Leita í fréttum mbl.is

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni

IMG_6410Atskákmót Skákklúbbs Icelandair 2012 verđur haldiđ á Reykjavík Natura, gamla Hótel Loftleiđir 8.-9. desember ef nćg ţátttaka nćst.
Mótiđ verđur međ svipuđu sniđi og í fyrra en fjöldi ţátttakenda hefur einhver áhrif á keppnisfyrirkomulagiđ.
Ţetta er opin sveitakeppni međ fjögurra manna liđi en leyfilegtIMG_6418 er ađ hafa 3 varamenn. Markmiđiđ er ađ hafa jafna og skemmtilega keppni og ţví er sá hátturinn hafđur á ađ hver sveit má ekki hafa fleiri en 8.500 skákstig í hverri umferđ.

Miđađ er viđ alţjóđleg stig en ef alţjóđleg stig eru ekki til stađar er miđađ viđ íslensk stig og stigalausir reiknast međ 1.500 stig. Miđađ er viđ nóvember lista FIDE en september lista íslenska listans.
 • Reykjavík Natura, áđur Hótel Loftleiđir
 • 8.-9. desember, byrjađ klukkan 13:00 báđa dagana
 • 4 í liđi, leyfilegt ađ hafa 3 varamenn
 • Ţátttökufjöldi 16-24 sveitir, en ţađ verđur hćgt ađ setja liđ á biđlista.
 • 8.500 stig á sveitina í hverri umferđ.
 • Stigalausir og ţeir sem hafa fćrri en 1.500 stig verđa skráđir međ 1.500 stig
 • Miđađ er viđ nóvember lista FIDE og september listann í íslensku stigunum
 • 9-14 umferđir, ţetta rćđst af ţátttöku.
  • Miđađ er viđ ađ taflmennska verđi á milli 13:00-18:00 báđa dagana.
 • 15 mínútur á mann, ţátttökufjöldi gćti haft áhrif á ţetta.
 • Keppnisfyrirkomulagiđ er svissneskt kerfi.
 • Flestir vinningar gilda.
 • Ţátttökugjald: 16.000 á sveitina og greiđist á skákstađ.
 • Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig tímanlega ţar sem ađ ţátttökufjöldinn er takmarkađur.
Verđlaun:*Sveitakeppni:
 • 1. sćti: 4x farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair
 • 2. sćti: 4x gjafabréf fyrir tvo á veitingastađnum Satt
 • 3. sćti: 4x gjafabréf fyrir tvo í Fontana
Borđaverđlaun.
IMG_6421Borđaverđlaunin eru farmiđar innanlands fyrir tvo í bođi Flugfélags Íslands og Sagaklúbbs Icelandair og gisting í  2 nćtur fyrir tvo á Icelandair Hótelum  ásamt morgunverđarhlađborđi. Hćgt verđur ađ velja um gistingu á Hótel Akureyri eđa á Hótel Hérađi.

Óvćntasti sigurinn

Sá ađili sem vinnur óvćntasta sigurinn mun fá gjafabréf á veitingastađnum Satt sem gildir fyrir tvo. Miđađ er viđ stigamun.

Besti varamađurinn

Besti varamađurinn fćr gjafabréf á veitingastađnum VOX fyrir tvo.

Útdráttarverđlaun - einvígi, teflt á međan er veriđ ađ taka saman lokaúrslit.

Einnig eru glćsileg útdráttarverđlaun en ţau eru hvorki meira né minna en farmiđar fyrir tvo til Bandaríkjanna međ Icelandair.
Tveir verđa dregnir út til ađ tefla hrađskák um ţessi verđlaun.10 mínútum verđa skipt á milli skákmannanna og verđur notast viđ ákveđna tímaforgjafarformúlu til ađ gefa ţeim stigalćgri meiri möguleika og auka spennuna. Tímaforgjafarformúlan verđur útskýrđ á skákstađ fyrir einvígiđ.

Sá sem er dreginn fyrr fćr hvítt.

Sá sem tapar fćr gjafabréf á veitingastađnum VOX fyrir tvo. Ef ţađ verđur jafntefli skipta skákmennirnir vinningunum á milli sín nema ađ ţađ sé áhugi hjá báđum ađilum ađ tefla bráđabanaskák međ sama fyrirkomulagi en međ minni tíma og öfugum litum. Ef ţađ verđur enn jafnt munu skákmennirnir skipta međ sér vinningunum.

* ATH. Sami ađili getur ekki unniđ til fleiri en einna ferđavinninga, ef slíkt kemur upp mun viđkomandi ađili velja hvađa vinning hann vill, útfćrist nánar á skákstađ!

- Greiđa ţarf flugvallarskatta af öllum flugmiđum.

Skráning fer fram hér.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningum hér.

Á Facebook er hćgt ađ skiptast á skođunum og auglýsa sig eđa eftir liđsmönnum  

Skráningu lýkur ađfaranótt laugardagsins 1. desember.

Frekari upplýsingar er hćgt ađ fá međ ţví ađ senda póst á Óskar Long;
ole@icelandair.is

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 35
 • Sl. sólarhring: 52
 • Sl. viku: 421
 • Frá upphafi: 8696582

Annađ

 • Innlit í dag: 28
 • Innlit sl. viku: 295
 • Gestir í dag: 25
 • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband