Leita í fréttum mbl.is

Ţrír vinningar í hús í dag - lokaumferđin á morgun

Ţrír vinningar af sex mögulegum komu í hús í dag á EM ungmenna. Bjartur Ţórisson (u8), Vignir Vatnar Stefánsson (u14) og Símon Ţórhallsson (u18) unnu sínar skákir en ađrar skákir töpuđust. Fjórđa umferđina í röđ sem íslensku keppendurnir fá 50% vinningshlutfall eđa meira. Vignir Vatnar hefur 5,5 vinninga og er ađeins vinningi á eftir efstu mönnum, Jón Kristinn Ţorgeirsson (u18) og Batel Goitom Haile (u10) hafa 4,5 vinninga og Bjartur, Gunnar Erik Guđmundsson (u10) og Símon hafa 3 vinninga. 

Vignir Vatnar verđur í beinni á morgun en umferđin hefst fyrr en venjulega eđa kl. 10. 

Úrslit dagsins

Clipboard01


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 60
 • Sl. sólarhring: 1316
 • Sl. viku: 7842
 • Frá upphafi: 8462077

Annađ

 • Innlit í dag: 38
 • Innlit sl. viku: 4228
 • Gestir í dag: 36
 • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband