Leita í fréttum mbl.is

Nökkvi og Emil skólaskákmeistarar Suđurlands

Nökkvi SverrissonLaugardaginn 12. apríl var Kjördćmismót Suđurlands haldiđ í Vík í Mýrdal.  Í yngri flokki var fljótlega ljóst ađ baráttan um efsta sćtiđ stćđi á milli Eyjamanna og Emils Sigurđarsonar frá Laugarvatni. Ađ lokum hafđi Emil betur í baráttunni, varđ vinningi á undan Ólafi Frey og síđan kom Dađi Steinn í ţriđja. Emil og Ólafur Freyr verđa fulltrúar Suđurlands á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur í Bolungarvík 24.-27 apríl nk.

Í eldri flokki varđ Nökkvi Sverrisson kjördćmismeistari Suđurlands og verđur fulltrúi Suđurlands á landsmótinu. Hörđ barátta var um efstu sćtin og réđust úrslitin ekki fyrr en í síđustu umferđ.

Lokastađan í yngri flokki (1-7 bekkur)

1. Emil Sigurđarson Laugarvatni 7 vinninga
2. Ólafur Freyr Ólafsson Vestmannaeyjum 5,5 vinninga
3. Dađi Steinn Jónsson Vestmannaeyjum 5 vinninga
4. Ríkharđur Sigurjónsson Vík 4 vinninga
5. Ívar Máni Garđarsson Hvolsvelli 3 vinninga
6. Ţórmundur Hólmarsson Flúđum 1,5 vinninga
7-8. Fjölnir Grétarsson Vík 1 vinning
7-8. Guđmundur H Eggertsson Hvolsvelli 1 vinning

Lokastađan í eldri flokki (8-10 bekkur)

1. Nökkvi Sverrisson Vestmannaeyjum 6,5 vinninga
2. Anton V Guđjónsson Hvolsvelli 5,5 vinninga
3. Raffy Ybaniz Laugarvatni 5 vinninga
4. Bjarki Axelsson Hvolsvelli 3 vinninga
5. Aron Örn Jónasson Flúđum 0 vinning

Heimasíđa TV 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 35
 • Sl. sólarhring: 53
 • Sl. viku: 421
 • Frá upphafi: 8696582

Annađ

 • Innlit í dag: 28
 • Innlit sl. viku: 295
 • Gestir í dag: 25
 • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband