Leita í fréttum mbl.is

Héđinn efstur í Hafnarfirđi - Guđmundur fylgir enn eins og skugginn

2017-05-16 17.02.22

Héđinn Steingrímsson (2562) heldur áfram á sigurbraut á Íslandsmótinu í skák í Hafnarfirđi. Í sjöttu umferđ sem fram fór í kvöld vann hann Hannes Hlífar Stefánsson (2566) međ mjög góđri endatafltćkni. Héđinn hefur 5˝ vinning. Guđmundur Kjartansson (2437) er hins vegar ekkert á ţví ađ sleppa honum langt frá sér. Í kvöld vann Guđmundur nafna sinn Gíslason (2336) eftir ađ hafa haft frumkvćđi alla skákina. Hann er ađeins hálfum vinningi á eftir Héđni. Baráttan virđist ćtla ađ standa á milli Íslandsmeistaranna frá 2015 og 2014 en ţeir munu mćtast í lokaumferđinni á laugardaginn.

2017-05-16 17.02.48

Dagur Ragnarsson (2320) er ţriđji međ 4 vinning eftir öruggan sigur á Bárđi Erni Birkissyni (2162). Sigurbjörn Björnsson (2268) stöđvađi sigurgöngu Björns Ţorfinnssonar (2407). Eina jafntefli umferđarinnar gerđu Vignir Vatnar Stefánsson (2334) og Davíđ Kjartansson (2389).

Stađan

1. Héđinn Steingrímsson (2562) 5˝ v.
2. Guđmundur Kjartansson (2437) 5 v.
3. Dagur Ragnarsson (2320) 4 v.
4. Björn Ţorfinnsson (2407) 3˝ v.
5. Sigurbjörn Björnsson (2268) 3 v.
6. Hannes Hlífar Stefánsson (2566) 2˝ v.
7.-8. Davíđ Kjartansson (2389) og Vignir Vatnar Stefánsson (2334) 2 v.
9. 
Guđmundur Gíslason (2336) 1˝ v.
10. Bárđur Örn Birkisson (2162) 1 v.

Frídagur er á morgun. Sjöunda umferđ fer fram á fimmtudaginn og hefst kl. 17. Ţá teflir Héđinn viđ Guđmund Gíslason og Guđmundur Kjartansson viđ Sigurbjörn

Á skákstađ er hćgt ađ fylgjast međ skákunum á stóru tjaldi í skáksalnum. Einnig er hćgt ađ setjast inn í skákskýringaherbergiđ ţar sem hćgt er ađ spá í spilin međ öđrum áhorfendum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.12.): 76
 • Sl. sólarhring: 929
 • Sl. viku: 6176
 • Frá upphafi: 8418822

Annađ

 • Innlit í dag: 49
 • Innlit sl. viku: 3579
 • Gestir í dag: 48
 • IP-tölur í dag: 46

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband