Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Lenka Ptácníková

Lenka Ptácníkóvá

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynnt til sögunnar Lenka Ptácníková, fyrsta borđs mađur kvennaliđsins.

Nú er búiđ ađ kynna alla Ólympíufaranna nema Hjörvar Stein Grétarsson sem verđur kynntur til sögunnar síđar í dag.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn:

Lenka Ptácníková

Stađa í liđinu:

Fyrsta borđ í kvennaflokki

Aldur:

36 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Á öllum síđan 1994, 2012 verđur tíunda

Besta skákin á ferlinum?

Ptacnikova-Repkova, Ol. 2010

Minnisstćđasta atvik á Ól?

154829_1766037669689_4147790_n.jpgÍ Jerevan 1996 fékk ég međ eina stelpu frá liđinu okkar leyfi ađ ganga til hótelins frá skákstađ. Enginn var ađ vara okkur og viđ lentum beint í byltingunni. Viđ vissum ekki alveg hvađ var í gangi, svo spurđum viđ fólk sem svarađi: "Hér verđur stríđ, hér verđur stríđ!!!" Ţađ var ekki gaman ađ horfa á lögreglu tilbúna ađ skjóta á 155591_1766038309705_3552505_n.jpgokkur. Hlupum til hótelins eins hratt og hćgt var, en enginn ţar vissi ađ eitthvađ vćri í gangi (fólk yfirleitt notađi rútu ađ komast heim). Eldsnemma um morgnanna komu hermenn og ađeins hermenn og skákmenn fengu leyfi ađ ganga í miđbćnum. Fylgja myndir sem viđ tókum í bćnum rétt hjá hóteli okkar.  

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Vonandi ađ minnsta kosti smá hćrra en stiginn okkar segja. Smile

Spá um sigurvegara?

Kína í kvennaflokki, Armenía í opnum flokki

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Ég var ađ undirbúa mig í Tékklandi, tefldi í 2 mótum og fékk einkatíma frá GM Marek Vokac

Persónuleg markmiđ?

Ţađ vćri ágćtt ađ ná aftur IM normi.

Eitthvađ ađ lokum?

Vona ađ teflum fult af skemmtilegum skákum. Gangi okkur vel!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 25
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 372
 • Frá upphafi: 8694094

Annađ

 • Innlit í dag: 21
 • Innlit sl. viku: 275
 • Gestir í dag: 20
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband