Leita í fréttum mbl.is

Níu Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmóti ungmnenna

Íslandsmót ungmenna fór fram um helgina í Rimaskóla í Grafarvog. Krýndir voru níu Íslandsmeistarar og var baráttan á reitunum 64 hörđ. 79 skákmenn tóku ţátt bćđi drengir og stúlkur. 

Flokkar 13-14 ára og 15-16 ára voru sameinađir í einn en verđlaun voru veit í báđum flokkunum. Efstir voru Arnar Heiđarsson og Birkir Ísak Jóhannesson međ 5v af 6 en Arnar var sjónarmun á undan á stigum. Ţriđji var Sćmundur Árnason međ 4v. 

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results. 

Íslandsmeistari ungmenna stráka 15-16 ára – Birkir Ísak

15-16

 

Birkir Ísak Jóhannsson varđ Íslandsmeistari í flokki 15-16 ára en hann hlaut 5v vinninga í 6 skákum. Annar varđ Arnar Smári Signýjarson en hann hlaut 3,5 vinninga.

Flokkur 13-14 ára – Arnar og Rakel Tinna Íslandsmeistarar!

13-14

Arnar Heiđarsson varđ Íslandsmeistari 13-14 ára en hann hlaut 5 vinninga í 6 skákum. Annar varđ Sćmundur Árnason međ 4 vinninga. Ţriđji var Elfar Ingi Ţorsteinsson. 

1314s

Rakel Tinna Gunnarsdóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna í flokknum međ 3,5v af 6. Nadía Heiđrún Arthursdotttir varđ önnur. međ 3v. 

Flokkur 11-12 ára – Róbert Luu og Freyja Íslandsmeistarar 

Ţessi flokkur var afar vel skipađur og baráttan um verđlaunasćti mjög hörđ. Margar skákir voru tefldar alveg í botn ţannig umferđir í ţessum flokki tóku ađ jafnađi lengstan tíma.

11-12

Róbert Luu varđ Íslandsmeistari sigrađi í flokki 11 og 12 međ 8v í níu skákum. Óskar Víkingur Davíđsson varđ annar međ 7v. Joshua Davíđsson varđ ţriđji međ 6v eins og Ísak Orri Karlsson og Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson en Joshua var hćstur á stigum.

11-12s

Freyja Birkisdóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna 11-12 ára međ 5v. Ylfa Ýr Hákonardóttir varđ önnur međ 4 vinninga og Ţórdís Agla Jóhannsdótttir ţriđja međ 3v.

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results

Flokkur 9-10 ára og yngri – Gunnar Erik og Batel Íslandsmeistarar.

Kynjahlutfalliđ í ţessum aldursflokki er nokkurn veginn jafnt og náđist ađeins hér ađ tefla í tveimur flokkum skipt eftir kyni.

9-10

Gunnar Erik Guđmundsson sigrađi í drengja flokki međ 6,5 vinninga í 7 umferđum. Annar var Adam Omarsson međ 6v og Tómas Möller ţriđji međ 5v. 

Stöđuna má finna á Chess-Results.

9-10s 

Í stúlknaflokki sigrađi Batel Goitom Haile međ fullu húsi 7v af sjö mögulegum. Síđan komu jafnar Anna Katarína Thoroddsen og Soffia Arndís Berndsen međ 5,5v. Anna Katarína var stigi hćrri og hlaut annađ sćtiđ og Soffía ţađ ţriđja. 

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results. 

Flokkur 8 ára og yngri - Bjartur og Guđrún Fanney Íslandsmeistarar 

7-8

Bjartur Ţórisson sigrađi á mótinu međ 8v af níu mögulegum. Einar Dagur Brynjarsson og Guđrún Fanney Briem komu nćst međ 7,5 v en Einar Dagur hćrri á stigum. Bjartur Ţórisson er ţví Íslandsmeistari drengja 8 ára og yngri, Einar Dagur Brynjarsson annar og ţriđji var Jósef Omarsson međ 5,5v en Jósef er ađeins 6 ára. Ţetta var eini flokkurinn ţar sem ţátttakendafjöldinn var skorinn niđur á sunnudeginum. Miđađ viđ fjölda ţátttakenda er ţađ spurning hvort ţessi niđurskurđur sé ekki óţarfur. 

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results. 

7-8s

Guđrún Fanney Briem var Íslandsmeistari stúlkna 8 ára og yngri, Önnur var Svandís María Gunnarsdóttir og ţriđja Wibet Goitom Haile. 

Mótshaldiđ tókst í alla stađi vel og lítiđ um vandamál. Fjölda starfsmanna kom ađ mótinu og er rétt ađ ţakka ţeim öllum fyrir ađstođina. 

Skákstjórn önnuđust Kristján Örn Elíasson, Omar Salama, Páll Sigurđsson og Vigfús Ó. Vigfússon. Helgi Árnason og starfsfólk Rimaskóla fćr ţakkir fyrir lána SÍ salarkynnin endurgjaldslaust.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.3.): 27
 • Sl. sólarhring: 1211
 • Sl. viku: 7703
 • Frá upphafi: 8549782

Annađ

 • Innlit í dag: 19
 • Innlit sl. viku: 4525
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband