Leita í fréttum mbl.is

Fimm á toppnum á Norđurljósamótinu

Photo 12-11-2017, 10 09 09

Toppbaráttan er í algleymingi á Norđurljósamótinu. Fimm skákmenn eru efstir og jafnir eftir fjórar umferđir. Mesta spennan var í skák Björns Ţorfinnssonar (2395) og Aloyzas Kveinys (2545) en ţar var ćsispennandi kapphlaup sem lauk međ jafntefli. Öđrum skákum á efstur borđunum lauk međ jafntefli. Sömu skákmenn eru ţví sem fyrr á toppnum. Hannes Hlífar Stefánsson (2514) og Björn eru í hópi efstu manna.

Hjörvar Steinn Grétarsson (2571) er ađ koma til baka eftir slćma byrjun. Hann vann í dag Ramyond Kaufamann (2295). Vignir Vatnar Stefánsson (2294) vann afar góđan sigur á hinum bandaríska Nikhil Kumar (2274) sem var heimsmeistari ungmenna undir 12 ára í fyrra. 

Fimmta umferđ hófst núna kl. 16. Hannes og Björn mćtast. Hjörvar teflir viđ Kveinys og Vignir Vatnar teflir viđ enska stórmeistarann Mark Hebden (2460). 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 60
 • Sl. sólarhring: 1316
 • Sl. viku: 7842
 • Frá upphafi: 8462077

Annađ

 • Innlit í dag: 38
 • Innlit sl. viku: 4228
 • Gestir í dag: 36
 • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband