Leita í fréttum mbl.is

Carlsen, Kramnik og Nakamura halda heim á leiđ

406154.947cf766.630x354o.9d59fbc76d78

Gćrdagurinn var sá tíđindamesti á Heimsbikarmótinu í Tbilisi. Stćrstu tíđindin eru ađ sjálfsögđu ađ heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2827) er á heimleiđ eftir ađ hafa ekki náđ ađ jafna metin gegn Kínverjanum Bu Xiangzhi (2714). Kramnik (2803) og Nakamura (2781) eru einnig á heimleiđ. Kramnik tapađi fyrir Ivanchuk í gćr og sama gerđi Nakamura (2781) á móti Fedoseev (2731).

phpPiomIp

Tvö sćti á áskorendamótinu ráđast af hćstu međalstigum á árinu 2017. Eftir gćrdaginn datt Kramnik niđur í ţriđja sćtiđ en á undan eru Caruana og So. Kramnik ţarf ţví annađ hvort ađ treysta á ađ ţađ ţeir lćkki á stigum eđa ţá ađ annar hvort ţeir komist í úrslit og hann fái ţá ţannig sćti á áskorendamótinu. Möguleikar Nakamura á ađ komast í áskorendamótiđ eru nú engir - ekki nema ađ hann fái bođssćtiđ (wild card) sem FIDE heldur á. Ţađ verđur ađ teljast ólíklegt nema ađ mótiđ verđi haldiđ í Bandaríkjunum. 

Martin Bennedik heldur úti síđu sem ţar sem hann fylgist međ hverjir séu standi best á vígi í baráttunni um sćti á áskorendamótinu. Skjaliđ má finna hér.

phpyVWN0h

Anish Giri (2777) bjargađi tapađri skák í jafntefli á lygilegan hátt gegn Sethuraman (2617) og tefla ţeir til ţrautar í dag ásamt 14 öđrum skákmönnum. Eini möguleikinn á sćti fyrir Giri á áskorendamótinu felast í ţví ađ komast í úrslitin í Tbilisi. 

phplzCqFf

Auk ofangreinda tryggđu So (2792), Rodshtein (2695) og Wang Hao (2701) sér keppnisrétt í 4. umferđ (16 manna úrslitum) í gćr.  

Ţađ er ahtyglisvert ađ skođa lifandi stigalistann. Ţrettán stigastigahćstu skákmenn hafa lćkkađ á stigum. Peter Svidler, sem er í fjórtandi sćti er sá eini á topp 20 sem hćkkar á skákstigum. 

Ítarlega frásögn og öll úrslit má finna á Chess.com.

Taflmennskan í dag hefst kl. 11. 

Myndir (Maria Emelianova - Chess.com)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.3.): 30
 • Sl. sólarhring: 1209
 • Sl. viku: 7706
 • Frá upphafi: 8549785

Annađ

 • Innlit í dag: 20
 • Innlit sl. viku: 4526
 • Gestir í dag: 20
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband