Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Skákstig

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út og tóku ţau gildi 1. desember sl. Héđinn Steingrímsson (2576) er stigahćstur allra. Sigurđur Helgason er stigahćstur nýliđa og Alexander Már Bjarnţórsson hćkkađi mest allra frá september-listanum.

Topp 20

No.NameRtgCDiffTitGamesClub
1Héđinn Steingrímsson25768GM441Fjölnir
2Jóhann Hjartarson25640GM837Víkingaklúbburinn
3Margeir Pétursson2543-20GM697TR
4Hannes H Stefánsson25426GM1229Huginn
5Helgi Ólafsson2539-2GM879Huginn
6Hjörvar Grétarsson2539-7GM688Huginn
7Henrik Danielsen24900GM310SR
8Jón Loftur Árnason2467-3GM672Víkingaklúbburinn
9Helgi Áss Grétarsson2462-9GM618Huginn
10Jón Viktor Gunnarsson24504IM1174Víkingaklúbburinn
11Guđmundur Kjartansson2449-3IM894TR
12Stefán Kristjánsson2428-2GM913TR
13Friđrik Ólafsson24260GM182TR
14Karl Ţorsteins2423-6IM616TR
15Bragi Ţorfinnsson2413-32IM1104TR
16Ţröstur Ţórhallsson2411-2GM1349Huginn
17Arnar Gunnarsson24000IM854TR
18Björn Ţorfinnsson23918IM1232Víkingaklúbburinn
19Dagur Arngrímsson2385-12IM678Breiđablik&Bolungarvík
20Davíđ Kjartansson23577FM1024Fjölnir


Stigahćstu nýliđar

No.NameRtgCDiffTitGamesClub
1Sigurđur Helgason14371437 7Hrókar alls fagnađar
2Ásthildur  Helgadóttir11561156 9TR
3Guđrún Fanney Briem10231023 8Breiđablik&Bolungarvík
4Ásgeir Valur Kjartansson10001000 6TR
5Einar Dagur Brynjarsson10001000 17TR
6Katrín María Jónsdóttir10001000 23TR
7Kjartan Sigurjónsson10001000 13Breiđablik&Bolungarvík
8Mikael Bjarki  Heiđarsson10001000 18Breiđablik&Bolungarvík


Mestu hćkkanir

NoNameRtgCDiffTitGamesClub
1Alexander Már Bjarnţórsson1280147 107TR
2Gunnar Erik Guđmundsson1447126 103Breiđablik&Bolungarvík
3Joshua Davíđsson1423123 73Fjölnir
4Óskar Víkingur Davíđsson1758106 269Huginn
5Rayan Sharifa109189 21Huginn
6Dorin Tamasan145085 23TG
7Óttar Örn Bergmann Sigfússon108282 65Huginn
8Birkir Ísak Jóhannsson167875 125Breiđablik&Bolungarvík
9Kristján Dagur Jónsson127374 110TR
10Ásgeir Mogensen137573 12Hrókar alls fagnađar
11Benedikt Ţórisson117673 133TR
12Gauti Páll Jónsson202167 448TR
13Birgir Logi Steinţórsson106767 66Huginn
14Arnar Smári Signýjarson125465 35SA
15Ísak Orri Karlsson122064 146Breiđablik&Bolungarvík
16Jón Eggert Hallsson164361 98Huginn
17Smári Sigurđsson176459 177Huginn
18Magnús Garđarsson152057 57SSON
19Sverrir Hakonarson139757 59Breiđablik&Bolungarvík
20Erlingur Atli Pálmarsson144953 85SSON
21Benedikt Stefánsson120753 38SA
22Andri Freyr Björgvinsson193950 247SA
23Árni Ólafsson124950 126TR

 

Reiknuđ skákmót

 • Bikarsyrpa TR (Nr. 2 og 3)
 • Framsýnarmótiđ í skák
 • Haustmót SA (seinni hluti)
 • Haustmót TR
 • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
 • Norđurlandmótiđ í skólaskák (eldri og yngri flokkur)
 • Norđurljósamótiđ
 • Skákţing Garđabćjar
 • U-2000 mót TR

Ný alţjóđleg atskákstig

Ný alţjóđleg atskákstig eru komin út. Jóhann Hjartarson (2536) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstu sćtum eru Helgi Ólafsson (2524) og Ţröstur Ţórhallsson (2519). Finnur Kr. Finnsson (1684) er stigahćstur nýliđa og Benedikt Briem (+63) hćkkar mest frá nóvember-listanum.

Topp 20

No.NameTitDEC17DiffGms
1Hjartarson, JohannGM253600
2Olafsson, HelgiGM252400
3Thorhallsson, ThrosturGM251900
4Gretarsson, Helgi AssGM247500
5Thorfinnsson, BjornIM244500
6Kjartansson, GudmundurIM242700
7Arnason, Jon LGM242100
8Thorfinnsson, BragiIM241000
9Gunnarsson, Jon ViktorIM239900
10Johannesson, Ingvar ThorFM238300
11Kjartansson, DavidFM233500
12Karlsson, Bjorn-IvarFM231200
13Thorgeirsson, SverrirFM230600
14Ulfarsson, Magnus OrnFM229700
15Lagerman, RobertFM229500
16Gretarsson, Andri AFM227500
17Omarsson, Dadi 223900
18Halldorsson, HalldorCM223800
19Ptacnikova, LenkaWGM222500
20Sigfusson, SigurdurFM221500


Nýliđar

No.NameTitDEC17DiffGms
1Finnsson, Finnur 168416849
2Hardarson, Petur Palmi 167916799
3Thorvaldsson, Birgir 1637163710
4Magnusson, Hlynur Thor 155315536
5Astradsson, Jonas S 1481148110
6Petersen, Einar Tryggvi 105210528

 

Mestu hćkkanir

No.NameTitDEC17DiffGms
1Briem, Benedikt 1268634
2Bjorgvinsson, Andri Freyr 1809627
3Briem, Stephan 1581404
4Moller, Tomas 1134345
5Jonatansson, Sigurdur Freyr 1691317
6Haraldsson, Haraldur 1952306
7Mai, Aron Thor 1577306
8Sigfusson, Ottar Orn Bergmann 1028279
9Sigurvaldason, Hjalmar 1538236
10Thorgeirsson, Jon KristinnFM2078205


Reiknuđ atskákmót

 • Barna- og unglingameistaramót TR
 • Atkvöld Hugins (4.-6. umferđ)
 • Unglingameistaramót Hugins
 • Atskákmót Reykjavíkur og Hugins
 • Atskákmót Akureyrar
 • Íslandsmót eldri skákmanna 65+

 


Ný alţjóđleg hrađskákstig

Ný alţjóđleg hrađskákig komu út í gćr. Langstigahćsti hrađskákmađur landsins er Hjörvar Steinn Grétarsson (2737). Hjörvar er reyndar međal stigahćstu hrađskákmanna heims. Í nćstu sćtum eru Jóhann Hjartarson (2574) og Helgi Áss Grétarsson (2548).

Topp 20

NoNameTitDEC17DIFFGms
1Gretarsson, Hjorvar SteinnGM273700
2Hjartarson, JohannGM257400
3Gretarsson, Helgi AssGM25486614
4Stefansson, HannesGM251600
5Gunnarsson, Jon ViktorIM2495-4614
6Gunnarsson, ArnarIM2456-7822
7Thorhallsson, ThrosturGM2435-2110
8Kjartansson, GudmundurIM2419-6214
9Thorfinnsson, BjornIM2411-3023
10Bjornsson, SigurbjornFM23871114
11Johannesson, Ingvar ThorFM23781812
12Petursson, MargeirGM2373714
13Arnason, Jon LGM236300
14Thorgeirsson, SverrirFM236200
15Olafsson, HelgiGM2354-912
16Jensson, Einar HjaltiIM235200
17Gislason, GudmundurFM23324114
18Lagerman, RobertFM23119918
19Karlsson, Bjorn-IvarFM2304-214
20Jonasson, BenediktFM230100


Nýliđar

Ellefu nýliđar eru á listanum. Langstigahćstur ţeirra er Jón Árni Halldórsson (2104). Í nćstum sćtum eru Patrekur Maron Magnússon (2059) og Kjartan Guđmundsson (1960).

NoNameTitDEC17DIFFGms
1Halldorsson, Jon Arni 2104210414
2Magnusson, Patrekur Maron 2059205912
3Gudmundsson, Kjartan 1960196013
4Vieru, Mirel 158515858
5Orrason, Alex Cambray 1527152710
6Klimek, Michal 144414447
7Smarason, Kristjan Ingi 144414447
8Wypior, Piotr 144414447
9Oskarsson, Arnar Freyr 138613867
10Thorhallsson, Vilhjalmur 137313735
11Coroiu, Ioan 132913298

 

Mestu hćkkanir

Arnar Heiđarsson hćkkar mest frá nóvember-listanum eđa um 127 skákstig. Í nćstum sćtum eru Róbert Lagerman (99) og Jóhann Arnar Finnsson (66).

NoNameTitDEC17DIFFGms
1Heidarsson, Arnar 126312720
2Lagerman, RobertFM23119918
3Finnsson, Johann Arnar 15728914
4Gretarsson, Helgi AssGM25486614
5Traustason, Ingi Tandri 19056418
6Fridgeirsson, Dagur Andri 18886014
7Hakonarson, Sverrir 13986012
8Karlsson, Mikael Johann 21815414
9Heimisson, Hilmir FreyrCM20045421
10Lee, Gudmundur Kristinn 18965212
11Mai, Alexander Oliver 18305212

 

Reiknuđ hrađskákmót

 • Hrađskákkeppni taflfélaga
 • Hrađkvöld Hugins (2 mót)
 • Hrađskákmót Garđabćjar
 • Atkvöld Hugins (umf 1-3)
 • Hlemmur Square #3
 • 10 míntúna mót Hugins N

 

Á nćstu dögum förum viđ yfir atskákstig landans.


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun. Héđinn Steingrímsson (2574) er stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2565) og Jóhann Hjartarson (2536).  Björn Hólm Birkisson (+82) hćkkar mest allra frá nóvemberlistanum.

Listinn í heild sinni

Topp 20

 NoNameTitDEC17DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM2574-89
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2565-618
3Hjartarson, JohannGM253600
4Stefansson, HannesGM2523918
5Olafsson, HelgiGM250800
6Petursson, MargeirGM249900
7Danielsen, HenrikGM249311
8Gunnarsson, Jon ViktorIM246600
9Arnason, Jon LGM245700
10Kristjansson, StefanGM244700
11Gretarsson, Helgi AssGM244100
12Kjartansson, GudmundurIM2438317
13Gunnarsson, ArnarIM242800
14Thorsteins, KarlIM242600
15Thorfinnsson, BragiIM2426-179
16Thorhallsson, ThrosturGM241800
17Kjartansson, DavidFM240900
18Thorfinnsson, BjornIM240059
19Ulfarsson, Magnus OrnFM237100
20Arngrimsson, DagurIM237000


Listinn í heild sinni


Mestu hćkkanir

Björn Hólm Birkisson (+82) hćkkađi mest allra frá nóvemberlistanum. Í nćstum sćtum eru Arnar Smári Signýjarson (+61) og Gauti Páll Jónsson (+36). Ein og svo oft áđur er ungir efnilegir skákmenn fjölmennir á ţessum lista. "Gömlu kempurnar" láta sig ţó ekki vanta!

 

 NoNameTitDEC17DiffGms
1Birkisson, Bjorn Holm 20848214
2Signyjarson, Arnar Smari 1351614
3Jonsson, Gauti Pall 21613613
4Bjorgvinsson, Andri Freyr 2003339
5Briem, Stephan 1911314
6Andrason, Pall 1834266
7Karason, Askell OFM22641510
8Bjornsson, Eirikur K. 1934155
9Viglundsson, Bjorgvin 2167146
10Sigurvaldason, Hjalmar 1524145


Stigahćstu ungmenni landsins (u20)

Dagur Ragnarsson (2332) er stigahćsta ungmenni landsins og ţađ í síđasta skipti ţví frá og áramótum telst hann ungmenni lengur í stigalegu tilliti. Í nćstu sćtum eru Jón Kristinn Ţorgeirsson (2319) og Vignir Vatnar Stefánsson (2304).

 NoNameTitDEC17DiffGmsB-day
1Ragnarsson, DagurFM2332001997
2Thorgeirsson, Jon KristinnFM23190111999
3Stefansson, Vignir VatnarFM230410282003
4Johannesson, OliverFM2277001998
5Birkisson, Bardur OrnCM2190-8162000
6Jonsson, Gauti Pall 216136131999
7Heimisson, Hilmir FreyrCM2136-54152001
8Hardarson, Jon Trausti 2127001997
9Birkisson, Bjorn Holm 208482142000
10Mai, Aron Thor 2066002001

 

Reiknuđ íslensk kappskákmót

 • Framsýnarmót Hugins
 • Norđurljósamótiđ
 • Meistaramót Garđabćjar


Fjöldi innlendra at- og hrađskámóta var einnig reiknuđur og verđur ţeim stigum gerđ skil á nćstunni.


Heimslistinn


Magnus Carlsen (2837) er venju samkvćmt langstigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Levon Aronian (2805), Shakhriyar Mamedyarov (2799) og Fabiano Caruana (2799).

Sjá nánar hér.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag. Héđinn Steingrímsson er okkar stigahćsti mađur. Ásgeir Mogensen er okkar stigahćsti nýliđi og Freyja Birkisdóttir hćkkađi mest allra frá október-listanum. Hjörvar Steinn Grétarsson er í dag 35. stigahćsti hrađskákmađur heims!

Topp 20

Topp 20 er óvenju líflegur núna enda fór Íslandsmót skákmanna fram í mánuđunum. Ţar tefla iđulega allir ţeir sem vettlingi geta valdiđ. Hvorki meira né minna en 19 af 20 stigahćstu virku skákmönnum landsins tefldu kappskák í nýliđnum mánuđi! 

Héđinn Steingrímsson (2582) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Annar er Hjörvar Steinn Grétarsson (2571). Eins og er bera ţeir höfuđ og herđar yfir ađra stigalega séđ. Ţriđji er Jóhann Hjartarson (2536). 

Stigalistann má nálgast í heild sinni hér

No.NameTitNOV17DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM2582611
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2571412
3Hjartarson, JohannGM253625
4Stefansson, HannesGM251465
5Olafsson, HelgiGM2508-413
6Petursson, MargeirGM2499-173
7Danielsen, HenrikGM2492-32
8Gunnarsson, Jon ViktorIM246664
9Arnason, Jon LGM2457-13
10Kristjansson, StefanGM244703
11Thorfinnsson, BragiIM2443-125
12Gretarsson, Helgi AssGM2441-73
13Kjartansson, GudmundurIM2435-2114
14Gunnarsson, ArnarIM242800
15Thorsteins, KarlIM2426-61
16Thorhallsson, ThrosturGM2418-21
17Kjartansson, DavidFM24092312
18Thorfinnsson, BjornIM2395-317
19Jensson, Einar HjaltiIM2372114
20Ulfarsson, Magnus OrnFM2371-43

 

Nýliđar


Óvernju margir nýliđar eru á listanum nú eđa 12 talsins. Ađ sjálfsögđu má ađ mesta rekja ţađ til Íslandmóts skákfélaga. 

Ásgeir Mogensen (1947) er ţeirra stigahćstur. Ţađ er óvenjulegt, í seinni tíđ, ađ nýliđar komi svona háir inn. Ásgeir er hins vegar ekki alveg nýr ţví hann tefldi fyrir Íslands hönd á Norđurlandamóti 10 ára og yngri fyrir um 14-15 árum síđan! Hann lagđi svo taflmennina á hilluna alltof ungur. Hann teflir nú međ Hrókum alls fagnađar. Ánćgjulegt ađ sjá hann aftur. 

Nćstur er Garđbćingurinn Dorin Tamasan (1725) og sá ţriđji er forstjóri Isavia, Björn Óli Hauksson (1685), sem sýndi góđa spretti á Meistaramóti Hugins um daginn.

No.NameTitNOV17DiffGms
1Mogensen, Asgeir 194719475
2Tamasan, Dorin 172517256
3Hauksson, Bjorn Oli 168516856
4Gautason, Alexander 164616466
5Thorsteinsson, Arni Thor 156015606
6Ponzi, Tomas 155015509
7Stefansson, Bjorn Gretar 153815387
8Hrolfsson, Andri 139313935
9Sharifa, Rayan 1205120510
10Bjornsson, Jon 119311937
11Sigurdarson, Eldar 116711675
12Helgadottir, Idunn 1004100411


Mestu hćkkanir


Freyja Birkisdóttir (+151) hćkkar mest allra frá október-listanum eftir frábćra frammistöđu á alţjóđlegu móti í Mön. Í nćstu sćtum eru Gauti Páll Jónsson (+114), sem einnig stóđ frábćrlega í Mön og Batel Goitom Haile (+103) sem átti frábćrt mót í Vesteras í Svíţjóđ.

Margir sem hćkka mikiđ núna. Ţví tökum viđ saman topp 20 lista yfir hćkkanir í stađ hins hefđbundna topp 10.

Á listanum má međal annars finna nafn Sverris Ţorgeirssonar en eitt af verkefnum dagsins hjá ritstjóranum verđur ađ sćkja um FM-titil fyrir hann. 

No.NameTitNOV17DiffGms
1Birkisdottir, Freyja 14831519
2Jonsson, Gauti Pall 212511413
3Haile, Batel Goitom 142110312
4Heidarsson, Arnar 15979915
5Gunnarsson, Kjartan Karl 1145847
6Sigfusson, Ottar Orn Bergmann 1096736
7Johannsson, Hjortur Yngvi 1472695
8Johannsson, Birkir Isak 1743655
9Mai, Alexander Oliver 19366111
10Petersen, Jakob Alexander 1490604
11Gunnlaugsson, Arnor 1229587
12Davidsson, Oskar Vikingur 1834579
13Stefansson, Benedikt 1297562
14Thordarson, Sturla 1665544
15Karlsson, Isak Orri 1307498
16Gudmundsson, Gunnar Erik 14054412
17Thorgeirsson, Jon KristinnFM23194310
18Alexandersson, Orn 1413423
19Hardarson, Gudni Karl 1193412
20Hjaltason, Magnus 1305409
21Gunnarsson, Baltasar Mani Wedhol 1272404


Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2232) er venju samkvćmt okkar langstigahćsta skákkona. Í nćstu sćtum eru Hallgerđur Helga (2041) og Guđlaug Ţorsteinsdćtur (1988). 

No.NameTitNOV17DiffGms
1Ptacnikova, LenkaWGM223284
2Thorsteinsdottir, HallgerdurWFM204100
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM1988-162
4Davidsdottir, Nansy 1975305
5Johannsdottir, Johanna Bjorg 189100
6Finnbogadottir, Tinna Kristin 188300
7Kristinardottir, Elsa Maria 1837153
8Hauksdottir, Hrund 1793376
9Magnusdottir, Veronika Steinunn 177113
10Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 1734-92


Stigahćstu ungmenni landsins (1997 og síđar)

Dagur Ragnarsson (2332) er stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstu sćtum eru Jón Kristinn Ţorgeirsson (2319) og Vignir Vatnar Stefánsson (2294).

No.NameTitNOV17DiffGmsB-day
1Ragnarsson, DagurFM2332-8141997
2Thorgeirsson, Jon KristinnFM231943101999
3Stefansson, Vignir VatnarFM2294-692003
4Johannesson, OliverFM22774121998
5Birkisson, Bardur Orn 219834142000
6Heimisson, Hilmir FreyrCM21905142001
7Hardarson, Jon Trausti 2127-19121997
8Jonsson, Gauti Pall 2125114131999
9Mai, Aron Thor 206628132001
10Thorhallsson, Simon 20593251999


Stigahćstu heldri skákmenn landsins (65 ára og eldri)

Friđrik Ólafsson (2365) er ađ sjálfsögđu langstigahćstur 65 ára og eldri skákmanna. Í nćstu sćtum eru Arnţór Sćvar Einarsson (2241) og Jón Torfason (2235).

No.NameTitNOV17DiffGms
1Olafsson, FridrikGM236500
2Einarsson, Arnthor 2241-145
3Torfason, Jon 2235-222
4Thorvaldsson, Jon 217000
5Viglundsson, Bjorgvin 2153109
6Fridjonsson, Julius 2137113
7Halfdanarson, Jon 213123
8Thor, Jon Th 2111-91
9Halldorsson, Bragi 210314
10Kristjansson, Olafur 210159
11Kristinsson, Jon 2101-74

 

Reiknuđ skákmót (kappskák)

 • Meistaramót Hugsins 2017 (suđur)
 • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
 • Bikarsyrpa TR (mót nr. 2)
 • Bikarsyrpa TR (mót nr. 3)
 • Hausmót SA (síđari hluti)

Hrađskák

 • Haustmót Vinaskákfélagsins
 • Elítukvöld Hugins og Breiđabliks (2 mót)
 • Hrađskákmót Hugins
 • Íslandsmót ungmenna (bćđi hrađskák og atskák)
 • Alţjóđlega geđheilbrigđismótiđ

Heimlistinn

Magnus Carlsen (2837) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Levon Aronian (2801) og Fabiano Caruana (2801) og Shakhriyar Mamedyarov (2799).

Hrađskák

Carlsen (2948) er stigahćsti hrađskákmađur heims. Sergei Karjakin (2889) er annar og Levon Aronian (2863) ţriđji. Garry Kasparov (2801) er í níunda sćti og Hjörvar Steinn Grétarsson (2705) er í 35. sćti!

Sjá nánar hér


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg stig eru komin út og taka ţau gildi í dag. Héđnn Steingrímsson (2576) er sem fyrr stgahćsti skákmađur landsins.

Topp 20

Héđinn Steingrímsson (2576) sem er fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstu sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) og Jóhann Hjartarson (2534). Litlar breytingar eru á topp 20 enda tefldu ađeins tveir ţeirra kappskákir í síđasta mánuđi. 

Listann í heild sinni má finna hér

No.NameTitOCT17DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM257600
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256709
3Hjartarson, JohannGM2534-52
4Petursson, MargeirGM251600
5Olafsson, HelgiGM251200
6Stefansson, HannesGM250800
7Danielsen, HenrikGM249500
8Gunnarsson, Jon ViktorIM246000
9Arnason, Jon LGM245800
10Kjartansson, GudmundurIM245600
11Thorfinnsson, BragiIM245500
12Gretarsson, Helgi AssGM244800
13Kristjansson, StefanGM244700
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM242800
16Thorhallsson, ThrosturGM242000
17Thorfinnsson, BjornIM239800
18Kjartansson, DavidFM238600
19Arngrimsson, DagurIM237600
20Ulfarsson, Magnus OrnFM237500


Nýliđar

Fjórir nýliđar eru á listanum nú. Stigahćstur ţeirra eru Anton Breki Óskarsson (1306). 

No.NameTitOCT17DiffGms
1Oskarsson, Anton Breki 130613066
2Gunnarsson, Kjartan Karl 106110618
3Sigfusson, Ottar Orn Bergmann 102310230
4Berndsen, Soffia 1003100320


Mestu hćkkanir

Batel Goitom Haile (+74) hćkkar mest á stigum eftir frábćra frammistöđ á EM ungmenna. Í nćstu sćtum eru Joshua Davíđsson (+69) og Árni Ólafsson (+56).

No.NameTitOCT17DiffGms
1Haile, Batel Goitom 1318749
2Davidsson, Joshua 14836910
3Olafsson, Arni 1273567
4Bjarnthorsson, Alexander Mar 1274503
5Steinthorsson, Birgir Logi 1070463
6Thorgeirsson, Jon Kristinn 2276449
7Thorisson, Benedikt 1097327
8Sigurdsson, Birkir Karl 1931304
9Thorsteinsson, ThorsteinnFM2308299
10Ornolfsson, Magnus P. 2248219


Stigahćstu ungmenni landsins (u20)


Dagur Ragnarsson (2340) er sem fyrr stigahćsta ungmenni landsins 20 ára og yngri. Í nćstu sćtum eru Vignr Vatnar Stefánsson (2300) og Jón Kristnn Ţorgersson (2276).

No.NameTitOCT17DiffGmsB-day
1Ragnarsson, DagurFM2340001997
2Stefansson, Vignir VatnarFM2300-12142003
3Thorgeirsson, Jon Kristinn 22764491999
4Johannesson, OliverFM2273171998
5Heimisson, Hilmir Freyr 2185002001
6Birkisson, Bardur Orn 2164002000
7Hardarson, Jon Trausti 2146001997
8Mai, Aron Thor 2038-102001
9Thorhallsson, Simon 2027-4781999
10Birkisson, Bjorn Holm 2023002000


Reiknuđ skákmót

 • Haustmót TR
 • Norđurlandamót barna - og grunnskólasveta
 • Haustmót SA - fyrri hluti (atskák)
 • Hérađsmót HSŢ (atskák)
 • Hrađskákmót TR (hrađskák)
 • Tvö Elítukvöld Hugins og Breiđablks (hrađskák)
 • Hlemmur Square 2 (hrađskák)


Heimslistinn

Magnus Carlsen (2826) er auđvitađ stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstu sćtum eru Levon Aronan (2801) og Maxime Vachier-Lagrave, Fabiano Caruana og Vladimir Kramnik sem allir hafa 2794 skákstig. 

Topp 100 listann má nálgast hér


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ný alţjóđleg hrađskákstig

Ný alţjóđleg hrađskákstig eru komin út en gildi ţeirra eykst jafnt og ţétt međ auknum fjölda reiknađra móta. Hjörvar Steinn Grétarsson (2705) er langstigahćsti hrađskákmađur landsins. Stefán Briem (2078) er stigahćstur "nýliđa" og Gauti Páll Jónsson (157) hćkkar mest allra frá ágúst-listanum.

Topp 20

Hjörvar Steinn Grétarsson (2705) er langstigahćsti hrađskákmađur landsins. Reyndar er Hjörvar nr. 37 í heiminum í hrađskák. Nćstir eru Jóhann Hjartarson (2578) og Jón Viktor Gunnarsson (2541).

Listann í heild sinni má finna sem PDF-viđhengi.

 

NoNameTitsep.17GmsDiff
1Gretarsson, Hjorvar SteinnGM27051933
2Hjartarson, JohannGM257800
3Gunnarsson, Jon ViktorIM254100
4Gunnarsson, ArnarIM2534711
5Stefansson, HannesGM251600
6Kristjansson, StefanGM248300
8Kjartansson, GudmundurIM248100
7Gretarsson, Helgi AssGM24816-18
9Thorhallsson, ThrosturGM24562217
10Thorfinnsson, BjornIM24417-5
11Johannesson, Ingvar ThorFM2377627
12Bjornsson, SigurbjornFM237600
14Olafsson, HelgiGM23631816
13Arnason, Jon LGM236300
15Thorgeirsson, Sverrir 236200
16Jensson, Einar HjaltiIM235200
17Thorfinnsson, BragiIM234500
18Asbjornsson, AsgeirFM234400
19Jonasson, BenediktFM231800
20Karlsson, Bjorn-IvarFM229700

 

Nýliđar

Tólf nýliđar eru á listanum. Nýliđi er einhver sem hefur ekki áđur teflt reiknađar hrađskákir.

NoNameTitsep.17GmsDiff
1Briem, Stefan 203862038
2Hansson, Gudmundur Freyr 200792007
3Jonsson, Ingimar 1938111938
4Magnusson, Kristinn P 1839111839
5Arnljotsson, Jon 180881808
6Gudmundsson, Stefan Thormar 176291762
7Baldursson, Stefan 1736111736
8Haraldsson, Gunnar Orn 169271692
9Olafsson, Kristmundur Thor 164671646
10Stefansson, David 157571575
11Bjorgvinsdottir, Sigurjona 142581425
12Eyjolfsson, Pall 128171281


Mestu hćkkanir


Gauti Páll Jónsson (+157) hćkkar mest frá ágúst-listanum. Í nćstu sćtum eru Benedikt Ţórisson (+113) og Gunnar Erik Guđmundsson (+95).

NoNameTitsep.17GmsDiff
1Jonsson, Gauti Pall 204632157
2Thorisson, Benedikt 126620113
3Gudmundsson, Gunnar Erik 12822195
4Thorhallsson, Simon 18741180
5Stefansson, Vignir VatnarFM22353362
6Birkisson, Bjorn Holm 2078757
7Olafsson, Arni 12111550
8Einarsson, Oskar Long 1696746
9Eiriksson, Sigurdur 19741045
10Jonasson, Hordur 13751943


Reiknuđ hrađskákmót

 • Baccala bar mótiđ
 • Stórmót Árbćjarsafns og TR
 • Borgarskákmótiđ
 • Hrađkvöld Hugins
 • Íslandsmót skákmanna í golfi
 • Kringluskákmótiđ

Heimslistann má finna hér.


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun, 1. september. Héđinn Steingrímsson er stigahćstur íslenskra skákmanna. Ingvar We Skarphéđinsson er eini nýliđi listans og Adam Omarsson hćkkar mest frá ágúst-listanum. Á morgun verđur birt hér á Skák.is úttekt um ný alţjóđleg hrađskákstig. 

Topp 20

Héđinn Steingrímsson (2576) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstu sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) og Jóhann Hjartarson (2539).

NoNameTitsep.17GmsDiff
1Steingrimsson, HedinnGM257600
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256700
3Hjartarson, JohannGM253910-17
4Petursson, MargeirGM251600
5Olafsson, HelgiGM251200
6Stefansson, HannesGM25089-13
7Danielsen, HenrikGM249500
8Gunnarsson, Jon ViktorIM246000
9Arnason, Jon LGM245800
10Kjartansson, GudmundurIM245600
11Thorfinnsson, BragiIM24559-6
12Gretarsson, Helgi AssGM244800
13Kristjansson, StefanGM244700
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM242800
16Thorhallsson, ThrosturGM242000
17Thorfinnsson, BjornIM239800
18Kjartansson, DavidFM238600
19Arngrimsson, DagurIM237600
20Ulfarsson, Magnus OrnFM237500

 

Listann má finna í heild sinni sem PDF-viđhengi.


Nýliđinn


Einn nýliđi er á listanum nú. Ţađ er Ingvar Wu Skarphéđinsson (1058).


Mestu hćkkanir


Adam Omarsson (88) hćkkar langmest allra frá ágústlistanum. Í nćstu sćtum eru Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (29) og Alexander Már Bjarnţjórsson (20). Stefán Bergsson (17) heldur áfram ađ hćkka sig og nálgast nú 2100 stigamúrinn.

NoNameTitsep.17GmsDiff
1Omarsson, Adam 1149688
2Johannsdottir, Johanna Bjorg 1891529
3Bjarnthorsson, Alexander Mar 1224220
4Bergsson, Stefan 2077817
5Thorisson, Benedikt 1065416
6Ptacnikova, LenkaWGM2224512
7Magnusson, Magnus 2013108
8Birkisdottir, Freyja 133247
9Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 174345
10Hjaltason, Magnus 126543


Stigahćstu skákkonur landsins


Lenka Ptácníková (2224) er sem fyrr langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga (2041) og Guđlaug Ţorsteinsdćtur (2004).

NoNameTitsep.17GmsDiff
1Ptacnikova, LenkaWGM2224512
2Thorsteinsdottir, HallgerdurWFM204100
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM20045-6
4Davidsdottir, Nansy 195400
5Johannsdottir, Johanna Bjorg 1891529
6Finnbogadottir, Tinna Kristin 188300
7Kristinardottir, Elsa Maria 182200
8Magnusdottir, Veronika Steinunn 17704-15
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 176300
10Hauksdottir, Hrund 17564-9


Reiknuđ íslensk skákmót

 • Íslandsmót kvenna
 • Sumarsyrpa Breiđabliks
 • Bikarsyrpa TR nr. 1
 • Baccala bar mótiđ (hrađskák)
 • Stórmót Árbćjarsafns og TR (hrađskák)
 • Borgarskákmótiđ (hrađskák)
 • Hrađkvöld Hugins (hrađskák)
 • Íslandsmót skákmanna í golfi (hrađskák)
 • Kringluskákmótiđ (hrađskák)

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun, 1. ágúst. Héđinn Steingrímsson (2576) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) og Jóhann Hjartarson (2556). Fremur litlar sviptingar eru listanum enda ekkert innlent kappskákmót reiknađ til stiga ađ ţessu sinni.

Heildarlistinn má finna hér.

Topp 20

No.NameTitAUG17DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM257600
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256700
3Hjartarson, JohannGM2556159
4Stefansson, HannesGM2521-98
5Petursson, MargeirGM251600
6Olafsson, HelgiGM251200
7Danielsen, HenrikGM249500
8Thorfinnsson, BragiIM246100
9Gunnarsson, Jon ViktorIM246000
10Arnason, Jon LGM245800
11Kjartansson, GudmundurIM2456-39
12Gretarsson, Helgi AssGM244800
13Kristjansson, StefanGM244700
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM242800
16Thorhallsson, ThrosturGM242000
17Thorfinnsson, BjornIM239800
18Kjartansson, DavidFM238600
19Arngrimsson, DagurIM237600
20Ulfarsson, Magnus OrnFM237500

 

Mestu hćkkanir

Aron Ţór Mai (66) hćkkađi mest allra frá júní-listanum. Í nćstu sćtum eru Páll Agnar Ţórarinsson (25) og Jóhann Hjartarson (15).

No.NameTitAUG17DiffGms
1Mai, Aron Thor 2039666
2Thorarinsson, Pall A.FM2273259
3Hjartarson, JohannGM2556159
4Mai, Alexander Oliver 1875136
5Ptacnikova, LenkaWGM221257


Stigahćstu ungmenni landsins

Dagur Ragnarsson (2340) heldur stöđu sinni sem stigahćsta ungmenni (u20) landsins. Í nćstu sćtum eru Vignir Vatnar Stefánsson (2312) og Oliver Aron Jóhannesson (2272). Aron Ţór Mai (2039) kemst í fyrsta skipti á topp 10.

No.NameTitAUG17DiffGmsB-day
1Ragnarsson, DagurFM2340-1591997
2Stefansson, Vignir VatnarFM2312002003
3Johannesson, OliverFM2272001998
4Thorgeirsson, Jon Kristinn 2232001999
5Heimisson, Hilmir Freyr 2215002001
6Birkisson, Bardur Orn 2164002000
7Hardarson, Jon Trausti 2146001997
8Thorhallsson, Simon 2074001999
9Mai, Aron Thor 20396662001
10Birkisson, Bjorn Holm 2023002000

 

Reiknuđ mót

 • Mjóddarmót Hugins (hrađskák)
 • Minningarmót Jóhönnu Kristjánsdóttur (hrađskák)
 • Opna meistaramót Vinaskákfélagsins í hrađskák
 • Sumarmót viđ Selvatn (hrađskák)

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2822) er venju samkvćmt stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Wesley So (2810) og Fabiano Caruana (2807). 

Topp 100 má finna hér.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út 1. júlí sl. Ákaflega litlar breytingar er á listanum nú međal Íslendinga enda tefldu ađeins fimm íslenskir skákmenn reiknađa skák í síđasta mánuđi. Héđinn Steingrímsson (2576) er stigahćsti skákmađurinn landsins.

Topp 20

Héđinn Steingrímsson (2576) er stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstu sćtum er Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) og Jóhann Hjartarson (2541) sem á inni svo hćkkun fyrir frammistöđuna á Norđurlandamótinu.

No.NameTitJUL17GmsDiff
1Steingrimsson, HedinnGM257600
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256700
3Hjartarson, JohannGM254100
4Stefansson, HannesGM25308-18
5Petursson, MargeirGM251600
6Olafsson, HelgiGM251200
7Danielsen, HenrikGM249500
8Thorfinnsson, BragiIM246100
9Gunnarsson, Jon ViktorIM246000
10Kjartansson, GudmundurIM245911-5
11Arnason, Jon LGM245800
12Gretarsson, Helgi AssGM244800
13Kristjansson, StefanGM244700
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM242800
16Thorhallsson, ThrosturGM242000
17Thorfinnsson, BjornIM239800
18Kjartansson, DavidFM238600
19Arngrimsson, DagurIM237600
20Ulfarsson, Magnus OrnFM237500

 

Nýliđinn og hćkkunarkónginn

Ţađ var ađeins einn nýliđi á listanum nú en ţar er á ferđinni Ţórir Björn Hrafnkelsson (1709). Ađeins einn Íslendingur hćkkađi á stigum en var á ferđinni Birkir Karl Sigurđsson (+12).

No.NameTitJUL17GmsDiff
1Hrafnkelsson, Thorir Bjorn 170961709
2Sigurdsson, Birkir Karl 19011212

 

Stigahćstu skákmenn heims


Magnus Carlsen (2822) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Vladimir Kramnik (2812) og Wesley So (2810)

Heimslistann má finna hér.


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.12.): 878
 • Sl. sólarhring: 902
 • Sl. viku: 6993
 • Frá upphafi: 8418707

Annađ

 • Innlit í dag: 514
 • Innlit sl. viku: 4055
 • Gestir í dag: 342
 • IP-tölur í dag: 320

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband