Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákmótaröđ Taflfélags Reykjavíkur hefst föstudaginn 26. janúar

Fyrsta mót Hrađskákmótarađar Taflfélags Reykjavíkur fer fram föstudagskvöldiđ 26.janúar -á Skákdaginn- í skáksal TR ađ Faxafeni 12. Tafliđ hefst stundvíslega klukkan 19:30. Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum međ yfir 2000 skákstig, eđa ţeim sem hafa einhverntíman á ferlinum rofiđ 2000 stiga múrinn. Mótsnefnd áskilur sér rétt til ţess ađ bjóđa völdum gestum undir 2000 stigum ađ tefla međ.

Tefldar verđa níu umferđir međ tímamörkunum 3+2 og verđur mótiđ reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga. Ţátttökugjald er 1.000kr.

Dagskrá mótarađarinnar:

 • Mót 1: 26.janúar
 • Mót 2: 23.febrúar
 • Mót 3: 23.mars
 • Mót 4: 27.apríl

Mćlst er til ţess ađ skákmenn skrái sig í gegnum skráningarformiđ til ţess ađ auđvelda skipulagningu mótsins. Einnig verđur hćgt ađ skrá sig til leiks á skákstađ á mótsdegi en skráningu lýkur kl.19:20.

SKRÁNINGARFORM

Skráđir keppendur


Hannes sjóđheiđur í Marianske Lazne

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2523) byrjar afar vel á alţjóđlega mótinu í Marianski Lazne í Tékklandi. Í dag vann hann sína ţriđju skák í röđ en fórnarlamb dagsins var rússneski FIDE-meistarinn Aram Yeriistyan (2309). Ţrír vinningar í hús í ţremur skákum. 

Á morgun eru tefldar tvćr skákir. Sú fyrri hefst kl. 8 og síđari kl. 15. Andstćđingar morgundagsins eru Rao S V Srinath (2270) og Petr Neuman (2452). 


Carlsen lék af sér manni en vann samt - Giri vann Mamedyarov

phpoRFWs9

Ţađ gekk mikiđ á í áttundu umferđ Tata Steel-mótsins í Sjávarvík í gćr. Magnús Carlsen (2834) lék af sér manni gegn Gawain JOnes (2640) fyrir takmarkađur bćtur. Englendingum fatađist hins vegar flugiđ og Carlsen náđi ađ snúa skákinni sér aftur í vil og vinna. Aserinn, sjóđheiti, Mamedyarov (2804), snöggkólnađi í gćr og tapađi fyrir Anish Giri (2752).

phpI1lNpK

Giri, Carlsen og Mamedyarov eru nú efstir og jafnir međ 5˝ vinning. Kramnik (2787) og Wesley So (2792) eru skammt undan međ 5 vinninga. 

Frídagur var í dag. Veislan heldur áfram á morgun. Ţá teflir Carlsen viđ Anand (2767), Mamedyarov viđ Kramnik (2787) og Giri viđ Matlakov (2718).

Sjá nánari umfjöllun á Chess.com

Myndir: Maria Emelianova/Chess.com

 


SŢR#4: Stefán Bergsson og Björn Hólm Birkisson einir međ fullt hús

Stefán Bergsson (2093) stýrđi svörtu mönnunum til sigurs gegn Hilmi Frey Heimissyni (2136) í ćsispennandi skák. Stefán bauđ upp á stakt peđ á d5 sem hann síđar fórnađi til guđanna. Tveimur peđum undir, međ vafasama kóngsstöđu en ógnvekjandi sóknarfćri,...

Svartur sunnudagur í Skákheimilinu - Andri og Jón Kristinn međ fullt hús

Ţriđju umferđ Skákţings Akureyrar lauk í dag. Í öllum ţremur skákunum sýndi svartur yfirburđi sína. Jón Kristinn vann Sigurđ, Andri vann Harald og Rúnar lagđi Benedikt. Allt hörkuskákir. Ţeir Andri Freyr og Jón Kristinn hafa nú unniđ allar ţrjár skákir...

Skákţing Hugins norđur hafiđ – Tómas og Sigurđur efstir

Skákţing Hugins í Ţingeyjarsýslu hófst um sl. helgi. 11 skákmenn taka ţátt í mótinu og er ţađ teflt í tveim riđlum. Í Húsavíkur-riđli eru 6 keppendur sem tefla allir viđ alla. Ţegar keppni ţar er rúmlega hálfnuđ er Sigurđur Daníelsson efstur međ fjóra...

Shakh sjóđheitur í Sjávarvík

Heitasti skákmađurinn í Sjávarvík og raunar í heiminum ţessa dagana er án efa Aserinn brosmildi, Shakhriyar Mamedyarov (2804). Hann hefur nú unniđ ţrjár skákir í röđ en fórnarlamb gćrdagsins var Wei Yi (2743). Eftir sjö umferđir hefur hann 5˝ vinning og...

Hannes hóf seinna mótiđ í Tékklandi međ sigri

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2523) hóf í gćr ţátttöku á alţjóđlega mótinu Open Marianske Lazne. Hannes teflir ţar í lokuđum 10 manna flokki ţar sem hann er nćststigahćstur. Í fyrstu umferđ sem fram fór í gćr vann hann tékkneska alţjóđlega...

Guđmundur međ 2˝ vinning í Floripa

Guđmundur Kjartansson (2438) situr ţessa dagana ađ tafli á alţjóđlega mótinu Floripa Chess Open í Brasilíu. Eftir 3 umferđir hefur Gummi hlotiđ 2 ˝ vinning. Ritstjóri getur hvorki fundiđ vefsíđu frá mótinu né beinar útsendingar. Mótiđ er ţó á...

Skákţáttur Morgunblađsins: "Já, ég lét ţig sleppa," sagđi Friđrik

Óhćtt er ađ fullyrđa ađ skákvertíđin 2018 byrji međ látum. Tveim dögum eftir ađ alţjóđlegu unglingamóti SÍ og Skákskólans sem haldiđ var til minningar um Steinţór Baldursson lauk í Stúkunni á Kópavogsvelli međ sigri Hollendingsins Thomas Beerdsen hófst í...

SŢR #3: Mikiđ um óvćnt úrslit (framhald) – en bara ţrír eftir međ fullt hús

Ţađ voru bara ţeir Hilmir Freyr Heimisson, Hrafn Loftsson og Bragi Halldórsson sem náđu "eđlilegum" úrslitum af ţeim sem voru stigahćrri og voru ađ tefla á efstu níu borđunum (en frá ţeim eru beinar útsendingar) í ţriđju umferđ sem fram fór á...

Friđriksmót Vinaskákfélagsins 2018

Friđriksmót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 29 janúar kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Mótiđ er haldiđ vegna afmćli Friđriks Ólafsson fyrsta stórmeistara Íslands, en hann á afmćli 26 janúar og verđur 83 ára ţá. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7...

Hannes endađi á tapi í Prag

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2523) tapađi fyrir rússneska FIDE-meistaranum Ilya Chekletsov (2373) í áttundu og nćstsíđustu umferđ opna mótsins í Prag. Hannes náđi sér ekki strik, enda ţjáđur af tannverkjum, víxlađi leikjum í upphafi skákar....

Reykjavik Puffins međ jafntefli viđ franska sveit međ MVL í fararbroddi!

Í gćrkvöldi hófst keppnistímabiliđ í hinni svokölluđu PRO Chess League sem er deild sem keyrđ er af Chess.com. PRO stendur fyrir Professional Rapid Online og vísar til ţess ađ skákirnar eru atskákir međ 15+2 tímamörkum. Deildin er ţannig upp byggđ ađ...

TORG skákmót Fjölnis verđur haldiđ 26. janúar á Skákdegi Íslands – Ókeypis ţátttaka

Skákdeild Fjölnis hefur stađiđ fyrir afar glćsilegu TORG – skákmóti, hvert ár síđan 2004. Ţetta er eitt allra vinsćlasta barna-og unglingaskákmót landsins og er ćtlađ öllum áhugasömum grunnskólanemendum í Grafarvogi og á landinu öllu. Teflt er um...

Jón Kristinn í forystu Skákţings Akureyrar

Önnur umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í gćrkvöldi, 18. janúar. Úrslit: Andri-Sigurđur E 1-0 Jón Kristinn-Benedikt 1-0 Rúnar-Símon 1/2 Andri vann öruggan Sigur(đ) eftir ađ sá síđarnefndi tapađi skiptamun í miđtaflinu, bótalaust. Ţá vann fráfarandi...

Íslandsmótiđ í Fischer-random skák fer fram eftir viku

Skáksamband Íslands stendur fyrir fyrsta opinbera Íslandsmótinu í Fischer-random skák fimmtudaginn 25. janúar nk. Tilvalin ćfing fyrir íslenska skákmenn Evrópumótiđ í Fischer-random skák fer fram í Hörpu 9. mars á 75 ára afmćlisdegi Fischers. Friđrik...

Mamedyarov efstur ásamt Giri og Anand

Íslandsvinurinn Shakhriyar Mamedyarov (2804) bćttist viđ í hóp efstu manna á Tata Steel-mótinu međ sigri á Caruana (2811). Aserinn brosmildi er nú kominn í annađ sćti á " lćf-listanum " og er ţar eini mađurinn ásamt Carlsen međ meira en 2800 skákstig....

Hannes í 1.-4. sćti í Prag

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2523) gerđi jafntefli viđ slóvakíska stórmeistarann Milan Parcher (2444) í sjöundu umferđ Prag Open í gćr. Hannes er í 1.-4. sćti á mótinu. Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram í dag og ţá teflir Hannes viđ...

Hannes vann ekki í gćr - efstur ásamt Pacher

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2523) gerđi jafntefli viđ slóvakíska stórmeistarann Marian Jurcik (2460) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Prag í gćr. Sigurganga Hannesar stöđvuđ eftir 5 sigurskákir í röđ - sex ef fyrsta umferđ MótX...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 60
 • Sl. sólarhring: 1316
 • Sl. viku: 7842
 • Frá upphafi: 8462077

Annađ

 • Innlit í dag: 38
 • Innlit sl. viku: 4228
 • Gestir í dag: 36
 • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband