Leita í fréttum mbl.is

Hallgerđur Helga og Dagur Andri skólaskákmeistarar Reykjavíkur

Hallgerđur Helga, Einar Ólafsson og Hörđur AronHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir sigrađi örugglega međ 6 vinninga í sex skákum í eldri flokk (8.-10. bekkur) í skólaskákmóti Reykjavíkur 2008. Í öđru sćti varđ Einar Ólafsson međ 5 vinningum og ţriđja sćtinu náđi Hörđur Aron Hauksson međ 4 vinninga eins og Jökull Jóhannsson en hćrri stigu. Ţau fjögur hafa öll unniđ sér ţátttökurétt á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur í Bolungarvík 24. - 27. apríl nk.

Jón Halldór Sigurbjörnsson, Dagur Kjartansson, Dagur Andri Friđgeirsson og Veronika Steinunn MagnúsdóttirÍ yngri flokki (1.-7. bekkur) var Dagur Andri Friđgeirsson öruggur sigurvegari međ 7 vinninga í sjö skákum. Nćst voru jöfn ađ vinningum Dagur Kjartansson, Jón Halldór Sigurbjörnsson og Veronika Steinunn Magnúsdóttir međ 5v og ţurftu ţau ađ heyja aukakeppni um tvö laus sćti á Landsmótinu í skólaskák. Ţar sigrađi Dagur, Jón Halldór varđ annar og Veronika ţriđja. Ţađ verđa ţví Dagur Andri Friđgeirsson, Dagur Kjartansson og Jón Halldór Sigurbjörnsson sem verđa fulltrúar Reykjavíkur í yngri flokknum á Landsmótinu.

Skákstjórar voru Rúnar Berg og Vigfús Ó. Vigfússon.

Lokastađan í eldri flokki (8.-10. bekkur)

1.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Hagaskóla 6v/6

2.  Einar Ólafsson, Laugarlćkjarskóli 5v

3.  Hörđur Aron Hauksson, Rimaskóla 4v (20)

4.  Jökull Jóhannsson, Húsaskóla 4v (15)

5.  Árni Emil Guđmundsson, Hólabrekkuskóla 3v

6.  Jóhann Helgi Sveinsson, Hólabrekkuskóla 3v

7.  Stefán Andri Ingvarsson, Hólabrekkuskóla 2v

8.  Patryk Rafal Konecki, Laugarlćkjarskóli 2v

9.  Róbert Rúnar Ársćlsson, Hólabrekkuskóli 1v

Lokastađan í yngri flokki (1.-7. bekkur)

1.   Dagur Andri Friđgeirsson, Salaskóla 7v/7

2.   Dagur Kjartansson, Hólabrekkuskóla 5v (2v)

3.   Jón Halldór Sigurbjörnsson, Húsaskóla 5v (1v)

4.   Verónika Steinunn Magnúsdóttir, Melaskóla 5v (0v)

5.   Oliver Aron Jóhannsson, Rimaskóla 4,5v

6.   Hrund Hauksdóttir, Rimaskóla 4v

7.   Dagur Ragnarsson, Rimaskóla 4v

8.   Brynjar Steingrímsson, Hólabrekkuskóla 4v

9.   Damjan Dagbjartsson, Fossvogsskóla 4v

10. Daníel Bjarki Stefánsson, Korpuskóla 4v 

11. Franco Soto, Breiđholtsskóla 3,5v

12. Sverrir Freyr Kristjánsson, Hólabrekkuskóla 3,5v

13. Margrét Rún Sverrisdóttir, Hólabrekkuskóla, 3,5v

14. Árni Elvar Árnason, Hólabrekkuskóla 3,5v

15. Kristófer Jóel Jóhannsson, Rimaskóla 3v

16. Róbert Óđinn Kristjánsson, Hólabrekkuskóla 3v

17. Birgir Snćr Baldvinsson, Hólabrekkuskóla 3v

18. Lukas Breki Valgeirsson, Hólabrekkuskóla 2,5v

19. Elmar Ingvi Haraldsson, Korpuskóla 2,5v

20. Theódór Örn Inacio, Rimaskóla 2,5v

21. Eygló Freyja Ţrastardóttir, Engjaskóla 2v

22. Pálmi Guđfinnsson, Hólabrekkuskóla 2v

23. Klara Margrét Arnardóttir, Hólabrekkuskóli 2v

24. Jón Trausti Harđarson, Rimaskóli 2v

25. Patrekur Ţórsson, Rimaskóli, 1v

26. Selma Ţórhallsdóttir, Hólabrekkuskóli, 1v

 

Rétt er ađ benda á myndaalbúm mótsins.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 36
 • Sl. sólarhring: 50
 • Sl. viku: 422
 • Frá upphafi: 8696583

Annađ

 • Innlit í dag: 29
 • Innlit sl. viku: 296
 • Gestir í dag: 25
 • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband