Leita í fréttum mbl.is

Unglingameistaramót Hugins hefst í dag

Unglingameistaramót Hugins 2017 hefst mánudaginn 13. nóvember n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 14. nóvembern.k. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Svissnesku kerfi. Mótiđ verđur reiknađ til atskákstiga. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 15 mínútur á skák + 5 sekúndur á leik.

Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri í grunnskóla en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Huginn unniđ. Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing eftir unglingameistaramótiđ verđur mánudaginn 20. nóvember n.k. Keppnisstađur er Álfabakki 14a í Mjódd (inngangur milli Subway og Lyfjaval í Mjódd og er salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.

Umferđatafla:
1.-4. umferđ: Mánudaginn 13. nóvember kl. 16.30
5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 14. nóvember kl. 16.30

Verđlaun:
1. Unglingameistari Hugins fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
3. Allir keppendur fá skákbók.
4. Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 60
 • Sl. sólarhring: 1316
 • Sl. viku: 7842
 • Frá upphafi: 8462077

Annađ

 • Innlit í dag: 38
 • Innlit sl. viku: 4228
 • Gestir í dag: 36
 • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband