Leita í fréttum mbl.is

Kveynis efstur á Norđurljósamótinu - Hannes og Björn koma nćstir

2017-11-12 16.42.20

Litháíski stórmeistarinn (og bangsinn) Aloyzas Kveinys (2545) er efstur međ 4 vinninga ađ loknum fimm umferđum á alţjóđlega Norđurljósamótinu. Í dag vann hann Hjörvar Stein Grétarsson (2571). Fimm skákmenn eru jafnir í 2.-6. sćti međ 3˝. Í ţeim hópi eru Hannes Hlífar Stefánsson (2514) og Björn Ţorfinnsson (2395) sem gerđu jafntefli í dag.

2017-11-12 16.41.41

Björn Hólm Birkisson (2002) gerđi sér lítiđ fyrir og vann bandaríska FIDE-meistarann Nikhil Kaumar (2274) en sá varđ heimsmeistari 12 ára og yngri í fyrra. 

2017-11-12 16.43.20-2

Sjötta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16. Hannes mćtir ţá Kveinys, Björn teflir viđ kínverska stórmeistarann Yinglun Xu 2518).  Bragi, bróđir Björns, fćr krefjandi verkefni en hann mćtir indverska undrabarninu Nihal Sarin (2387).  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 60
 • Sl. sólarhring: 1316
 • Sl. viku: 7842
 • Frá upphafi: 8462077

Annađ

 • Innlit í dag: 38
 • Innlit sl. viku: 4228
 • Gestir í dag: 36
 • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband