Leita í fréttum mbl.is

Lítiđ um óvćnt úrslit á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

Bjorn_Blondal_Anish_Giri_GautiGAMMA Reykjavíkurskákmótiđ hófst í dag í Hörpu ţegar fyrsta umferđ mótsins fór af stađ. Alls eru mćttir til leiks 264 keppendur frá 40 löndum sem er nálćgt metţátttöku. Međal keppenda eru 33 stórmeistarar og stigahćstur keppenda er ofurstórmeistarinn Anish Giri (Hollandi) sem státar af 2771 skákstigi. Giri hefur veriđ fastagestur á elítuskákmótum í langan tíma ţrátt fyrir ađ vera ađeins 22 ára og er talinn í hópi líklegra kandídata til ađ hrifsa krúnuna af Magnus Carlsen. 

Styrkleikamunur er venjulega mikill í fyrstu umferđum á opnum skákmótum og lítiđ var um óvćnt úrslit. Verst fór hjá ţeim brćđrum Birni og Braga Ţorfinnssyni en ţeir urđu ađ sćttast á skiptan hlut gegn mun stigalćgri keppendum. Bragi gerđi jafntefli gegn nýbökuđum skákmeistara Norđlendinga, Haraldi Haraldssyni en Björn Ţorfinnsson slapp međ skrekkinn gegn hinni efnilegu Nansý Davíđsdóttur. Hinn ungi Birkir Ísak Jóhannsson náđi einnig jafntefli gegn mun stigahćrri andstćđing en sá fyrsti til ađ leggja stigahćrri andstćđing var Ármann Pétursson (1227) sem lagđi ţýskan andstćđing sinn M.Wecker (2134) í ađeins 11 leikjum međ svörtu mönnunum eftir laglega fléttu.

Baadur_Jobava_Georgiu

Tvöföld umferđ verđur tefld á morgun, fimmtudag og hefst sú fyrri klukkan 09:00 en sú seinni 17:00. Mótshald mun standa yfir í Hörpu nćstu daga en mótinu lýkur 27. apríl. Áhorfendur eru velkomnir á mótsstađ en bođiđ verđur upp á skákskýringar í seinni umferđinni og eins er velkomiđ ađ líta viđ í beinar útsendingar sem sendar eru á vefinn en ţeim stýra GM Simon Williams og Fiona Steil-Antoni.

 

Úrslit og paranir

Frétt á RÚV

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 59
 • Sl. sólarhring: 975
 • Sl. viku: 6306
 • Frá upphafi: 8413694

Annađ

 • Innlit í dag: 40
 • Innlit sl. viku: 3651
 • Gestir í dag: 39
 • IP-tölur í dag: 40

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband