.

Enginn nýtt sér mótiđ betur en Björn Hólm Birkisson sem hćkkađi um 50 stig fyrir frammistađa sína. Áđurnefndur Jaksland hćkkađi um 31 stig. Vignir hćkkađi um 8 stig og Hannes og Björn hćkkuđu um 5 stig.

Mótiđ tókst afar vel og voru hinir erlendu gestir mjög ánćgđir međ mótiđ. Ţótt enginn áfangi hafi náđst bauđ mótiđ vel upp á slíkt. Áđurnefndur Sarin var ađeins  hálfum vinningi frá sínum öđrum stórmeistaraáfanga.

 


10 mínútna mót Hugins (N) fer fram sunnudaginn 26. nóvember

Hiđ árlega 10 mín skákmót verđur haldiđ sunnudaginn 26. nóvember í Framsýnarsalnum Húsavík og hefst ţađ kl 14:00.

Mótslok eru áćtluđ um kl 16:30

Reiknađ er međ ţví ađ allir tefli viđ alla og verđur umhugsunartíminn 10 mín á skák án viđbótartíma.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Ţátttökugjald verđur 500 kr á mann

Verđlaunađ verđur fyrir ţrjá efstu á mótinu og fćr sigurvegarinn ađ auki farandbikar til varđveislu nćsta áriđ og titilinn 10 mín meistari 2017.

Skráning


Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hugins verđur haldiđ mánudaginn 20. nóvember

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hugins, suđursvćđi fer fram mánudaginn 20. nóvember nk. Mótiđ fer fram í félagsheimili Hugins, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 10 mínútur á skák + fimm sekúndur á hvern leik. Mótiđ hefst kl. 19:30 og verđur reiknađ til atskákstiga. Verđi tveir jafnir í baráttunni um annan hvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt ţá bráđabani.

Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur er Vignir Vatnar Stefánsson og atskákmeistari Hugins er Vigfús Ó.Vigfússon.

Verđlaun:

1. 15.000

2. 8.000

3. 4.000

Ţátttökugjöld:

16 ára og eldri: 1000 kr

15 ára og yngri: 500


Kínhverjinn efstur fyrir lokaumferđina - Indverski undradrengurinn ţarf sigur

2017-11-14 16.09.32

Kínverski stórmeistarinn Yinglun Xu (2518) er efstur međ 6 vinninga fyrir níundu og síđustu umferđ Norđurljósamótsins á morgun. Litháíski stórmeistarinn, Aloyzas Kveinys (2545) og indverski undradrengurinn Nihal Sarin (2487), sem ber titil alţjóđlegs meistara, koma nćstir međ 5˝ vinning. Indverjinn mćtir Kínverjanum á morgun og ţarf nauđsynlega sigur til ađ tryggja sér sinn annan ef ţremur stórmeistaraáföngum. 

2017-11-14 16.08.56

Menn voru fremur friđsamir í umferđ kvöldsins og lauk átta skákum af tíu međ jafntefli. Áđurnefndur Sarin vann ţó enska stórmeistarann Mark Hebden (2460). 

2017-11-14 16.09.20

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2514) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2571) slíđruđu fljótt sverđin í kvöld og eru efstir Íslendinga međ 5 vinninga ásamt enskum kollega ţeirra Simon Williams (2437).

Lokaumferđin fer fram á morgun og hefst kl. 16. Ţá mćtast međal annars:

 • Nihal Sarin (5˝ ) - Yinglun Xu (6)
 • Simon Williams (5) - Aloyzas Kveinys (5˝)
 • Hjörvar Steinn Grétarsson (5) - Yi Xu (5)
 • Hannes Hlífar Stefánsson (5) - Tim Jaksland (4˝)
 • Vignir Vatnar Stefánsson (4) - Björn Ţorfinnsson (4˝)

Mesta spennan verđur ađ sjálfsögđu fyrir viđureigninni á fyrsta borđi. Vinnur Kínverjinn mótiđ eđa nćr Indverjinn ungi sínum öđrum stórmeistaraáfanga?


Yinglun Xu efstur á Norđurljósamótinu

2017-11-14 10.01.11

Kínverski stórmesitarinn Yinglun Xu (2518) er efstur međ 5˝ vinning ađ lokinni sjöundu umferđ Alţjóđlega Norđurljósamótsins. Hann vann í dag Mark Hebden (2460). Aloyzas Kveinys (2545), litháíski stórmeistarinn, náđi ekki ađ knésetja indverska undrabarniđ Nihal Sarin (2487) og er annar hálfum vinningi á eftir hinum kínverska. Hannes Hlífar Stefánsson (2514), Hjörvar Steinn Grétarsson (2571) og Sarin eru međal ţeirra sem eru í 3.-7. sćti međ 4˝ vinning.

2017-11-14 10.01.20

Áttunda og nćstsíđasta umferđ hófst núna kl. 16. Ţá mćtast međel annars:

 • Yinglun Xu (5˝) - Simon Williams (4˝)
 • Yi Xu (4˝) - Aloyyzas Kveinys (5)
 • Hjörvar Steinn (4˝) - Hannes Hlífar (4˝)
 • Nihal Sarin (4˝) - Mark Hebden (4)

Lokaumferđin hefst kl. 16 á morgun. 


Íslandsmót unglingasveita 2017

Íslandsmót Unglingasveita 2017 verđur haldiđ ţann 10. desember nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli)

Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 10 mínútur + 5 sek á mann.

Mótiđ er liđakeppni Taflfélaga og eru 4 í hverju liđi auk varamanna.

Reglugerđ mótsins má finna á vefnum skaksamband.is http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=249

Ţátttökurétt hafa öll taflfélög sem og/eđa íţrótta/hérađssambönd svo framarlega ađ ekki er taflfélag á sama svćđi.

Skráning fer fram í tölvupósti til félagsins tg@tgchessclub.com

Benda ber sérstaklega á

 • ađ sameinuđ liđ geta ekki orđiđ Íslandsmeistarar
 • hverju liđi skal fylgja liđsstjóri sem sér um liđiđ og ađ fylla út öll úrslit í mótinu. Hver liđsstjóri skal ekki stýra meira en 2 liđum
 • Ţátttökugjöld eru 4000 kr. á hvert liđ. (2000 fyrir aukaliđ.)
 • Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. Fćđingardagar ţeirra keppenda sem eru ekki á skákstigalista ţurfa fylgja međ skráningu.

Íslandsmeistarar 2016 voru Taflfélag Reykjavíkur.


Jón Kristinn atskákmeistari Akureyrar annađ áriđ í röđ

Atskákmóti Akureyrar lauk sunnudaginn 11. nóvember. Keppendur voru tíu talsins og telfdu sjö umferđir međ umhugsunartímanum 20-10. Voru fyrstu ţrjár umferđirnar tefldar 8. nóvember og hinar fjórar svo ţann 11. 

Eftir fyrri hlutann voru ţeir Jón Kristinn Ţorgeirsson, Haraldur Haraldsson og Sigurđur Eiríksson efstir međ 2,5 vinning, en í seinni hlutanum lagđi Jón ţá báđa af velli og vann mótiđ örugglega, fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Ţeir Haraldur og Andri Freyr Björgvinsson fengu 5,5 vinninga hvor og hreppti sá síđarnefndi silfriđ eftir stigaútreikning. Sigurđur Eiríksson varđ svo fjórđi međ 4 vinninga. 

Öll úrslit og heildarstöđuna má sjá á Chess-results.  


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.11.): 625
 • Sl. sólarhring: 894
 • Sl. viku: 8228
 • Frá upphafi: 8390750

Annađ

 • Innlit í dag: 388
 • Innlit sl. viku: 5087
 • Gestir í dag: 281
 • IP-tölur í dag: 257

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband