Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn atskákmeistari Akureyrar annađ áriđ í röđ

Atskákmóti Akureyrar lauk sunnudaginn 11. nóvember. Keppendur voru tíu talsins og telfdu sjö umferđir međ umhugsunartímanum 20-10. Voru fyrstu ţrjár umferđirnar tefldar 8. nóvember og hinar fjórar svo ţann 11. 

Eftir fyrri hlutann voru ţeir Jón Kristinn Ţorgeirsson, Haraldur Haraldsson og Sigurđur Eiríksson efstir međ 2,5 vinning, en í seinni hlutanum lagđi Jón ţá báđa af velli og vann mótiđ örugglega, fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Ţeir Haraldur og Andri Freyr Björgvinsson fengu 5,5 vinninga hvor og hreppti sá síđarnefndi silfriđ eftir stigaútreikning. Sigurđur Eiríksson varđ svo fjórđi međ 4 vinninga. 

Öll úrslit og heildarstöđuna má sjá á Chess-results.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 60
 • Sl. sólarhring: 1316
 • Sl. viku: 7842
 • Frá upphafi: 8462077

Annađ

 • Innlit í dag: 38
 • Innlit sl. viku: 4228
 • Gestir í dag: 36
 • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband