Leita í fréttum mbl.is

Sumarsyrpa Breiđabliks hefst í dag

IMG_1229

Sumarsyrpa Breiđabliks er međ samskonar fyrirkomulagi og hin vinsćla Bikarsyrpa TR.

Mótiđ er ćtlađ börnum á grunnskólaaldri (fćddum 2001 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Mótiđ er reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.

Tefldar eru 5 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţađ margborgar sig ađ vanda sig og nota tímann, en samt má búast viđ ţví ađ margar skákir klárist á styttri tíma.

Veitt verđa verđlaun í tveimur flokkum. Fyrir 12-16 ára og svo fyrir 12 ára og yngri. 

Dagskrá:

 • Föstudagurinn 11.ágúst:  1 umferđ klukkan 17:30
 • Laugardagurinn 12.ágúst: 2 umferđ klukkan 10:30
 • Laugardagurinn 12.ágúst: 3 umferđ klukkan 14:00
 • Sunnudagurinn 13.ágúst: 4 umferđ klukkan 10:30
 • Sunnudagurinn 13.ágúst: 5 umferđ klukkan 14:00

Teflt er í Glersalnum í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. 

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn). 

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.12.): 879
 • Sl. sólarhring: 900
 • Sl. viku: 6994
 • Frá upphafi: 8418708

Annađ

 • Innlit í dag: 515
 • Innlit sl. viku: 4056
 • Gestir í dag: 342
 • IP-tölur í dag: 320

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband