Leita frttum mbl.is

EM Ungmenna Rmenu - Pistill #4

20170911_144533 er frdagurinn a baki og seinni helmingur mtsins bur slensku keppendanna n vikunni. g tti eftir a fjalla aeins um fjru og fimmtu umferirnar og svo var frdagur hj okkur gr.

Enn er ekki hgt a vera alveg sttur vi mtshaldara en alltaf virast vanta nokkrar skkir innslttinn hj eim og v erfitt a treysta .pgn skr heimasu mtsins. g hef meira reynt nna a n skotti okkar mnnum og sl inn skkirnar sjlfur a s me eindmum tmafrekt.

Vi skulum hefja ennan pistil a fara yfir fjrum umferina.


Yfirfer yfir 4. umfer

U8

20170908_144902

Bjartur ntti undirbninginn fr skkinni undan en lk einum nkvmum leik byrjuninni en fkk samt fna stu. Hann hafi sns a vinna mann en fljtfrnin var honum a falli stuttu sar egar hann lk drottningunni dauann. Me meiri einbeitingu styttist fyrsta sigur Bjarts v hann var klrlega binn a tefla betur en andstingur sinn fram a afleiknum afdrifarka.

U10

20170908_144146

Gunnar lenti snemma erfiri beyglu byrjuninni en skkin var a sama skapi lrdmsrk taf v. Hann fkk sig Petrosian afbrigi drottningarindverja sem vi bjuggumst alls ekki vi en hfum eytt mestum tma a skoa Nimzann. a er erfitt a undirba menn tum egar far skkir andstings eru til staar til a njrva niur byrjanir. Andstingur Gunnars tefldi raun mjg vel og mun betur en stigin gefa til kynna. v miur var svarta staan of slm eftir byrjanatrikki og lti sem Gunnar gat gert.

Vert er a benda a menn me aljlega meistaratign hafa falli etta trikk gegn undirrituum og v einfaldlega gamli gi reynslubankinn sem hr byggist upp!

U10 stelpur

20170908_145024

Vi Batel kvum a breyta aeins taf Najdorf afbriginu til a vera ekki algjrt "sitting duck" egar kemur a undirbningi. Vi undirbjuggum sjaldgft afbrigi sem bur upp msa pytti sem eru lklegir essu keppnisstigi a ganga upp. Mr snist mikilvgast a Batel komist klakklaust inn mitafli v hn virist standa nokku framarlega egar kemur a taktsku auga og hefur veri a yfirspila sna andstinga annig. a var einnig niurstaan hr og Batel komin me 50% eftir essa fjru umfer.

U14

20170908_143553

"Hva er a??" eins og sameiginlegur vinur okkar Vignis, Gumundur Gestur Sveinsson myndi segja. Andstingur Vignis essari skk hreinlega hafi engan vilja til a reyna nokkurn skapaan hlut og tefldi eins og vindurinn upp jafntefli. Hann skipti upp llu vi fyrsta tkifri og Vignir hafi ekki ng riddaraendatafli til a leggja andsting sinn a velli. Skkina vantar v miur .pgn skr mtsins en Vignir beitti Leningrad afbrigi og var raun nnast ekki hgt a tefla skkina betur hj honum. Mgulega hefi hann tt sm snsa ef hann hefi beitt ...d5 framrs einum leik fyrr skkinni en skkin getur veri svona, ef andstingurinn teflir ngjanlega vel a er stundum ekkert hgt a gera og menn vera a stta sig vi jafntefli me svrtu mnnunum. Svekkjandi rslit en lti vi eim a gera.

U18

20170908_14435920170908_144427

Jn Kristinn fkk stigalgan andsting og tti litlum vandrum eftir strategsk mistk andstings sns. ruggur sigur ar fer.

Smon fkk sterkan Azera sem tefldi ungan psa og athyglisverri skk reyndist skn hvts kngsvng fremri framfrs Smons drottningarvngnum og Azerinn hafi sigur.

rslit 4. umferar:

Rnd4_results

5. keppnisdagur

var komi a 5. keppnisdegi og merkilegt nokk fengu ALLIR islensku keppendurnir hvtu mennina!

g tk upp svona sm vde af herberginu mnu til a sna aeins hvernig hteli okkar er. Flestir eru sammla um a etta s me v versta sem menn hafa gist en menn eru ekkert a detta neinu flu ;-)

Maturinn er heldur ekki upp marga fiska (er reyndar aldrei fiskur heldur!) og svo lta eir okkur bera eitthva armband allan tmann til a komast inn matinn.....eins og a s EINHVER sem fri a svindla sr inn ennan vibj! Allavega fkk g ng og er binn a slta armbandi af mr, bara fyrir.

En j, kkjum vdei :-)

En a 5. umferinni. etta var okkar langbesta umfer hinga til og slenski hpurinn halai heila 4 vinninga af 6 hs!


U8

20170909_145554

Bjartur tapai sinni skk og vantai hana .pgn skr fr mtshldurum. g get hinsvegar teki forskot sluna og glatt menn me v a Bjartur var fyrstur a klra dag 6. umferinni og vann sna skk :-)

U10

20170909_145043

Eftir sm nkvmni byrjuninni tefldi Gunnar Erik eins og herforingi og var a yfirspila andsting sinn. Maltverjinn ni hinsvegar a verjast me kjafti og klm og var lklega langleiina vi a sleppa egar Gunnar missti af v a taka af honum hrkunarrttinn. Jafntefli var svo niurstaan me mistlitum biskupum. Gott tkifri forgrum arna hj Gunnari en fn taflmennska.

U14

20170909_144908

Vignir lenti hrkuskk gegn teorvl fr srael. Lklega valdi Vignir vel byrjuninni me Bb5+ og mitafli leit vel t hj honum. S sraelski tk hinsvegar vldin en skrikai ftur og Vignir ntti sr sna mguleika og fkk unni hrksendatafl sem hann stri til vinnings meistaralega.

U18

20170909_14530920170909_145239

rslitin U18 voru fn. Smon vann sna skk geng stigalgri andsting og lenti engu teljandi vandrum a innbyra sinn vinning. Jokk fr afvitandi ekkta jafnteflisteoru og geri v jafntefli vi stigahrri Plverja nokku snemma umferinni.

Rnd5_results

Heilt yfir fn rslit 5. umferinni og okkar bestu hinga til.

Laugardagurinn var jafnframt afmlisdagur Jokk og leyfum vi v afmlisbarninu a sjlfsgu a velja hvar skyldi bora.....a kemur vntanlega engum vart!

Til a fara McDonalds urfti a rlta ga 3km me tilheyrandi "are we there yet" hjali hj einhverjum melimum gngutrsins.

Leigubll var svo tekinn til baka og kkjum vi tvol, Luna Park en anga hfum vi oft fari og margt m sr til dundurs gera, allskonar tki ar sem hgt er a f keypis svima og glei, klessublar, ythokk, krfuboltavlar og fleira og fleira. Frum versta draugahs sgu tvola....setjumst vagn og keyrum gegnum einhvern smkofa ar sem eru besta falli milungs halloween skreytingar og svo reyna eir a redda trnum me v a a sem er gaur sem segir BHHHHH alveg lokin. Fengum nokkurn veginn a sem vi borguum fyrir sem var svona 150 kr :-)

Frdagurinn:

gr var svo frdagur mtinu. Hpurinn fr saman ftbolta lklega mesta hitanum hinga til og menn svitnuu vel. Vi skiptum li grasvelli sem vi fundum og leyfum tveimur litlum rmenskum guttum sem voru vellinu a spila me okkur. Skipt var eldri mti yngri og hfu eir yngri sigur 10-8. Vert er a benda a eir rmensku beittu kvenum staarreglum ar sem eir hlupu alltaf eftir boltanum ef hann fr taf og hldu svo bara fram. Allt gu grni og gaman hj okkur :-)

tlunin var svo a kkja vatnsrennibrautagar hr skammt fr htelinu en a kom daginn a hann var lokaur a fullu. raun kristallaist hva jnustulundin er lleg hrna...held a s almennt en ekki bara htelinu. Einn r hpnum fr lobbi og spuri hvort vatnsrennibrautgarurinn vri opinn. sta ess a "hafa fyrir v" a g a v fyrir okkur sagi hn alvru a a vri svo stutt a labba a vi gtum bara g....semsagt engin asto!

ess sta var frdagurinn nokku frjlslegur. g fr me Smon telegondla ea klfinn og fengum vi ga tsnisfer og gngutr til baka. Kvldi var svo sem fyrr teki tvlinu.

Ltum etta gott heita a sinni kvejur fr Mamaia,

Ingvar r Jhannesson

P.S. Staan hrakkeinvgi Vignis og Ingvar er 22-20 fyrir Vigni eftir a hann fr a beita msum bellibrgum....bi spennt eftir nsta pistli egar vi frum yfir maurana herberginu hj Smoni og Jokk!


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu frttasurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.3.): 29
 • Sl. slarhring: 1209
 • Sl. viku: 7705
 • Fr upphafi: 8549784

Anna

 • Innlit dag: 20
 • Innlit sl. viku: 4526
 • Gestir dag: 20
 • IP-tlur dag: 20

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband