Leita í fréttum mbl.is

Bođsmót TR endurvakiđ 23.-25. júní

Bođsmót Taflfélags Reykjavíkur á sér yfir 40 ára langa sögu en mótiđ hefur legiđ í dvala síđasta áratuginn. Nú hefur stjórn T.R. ákveđiđ ađ endurlífga Bođsmótiđ í formi helgarskákmóts. Bođsmót T.R. hefur ţví göngu sína á ný föstudaginn 23. júní kl. 19:30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og verđa tefldar atskákir í bland viđ kappskákir samkvćmt dagskrá hér ađ neđan. Venju samkvćmt verđur mótiđ reiknađ til skákstiga.

Keppt er um stórglćsilegan farandbikar, en auk hans eru peningaverđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Ţá verđa veitt bókaverđlaun fyrir bestu frammistöđu miđađ viđ eigin stig. Verđi keppendur jafnir ađ vinningum mun stigaútreikningur (tiebreaks) skera úr um lokaröđ. Peningaverđlaunum verđur skipt eftir Hort kerfinu.

Skráningu lýkur föstudaginn 23.júní kl.19:15.

Dagskrá:
1. umferđ (atskák) föstudaginn 23. júní kl. 19:30
2. umferđ (atskák) föstudaginn 23. júní kl. 20:45
3. umferđ (atskák) föstudaginn 23. júní kl. 22:00
4. umferđ (kappskák) laugardaginn 24. júní kl. 11:00
5. umferđ (kappskák) laugardaginn 24. júní kl. 17:00
6. umferđ (kappskák) sunnudaginn 25. júní kl. 11:00
7. umferđ (kappskák) sunnudaginn 25. júní kl. 17:00

Tímamörk:
Atskákir: 20 mínútur + 10 sekúndna viđbót eftir hvern leik.
Kappskákir: 90 mínútur + 30 sekúndna viđbót eftir hvern leik.

Verđlaun:
1. sćti kr. 20.000
2. sćti kr. 10.000
3. sćti kr. 5.000

Bókaverđlaun fyrir bestu frammistöđu miđađ viđ eigin kappskákstig (“performance” mínus “eigin kappskákstig”).

Ţátttökugjald:
Fyrir fullgilda međlimi T.R. er gjaldiđ 2.500kr en ađrir greiđa 4.000kr. Ţátttökugjöld greiđast međ reiđufé viđ upphaf móts. Fyrrum sigurvegarar Bođsmótsins fá frítt í mótiđ. Titilhafar fá auk ţess frítt í mótiđ.

Skráningarform

Skráđir keppendur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.12.): 879
 • Sl. sólarhring: 899
 • Sl. viku: 6994
 • Frá upphafi: 8418708

Annađ

 • Innlit í dag: 515
 • Innlit sl. viku: 4056
 • Gestir í dag: 342
 • IP-tölur í dag: 320

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband