Leita í fréttum mbl.is

Óskar Víkingur efstur á unglingameistaramóti Hugins eftir fyrri hlutann

Unglingameistaramót Hugins (suđursvćđi) hófst fyrr í g.r međ fjórum umferđum. Ţátttakendur eru 22 sem er all ţokkaleg ţátttaka. Umhugsunartími er ríflegur í mótinu eđa fimmtán mínútur og ađ auki bćtast fimm mínútur viđ tímann viđ hvern leik. Ţađ voru yfirleitt bara eins og tvćr langar skákir í hverri umferđ og einungis ein umferđ sem dróst á langinn ţannig ađ fyrri hlutinn var búinn vel fyrir kvöldmat.

Ţegar rennt er yfir mótiđ og einstök úrslit skođuđ hafi gengi sumra getađ veriđ betra međ betri tímanotkun. Óskar Víkingur Davíđsson situr einn í efsta sćtinu eftir fyrri hlutann međ 4v og hefur hann ekki stigiđ feilspor fram ađ ţessu. Síđan koma fimm jöfn međ 3v en ţađ eru Batel Goitom Haile, Benedikt Ţórisson, Rayan Sharifa, Stefán Orri Davíđsson og Bjartur Ţórisson. Erfitt er ađ spá um framhaldiđ hjá ţeim en óneitanlega hljóta ţau sem eru búin ađ tefla Óskar ađ standa betur ađ vígi en ţau sem eiga eftir ađ fá hann. Seinni hlutinn verđur tefldur ídag  ţriđjudaginn 14. nóvember og hefst kl. 16.30 og ţá verđa tefldar ţrjár síđustu umferđirnar. Ţá tefla m.a. eftirtaldir saman: Stefán Orri og Óskar, Batel og Bjartur, Benedikt og Rayan, Birgir Logi og Baltasar, Óttar Örn og Árni.

Stađan í chess-results:

 

Nánar á heimasíđu Hugins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 60
 • Sl. sólarhring: 1316
 • Sl. viku: 7842
 • Frá upphafi: 8462077

Annađ

 • Innlit í dag: 38
 • Innlit sl. viku: 4228
 • Gestir í dag: 36
 • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband