Leita frttum mbl.is

EM Ungmenna Rmenu - Pistill #7

20170913_181844

Sasti keppnisdagur er runninn upp EM ungmenna Mamaia Rmenu egar essi or eru ritu.

Sasta umferin er aeins fyrr ferinni en hinar en tafl hfst dag klukkan 13:00 a staartma (10:00 slenskum).

Loks fengum vi slending aftur sningarbor en Vignir er beinni tsendingu hr:https://chess24.com/en/watch/live-tournaments/european-youth-championship-2017/9/1/46

Lokaumferin er auvita mikilvg upp a hoppa aeins upp tfluna og n gu lokasti. Verur gaman a sj hvernig a gengur hj okkar flki.

Rennum yfir nstsustu umferina, ttundu sem fr fram gr (13.sept).

U8

20170913_144443

Bjartur fkk albanskan andsting og leit satt best a segja t hans skkum a Bjartur vri mun lengra kominn skklistinni. g var allavega bjartsnn a sem g las r skkunum sem g s skkgagnagrunnum. Vi undirbjuggum aeins leiir 1.e4 e5 og bjuggumst einna helst vi ...Be7 ungversku vrninnien plani var a tefla svipa og vi hfum skoa ur gegn talska leiknum.

Skkin var engan vegin fullkominn og mistk ba bga en Bjartur hafi alltaf frumkvi og var lii yfir. Furulegt nokk fkk hann aftur Rb1xb7 bori eins og umferinni undanog aftur var takspunktur f7. Bjartur greinilega lri af reynslunni og braust gegn f7 reitnum sem brst honum umferinni ur. S albanski var svo mtaur.

Bjartur fr rmenska strk me 1100 stig dag.

U10

20170913_144345

Gunnar atti kappi vi serbneskan mtherja og upp kom kngsindversk vrn eins og vi hfum bist vi. Lagt var upp me Petrosian afbrigi en andstingur hans valdi ekki algengustu leiirnar sem vi hfum eytt mestu pri . r var barttuskk enda tryggi gur undirbningur fna stu. A essu sinni hafi s serberneski betur.

Gunnar fr svo einnig erfian andsting dag en s hefur veri niurlei undanfrnum umferum eftir a hafa byrja vel. a vri sterkt, sanngjarnt og skemmtilegt ef Gunnar ni a klra mti sigri eirri skk.


U10 stelpur

20170913_144955

Batel fkk enn einn erfian andsting. Andstingur hennar var tyrknesk stlka og sttai af WCM titli. Ekki s fyrsta sem hn fr me ann titil en a ir einfaldlega a ar eru ferinni sterkar og vel sklaar stelpur og snir etta kannski best hva Batel hefur veir a standa sig vel.

umfer grdagsins tefldi hn nokku vel mitaflinu byrjunin hefi fari eilti rskeiis. Hn hefur gjarnan veri a rtta sinn hlut mitaflinu mtinu. Hn var vi a a jafna tafli og eiga sna mguleika skkinni egar hn hrifsai pe fljtfrni og lenti leppun sem kostai mann. Hefi veri gaman a sj hvernig skkin hefi rast ef hn hefi n a tefla stuna fr eim punkti.

Mti engu a sur enn mjg gott hj Batel og mikilvg skk dag upp a halda fram a hala inn elstigum og n sem bestu sti.


U14

20170913_144614

Um Vigni mtti segja a hann s a tefla ca. pari. Hann hefur ekki tt sitt besta mt en a sama skapi er alls ekki hgt a segja a a s slmt. Hann hefur stt egar lii hefur mti og er n kominn sningarbor 5. bori sustu umfer og eygir von um a enda gu sti me sigri lokaumferinni.

Andstingur grdagsins var hans sterkasti hinga til en Vignir lt a ekki sig f og vann sinn besta sigur til essa.

Hann tk mig bakari helvskur en eir sem ekkja mig vita a g get veri strinn og stutt hmorinn. A essu sinni var komi a Vigni a plata mig hressilega. g hitti hann og Jn Kristinn skmmu eftir a skkum eirra lauk og frum vi yfir r. g spuri hvernig fr og Vignir svarai "jafntefli" me sannfrandi ekkert alltof ktur me lfi yfirbragi. g hugsai jja, ekkert svo slmt svart stigahan gaur og allt lagi.

Vi frum v nst a skoa skkina og g held skorblainu og fer yfir leikina. Byrjunin var keimlk frgri skk Carlsen-Dolmatov 1.Rf3 f5 2.d3 og virtist hvtur snemma tafls vera kominn me yfirhndina. Vignir urfti a hrfa me knginn til d7 og svo c8 og st verr en virtist svo vera a jafna tafli.

g hugsai me mr j....etta er gott a n a halda essu og var enn v a skkin vri jafntefli. Held fram a skoa og allt einu er drottningarendatafl og Vignir a vinna pe.....g hugsa "wait a minute" og lpast loksins til a lta rslitin 0-1. Vignir gjrsamlega springur r hltri og g blta sand og sku ;-)

Flottur sigur me svrtu mnnunum hj Vigni og n vri gaman a n sigri lokaumferinni og topp 10 sti!

U18

20170913_144744

A ofan er mynd af viureign Smons vi Slobodan (Skottu). Smon hafi sigur eins og venja er!

20170913_144823

Jn Kristinn tefldi vi mjg sterkan skkmann 8. umferinni. Slavi var vopn Jns og fljtlega var a ori a Stonewall uppbyggingu hj svrtum. Kratinn hlt fullri stjrn stunni og varist trikkum Jns sem reyndi a hrra taflinu. a dugi ekki til og Sven Tica hafi sigurinn a essu sinni.

Jn Kristinn fr hvtt sustu umferinni og gaman vri a klra skk og hafa 2300 elstigin birtum lista egar FM titilinn er tryggur.

rslit 8. umferarinnar

Rnd8_results

Prun sustu umferinni:

Rnd9_pairings

Linkur Chess-Results

Eftir ennan sasta keppnisdag bur okkar erfitt feralag morgun ar sem lagt verur hann me rtu klukkan 09:00 a staartma (06:00 slenskum) og verum vi komin til slands um mintti ef g man rtt (ekki me papprana me mr hr).

Ferin hefur a mrgu leiti veri fn, staurinn er skemmtilegur og veurfar gott. Vissulega var hgt a setja miki t hteli og maturinn htelinu skelfilegur en hpurinn hefur almennt veri jkvur og vi hfum bara bora miki utan htelsins enda er ekki drt a lifa hr. Flestar mltir eru vel undir sundkallinum og vi hfum veri a fara undanfarna daga verslunarmistina Constanta til a bora eru leigublar (eir sem svindla ekki) a lta okkur borga hlft startgjald slenskan leigubl mean s sem svindlai okkur lklega dreif rlti yfir startgjaldi ;-)

Reyni e.t.v. a skrifa samantektarpistil um rangur okkar flks mtinu en ekki vst a a nist feralaginu en a kemur versta falli inn um helgina.

Takk fyrir lesturinn og stuninginn,

Ingvar r Jhannesson


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu frttasurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.3.): 27
 • Sl. slarhring: 1210
 • Sl. viku: 7703
 • Fr upphafi: 8549782

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 4525
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 19

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband