Leita í fréttum mbl.is

Ingi R. Jóhannsson látinn

Ingi R. JóhannssonAlţjóđlegi meistarinn Ingi R. Jóhannsson er látinn 73 ára ađ aldri.  Ingi var fćddur 5. desember 1936.   Ingi var einn allra fremsti skákmađur landsins um langt árabil og varđ fjórum sinnum Íslandsmeistari í skák, 1956, 1958, 1959 og 1963.  Áriđ 1961 varđ Ingi Norđurlandameistari í skák.    Ingi tefldi átta sinum fyrir hönd á Íslands á árunum 1954-1982 og ţar af á fyrsta borđi 1958 og 1968.

Međfylgjandi er skák Inga gegn Tukmakov sem tefld var á Reykjavíkurskákmótinu 1976.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.10.): 89
 • Sl. sólarhring: 142
 • Sl. viku: 1085
 • Frá upphafi: 8651159

Annađ

 • Innlit í dag: 53
 • Innlit sl. viku: 542
 • Gestir í dag: 40
 • IP-tölur í dag: 34

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband