Leita í fréttum mbl.is

Einar Hjalti Jensson einn efstur á Haustmótinu

20170910_174838-620x330

Ţađ var hart barist á flestum borđum í dag er 3.umferđ Haustmótsins var tefld. Á 1.borđi og 3.borđi náđu keppendur jafntefli gegn stigahćrri andstćđingi og á 5.borđi vann stigalćgri keppandinn.

Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) vann peđ snemma tafls á efsta borđi gegn Magnúsi Pálma Örnólfssyni (2227) og héldu gestir á kaffistofunni ađ stórmeistarinn myndi landa sigri í kjölfariđ. Magnús Pálmi greip ţá til ţess ráđs -peđi undir- ađ hleypa skákinni í endatafl međ samlitum biskupum. Ţađ var sem Bolvíkingurinn vćri aftur kominn á heimaslóđir í gömlu góđu Sjómannastofuna ţar sem endataflskver Paul Keres, Hagnýt endatöfl, var stúderađ til hlítar. Skákin stóđ yfir í nćr 5 klukkustundir og tókst Magnúsi Pálma ađ halda taflinu jöfnu gegn stórmeistaranum.

Einar Hjalti Jensson (2362) var lengi vel peđi yfir gegn Jóhanni H. Ragnarssyni (2032) en Jóhann hafđi ţó nokkrar bćtur fyrir. Einar nýtti sér ţó liđsmuninn og innbyrti vinninginn, sinn ţriđja í ţremur skákum. Á ţriđja borđi tefldu Björgvin Víglundsson (2137) og Loftur Baldvinsson (1963) og sćttust ţeir á skiptan hlut. Oliver Aron Jóhannesson (2272) tefldi sína fyrstu skák í mótinu er hann vann hinn unga og efnilega Árna Ólafsson (1217). Á 5.borđi stýrđi Ólafur Guđmarsson (1721) hvítu mönnunum til sigurs gegn Kristjáni Erni Elíassyni (1869).

Einar Hjalti er ţví einn efstur eftir ţrjár umferđir međ fullt hús. Sex skákmenn fylgja fast á eftir međ 2,5 vinning. Einar Hjalti tekur yfirsetu í nćstu umferđ sem gefur keppinautum hans kjöriđ tćkifćri til ţess ađ ná honum ađ vinningum. 4.umferđ Haustmótsins verđur tefld nćstkomandi miđvikudagskvöld og hefst tafliđ klukkan 19:30.

Úrslit og stađa: Chess-results

Skákir HTR (pgn): #1, #2

Heimasíđa TR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.3.): 30
 • Sl. sólarhring: 1207
 • Sl. viku: 7706
 • Frá upphafi: 8549785

Annađ

 • Innlit í dag: 20
 • Innlit sl. viku: 4526
 • Gestir í dag: 20
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband