Leita í fréttum mbl.is

Kínverjar og Rússar efstir á HM landsliđa

ART_1312

Ţegar tveimur umferđum er lokiđ á HM landsliđa í Khanty í Rússlandi eru Kínverjar efstir í opnum flokki, Rússar ađrir og Pólverjar ţriđju. Rússar eru efstir í kvennaflokki, Pólverjar ađrir og Indverjar ţriđju.

Í opnum flokki vakti ţađ mesta athyglis ađ stigalćgsta liđiđ, Egyptar, gerđu jafntefli viđ Rússa. Heimamenn hafa á ađ skipa nćststigahćsta liđinu vegna forfalla stigahćstu manna á eftir Kínjverjum.

Clipboard04

Rússar hafa byrjarđ frábćrlega í kvennaflokki og unnu Kínverja, sem eru án Hou Yifan, 3-1.  

Byrjun Kínverja er slök en ţeir hafa stigahćsta liđiđ ţrátt fyrir fjarveru Yifan.

Clipboard05

 

Ítarlega umfjöllun um fyrstu tvćr umferđirnar má finna á Chess.com. .


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.12.): 879
 • Sl. sólarhring: 899
 • Sl. viku: 6994
 • Frá upphafi: 8418708

Annađ

 • Innlit í dag: 515
 • Innlit sl. viku: 4056
 • Gestir í dag: 342
 • IP-tölur í dag: 320

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband