Leita í fréttum mbl.is

Fjöltefli á vegum Vinaskákfélagsins og Geđhjálpar

Geđhjálp-fćr-viđurkenningu-frá-Vinask.-620x330

Vinaskákfélagiđ í samstarfi viđ Geđhjálp heldur fjöltefli mánudaginn 21. ágúst kl. 16:00 í húsnćđi Geđhjálpar ađ Borgartúni 30.

Keppendur verđa 10 manns frá athvörfum, búsetukjörnum, geđdeildum og fólki frá Kleppi. 1 til 2 frá hverjum stađ. Engin skákmađur yfir 2000 skákstig mun tefla, ţannig ađ ţetta verđa bara áhuga skákmenn sem verđa ţarna í fararbroddi. Hörđur Jónasson og Hjálmar Sigurvaldason frá Vinaskákfélaginu munu svo tefla viđ ţau. Teflt verđur međ klukku og er áćtlađ ađ skákmenn hafi 15 mín, en ţeir Hörđur og Hjálmar 20 mín. Verđlaun verđa veitt öllum sem keppa ţ.e. gullverđlaunapeningur sem á stendur "Fjöltefli á vegum Geđhjálpar og Vinaskákfélagsins 2017". Ennfremur mun Vinaskákfélagiđ vera međ kaffi og kökur í samvinnu viđ Geđhjálp.

Áhorfendur eru velkomnir!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.12.): 75
 • Sl. sólarhring: 929
 • Sl. viku: 6175
 • Frá upphafi: 8418821

Annađ

 • Innlit í dag: 48
 • Innlit sl. viku: 3578
 • Gestir í dag: 47
 • IP-tölur í dag: 45

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband